Tíminn - 16.07.1963, Page 16

Tíminn - 16.07.1963, Page 16
 wx«wrAw.>'.vwA*:'>:'y/ASWAv.w>»:*y^WAv.vww»y-y^ Þriðjudagur 16. júlí 1963 156. tbl. 47. árg. FYRSTA LANDSVÖLU- HREIÐRH) A ÍSLANDI ...........................i JK-Reyicja'vik. 15. júlí. Þetta er fyrsta myndln, sem SIMSVARI UM SKIPIN MB-Reykjavík, 15. júlí. SKIPAÚTGERÐ ríkisins hefur nú tekið í notkun sjálfvirkan sím- svara, sem menn geta hringt í ut- »n sknifstofutíma, og gefur hann 3 börn týnd / upplýsingar um ferðir skipa út- gerðarinnar. Guðjón Teitsson, forstjóri Skipaútgerðarinnar sagði blaðinu í dag, að þetta væri bæði gert til þæginda fyrir fólk, er fylgjast vill með ferðum skipa útgerðar- innar, svo og vegna þess að marg- ír, og þá einkum hafnsögumenn, hefðu haft mikil óþægindi vegna upphringinga út af þessu. Upp- lýsingarnar eru veittar í síma 1-76-54. tekin er hér á landl af landsvölu og gerðt það Björn Björnsson austur f Vík I Mýrdal. Þar hafðl svalan gert sér hreiður utan I bita I bílskúr prestsins á staðn- um. Hingað til hefur landsvala ekki þekkzt hér nema sem flæk- ingur, og telja sumir, að þetta atvik bendi til þess, að hún sé að nema land hér. Landsvalan er algengur fugl um alla Evrópu og I hugum Skandinava gegnir hún sama hlutverkl og lóan okkar hérna. Hreiðurgerð svölunnar er nokkuð sérstæð, þvl að hún Ifm- fr hrelðrið með munnvatni sfnu utan f lóðrétta fleti. Á myndinni sést, hvar hreiðrið er Ifmt utan f bitann án þess að það hvfli á neinu öðru. Björn fór austur um helgina og tók þá þessar mynd- ir af svölunnl. Nú höfum við sannfrétt, að ungarnlr séu komn- ir úr eggjunum og séu við beztu heilsu. w tíma Sandurinn f ær 2 helgar UM KLUKKAN þrjú á sunnu- daginn hurfu þrjú börn frá Brúsa- stöðum í Þingvallasveit, drengir sex og níu ára og fimm ára telpa. Heimilisfólkið' byijaði að leita klukkan fjögur, og um kvöldið var beðið um mgregluaðstoð úr Rvík. Þyrla af Keflavíkurflugvelli var send til astoðar, og hjálparsveitir skáta úr Reykjavík og Hafnarfirði fóru á stúfana með sporhundinn Framhald á 15 sfðu Lágafell Þetta Iftla olíusktp er íslenzkt að smfði og verður afhent eig endum í dag. Þetta er Lága- fell, elgn Olíufélagsins, og er ætlað síldarflotanum til að- stoðar á sumrin, til þess að blrgja bátana upp með oliu, án þess að þeir þurfi að leggj ast að bryggju. Olíufélagið og Skeljungur hafa bæði látlð byggja eins báta hjá Stálvík h.f. f Arnarvogl. Lágafell var sjósett í fyrradag og fer norð ur strax eftir afhendtngu. — (Ljósm. G.Á.). FB-Reykjavík, 15. júlí. i Rauðalæk hefur ákveðið að vera I við Hald á Tungnaá tvær helgar, vilja síðan aka norður í land um HALLDÓR EYJÓLFSSON á I með stóran vatnabíl, sem hann á, I á næstunm og ferja yfiir bfla, sem Sprengisand. Bflarnir verða ferj- aðir yfir helgina 27.—28. júlí og einnig um verzlunarmannahelgtina. Eftir að komið er yfir Tungnaá er greiðfær leið norður Búðarháls, um Holtamannaafrétt og norður Spiengisand en erfitt eða ófært mun vera fyrir litla bíla aðra en jeppa að komast niður í Bárðar- dal, en allt frá 1947 hefur þó ver- íð talið fært frá Mýri í Bárðardal og suður á Sprfengisand fyrir alla st.óra bíla. NY SILDARFRAMLEIÐSLA FB-Reyk.iavík, 15. júlí. NÝ síldarniðurlagningarverk- smiðja hefur tekið til starfa í Rvík og nefnist hún Síldarréttir. Fyrst um stinn verður síldin send á markaðinn . 