Tíminn - 16.07.1963, Síða 15

Tíminn - 16.07.1963, Síða 15
 Bjarni Steingrímur AUSTUR-BARÐA- STRANDASÝSLA Franvbsóknarmenn í Austur- Barðastrandarsýslu halda héraðs mót sitt að Króksfjarðarnesi, laug ardaginn 20. júlí n.k„ og hefst það kl. 9 s.d. Ræður flytja Bjarni Guð- björnsson bankastjóri og Stein- grímur __ HeTmannsson framkv. stjóri, Árni Jónsson, óperusöngv- ari, syngur, og Jón Gunnlaugsson, gamanleikari, skemmtir. Góð Jiljómsveit Leikur fyrir dansi. ■5 ÓKU UPP Á LITLU HEKLU Framhald af 1. síðu. jeppi, en bflstjórinn á honum var Böðvar Sigurðsson kennari á Io&afóssi. Laigt hafði verið upp frá Næf urholti gamla, og er leiðin upp á LiHu HeMu um 15 km. Ekið var norður Næfurholtsbjalla fyrir endann á nýja hrauninu og upp fjallið. Eins og fyrr seg ir komst ýtan þó ekki nema hálfa leið að þessu sinni, en verður væntanlega reynt að ryðja leiðina síðar. Flugbjörg- unarsveit Rangæinga h-efur kostað þessar framtkvæmdir, og er áætlað að þær muni kosta um 25 til 30 þúsund krónur, en sveitin er að leita eftir stuðn- in.ai frá hinu opinbera til þessa máls. Allir leiðangursmenn gengu - á HeMu, einni.g þeir, sem ekki . höfðu setað ekið upn á Litiu . Heklu i eigin bílu-m. Út-sýni var mjög gott og skyggni hið bezta og máfti sjá alla leið út á Faxa- fjóa. í fyrra hafði verið ætlunin að hefiast hanria ,im ruðningu ■ vegar á Litlu Heklu. en frá því varð að hv.erfa í það sinn vegna fjárskorts. 3 RÖRN ’i'nnh'i'H af 1R sffSli Nonna. Sömuleiði? tóku 100 menn ur skemmtiierð Framsóknarfélag- anna 02 einnig nágrannar Brúsa- staðafólksins þátt í leitinni, sem stóð til kl. eitt á mánudagsnótt- ,na. en þá fundust börnin á eyði- býlinu Stíflisdal. Áður var leitað i Stífliscjal milli klukkan átta og j nni. en þá voru börnin ekki kom-' :n þangað Dreneirnir voru kunn- igir í Stíflisdal, en munu hafa 'árið þangað eftir krókaleiðum. — Frá Brúsastöðum að Stíflisdal er 9—10 km göngule'ð. Börnunum ,'arð ekki meint af þessu ferða- iagi. SÍLD Framhai 1 al 16 síðu 5 dag með Jálítinn slatta. Þar var auð höfn i gær. en í dag hafa skipin verið að koma inn í stór- hópum vegna þess hversu vont veðrið er á miðunum. Þrjú skip komu til Raufarhafn- ar í dag með uir 1000 mál, en af bví var saltað í 6—800 tunnur, en afgangurinn fór í bræðslu. Búið er að bræða þar 89 þús. mál. Fjórir bátar komu til Ólafsfjarð- ar í gær með rúmlega 2100 tunn- ur og í dag komu sex bátar með 8380 tunnur, hafði síldin veiðzt á Kolbeinseyjarsvæðinu aðeins 5 til 6 tíma siglingu frá Ólafsfirð'i. AHs mun vera búið að salta í 9000 tunnur þar. f dag lönduðu 5 skip á Dalvík ‘,'600 tunnum, þar er nú búið að talta í 7700 tunnur. NJARÐVÍKURHVERFI Framhald af 1. síðu. Upphaf málsins var það, að hreppurinn hafði úthlutað fjölda einbýlislóða í efra hverfinu, en síðan var samþykkt á hrepps- nefndarfundi, að l'áta gera teikn- ingu að raðhúsum, sem skiUn væru sundur með bílskúr, en væru að öðru leyti einbýlishús. Skúli H. Norðdahl, arkitekt, var fenginn til þess að koma