Alþýðublaðið - 21.11.1927, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 21.11.1927, Qupperneq 2
2 ALÞÝÐUBLAÐI Ð alþýðublaðið] kemur út á hverjum virkum degi. E IAfgreiðsla í Alpýðuhúsinu viö [ Hverfisgötu 8 opin irá kl. 9 árd. É til kl. 7 síðd. t Skrifstofa á sama stað opin kl. ► 1 9l/s — 10^/a árd. og kl. 8—9 síðd. [ í Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 [ } (skrifstofan). í 1 Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á E ^ mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 f < hver mm. eindálka. ? I Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan f j (í sama húsi, sömu simar). t Fnlltrixi Stép-Ðana á fslanái. Eftir tveggja mannsaldra bar- áttu voru íslendingar loks 1918 orðnir á eitt sáttir um að krefj- ast jréss af Dönum, að þeir við- urkendu sjálfstæði islands. Af fjórum aðal-flokkunum í danska þinginu urðu þrír við þessari kröfu, en það voru jafn- aðarmenn, vinstrimenn og frjáis- lyndi flokkurinn. Fjórði flokkur- inn — ihaldsflokkurinn — snérist aftur á móti eindregið gegn kröf- um islendinga, en auðvitað árang- urslaust, því að danska íhaldið er búið að vera áhrifalítið í tutt- ugu 'ár i Danmörku, eins og ís- lenzka íhaldið er nú að verða hér. Það eru hagsmunamái stéttanná, sem skifta mönnum í stjómmála- fiokkana, og eins eru það þau, sem mestu ráða um, hvaða af- sröðu flokkar taka til nýrra mála, og kom þetta greinilega fram í Isfandsmálinu í Danmörku 1918. í þeim þrem flokkum, er urðu við kröfum vorum, eru aðallega verkamenn i Jafnaðarmanna- flokknum, bændttr í Vinstriflokkn- um og millistéttarmenn úr borg- um og húsmenn í Frjálslynda flokknum. En þessar stéttir eiga engra sferstakra hagsmuna að gæta gagnvart íslendingum, og það gat ekki skaðað þær á nokkum hátt, að ísland yrði viðurkent fullvalda rfki. Öðru máli var að gegna um f- haldsflokkinn. 1 þeim- flokki eru svo að segja allir fjársýslu- og fjárafla-menn í Danmörku, er við- skifti eiga við íslendinga, og það var ötti þessara manna við, að gróði þeirra myndi minka, ef alt pólitiska valdið kæmi í hendur ís- lendinga sjálfra, sem réði mestu um afstöðu danska ihaldsflokks- ins. Það er nú fyrir löngu komið í Ijós, að þaó var ástæðulaus ótti, þetta hjá fjármálamönnunum í Danmörku. Það sýndi sig bráð- lega, að þeim veittist auðvelt að efla sér fulltrúa meðal íslenzkra stjómmálamanna, og að danskt auövald er jafn-áhrifamikið nú á íslandi, eins og það var áður en sambandslögin gengu í gildi. Og þetta danska auðvald er þeim mun hættulegra nú en fyrr, sem Jslendingar eru nú síður vakandi fyrir þessari hættu, en þeir voru áður. Það hefði þótt viðhurður fyrir tíu árum, ef foringi eins stærsta stjómmálaflokksins hefði verið kosinn af hálfu dönsku hluthaf- anna í íslandsbanka til þess að gæta hagsmuna Jreirra gagnvart íslenzku þjóðinni. En nú er þetta fram komið, því að þessir hlut- hafar hafa álitið dönsku hagsmun- unum betur borgið með þvi að kjósa Islendinginn Jón Þorláksson en með því að kjósa Dana eins og hingað til. Danskir fjármálamenn eru „glúmir“ og hafa vitað, hvað þeir voru aö gera, þegar þeir kusu Jón; þeir gerðu I>að vissulega ekki út