Tíminn - 21.07.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.07.1963, Blaðsíða 1
]l3 ¦ TVOFALr jÉINANGRUNAH - |„>v GLER l.íUiarai reynsla ln-i ienilis SÍMI11400 inwfaMiin8W<iHghw»«rwi:i< 161. tbl. — Sunnudagur 21. júlí 1963 — 47. árg. SKÁLHOLTSVÍGSLAN KH-Reykjavík, 20. júlí. Á MORGUN er merkum á fanga nað í uppbyggingu Skál- holtsstaðar. Skálholtskirkja verður vígð og Skálholtsstað- ur afhentur þjóðkirkjunná. Þá verður einnig stungin fyrsta skóflustungan í grunni kirkju- legs lýðháskóla, fyrsta verkið til endurreisnar Irins forna menntaseturs að Skálholti. — Þeir skipta þúsundum og jafn vel tugpúsundum, sem munu sjá þennan merka atburð með berum augum, og þeir verða vafalast ^nn fleiri, sem fylgjast með honum i útvarpinu. Undanfarnar vikur hefur sleitulaust verið unnið að und- irbúningi að þessari miklu há- tíð. Búizt er við miklum mann- fjölda að Skálholti, jafnvel 10 —20 þúsund manns, ef vel viðr- ar. Gert er ráð fyrir miklum bílastraurni um þá vegi, sem að Skálholtti liggja, og til þess, að greiða götu þeirra verður umferðastjórn á þeim og ein- stefnuakstur á vissum tímum, sem auglýstur er í blöðum í dag. f dag er unnið að því að hefla og bleyta vegina, og veg- urinn næst Skálholti verður rykbundinn. Bílastæði verður á túninu fyrir 2000 bíla, og langferðabílar verða notaðir til þess að flytja boðsgesti til mið degisverðar í Aratungu, svo að fjöldi hinna litlu bíla verði ekki of mikill. Margt verður um að vera i Skálholti á morgun til þess að gera hátíðina en minnisverðari. T. d. má nefna, að pósthús verð ur opið þar þennan dag, þar sem menn geta keypt frímerki og fengið sérstakan dagstimp Framhald á 15 siðu VIÐABYRJAÐ KLÓRHREINSAVATNIÐ Kornið lítur velút MB-Reykjavk, 20. júlí. VEL virðist nú Líta út með kornræktina í ár. Hér fyrir sunnan, norðan og aust an, þar sem blaðið hefur haft spurnir af, eru menn bjartsýnir, svo framarlega sem tíðarfar breytiist ekki til hins verra það sem eftir er. Dr. Björn Sigurbjörnsson sagðl, að vel gengi á Suður- landi. Korn, sem sáð var í móa, er nú að skríða, en korn í sandi er skriðið fyrir nokkru. Kornvöxturinn er betri en í fyrra og Björn kvaðst einnig álíta, að það væri þéttara en þá. Þurrkarn ir að undanförnu hefðu ekki gert korninu mein, enda þyldi það yfirleitt vel þurrka. Bjarni Pétursson á Foss- hóli sagði, að vel liti'út með kornræktina í Þingeyjar- sýslu og hefðu kuldarnir að undanförnu ekki gert neinn teljandi skaða. Kornið væri nú betur á vegi statt en í fyrra. Héldist tíð sæmilega það sem eftir væri sumars væri ástæða til að vera bjart synn á uppskeruna. Páll Sigbjörnsson á Eg- ilsstöðum sagði, að kornið Framhald á 15 síðu. FB-Reykjavík, 20. júlí. TÍU frystihús víðs vegar um 'anil hafa tekið í notkun hjá sér klórblöndunartæki, til þess að hreinsa vatn, sem notað er við framleiðsluna. Tíu bátar hafa einn íg fengið sams konar tæki til hreinsunar á þvottavatni, og á Akranesij hefur verið rætt um að klórblanda neýzluvatn staðarins, en þar er ekki um annað neyzlu- vatn að ræðp en ofanjarðarvatn úr hliðum Akrafjalls. Á síðastl'.ðnu sumri voru gerðar umfangsmiklar rannsóknir á neyzluvatni um allt land. Var þetta gert á vegum ferskfiskeftirlitsins ísinn farinn MB-Reykjavík, 20. júlí. SV0 virðist nú að ísinn fyrir Vestfjörðum hafi lónað frá land- irtu aftur. Blaðið átti í nótt tal við Jóhann Pétursson, vitavörð á Hernbjargi og sagðist hann engan ís hafa séð undanfara daga. í gærkvöldi var þar um 30 km. skyggni og engan ís að sjá. Taldi Jóhann, að ísinn hefði lónað vest urfyrir í norðaustangolunni að ijndanförnu og má búast við að s'raumar færi hann brott. Veðurstofan hefur engar ísfrétt- ir fengið síðan á miðnætti á mið- vikudag, en þá hafði ísinn lónað Irngi fyrir landi, oftast um 8 mil- Framhald á 15. sf3u. óg fiskmatsins, en á flestum stöð- um er sama vatn notað til mat- vælaframleiðslu og til almennrar neyzlu. Við rannsóknirnar kom í ijós, að víða er pottur brotinn f vatnsmálum landsmanna, því mik- ið er af svonefndum saurgerlum i vatninu. Gerlar þessir gefa til íynna, að "atnið hefur komizt í 'iiertingu við skolp, eða saur manna eða dýra, og er því óhæft til drykkjar. Ráða má bót á þessu nieð því að blanda klóri í vatnið. Ferskfiskeftirlitið hefur gefið Framhald á 15. sfðu EKKI HÆnA Á AD FNJÓSKÁR- BRÚ GEFISIG EINS og frá hefur verið sagt í fréttum er gólfið í hinnj öldnu Fnjóskárbrú far ið að gefa sig og hafa bílar farið með hjólin niður úr því nokkrum sinnum að undanförnu. Hefur verið gert dð götin jafnóðum. — Ekki er talin hætta á, að brúin sjálf gefi sig, en ekki er ólíklegt, að ný brú verði byggð fljótlega. Nú hafa verið sett upp skilti við brúna, sem banna meira en 7 tonna öxulþunga, en það er vel að merkja sami öxul- þungi og gildir á allri leið- inni til Húsavíkur, þótt hætt sé vif að þær regiur séu stundum brotnar. Nú er verið að endurbyggja brúna Framh á bls. 15. UTFLYTJANDI FB-Reykjavík, 20. júlí. ÍSLAND er nú orðið mesta út- flutningsland saltsíldar í heimin- um. Annað land í röíinni er Hol- land og Noregur er í þriðja sæti, en til skamms tíma voru bæði þessi lönd miklu stærri útflutnings aðilar en íslendiingar. Eftir vertíðir síðasta árs voru fhittar út héðan 481.180 tunnur saltsíldar. Heildarútflutningur Hol lendinga var aftur á móti aðeins 327.643 tunnur, og hefur útflutn- ingur þeirra farið minnkandi ár írá ári síðasta áratuginn. Árið 1953 óg 1954 fluttu þeir t. d. út yfir 600.000 tunnur, og fór þá meiri hluti útflutningsins til Austur-Evr ór/u. Aðalástæðan til þess, að út- flutningurinn hefur minnkað er Sa. að Austur-Evrópulöndin hafa firegið jafnt og þétt úr innflutn- ingj saltsíldar frá Hollandi og öðr Framhald í 15. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.