og halda fyrirlestur um raðhúsin, og síðan sá hann um teikningu á þeim. Húsin eru fimm og fimm saman í 3—4 röðum, öll á einni hæð, og ganga þau út úr einni aðalgötu, Hlíðarvegi á svipaðan hátt- og skipulagið er við Heiðargerði hér í Reykjavík. Lóðareigendur gerðu ekki með sér neinn sérstakan félagsskap, heldur ber hver ábyrgð á sínu húsi. Aftur á móti var ákveðið að slá saman í kaup á mótum, og nota svo sömu mótin aftur og aftur. Síðan voru gerð sameigin- leg efnisinnkaup og látið gera til- boð í glugga og hurðir fyrir húsin öll í einu. Mönnum hafði upphaf- lega verið gefinn kostur á því að ákveða hvort þeir vildu aðeins ljúka við grunninn í ár, eða hvort þeir vildu koma húsinu undir þak í haust, en vinnan hófst í vor. Eftir að frá þessu hafði verið gengið, var lóðum úthlutað í samræmi við það hvenær eigendur vildu ljúka byggingunni til þess að hægt væri að samhæfa vinnuna enn betur, Mikið landrými sparast við það að byggja raðhús í stað einbýlis- húsa, til dæmis komast 45 raðhúsa íbúðir á sama landrými, sem 26 einbýlishús myndu annars þurfa. Þrátt fyrir þetta nýtist lóðin ekk- ert verr að sögn Bjarna Einarsson- ar, sem er fulltrúi Byggingafélags Verkamanna, en það á nokkrar íbúðir í þessum nýju raðhúsum. Húsin eru 123 fermetrar, 15 metr- ar á lengd meðfram götu og lóðin er 12 metrar að dýpt að baki þeirra- Jíúsin. koma dálítið-á skal' hvort við annað þannig að vi hvert hús myndast dálítill innri garður. Samkvæmt lauslegri kostn aðaráætlun arkitektsins geta hús- in kostað frá 560 þúsund upp í 730 þúsund krónur, og fer verðið mikið eftir því, hvað mikið er hægt að gera sameiginlega. Byggingaframkvæmdirnar hóf- ust í maí, og er ætlunin að 13 rað- hús verði orðin fokheld í haust, Miklar byggingaframkvæmdir standa nú yfjr í Efra hverfinu. Þar hefur veri'ð úthlutað 30 einbýlis- húsum og auk þess verða rað- húsaíbúðirnar 15 til 20. SÍLDARSKÝRSLAN Fran.hal" al bls a Ólafur Magnússon, Akureyri 5908 Ólafur Tryggvas. Höfn Hornf. 1236 Páll Pálsson, Hnífsdal 2012 Pétur Jónsson, Húsavík 2629 Pétur Sigurðsson, Rvík 3219 Rán, Hnífsdal 811 Rán, Fáskrúðsfirði 1819 Reynir, Vestm.eyjum 1843 Rifsnes, Rvik 1771 Runólfur, Grafarnesi 2007 Seley, Éskifirði 2950 Sigfús Bergmannn, Grindav. 1378 Sigrún, Akranesi 2909 Sigurbjörg, Keflavík 1784 Sigurður, Siglufirði 2262 Sigurður Bjarnason, Akureyri 1771 .Sigurfari Ptareksfirð'i 1093 Sigurkarfi, Njarðvík 783 Sigurpáll, Garði 10.546 Sigurvon, Akranesi 1252 Skagaröst, Keflavík 2389 Skarðsvík, Rifi 3042 Skipaskagi, Akranesi 1610 Skírnir, Akranesi 1918 Smári, Húsavík 1229 Snæfell, Akureyrj 5115 Sólrún, Bolungavík 1579 Stapafell, Ólafsvík 2153 Stefán Árnason, Fáskrúðsf. 