Tíminn - 16.07.1963, Side 10

Tíminn - 16.07.1963, Side 10
He'dsugæzla lugáætlanir GengLSskráníng £ U S $ Kanadadollar Dönsk ki'. Norsk Króna Sænsk kr. Nýtt £r mark Franskur franki Belg frankí Svissn franki Gyllini Tékkn króna V.-þýzkt mark Líra (1000) Austurr sch. Peseti Reikningskj — Vöruskiptilönd Reikninesound Vöruskiptilönd Sala: 120.70 43.00 39,93 623,95 602.8« 831,53 l 339.14 878.64 86.38 996,08 1.196,74 598.00. 1.081,50 69,26 166,88 71,80 99,86 100.14 120,25 120,55 9. júli 1963. Kaup: 120.40 42.95 39,80 622.35 601.35 829,38 1.335.72 876.40 86,16 993,53 1.193,68 596.40 1.078,74 69,08 166.46 71,60 Tekfö á móti tilkynningum i dagbékina kl. 10—12 Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Aíkureyri. Amarf'eH er í Hauge- sund. Fer þafian væntamlega 19. þ. m. til íslamds. Jökuifell er í Reykjavík. Disarfell lestar á Eyjafjarðarhöfnum. Litlafeli kem ur tfl Reykjavfkur í dag frá Ak- ureyri. Belgafeil fór 13. þ. m. frá Sundsvall til Tar-uto. HamrafeU er í Batumi. Fer þaðan væmtan- lega í dag til Reykjavfkur. Stapa- fell er í oliuflutnimigium á Paxa- flóa. Nordfjord er í Hafharfirði. Atlandique er væntamiegt til Kópaslkers um 20. þ. m. SkipaútgerS ríkisins: Hekla er væmjtanleg til Reyikjavikur i fyrra miálið frá Norðurlöndum. Esja er á Vesitfjörðum á suðurleið. Herj- ólfur fer frá Vestmanmaeyjum kl. 21,00 í kvöld til Reykjavöcur. >yr ill var 440 sjóm. frá Dyrhólaey á hádegi i gaer á leið til Reyikja- vikur. Skjaldbreið fer frá Rvik kl. 17,00 i dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Auistfjörðum á suðurleið. Eimskipafélag íslands: Balkkafoss kom til Reykjavúikur 13. 7. frá Leith. Braúrfoss fór frá Rvik 13. 7. til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fer frá N. Y. 19. 7. til Rvíkur. Fjalloss fór frá Liver- pool 14. 7. til Avonmouth, Rott- erdiam og Hamborgar. Goðafoss kom til Rvflour 12. 7. frá Ham- borg. Gullfoss fór frá Rvík 13. 7. til Leith og Kaupmannahíifnar. Lagarfoss er í Hamborg Mána- foss fer frá Hull 15. 7. til Rvíkur. Reykjafoss kom til Antverpen 15. 7. Fer þaðan til Rvikur. Selfoss fe rfrá Turku 15. 7. til Kotka og Leningrad. Tröllafoss kom til. Imminigham 15. .7. Fe? þaðgn tij , Gautaobrgar, Kristiamsand, Ham borgar, Hull og ReykjaVíkur. — Tunigufoss kom til Rvíkur 15. 7. frá Kaupmannahöfn. Jöklar: Dramigajökull lestar á Faxaflóahöfnum. Lanigjökull kom Árbæjarsafn opið á hverjum degi frá kl 2—6, nema mánudaga. Á sunnudögum 2—7 veitingar 1 Dillonshúsi á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá kl 1,30—3,30 Listasafn Islands er opið alla daga frá kl 1,30—4. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga i júlí og ágúst, nema laugardaga, frá kl 1,30—4. Þjóðminjasafnið er opið alla daga frá kl, 1,30—4. Minlasatr Revk|avfkur Skúlatúni i. opið daglega frá fcl 2-4 e h. nema tnánudaga óókasatn Kopavogs: Otlán priðju ciaga og timmtudaga > Dáðun ■skólunum Fvrn oörn Kl 6—7.30 Fvrn tullorðna Ki 8.30- -10 Borgarbókasafn Reykjavíkur lok að vegna sumarleyfa til 6. ágúst. Ameríska bókasafnið, Bændahöll inni við Hagatorg