í bláinn. Framkoma Jóns sem fjármála- og forsætis-ráðherra, þegar hann átti að gæta hags- muna íslenzku þjóðarinnar gagn- vart þessum sömu hiuthöfum, hafði gefið þeim þetta traust á honum. íslendingar settu Jón Þorláksson í viðhafnarmestu og vegiegustu stöðuna í landinu, en hjarta hans tyltist við það blíðu gegn Stór- Dönum, svo að þeir gerðu hann opinberleffct að umboðsmanni sín- um. Engin mótmæli hafa komið frá Ihaldsflokknum gegn því, að foringi jreirra sé jafnframt full- trúi á Islandi fyrir Stór-Dani. Og sennilega koma engin mótmæli, því að þótt þeir sjái óhæfuna, þá treysta þeir því, að þjóðin sofi. En það er ekki víst að hún sofi eins lengi né fast og þeir halda. Sauðfé gert ullarmeira. Jónas Sveinsson iæknir segir frá merkilegum tilrannum i þá átt. (Tilk. frá sendiherra Dana.) Jónas Sveinsson læknir, sem hefir verið á ferð í Vín og Buda- pest, heftt á heimleið í Kaup- mannahöfn átt tal við blaðið „Po- litiken“, og minnist hann í þvi á tvo yngingarskurði, er hann hefir gert hér. Frá öðrum þeirra var kagt x Alþýðubiaðihu í vetur, sem leið. Hafði hann farið utan til að kynna sér nýjustu aðferð- imar hjá Riselberg prófessor í Vín og jafnframt til að vera við læknafund í Budapest, þar sem bræðumir Voronoff skýrðu frá síðustú afrekum sínum. Sérstak- lega var ein tegund tilrauna Voro- noffs, sem vakti athygli Jónasar læknis. Voronoff pröfessor hef- ir með þvi að flytja kirtla úr ungum skepnum í nokkru eldri gert þær miklu sterkari og fjör- meirí, og hefir það m. a. á sauðfé lýst sér á þann hátt, að ullin á þvi verður helmingi þéttari. Franska stjórnin hefir fengið hon- um 3000 fjár til uraráða i Tunis, og þar heldur hann áfram til- raummum. Á íslandi myndi slik f járbót verða að miklu gagni, ekki sízt, þar sem Voronoff álítur, að ■ út af skepnum, sem tekið hafa meðferð hans, muni vaxa upp al- veg nýtt, arðsamara kyn. ,,Gerið yður í hugarlund,“ segir Jónas læknir, ,,hvíl£kt gagn gæti orðið að þessu fyrir íslenzka fjárrækt. Ég ætla að minsta kosti að reyna að gera tilraunir í þessa átt heima.“ Krishnamurti. Sunnudaginn 6. þ. m. hélt frú Aðalbjörg Sigurðardóttir fyrirlest- ur um Krishnamurti og kynni sín af honum. Fyrirlesturinn var fjöl- sóttur, og blandaðist vjst fáum hugtir um það, að þarna væri urn merkilegt mál að ræða, sem væri mikilsverðara en svo, að vert væri að afgreiða það með skyndidóm- um í ræðu eða riti. SjáJf kvaðst hún vera sannfærð um það, að Krishnamurti væri nýr rmnnkyns- leidtogi. Hefir hún bæði heyrt hann og séð, og að öðru jöfnu ætti þeim að vera betur trúandi, er hafa haft persónuleg kyimi af honum heldur en hinum, er ekki hafa átt þess kost. En þess ber aö gæta, áð það var fyrst síðast liðið snmar, á fundinum í Om- men, að lýst.var yfir, að Krishna- murti hefði tekið við hlutverki sínu, — hlutverki heims-fræðarans í hinurn ytra heimi. Það er því ekki rétt að dæma hann sem mannkynsleiðtoga eftir því, sem hann hefir t. d. ritað áður en hann tók við þessu hlutverki sínu. Síð- an hann tók við því, hefir hann lítið ritað, og munu fáir hér á Jandi hafa átt kost á því að kynna sér það. Þó munu nokkrir hafa Jesið lítið kver, sem komið er út eftir hann, og nefnist; „Hver er boðberi sannleikans?