Tíminn - 16.07.1963, Qupperneq 13

Tíminn - 16.07.1963, Qupperneq 13
Laxveiðimenn Til sölu eða leigu er jörð, sem a stórt land að lax- veiðiá, og annarri á, sem má með litlum tilkostnaði gera að laxveiðiá. Jörðin er mjög vel fallin til fiski- ræktar, mikið af uppsprettum með hita frá 9°C til 32 °C heitu vatni á flatlendi. sem gott er að vinna. Einnig kaldari uppsprettur. Jörðin á land að sjó með 7 sjótjörnum af náttúrunnar hendi (eða 40 þús. fermetrar). Heitt vatn rermur í þessar tjarnir. Jörðin er vel byggð. — Listhaíendur leggi nöfn og heimilisfang á afgreiðslu blaðsins fyrir 30. júlí n.k. Merkt: VESTLAXINN. Túngirðingarnet 5 og 6 strengja fyrirliggjandi. HAGSTÆTT VERÐ. - Sendum í póstkröfu. BYGGINGAVÖRUERZLUN KÓPAVOGS, Kársnesbraut 2. — Sínu 23729. Auglýsing Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Siglufjarðar, 29. júní s. 1., er hér með auglýst eftir bygginga- verkfræðingi til starfa á /egum Siglufjarðarkaup- staðar. — Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Bæjarstjórinn í SiglufirSi. jý j, Uppboð sem auglýst var í 69., 72 og 75 tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1963 á húseigninni nr. 75 við Laugaveg, hér í borg, eign Erlendar Jónssonar og Jensínu E. S. Jónsdóttur, fer fram á eigmnni sjálfri til slita á sameign föstudaginn 19. júlí 1963, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Stúlka óskast Stúlka óskast til starfa í Matstofu Flugfélags Is- lands h.f. á Reykjavíkurflugvelli. — Upplýsingar hjá yfirmatsveim í síma 16600 milli kl 2—5 í dag. Verkstjóri óskast Óskum að ráða verkstjóra nú þegar. — Ennfrem- ur járniðnaðarmenn — rennismiði — plötusmiði, — rafsuðumenn. VÉLSMIÐJA HAFNARFJARÐAR h.f. Sérleyfisferðir Daglegar ferðir til Lauga- vatns. Tvær ferðir á föstu- dögum, laugardögum og sunnudögum. Alla daga til Gullfoss og Geysis. Ferðir um Seiloss, Skeið, Hruna- mannahrepp. B.S.I., sími 18911. Ólafur Ketilsson. Trúlotunarhringar FIjót afgreiðsla GUÐM PORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 Simi 14007 SKIPAÚTG€R*» RIKISINS Ms. Esja fer vestur um land í hringferð 20. þ. m. Vörumóttaka í dag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, — Bíldudals. Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar Akureyrar og Húsavík- ur. Farseðlar seldir á fimmtu- dag. Ms. Herðubreið fer austur um land í hringferð 22. þ m Vörumóttaka á mið- vikudag til Hornafjarðar, Djúpa vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar Mjóafjarðar, Borgar- fjarðar Vopnafjarðar. Bakka fjarðar Þórshafnar, Raufarhafn ar og kópaskers. Farseðlar seldir á föstudag. BJARTSÝNI RÍKIR Framhald af 7. síðu. þar til John Fridthjof fann upp á því að kalla hann „fisk 45“. Nú er hann mikið etinn í Vestur- Afríku. John Fridthjof starfaði sem áróðursmaður fyrir nýrri og hetri matvælum í Danmörku, áð- ur en hann gekk í þjónustu FAO árið 1951. Verkefni hans hjá þeirri stofnun hefur verið að skipuleggja og stjórna áróðurs- herferðum fyrir aukinni fisk- neyzlu í Brazilíu, Chile, Júgó- slavíu, Marokkó og Mexíkó. Síð- asta verkefni hans var að kynna jarðhnotumjöl og siginn fisk í Senegal. Aðeins einn hundraðshluti fæðunnar er úr sjónum. Það er alltof fótt fólk, sem etur fisk, segir Fridthjof. Af öll- um þeim mat, sem maðurinn læt- ur í sig, kemur aðeins 1 af hundr aði úr sjónum. í flestum tilvik- um á það rætur að rekja til þess, að fólk á ekki kost á fiski. En jafnvel þó hægt sé að útvega fisk, geta fordómar, venjur og nafn eða útlit fisksins valdið miklum erfiðleikum. Frá viðleitni sinni — sem oft- ast bar árangur — við að rjúfa andspyrnuna, segir hann í nýút- kominni bók: „Encouraging the Use of Prostein-Rich Foods“, sem FAO gefur út. Af þessari bók, sem er handbók og hin fyrsta sinnar tegundar, er ljóst, að hann hefur beitt sundurleit- ustu hjálpargögnum í starfi sínu: kyikmyndasýningum, brúðuleik- sýningum (í bókinni er heilt brúðuleikrit), matreiðslusýning- um, heimsóknum á heimilin, „matarleikjum“ fyrir börn, kennslu í skólum o.s.frv. Óvæntur árangur. . . •: Stund.uiR f jgpta einfold í.