Tíminn - 16.07.1963, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.07.1963, Blaðsíða 2
Dragt frá Adele Simpson, kvöldkjóll frá Cassini og kápa frá Dior. Jakkakjóll og hálfsíð kápa HAUSTFATNADUR ÞÓ AÐ sumarið sé ekki nema hálfnað eru tízkukon- ungarnir úti í heimi þegar byrjaðir að hugsa fyrir haust- tízkunni, og tízkusýningar hafa verið haldnar á þeim fatnaði fyrir eigendur tízku- verzlana, svo að þeir geti haft vaðið fyrir neðan sig og pant- að í tíma. Nýlega var þess hátt ar sýning haldin í New York, og vakti hún mikla hrifningu, þó að því væri slegið föstu í blöðum, að Bandaríkin gætu aldrei náð eins miklum glæsi- leika í tízkufatnaði og Frakk- land. En það væri svo sem í lagi, þar sem konur notuðu önnur og fleiri föt en ballkjóla og pelsa, en bandarísk hvers- dagsföt eru mjög vinsæl. Sér- staklega þóttu sportfötin bera af. Mesta hrifningu vöktu föt Oleg Cassinis, en hann teikn- ar eins og kunnugt er á Jac- queline Kennedy. Hann notaði mikið síð pils, og dökkbláa liti, og einhver brezkur svirmr var yfir fötum hans. Eitt sem virðist ætla að verða ráðandi í hausttízkunni eru dragtir eða dragtarkjóla úr tweed eða flau eli með litlum hattkúfum, eða derhúfum, sem notaðar eru við. Nýlega var einnig haldin 1 Danjpö|ku ^zkpsýping á haust SLEPP9Ð LJ ÓSMYND AF YRIRSÆTUR og sýningastúlkur gerað miki fyr- ir útlit sitt og nota til þess mörg kíló af snyrtivörum fyrir utan gerviaugnhár, hárkollur og fleira óekta. En að einu leyti halda þær sér við hið' náttúru- lega útlit, og það er hvað við- kemur nöglunum. Þær klippa neglurnarr stuttar og lakka þær ekki. Þið þurfið ekki annað en að athuga nokkr- ar tízkumyndir, og þið munuð komast að raun um það, að flestar sýningarstúlkurnar eru með stuttar neglur, ef þær eru að sýna föt og hendurnar sjást ekki nema rétt af tilviljun. Aftur á móti eru það venju- iega álnalangar neglur, sem skreyta þær myndir, sem notað- ar eru við greinar um handsnyrt ingu og auglýsingar um nagla- lagg. En Ijósmyndafyrirsæturnar hafa venjulega svo mikið að gera, að ekki er tími til að' dútla mikið við neglurnar. Þeir eru einungis þvegnar, stuttklipptar og sorfnar vel til, og útkoman verður sú, að fallegir fingurgóm- arnir verða eðlilegir. Ef hessar stúlkur eru beð'nar að sýna hendur sínar við mynda- töku gera þær það gjarnan, en þær eru ekki rauðlakkaðar, held ur hvítþvegnar, eins og á af- greiðslustúlkum í matvörubúð- um. Það mundu víst margar mæður óska þess, að dætur þeirra færu að dæmi sýningar- stúlknanna í þessu tilfelli. Það er nú einu sinnj sama hve mikið bætist á markaðinn af naglastyrkjurum, eða kremum, það' er þrátt fyrir það alltaf erf- itt að halda lökkuðum nöglum í lagi, sérstaklega ef viðkomandi hefur þannig atvinnu, að hún þarf að nota hendurnar. Það sama gildir um húsmæður, skrif- stofustúlkur, afgreiðslustúlkur, verksmiðjustúlkur eða hjúkrun- arkonur. Útkoman getur orðið góð ef notað er undirlakk, svo lakkað yfir nokkrum sinnum, og síðast sett á yfirlakk, en það tekur þa'ð langan tíma og svarar því ekki kostnaði. Annars eru margar stúlkur, sem lakka táneglurnar á sumrin, og þar helzt lakkið miklu leng- ur, þar að auki tekur það sig vel út í opnum skóm. fötum, og þar var meginá- herzlan lögð á þægindi og hlýju. Aðalefnin voru jersey og prjónaies. Ef maður klæðir sig eftir dönsku hausttízkunni, þarf ekki að kvíða snjóum eða frostum. Aðalflíkin virtist vera peysukjóllinn, sem sýnd ur var í ótal gerðum. Jersey var notað í öllum grófleikum allt frá fínprjón- uðu upp í stórar og grófar lyk'kjur, og mörg jersey-efn- anna voru ofin með glitþræði. Mikið er um rúllukraga, en ef einhverri geðjast ekki að þeim, þá þarf hún ekki að órvænta, pví að líka ber mik- u sléttu hálsmáli, eða skyrtublússusniðinu. Flestar af haustkápunum i Danmörku vírðast vera hálfsíð ar og við þær þarf auðvitað að nota þröng pils.Kjólunumfylg' ir yfirleitt jakki í sama lit, eða perlusaumaður, og má þvi bæði nota þá um dag eða