er opið alla virka daga nema laugardaga, frá ki. 10—12 og 1—6. Leiðrétting Leiðrétting: Undir mynd á for- síðu Timans á sunnudaginn stóð, að ekkert svar hefði fengizt við spurningu um, hve gamalt húsið Skoðun bifreiða f lögsagn- arumdæm: Reykjavíkur — Á þriðjudaginn 16. júli verða skoðaðar bifreiðarn ar R-9001—R-9150. Skoðað er 1 Borgartúm 7 daglega frá kl 9—12 og kl 13— 16,30. nema föstudaga til kl. 18,30. FerSafélag íslands ráðgerir eftir farandi ferðir á næstumni: 20. júií hefjast 2 ferðir; 6 daga ferð um Kjalvegssvæðið, og 9 daga ferð um iandmannaleið og í Núpsstaðaskóg. 23. júli hefst 10 daga ferð í Öskju — Ódáðahraun og suður Sprengisand. 27. júlí eru 2 ferðir, önnur er 5 daga ferð um Skagafjörð og suður Kjalveg, hin er 6 daga ferð um Fjaltabaksveg syðri og yfir á Landmarnialeið. 7. ágúst er 12 daga ferð um Miðiandsöræfin, — afar fjölbreytt ferð, farið þvert yfir hálendið. Vinsamlegast til- kynnið þátttöku í ferðirnar sem fyrst. Allar nánari upplýsinigar veittar á skrifstofu félagsins í Túngötu 5, símar 11798 og 19533. Keflavik: Næturlæknir 14. júlí er Guðjón Klemenzson. Nætur- læknir 15. júli er Jón K. Jóhann- ssson. í dag er þriðjudagurinn 16. júlí. Súsanna Tungl í háSuðri kl. 8.25. Árdegisháflæði kl. 0.43. Slysavarðstofan t Heilsuverndar stöðinni er opm allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8 Sími 15030 Neyðarvaktln: Simi 11510, hvern virkan dag. nema laugardaga. kl 13—17 Reykjavík: Næturvarzla vikuna 13.7.—20.7. er í Ingólfsapóteki. Hafnarfjörður: Nættirlæknir vik una 13,7.—20.7. er Kristján Jó- hannesson, sími 50056. Næturlæknir I Keflavik 16. júlí er Kjartan Ólafsson. Gunnlaugur Björnsson kvað: Nóftin styður stjórnvöl á stutt er friðarskima straums i iðu hníga há hljómbrot liðlns tíma. Sumarhátíð Framsóknarmanna i Atlavík um s. I. helgi. Kristján Inigólfsson sefcti samkoimuna, sem um 1300 manns stótu, og stjóm- a'ði henni. Ræðumenn voru Vil- hjálmur Hjálmarsson, Ólafur Jó- hannesson og Karl Kristjánsson. Savannatrióið Iék og söng, en leikairamir Jón B. Gunniaugsson og Þorgrímur Emarsson skemmtu með eftirhermum og látbragðs- leik. Hljómsveitin Tónar lék fyr ir dansinum bæði kvöidin. Veð- ur var fagurt eftir haustlegt kuldakast í síðustu viku. Kjör- dæmasamband Framsóknar- manna á Austurlandi gekkst fyr- ir samikomunni. Formaður fram- kvæmdanefndar var Sveinn Guð mundsson, bankafu’Utrúi á Bgils síöðum. Loftleíðir: Snorri Þorfinnsson er væmtanilegur frá New Yorik kl. 8,00. Fer til Luxemborgar ld. 9,30. Kemur til baka frá Luxemborg kt 24,00. Fer til New Yorfk kl. 01,30. Happdræfti Blindrafélagsins: — Dregið hefur verið í happdrætti Blindrafélagsins. Þessi númer komu upp: 1. vmningur: 13954 Volkswagen, station. 2. vinning- ur: 9240 flugfar til London fyrir tvo. 3. viinninigur: 13932 hlutir að eigin vati fyrir atlt að 10 þús. krónux. 