“ I þeiiri litlu bók kemur fram svo mikið frjáls- lyndi og svo mikið vit og svo mitól fegurð, að það er talsvert nýstárlegt. Það er eins konar and- legt bað að lesa þess kyns bækur. Annars hygg ég, að það, sem mannkynið þarfnast mest nú, sé ekki ný pekking, heldur nýtt líf, svifiað því lífi, sem lifað er i Ommeai á Hollandi á Stjörnufé- Jagsfundunum þar. Því lífi lýsti frú Aðalbjörg mjög vel í fyrir- lestri sínum. Og ekkert ætti frem- sr að liggja í augum uppi en það, að sá, sem ætlar sér að frelsa heiminn, verður að élska allan heiminn, en ekki að eins einhverja ákveðna þjóð eða þjóðir. Eigi. frelsar sá maður heiminn, er sér ,4stvin“ sinn í fáum mönnum, heldur hinn, er sér ástvin sinn í • öllum mönnum og öllu þvi, er Iiíir, — eigi sá, er siglir fyrir svörtum seglum með fána ein- hverrar sérstakrar þjóðar hátt á lofti, heldur hinn, er siglir fyrir hvítum seglum méð allar þjóðir ínnanhorðs! Og vægast sagt verður að telja það dálítið ógætilegt að neita jþvi, að Krishnamurti geti verið nýr mannkynsleiðtogi, þegar hann er aö hef ja starf sitt. — Er ekki betra að bíða? Grétar Fells. Khöfn, FB., 19: okt. Ýfingar auðvaldsins við ráðstjörnina. Frá París er símað: Rannsóknin í föisunarmálinu virðist, hafa leitt í ljós, að sendisveit rússnesku ráð- stjórnarinnar í Frakkiandi sé riðin við málið. Lögreglan hefir einnig fundið fölsuð pólsk og tékknesk skuldabréf. Fölsimin hefir senni- iega verið gerð í pólitískum til- gangi. [Myndi ekki hér vera á ferðinni ný friðslitatilraun á borð við ,,Arcos“-málið enska?] Dregið úr herskipasmíð. Frá Lundúnum er símað; Stjórn- in hefir ákveðið að láta að dns smíða eitt af þremur beitiskip- Um, sem átti að smfða í ár. Fyrr verandi sendiherra fremur sjálfsmorð. Frá Moskva er símað: Joffe, fyrr verandi Rússasendiherra, vin- ur Trotzkis, hefir framið sjálfs- morð. Sauikvæmt opinbem til- kynningu var taugaveiklun orsök sjálfsmorðsins. Khöfn, FB., 20. hóv. Seðlafölsunartilræði við Rússa, Frá Berlín er simað; Lögregia» í Þýzkalandi hefir handtekið nokkra Rússa og Þjóðverja, sem sannast hefir á að haffl falsað rússneska bankaseðla í stórum stíl. Aðalmaður falsaranna er Ge- orgmmaðnr. Heldur hann því fnam, að fölsúnin hafi verið fram- in í þeim tilgangi að eyðileggja gjaldeyri Rússa og leysa Georgíu. undan rússneskum yfirráöum. Bandarikjamenn draga i engu úr flotaaukningu. Frá Lundúnum er*símað: Fregn fxá Washington hermir, að á- kvörðun Breta um að takmarka aukningu flotans breyti í engu áformum Bandaríkjanna viðvíkj- andi flotaaukningu. j Þjöðrembingur svartliða. Frá Rómaborg er símað: Stú- dentar í Italiu hafa haldið kröfu- göngu og sýnt Júgóslaííu andúð. Á sumum stöðum gerðu þeir til- raunir til þess að ráðast á bú- staði júgóslafneskra og frakk- neskra ræðismanna. Innlend tiðindi. Borgarnesi, FB., 18. nóv. Mannalát. Fyrir skömmu síðan iézt Þiðrik Þorsteinsson, fyrrum bóndi á Háa- felli. Lézt Þiðrik að Hurðarbaki, en þar hafði hann verið nokkur, ár. Þiðrik var sérkennilegur mað- ur mjög, einn hinna einkennilegu,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.