kvöld. Þeir kvöldkjólar, sem sýnd- ir voru, voru flegnir í bakið, en þröngir og langerma. Yf- irleitt virðast allir litir vera notaðir í hausttízkunni, það er bara að setia þá nógu vel sam- an. Allar tegundir af bláu, grænu, rauðu og gulu sáust á sýningunni, fyrir utan mikið af liósrauðu og svörtu. SÓLGLERAUGU eru nú á tímum ekki aðeins nauðsyn, heldur eru þau einnig mjög orðin háð duttlungum tízkunn ar. Það þýðir ekki lengur, að bjóða fólki upp á venjuleg, kringlótt gleraugu, nei, það verður að vera nýjasta tízku- fyrirbrigðið, eins og í flestu öðru. Frægasta sólgleraugna- fyrirtækið heitir Marly og er i Paris. Það hefur staðið á bak mörg hinna nýju gleraugna og er nokkurs konar „Dior" á sviði sólgleraugnanna. Þetta fyrir tæki byrjaði að fram- leiða Grace Kelly-gleraugun og Audrey Hepburn-gleraug- un, sem slógu algjörlega í gegn, alls staðar í heiminum. Síðasta uppfinning hans var hjúkrunarkonugleraugun, en þau eru alveg kringlótt og mik >ð notuð af sýningastúlkum. Núna framleiðir Marly aðal lega ferköntuð gleraugu, sem þeirra eru lág og breið, en Framhald á 13. síðu. NAGLA- LAKKINU! IKornræktin Vel horíir með kornrækt*na í landinu, enn sem komið er. Sáð var í seinna laig,i vegna kuldakaistsins í vor, en kornið hefur dafnað vel og er komið vel á veg og útiit fyrir ágæta upipskeru, ef veðurguðirnir verða hliðhollir kornræktar- möinnum fram á haustið. Þeir menn, sem Iagt hafa sig fram og hafið þessia nýju búigrein á íslandi, eiga mikið hrós skilið og þakkir. Þeirra starf er braut ryðjendastarf. í samband við umræður um kornræktiarmál, verður ekki komizt hjá að minna á, hve rang'látlega er búið að íslenzkri kornrækt af hálfu hims opin- bera — svo ekki sé sagt skamm arlega. Á undanförnum þmg- um hafa Framsóknarmenn flutt frumvörp til laga um stuffining þins opinbera við komrækt. Þessi frumvörp hafa ekki náð fram að ganga. Hlálegt Það sem er þó hlálegast í þessu sambandi er sú furðu- lega staðreynd, að innfiutt er- lent korn nýtur verndar á ís- 'lenzkum markaði gegn sam. keppni við íslenzka kornfram- leiðslu. Erlent, innflutt korn er greitt niður allverulega. ís- lenzkt korn nýtur hins vegar engrar niðurgreiðslu. Á undan. förnum þingum hefur stjórnar. andstaða borið fram þingsálykt unartillögur um aðstöðujöfnun íslenzkrar kornfriamleiðslu við innflutt korn. Þessar tillögur hafa ekki fundið hljómgrunn hjá stjórnarliðinu svo undar- legt sem það er. Landbúnaðar- ráðherra lét svo ummælt við umræður um þessl mál, að ekki væri tímabært enn þá að hvetja menn til kornræktar. Það væri meira að segja rangt af ríkiis- vialdinu að stuðla að því að menn legðu út í kornrækt, Reynsla Klemenzar Ef þessi framleiðsla á að ná Iöruggri fótfestu í íslenzkr) ræktun og fóðuröflun sem víð- ast á landinu er Ijóst, að brýn þörf er á, að þjóðfélagið, þ.e. ríkið, stuðli að útbreiðslu korn. yrkjunnar. Klemenz Kristjáns- son tilnaunastjóri á Sámsstöð- um er frumkvöðull konnyrkj- unnar hér á landi. Hann hefur stundað tilraunir og ræktun koms s.l. 40 ár. Tftraunir hans hafa sannað, að bygg og hiafrar hafa þroskazt fyllilega 8 af hverjum 10 árum að meðaltali oig uppskeran hefur verið 15 tii 25 tunnur af hverjum hektara í verstu árum og með óhöpp. um vegna veðurs 5 til 12 tunn- ur af hektara. Þegar svo illa ánar ber kornframleiðslan sig illa, en að jafnaði er hún arð- gæf, Hvetja, ekki letja Sú þekking og aðstaða, sem skapazt hefur á síðustu 4 ána- tiiigum, er það verðmæt fyrir innlendia fóður- og mataröflun, að brýn nauðsyn er á, að hag- nýta þau sannindi, sem þegar eru fengiin. Útbreiðsla og upp- byggin/g kornræktiarinmar er hvort tveggja í senn haigsmuna- og menningarmál þjóðarinnar. IMeð áframhaldandi tilrauna- og rannsókmarstarfseml, verður vafalaust hæigt að gera korn- yrkju árvissari og fjölbreyttari en það er þó sýnt, að með þeim Framhald é 13 s(8u (MBBHnDBimSnBKr 2 T í M I N N, þriðjudagurinn 16. júlí 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.