4. vmningur: 4826 hring- ferð krimgum iand fyrir tvo með ms. Esju. Tékknesk stjórnarvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til átta mánaða háskólanáms í Télkkóslóvakíu námsárið 1963— 1964. Styrkurinn nemur 700 tékk neskum krónum á mánuði. — Kennslugjöld eru engin, og styrk þega verður séð fyrir húsnæði og fæði á stúdentaigarði með sömu kjörum og téltkneskir stúdentar njóta. Ætlazt er til, að styrkþegi komi til Tékkóslóvakíu eigi síðar en 1. sepfcember n.k. — Urnsókn um um styrk þennan skal komið til mermtamálaráðuneytisins, Stjrónarráðshúsinu við Lækjar- torg fyrir 8. ágúst n.k. og fylgi staðfest afrit prófskírteinis, svo og meðmæii. — Umsóknareyðu- blöð fást í menntamálaráðuneyt inu. Minningarspjöld Styrktarfélaga lamaðra og fatlaðra. fást á eft trtöldum stöðum: Verzl Rofi. Laugaveg 74: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22; Verzl. Réttarholt, Réttarholtsv 1; að Sjafnargötu 14; Bókaverzl Olivers Steins, Hafnarfirði og Sjúkrasamlagi Hafnarfjarðar. Munlð mlnningarsjóð Guðrúnar Gfsladóttur Björns. — Minning- arspjöld fást hjá frú Sigríði Ei- ríksdóttur, Aragötu 2, Sigurlaugu Helgadóttur, yfirhjúkrunarkonu, Bæjarspítalanum; Sigríði Bach- mann, yfirhjúkrunarkonu, Land- spítalanum; Jónu Guðmundsdótt- ur, Kópavogsbraut 11; Guðrúnu Lilju Þorkelsdóttur, Skeiðarvogi 9; Halldóru Andresdóttur, Klepps vegi 48, og verzi. Guðlaugs Magn- ússonar, Laugavegi 22A. á Ánanaustarlóð hefði verið. Maður nokkur hringdi til biaðs- ins í gær og sagði, að skiiti liefði verið á húsinu, sem á stóð ár- talið 1883, og þá hefði það veíið byggt. Leiðrétting: Sá misskilningur kom fram í frétt á forsíðu Tím- ans s. 1. sunnudag um ferða- mannastrauminn, að Egill Jónas son, Stardal, mundi hafa á hendi leiðsögn á hreindýraveiðum á Héraði, sem ferðaskrifstofan Lönd og leiðir efna til í sumar. Egill Jónasson Stardal hefur beð ið blaðið að taika fram, að þetta hafi aidrei komið til mála. Hins vegar hafi Lönd og leiðir beðið hann að hafa á hend farai'stjórn í Suðurlandaferð í júli — ágúst, ef þessi misskilningur kynni að vera af þvi sprottinn. Leiðrétting: Feliúm tjöld og förum skjófct fram með Ölduhlíðum. Inn að Köldukvísi í nótt klárum völdum ríðum. til Reykjavflcur 14. 7. frá Ham- borg. Vatnajöteull er væntanLega á leið til Vestmannaeyja frá Hafn airfirði. Hafskip: Laxá er í Stomoway. Rangá er í ReylkjavÆk. — Það er betra að hafa vaðið fyrir neðan sig og fara að öllu varlega, Kiddi. — Já, ástandið er ekki sem bezt. — Gallinn er sá, að það er of lítið af faliegum stúlkum hérna. — Ef þú átt við Angelu. þá mundi ég nú segja að oft byggi flagð undir fögru skinni. — Það getur verið, en hún skaðar að minnsta kosti ekki í manni augun. i r n r — — Það er sagt, að björgunarvélin hafi verið skotin niður. — Bababu hlýtur að hafa gert það til að koma í veg fyrir að ég kæmist til höf- uborgarinnar. — Ef við getum sannað það, dr. Luaga þá munu Sameinuðu þjóðirnar gera ein- hverjar gaenráðstafanir. — Það er erfitt að sanna það, því að líklega er flugmaðurinn látinn. — Eg er að fara með ykkur ti! Dauðu skóga, en þar eruð þið vel geymuir. — Dauðu skóga??? 919 9 F réttahlkynningar Söfn og sýningar ■m ijh Bfc- 10 TÍMIN N, þriðjudagurimi 16. júli 1963.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.