Tíminn - 21.07.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.07.1963, Blaðsíða 5
RITSTJORl HALLUR SlMONARSON í DAG fara tveir leikir fram i í I. deiidarkeppninni í knatt-j spyrnu og báðir utan Reykja- víkur. Á Akureyri mæta heima menn Akurnesingum og Fram mætir Keflvíkingum á Niarðvíkurvellinum. Sjaldan r a aldrei hefur ríkt jafn mik- —á Akureyri í dag í 1. deild. Fram leikur gegn Keflavík Tveir þýðingarmiklir leikir. Njarðvíkurvelli. il óvissa um úrslit og að þessu sinni og því ekki að sökum að spyrja, að leikirnir seml eftir eru, hafa allir mikla þýð- ingu. Margir spáðu að Akur- eyringum myndi vegna vel í Skozka unglingaliSlcí Drumchapel, sem er hér á vegum KR, hefur leikið nokkra lelki að undanförnu. — Mynd In að ofan var tekin eftlr leik Sko'tanna við Fram, sem lyktaðl með jafntefli. Fyrir miðju, fremst á myndinni er htnn snjalli markvörður liðsins, sem á næsta keppnlstímabili leikur með skozka 1. deildarliðinu Airdrie. Skotar mæta úrvals- iði Rvíkur í kvöld Alf.-Reykjavík, 20. újlí. ÞAÐ var ekki alls kostar rétt, sem sagt var hér í blaðinu á föstu Jaginn, að skozka unglingaliðið Drumchapel myndi mæta úrvali Reykjavíkurfélaganna úr 2. flokki á föstudagsKvöldið, en það er á sunnudagsKvöldið sem leikurinn fer fram á Laugardalsvellinum. Á fimmtudaginn léku Skotarnir við Skagamenn og máttu lúta lægra haldi, en Skagamenn unnu með 3:2 í skemmtilegum leik. Lið Rvík- ur, sem mætir Skotunum á Laugar dalsvellinum hefur verið valið og er skipað eftirtöldum mönnum: Gylfi Hjálmarsson (Val), Þor- lákur Hermannsson (Val), Ár- sæll Kjartansson (KR), Þórður Jónsson (KR), Þorgeir Guð- mundsson (KR), Friðjón Guð- mundsson (Val), Helgii Núma- son (Fram), Hinrik Einarsson (Fram), Guðjón Sveinsson (Fram) Theódór Guðmunds«on (KR), flörður Markan (KR). Eins og áður hefur verið sagt Irá, rekur Drumchapel fjögur drengjalið a aldrinum 15—18 ára. Af leikmönnum þess, sem hér eru, eru tíu leikmenn 1 7ára, þrír 16 ára og einn 18 ára. Skotarnir eru Leíkurinn fer fram á Laugardalsvellinum. mennirnir íslenzku, en eru þó cngu að síður vanir að leika í keppni með eldri leikmönnum. Leikurinn á sunnudagskvöldið hefst kl. 8,30. — Heim halda Skot- arnir á mánudagsmorgun. leikjum sinum á heimavelli — og bikarinn myndi jafnvel hafna á Akureyri. En eftir að Fram tóksf aS siqra á Akur- eyri um siðustu helni, eru lík- ur fyrir akureyskum sigri hverfandi litlar. Skagamenn hafa ennþá mögu- leika, þótt þeir möguleikar séu falsvert minni en KR Fram og Vals — og alla vega verða þeir að vinna á Ákureyri í dag, ef möguleikarnir eiga ekki að vera al- /eg úr sögunni. — Leikurinn á Akureyrj htfst kl. 16,00. Með því að vinna Keflvíkinga í dag, getur Fram náð forustu í deildinni - með þá einum leik fleira en KR og Valur. En ef að líkum lætur, verður Keflavík erf- iður andstæðingur fyrir Fram og 'æplega hægt að gera sér úrslit íyrirfram í hugarlund — Kefi víkingar hafa nú aðeins að einu markmiði að vinna — að halda sér uppí í aeildinni Þeir eiga nú eftir fjóra leiki og með því að 'dnna þá alla geta þeir fyrirbyg^t fall Satt að segja reikna fáir með að það takizt, en þó alls ekki ólík- iegt, að Keflavík takizf að krækja í stig til viðbótar. Um næstu helgi byrjar Valur. sem ’ -fur verið á keppnisferða- Framhald é 15 síðu 2.deild Á FIMMTUD AGSKV ÖLDIÐ mættu Hafnfirðingar fsfirðing um á heimavelli sínum í Hafn- arfirði , 2. deildinni. Hafnfirð- ingar sigiuðu, skoruðu fjögur mörk gegn einu ísfirðinga. — Það voru ísfirðingar sem skor- uðu fyrsta markið í leiknum, þegar u. þ. b. 15 mínútur voru liðnar al leiknum, en siðan ekki söguna meir og í hálfleik hafði Hafnarfjörður yfir 2:1. Eftir leik Hafnarfjarðar og ísafjarðar er staðan í