2408 Stefán Ben., Nesk.stað 3334 Steingr. trölli, Eskifirði 3091 Steinunn, Ólafsvík 2856 Stígandi, Ólafsfirði 3822 Strákur, Siglufirði 1007 Straumnes, ísafirði 1702 Sunnutindur, Djúpavogi 3392 Svanur. Rvík 2513 Svanur Súðavík 1204 Sæfari, Akranes 1533 Sæfari, Tálknafirði 7265 Sæfaxi, Nesk.stað 3497 'æúlfur, Tálknafirði 4405 Sæunn, Sandgerð’i 1421 Sæþór, Ólafsfirði 2373 Tjaldur, Rifi 2441 Valafgll, Ólafsvík 4910 Vattarnes, Eskifirði, 5568 Ver, Akranesi 1365 Víðir II, Garði 5830 Víðir, Eskifirði 4370 Víkingur II, ísafirð'i 720 Von, Keílavík 4938 ' Grenivík 1546 Þorbjörnj Grindavík 6620 Þorkatla, Grindavík 1953 Þarlákur, Bolungavík 1331 Þorl. Rögnv.ss., Ólafsfirði 1754 Þórsnes, Stykkishólmi 685 Þráinn, Neskaupstað 3182 NTB-Pretoria, 15. júlí Hendrik Verwoerd, forsætisráð herra Suður-Afríku, lýsti því yf- ir í kvöld, að Suður-Afrika hefði sagt sig úr fjárhagsnefnd S. Þ„ sem nær tii Afríku, vegna fjand samlegrar afítöðu annarra Afríkurfkja gagnvart S.Afríku. NTBKarlsruhe, 15. júlí. Dómur í máli þýzku njósnar. anna Heinz Felfe og Hans Clem ens, ásamt Erwin Tiebel, sem álitinn er meðsekur, mun senni lega verða kveðinn upp þann 24 júlí. Réttarhöldin héldu áfram í dag fyrir luktum dyrum. NTB-Berlín, 15. júlí. Fjórir Austur-Þjóðverjar flýðu í dag til Vestur.Berlínar og tókst að komast þangað, án þess að austur.þýzkir verðjr yrðu þeirra varir. Um helgina flýðu einnlg tvær ungar stúikur og einn karl maður. Allt var þetta unqt fóik, þrjár stúlkur on einn k’Hmaður, þar af einn lögregluþjónn. TfU ÞÚSUND RÚMM. Framhald af 1. síðu. geymirinn sykur miðlunina í 20% .•n. v. mestu sólarhringsnotkun úr 3,5% eins og hún er nú frá gömlu geymunum Nýi geymirinn verð- ur allur þakin grasi nema loka- húsjð við austurendann. Áætlað'ur heildarkostnaður er 10—11 millj- onir króna, þar af 8.750.000 til "erktaka, byggingarfélagsins Brú, samkvæmt útboðs áætlun. Vatns vfirborðið í geyminum verður 54— 60 metrar yfir sjó en í gömlu geym unum er það 45—51 metri yfir sjáv armál. Minnsti þrýstingur hækkar bví um 9 metra, eða 3—4 hæðir í húsi. Þar af leiðir, að nú þarf að setja sjálfvirka loka á gömlu geymana til að koma í veg fyrir yíirfyllingu Á nýja geymmum verða sjálfvirkir lokar. Þetta er samt ekki nóg til að lyfta vatninu upp í hæstu hverfum oorgarinnar. Smáíbúðahverfinu, Grerisáshverfi og Hvassaleiti. — Skammt innar við Bústaðaveginn er stórt dæluhús í byggingu, og þar verð'ur komið fyiir þremur dælum, er sjá þessum borgarhluta fyrir nægum vatnsþrýstingj og Ifysa bráðabirgðadælur af hólmi. Vélarnar eru tilbúnar og eiga að xomast i notkun fyrir áramót. Auk þessara vatnsveitufram- kvæmda fara fram gífurlegar breyt ’ngar á aðalæðum, en þetta er eitt mesta framkvæmdaár í sögu vatns veitunnar. Vatnsveitustjórinn sagði, að næstu geymar yrðu byggðir við Arbæ og Selás, en þar er 400 tonna geymir, sem þarf að stækka. NÝ SÍLDARFRAMLEIÐSLA Framhalí aí 16. síðu. sósu oð súrsíldarflök í hvtlauks- rósu. Þá er einnig ætlunin að framleiða steikta og reykta síld. — Síldin er öll í litlum plastdósum, sem framleiddar eru hjá Sigur- plasti. Þær taka 280 gr. og kostar sildin í rjómasósu 26 kr. en í öðr- um sósum kr. 23,50. Til þess að fá sem bezta nýtingu er búinn til síld arpasti úr öllum afgöngum, og er hann einnig settur í plastdósir. Axel