Tíminn - 16.07.1963, Page 1

Tíminn - 16.07.1963, Page 1
benzfn ega diesel 8 st. munur á 2 metrum! MB-Reykjavík, 15. júlí. Samkvæmt upplýsingum Jónas- ar Jakobssonar veðurfræðings mældist tveggja og hálfs stigs frost niður við jörð hér í Reykja- vík, s.l. laugardags- og sunnudags- nætur, og síðastliðna nótt eins stigs frost. Á Laugardagsnóttina mældist svo 5—6 stiga hiti í hinni venjulegu mælingarhæð, tvo metra frá jörðu, þannig að hita- mismunurinn á þessum tveim metrum hefur verið um átta stig! Það er ekki óvenjulegt, að tals- verður hitamismunur sé á þessu bili, einkum á heiðskírum sum- arnóttum, en Jónas kvað svona mikinn mun mjög óvenjulegan. VELDUR MINKUR LAXALEYSINU? MB-Reykjavík, 15. júlí. Maður einn, er var á laxveiHum í Elliðaánum í gær, hafði þá sögu Framhald á 15. síðti. ,, ” . HE-Rauðalæk, 15. júlí. Um síðustu helgl óku tveir bílar upp á Litlu Heklu, eftlr að ýta hafði verlð látin ryðja nokkurn hluta leiðarlnnar. Frá Litlu Hekiu og upp á topp Heklu mun vera tæpur tveggia tíma hægur gangur. Flugbjörgunarsveit Rangæ- inga hefur lengi haft hug á að merkja braut í Heklu, þar eð nokkuð hefur verið um, að bæði útlendingar og aðrir hafi villzt í Hekluhraunum og farið sér þar að voða. Það var svo fyrir tilstilli Flugbjörgunar- 'sveitarinnar, að jarðýta var fengin um síðustu helgi ti.1 þess að ryðja slóð upp eftir hlíðum Litlu Heklu, sem mun vera um 1100 metrar á hæð. Ýtan byrjaði að ryðja leiðina á laugardag en á laugardags- kvöld bilaði hún, og var hún þá aðeins komin í miðjar hlíðar. Á sunnudag dreif að mikinn fjölda alls konar fjallabíla og lögðu þeir á brattan, en þarna mun vera um 15 tíl 18 gráðu halli. T\'eir bílanna náðu topp- inum eftir nokkra erfiðleika, Landrover jeppi, en honum ók Guðmann Gunnarsson og Volvo Framhald á 15. siðu. BYGGJA ÓDÝRT MEÐ SAMVINNU FB-Reykjavík, 15. júlí. teikningu að raðhúsum, sem Njarðvíkurhreppur hafði í vet I’iyiggja skyldi i svokölluðu efra ur fongöngu um að láta gera ‘ iverfi við nýja félagsheimilið í TÍU ÞÚS. RÚMMETRA KALDAVATNSGEYMIR AÐ RÍSA BÓ-Reykjavík, 15. júlí. Á ÞESSU ÁRI verður tekinn í i’otkun 10 000 rúmmetra neyzlu- vatnsgeymir. sem nú er í byggingu við Bústaðaveginn, skammt frá Golfskálanum. og um leið eykst vatnsmiðlunin í Reyjkavík úr 3,5% í 20%. Blaðið ræddi í gær við Þórodd Á sunnudaginn fóru Framsókn- armenn í Reykjavík í skemmtiferð austur yfir fjal'l, allt austur í Þjórs árdal. Þátttaka í ferðinni var geysilega mikil, 470 manns í tólf langferðabílum. Kristján Eldjárn þjóðminjavörð ur var leiðsögumaður og fræddi Th Sigurðsson, vatnsveitustjóra, er sýndi fréttamanni þetta og Geiri stórvirki, sem vatnsveitan er með á döfinni — í fyrra sumar var grafið og sprengt fyrir geymin am og í vor byrjað á steypuvinn- unni. Geymirinn verður tvíhólfa, 66,40 metrar á lengd, 27,50 metrar a breidd jg nál. 7 metrar á hæð ferðamennina um sögu byggðar- innar í Þjórsárdal, sem einu sinni var blómleg byggð. Lengst var dvalið að Stöng, þar sem forn- leifa fræðingar hafa grafið upp bæinn og látið byggja yfir hann. Hjálparfoss var skoðaður/ virkj- unarundirbúningur við Búrfell, (6 metra vatnshæð og metri í loft- rum). Milligerðin verður á lang- veginn, en við austurendann á geyminum verður lokahús, 12,20x 7,7 metrar grunn. Inntakið verð ur í syðra nólfið, nær Bústaðaveg- ínum, en þai safnast vatnið fyrir á nóttunni Gert er ráð fyrlr hring- ras milli hólfanna til að tryggja, að Brúarhlöð og Laugarvatn. Þar flutti Helgi Bergs, ritari Fram- sóknarflokksins, ávarp, og Þórar- inn Stefánsson kennari sagði sögu staðarins. Síðan var ekið á Þingvöll, en þar urðu eftir 100 manns úr hópn- vatnið sé ætíð ferskt. Geymirinn tekur liðlega 10.000 rúmmetra, °n gömlu geymarnir á R< uðarárhojlinn taka 2000 rúm- metra, svo •rmfangið verður um 12 bus. rúmm samt Nú er kaldavatns rpnhslið í borginnj 50.000—60.000 rúmmetrar á sólarhring, en nýi Framhald á 15. sfðu. um til þess að taka þátt í leitinni að börnum, sem höfðu týnzt á þeim slóðum og fundust ekki fyrr en rét eftir miðnætti. Gott veður var alla leiðina og mikil ferðagleði. Fararstjóri var Kristján Benediktsson. Ytri-Njarðvík. Eftir að teikning hafð verið gerð, tókst samvinna með eigendum um ýmlslegt, sem að byiggingunni snýr og munu þeir sipara byggingiakostnað gífurlega með þessari samvin'nu. Framhald é 15. sfSu ÍSINN LÚNAR ENNÞA MB-Reykjavík, 15. júlí. Svo virðist, sem íshraflið, er komið var innundir Horn, sé enn þá að lóna þar, þótt það sé senni- Iega á einhverju reki vestur á bóg- inn, en á þessum slóðum hefur verið hæg NA-átt undanfarið. í skeyti frá Horni klukkan átján í gær var sagt, að rísrekið hefði færzt vestur á bóginn og greiðari siglingaleið væri fyrir austan Horn, en verið hefði undanfarið. í dag sendi Litlafell út svohljóð- andi skeyti: „Sigldum klukkan 13.30 í gegn- um þétt ísrek á siglingaleið, 10— 12 sjómílur austur af Hornbjargi. ísinn nær upp undir land og ligg- ur til norðurs, eins langt og sjáan- legt er. Á siglingaleið er ísbreið- an 2 sjómílur á breidd og virðist vera svipuð til lands, en fer breikk andi norðar. Mtkið af einstökum jökum vestan ísrandarinnari'. Enn er fremur kalt á Norður- landi, en þó hlýrra en verið hefur undanfarna daga. Aðeins 3—4 stiga hiti var í dag á norðanverð- um Vestfjörðum. 470 MANNS I FERÐINNI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.