5 mismunandi sósum í 280 gr. plastdósum og þar að auki er framleiddur sfldarpasti í heldur minni dósum. Axel Mogensen matreiðslumað- ur stjórnar framleiðslunni, en for s*jóri Síldarrétta er Ágúst Sæ- mundsson .Axel lærði matreiðslu í Danmörku og vann síðan að nið ursuðu í Bandarkjunum í 2 til 3 ár. Margra ára tilraunir liggja að baki framleiðslu Sldarrétta og i maí s. 1. tóku þeir Ágúst til dæmis upp síldardós, sem Axel hafði lagt niður í fyrir þremur árum og var síldin eins og hefði hún verið lögð niður daginn áður. Sldin, sem nú er verið að vinna ur er Faxasíld. Síldin kemur flök- uð og er fyrst dauðhreinsuð, síðan sett í lög og að lokum látin sósu pökkuð og kæld niður 2 stig. Eft- ir það er hún tilbúin til þess að fara út á markaðinn. Tveir mánuðir eru síðan lagt var niður í fyrstu dósir fyrirtækisins, SfLDIN FB-Reykj?vík, 15. júlí. SÍÐASTLIÐINN sólarhring xengu 44 oátar samtals 21 þús. mál og tunnur á Kolbeinseyjar- svæðinu. Fyrir austan er engin >’eiði, og þar leita skipin nú í var Eitt skip kom til Seyðisfjarðar Framhald á 15. síðu. en fyrsi um sinn verður aðallega um prufur að ræða, sem sendar verða til útlanda til þess að reyna az vinna síldinni markað þar. Hafa prufur verið sendar til Vestur- Þýzkalands ,Sviss og Norðurland anna og hefur henni alls staðar verið vel tekið. — Enn er starfsfólkið ekki margt hjá Síldarréttum. en búizt er við, að þar verði síðar 10—12 starfsmenn. Eins ug minnzt var á í upphafi er síldin tramreidd í fimm mis- rnunandi sósum. Þ. e. sykursöltuð síld í rjómalauksósu, sykursölt- uð síld í kryddsósu, kryddsíld í tómatsósu, kryddsíld í rjómakrem Framhald á 15. síðu. Fyrir fáum árum var gerður vegur úr Eyjafjarðardal og Sölva- dal suður á Hólafjall, og þegar lokið hefur verið við að laga veg- ínn upp úr Sölvadal verður leiðin greiðfær öllum bílum. Halldór mun byrja að ferja menn yfir á Haldi um miðnætti á föstudag báðar helgarnar og halda svo afam svo lengj sem fólk óskar eftir að fara yfir. Drukknaði í Reyðarvatni BÓ-Reykjavík, 15. júlí. Á LAUGARDAGINN drukknaði bandarískur maður í Reyðarvatni upp af LundareykjadaJ. Hann hét Anthony Mercede, var búsettur í Ytri-Njarðvik, og lætur þar eftir sig íslenzka konu og börn. Anthony Mercede fór til silungs veiða í Reyðarvatni með Nikulási Vestmann, lögregluþjóni á Kefla- víkuiflugveili. Þeir voru einir sam uij í bil og höfðu með sér alumini umbát með utanborðsmótor. Komu þeir að vatninu upp úr hádegi. — Mercede stjornaði bátnum og var aö færa sig til um þóftu, er vind- roka sló bátnum flötum og hann fyllti og hvolfdist síðan. Feðgar tveir, sem voru á árabát spölkorn í burtu, heyrðu hróp Nikulásar og ;eru lífróður til að bjarga mönnun um, en Mercede var sokkinn áður en þá bar að. Mercede var hálfsextugur að aldri. BLAÐAMANNAFELAG ISLANDS Allsherjaratkvæðagreiðsla um heimlld til handa stjóm félags- ins tll boðunar vinnustöðvunar fer frain á skrifstofu félagsins að Vesturgötu 25. Kosningin hefst á morgun miðvikudag kl. 15 og Iýkur kjörfundl kl. 15 á fimmtudag. Félagar eru hvattir til að taka þátt í atkvæSagreiðsIunni. Stjórn og launamálanefnd B. f.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.