skýrði blaðamönn frá því, að vel mætti opna dósirnar og loka þeim síðan aftur síldinni að skaðlausu, en hins vegar yrði fólk að gæta þess vel að geyma síldina í kæli. Axel hefur sjálfur gert all- ,ii sósurnar sem notaðar eru, og sagði hann, að þær þyrftu að vera nokkuð mismunandi sterkar eftir því, hvert ætti að senda framleið'sl una, t. d. þyrfti sterkari sósur á Suðurlandamarkað en í Norður- Evrópu. VELDUR MINKUR? Framhald af 1. síðu. að segja, að er hann var að reyna í Efri-Móhyl, sem var góður veiði- staður, hafi hann séð mink, eða minka, koma út úr holum, þeim megin, sem ekki má standa að veiðum, og renna sér hvað eftir annað niður í hylinn. Engan lax- inn fékk maðurinn í hylnum, enda kvaðst hann ekki geta ímyndað sér, að þar héldist nokkur lax við. Ofar við ánnar varð hann var við mikla styggð á fuglum og taldi ekki ólíklegt, að þar væru minkar á ferð, þótt hann sæi þá ekki. ÞAKKARAVORP ':4 Mínar innilegustu þakkir til allra barna minna, tengdabarna, barnabarna, eiginmanns og annarra ætt- ingja og vina, sem glöddu mig með gjöfum, heimsókn- um og heillaskeytum á áttræðisafmælinu þann 10. júm síðastliðinn. Guð blessi ykkur öll, Marsibil Teitsdóttir, Hvammstanga. Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar, GARÐAR HJÁLMARSSON, bifvélavirki, Ásvallagötu 39, er lézt á Landspitalanum 8. þ. m„ verður jarðsunginn frá Fossvogs- kapellu miðvikudaginn 17. júlí kl. 10,30. — Blém afbeðln, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er vinsamlegast bent á Krabbamelns- félag ídands. Fyrir hönd foreldra, systkina og tengdaforeldra. Edda Jónsdóttlr og synir. Móðir okkar og amma, LILJA MARTEINSDÓTTIR, Freyjugötu 11. andaðist 15. júlí. Börn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför manns- ins mins, föður, tengdaföður og afa, ÞORVARÐAR ÞORVARÐARSONAR, verkstjóra, Hringbraut 51, Hafnarfirðl. Geirþrúður Þórðardóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum af alhug auðsýnda vinsemd og samúð vegna andláts og jarðarfarar dóttur okkar og unnustu, BJARKAR RAGNARSDÓTTUR, frá Höfðabrekku. Ragnar Þorstelitsson, Guðrún Gísladóttir, ísleifur Guðmannsson og annað vandafólk. Útför mannsins míns, LÁRUSAR GÍSLASONAR, Stekkum, sem lézt 15. f. m., fer fram frá Selfosskirkju miðvlkudaglnn 17. júli og hefst með bæn að heimlli hins látna kl. 1 e. h. — Blóm afbeðín en þeim sem vildu minnast hans, er bent á Slysavarnafélag íslands. Anna Valdimarsdóttir og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall EGILS TRYGGVASONAR, Vfðikerl. Aðstandendur. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu, móður og tengdamóður okkar, GUÐRÚNAR MAGNÚSDÓTTUR, Hraungerðl. Jóhannes Teltsson, Björn Jóhannesson, Oddný Ólafsdóttir, Magnús Jóhannesson, Berta Karlsdóltlr, Pétur Jóhannesson, Elinborg Magnúsdóttir, Baldvin Jóhannesson, Ragnheiður Indriðadóttir, Guðlaug Árnadóttir. I í í M I N N, þriðjudagurinn 16. júlí 1963. — y

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.