-brögð borið óvæntan árangur, eins og eftirfarandi dæmi sýnir: í Chile reyndi Fridthjof að vekja og auka áhuga fólksins á fiski, sem hét merluzia (kolmúli). í Argentínu og Uruguay er þessi fiskur mjög vinsæll. En í Chile er slík ofgnótt af merluza, að fólki finnst hann ómerkilegur og etur hann ekki. Fridthjof og sam starfsmenn hans ákváðu því að ger smátilraun. Þeir urðu sér úti um nokkur hundruð kg. af mer- luza í bezta gæðaflokki og settu upp söluskála á fiskmarkaðinum í strandbæ nokkrum. Þeir skiptu fiskinum í tvær hrúgur. Við aðra hrúguna settu þeir spjald með gangverði, en við hina spjald með tvöföldu verði. — Um kvöld ið vorum við búnir að selja alla dýru hrúguna, en stóðum uppi með helminginn af þeirri ódýru. Skýri þeir, sem skýrt geta.“ [Frá Upplýsingaskrifstofu S.Þ. í Khöfn]. Tapazt hefur ferðatæKi í brúnu leðurhilki. Gleymdist á grasflötinni norðan Víkurbrautar við Keflavíkur- höfn. — Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum að Brekku braut 15, uppi, Sími 1378. KR—AKRANES Framhald af 4. síðu i síðari halfleiknum var þeirra. Vörnin vai sterkarj hlutinn hjá KR að þessu sinni — Hörður og JJeimir beztir og nokkuð góðir bæði Hreiðar og Bjarni. Garðar Arnason var þungur allan leikinn og aðstoðaði lítið í vörninni — Sveinn óx eftir því sem á leikinn leið. Það bar lítið á þeim þremenn wigum, Gunnari Fel., Ellert og Gunnari G. en Sigurþór var sívinn .•ndi — og Halldór átti ýmislegt til. Sveinn Teitsson í framvarðar- ■jiöðunni og hægri bakvörðuiinn, Þorður Ámason komu einna bezt fra leiknum hjá Akranesi. Boga urðu á mistök og sömuleiðis Jóni Teóssyni í sambandi við mörkin. í framlínunni var Ingvar drýgstur asamt Skúla, en einhver deyfð var yiir Ríkharði. Helgi í markinu greip oft vel inn í — og hann verð ui ekki sakaður um tvö fyrstu mörkin. Dómari i leiknum var Grétar Norðfjörð og gætti nokkurs mis- ræmis í dómum hans. Og meðal ínnarra orða, hvers vegna er ver- tð að færa brot, sem skeður inn t vítateig, út fyrir teiginn, eins kom fyrir i fyrrj hálfleiknum, þeg ar Hreiðar snerti knöttinn með hendi? SKÍÐAMÓT. Framhald af 5. síðu. Drengjaflokkur: 1 Georg Guðjónsson, Á. 53,6 2. Tómas Jónsson, ÍR, 55,0 3 Eyþór Haraldsson, ÍR 55,5 4. Jónas Lúðvíksson, Á. 57,7 5. Haraldur Haraldsson, ÍR, 62,4 6. Sverrir Haraldsson, ÍR, 64,3 Kvennaflokkur: 1 Kristín Þorsteinsd., KR 106,2 2. Sigrún Sigurðard., ÍR, 125,0 Stúlknaflokkur: 1 Ingibjörg Eyfells, ÍR 62,0 2. Auður Björg Sigurjónsd., 76,5 Sigurvegarár í öllum flokkum hlutu verðlaunabikara til eignar. Sigurjón ÞórSarson, mótsstjóri, sleit mótinu með ræðu, þakkaði keppendum þátttökuna og forráða- mönnum námskeiðanna ómetan- lega aðstoð. Hann lét í ljós ósk uim, að slík mót yrðu háð árlega í framtíðinni. Valdimar Örnólfsson þakkaði skíðamönnunum kornuna og sagði að þeim félögum þætti leitt, hve lítið þeir hefou getað sinnt aðkomu mönnum, en þeir voru önnum kafn ir í sambandi við námsfceiðið. Hann kvaðst vona, að síðar gætu þeir gert betur og lýsti ánægju sinni yfir því, að mót þetta skyldi haldið. Að lokum bað hann menn að hylla sigurvegarann, Guðna Sig fússon, seim verið hefði virkur skíðagarpur í samfellt 20 ár, og var það gert kröftuglega með fer- földu húrrahrópi. Var síðan dvalið við gleði og söng í skálanum fram eftir kvöldi. 2. síðan önnur eru stærri um sig. Á skíðas*öðunum síðasta vetur voru horngleraugun mjög vin sæl, en þau eru þannig, að glerið heidur áfram og fyrir gagnaugað. og Marly framleið ir þau líka fyrir sumarið. Þau eru ekki mjög falleg, en góð fyrir þá, sem hafa viðkvæm augu og þola illa sólina. Handgerð gleraugu úr teak og öðrum viði eru ný uppfinn- ing hjá Marly, og er eftir aö vita, hvort þau ná miklum vinsældum. Hér á myndinni eru ein gleraugu úr plaisand- er, og óneitanlega eru þau falleg. T í M I N N, þriðjudagurinn 16. júlí 1963. — 13

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.