B-riðlin- um í 2 deild þessi: Hafnarfjörður 631218:137 Þróttur 42 11 10:8 5 Siighifjörður 5 2 12 16:18 5 ísafjörður 5 113 9:14 3 Eftir er að leika tvo leiki í riðlinum Sá fyrri er 1. ágúst milli Þrottar og ísafjarðar í Reykjavík og 3. ágúst leikur Þróttur á Siglufirði. Námskeið fyrir unsilim hiá KR SÍÐASTLIÐINN mánudag hófst námskeið á vegum frjálsíþ’ótta deildar KR fyrir drengi og stúlk- ur á íþróttasvæði félagsins við Kaplaskjólsveg. Ráðgert er, að námskeið þessi verði framvegiis í sumár á mánudögum og fimmtu- dögum og hefjist kl. 20,00. — Kennari verður Benedikt Jakobs- son. Sigruðu í Danmörku LITLAR fregnir hafa bor- izf af meistaraflokki VALS, sem hefur verið á keppnis- ferðalagi i Noregi og Dan- mörku að undanförnu. í bréfi sem barst í gær, er sagt, að Valur hafi unnið í tveimur síðustu leikjunum og var ann- ar leikurinn við Sjálandsliðið Lyngby. Ekki er vitað um markatölur í leikjunum. Eftir þessu hefur Valur unn ■ð alla leikina í förinni nema einn. sem varð jafntefli. — Heim koma Valsmenn í byrjun næstu viku. Selfyssingar unnu á Skarphéöinsmóti DAGANA 6—7. júli fór Héraðs mót Skarpnéðins fram í Þjórsár- túni. Þátttaka var mjög góð og sendu sautján félög keppendur á 1500 m. hlaup: .'ón H. Sigurðss., Umf. Bisk 4:40,1 Gunnar Karlsson, Umf. Ölf. 4:42,3 Tón Guðlaugss., Umf. Bisk. 4:48,3 mótið. Ungmennafélag Selfoss Guðjón Gestsson, Umf. Vöku 4:52,9 hlaut ,frjálsíþróttabikarinn“ að þessu s nm fyrir flest samanlögð stig á mótmu. eða 53 stig. Árang- 3000 m. víðavangslilaup: Jón Guðlaugss., Umf. Bisk. 11:04,0 Mart. Sigurgeirss., Uf. Sel. 11:37,0 Guðm. Guðm.ss.,Uf. Samh. 11:57,0 Bergþór Haldcrss., Uf. Self. 12:25,7 ur í ýmsum greinum var ágætur — m. a. náðí Gestur Einarsson, j tmf. Gnúpverja 11,2 sek. í 100 m. hlaupinu og hann stökk 6,84 m. í 400 m. hlaup: <a.ngstökkii í 100 m. hlaupi kvenna -estur Einarsson. Umf. Gnúp. 56,0 náði Helga Ivarsdóttir athyglis- -,-unnar Karlsson Umf Ölf. 56,3 verðum tíma. eða 13,3 sek. , Sævar Gunnarss.. Umf. Sel 57.9 Annars arðu úrslit í einstökum H Sigurðss., Umf. Bisk 65,3 qreinum eins og hér segir: 4xl00 m bo8hlanp karla. A-sveit Umt Selfoss, 49,0 A-sveit Umi Ölfusinga 49,6 A-sveit Umt Samhygðar. 50,6 100 m. hlaup karla: íestur Eina sson, Umf. Gnúp 11,2 Guðmundur Jónsson. Uf Self 11,7 Sævar Gunarsson Umf Self.. 12,0 yfirleitt yngri en 2. flokks leik-1 Kari Stefánsson, Umf. Self„ 12,3 Langstökk: (jestur Einarsson, Umf. Gnúp. 6,84 Karl Stefánsson Umf. Self 6,30 Arni Erlingsson, Umf. Self. 6,25 cigurður Sveinsson, Umf. Self. 6,13 Þrístökk: Bjarni Einarsson, Uf. Gnúp 13,54 J’gurður Sveinsson, Uf. Sel 13,17 Karl Stefánsson, Uf Self. 13,14 -uðm Jónsson. Umf. Self. 12,93 Hástökk karla: ^ngólfur Barðarson. Umf. Self. 1,65 Gunar Marmundss.. Uf. Dagsb. 1,60 Guðm Guðmundss., Uf. Samh 1.60 Bjarkí Reynisson, Umf. Vöku 1,60 Stangarstökk: 1.-2 Gunar Marmundss.U Dag. 3,00 ’.-2 Jón Guðm.ss.. Uf Dagsb 3,00 fngólfur Bárðarson. Uf Self 2,80 Markús ívarsson. Uf Samh 2,40 Kúluvarp karla: Sveinn Sveinsson, Uf. Self. 12,24 Pigfús Sigurðss., Uf. Self. 12,10 Guðm. Axelss., Uf Hvöt 11,65 Magnús Sijurðsson Uf. Hrun.11,63 Kringlukast karla: ‘-veinn Sveinsson, Uf Self 42,00 ■Egir Þorgilss U Hr Hængs 35,75 juðm. Axelss.. Umf Hvöt 35,71 S’g. Sveinsson. Umf Self 35,56 Spjótkast: íg Sigurðsson, Uf Njáli 51.95 Egir Þorgilss. Uf Hr Hæng 45.45 °ævar Sigurðsson, Uf Dagsb 39.00 Uuðm Axelsson, Umf Hvöt 37,35 Mg Steindórss., Uf. Samh 4 v. Tuðm Stemdórs Uf Samh 3 v. Jón Guðmundss Uf Dagsb 2 v. ^teindór Steindórs Uf Sam. 1 v. 100 m. hlaup kvenna: delga ívarsd.. Umf Samh. 13,3 Framhald á 15. síðu. T í M I N N, sunuudagurinn 21. júlí 1963. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.