Tíminn - 21.07.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.07.1963, Blaðsíða 10
I|ii5 I dag er sunnudagur inn 21. júií Praxedes. Turgl í hásuðri kl. 13.14 Árdegisháf'læði hl. 5.34 , -i Slysavarðstotan i Heilsuverndai stöðinm ei opin allan sólarhring inn — NæturlæUnir hl 18—8 Sími 15030 Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag. nema laugardaga. kl Reykjavík: Næturvarzla villouna 20.—27. júli er í Laugawegs- apóteki. Hafnarfjörður: Næturvörður vik una 20.—27. júlí er Jón Jóhannes son, simi 51466. Keflavík: Næturl'æknir 21. júli er Jón K. Jóhannsson. Næturlæknir 22. júlí er Kjartan Ólafsson. ' « ' '> i Páll Guðmundsson kveður Þegar Óðni á ég sit úti um hljóðar nætur Sveipast slóðin logaiit lifnar glóð við fætur. ; : ; ÞETTA er ein af skozku rjúp- unum, sem dr. David Jenkin og samstarfsmenn hans í Skotlandi hafa merkt í sambandi við rann- sóknir sínar á rjúpum þar f landi. Skozka rjúpan er öðru vísi en sú íslenzkra, að því leyti, að hún skiptir ekki um lit eftir árs- tíðum, heldur er hún brún allan ársins hring. Kvenfélag Hallgrimskirkju fer i sína árlegu skemmtiferð þriðju- dagiirn 23. júli. Farið verður i Þórsmörk. Upplýsingar í símum 14442 og 13593. Ferðafélag íslands ráðgerir eftir- taidar suimarleyfisferðir á næst- unni: 27. júM hefjast 2 ferðir, 5 daga ferð um Slkagafjörð og suð ur Kjöl. 6 daga ferð inn á Fjalla baksveg syðri, yfir Mælifellssand í Eldgjá, Jöíkuldali, Kýlinga og Landmannalaugar. — 7. ágúst hefst 12 daga ferð um Miðtands- öræfin, afar fjölbreytt hátendis- ferð. 10. áigúst hefst 9 daga ferö norður um land i Herðubreiðar iindir og Öskju. — Nánari upp- lýsingar í sikrisfofu félagsins Tún götu 5, sími 19533 og 11798. Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmannabafnar kl. 08,00 í dag, væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22,40 i kvöld. Skýfaxi er væntan tegur til Rvíkur í dag kl. 16,55 frá Bergen, Osló og Kaupmanna- höfn. — Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmannah. kl. 08,00 í fyrra málið. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22,40 annáð kýöíd. — innanlandsfiug: í DAG er áætlað að fljúga tii Akureyrar (2 ferðir) og Vestmannaeyja. — Á MORGUN er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferð ir), ísafjarðar, Hornafjarðar, Fagurhólsmýrar, Kópaskers, í>órs hafnar og Egilsstaöa. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 9; fer til Gautaborgar, Kaupmannah. og Hamborgar kl. 10,30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur kl. 11 frá NY og fer til Osló ,og Staf angúrs M. 12,30. Leifur Eiriks- son er væntanlegúr frá Luxem- borg kl. 24,00 og fer til NY kl. 01,30. Þorfinnur karls-efni er væntanlegur frá NY kl. 6 á mánu dagsmorgun; fer til Glasg. og London kl. 7,30. Eiríkur rauði er væntantegur kl. 8 á mánudags- morgun frá NY; fer til Luxem- borg kl. 9,30. Skipadeiid SÍS: Hvassafell losar á Austfjörðum. Arnarfell er vænt antegt til Neskaupstaðar 22. þ. m. Jökulfell er í Rvik. Disarfell fór 18. þ.m. frá Siglufirði til Hels ingfors og Aabo. Litlafell er væntantegt til Rvíkur í dag. — Heígafell fór 13. þ.m. frá Sunds- vall til Taranto. Hamrafell fór 16. þ.m. frá Batumi til Rvíkur. — Stapafell fór í gær frá Reykja- vik til Norðurlandshafna. — Atlantique er væntanlegt í dag til Kópaskers. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka foss fer frá Rvík kl. 16.00 í dag 20.7. til Akureyrar, Raufarhafn- ar og þaðan til Manchester. — Brúarfoss fór frá Rotterdam 19.7. til Hamborgar og Rvíkur. Detti- foss fór frá NY 19.7. til Rvíkur. — Fjallfoss fór frá Avenmouth 17.7. til Rotterdam og Hamborg- ar. Goðafoss fór frá Rvik 19.7. til Dublin og NY. Gullfoss fer frá Kaupm.h. í dag 20.7. til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss er í Ham borg. Mánafoss fór frá Hull 17.7. til Rvíkur. Reykjafoss fór frá Antwerpen 17.7. til Reykjavíkur. Selfoss er í Leningrad, fer þaðan til Ventspils og Gdynia. Tröllafoss fór frá Immingham 17.7. til Gauta borgar, Kristiansand, Hamborgar Huli og Reykjavíkur. Tungufoss kom til Rvíkur 15.7. frá Kaup- mannahöfn. Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: — Katla er á leið til Reykjavík ur frá Leningrad. Askja hefur væntanlega farið frá Stettin í gær áleiðis til íslands. Hafskip h.f: Laxá fór í gær frá Skotlandi til Gdansik. Rangá lest ar í Þorlákshöfn. UIM / l’M HMT H45T'h WHO ARE VOU WAVIMG 1 AT? t=—tsr—' — Þá það, við skulum halda sem lengst í gagnstæða átt. fyrir að veifa aðdáendum þínum. — Pankó, Angela var í þessari lest. Hverjum ertu að veifa? Hinum raunverulega Kidda. Gleymdu honum, ég borga þér ekki RJA.'imc Jcnr’F. rr -II, pcr AAIH=T Sunnudagur 21. júli. 8,00 Létt morgunlög. 9,00 Frétt ir. 9,10 Morguntónleikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,15 Útvarp frá Skálholti: Vígð kirkjubyggingin Skoðun bifreiða I lögsagn arumdæm: Révkjavíkur - Á mánudaginn 22. júii verða skoðaðai oifreiðarri ar R-9601—R-9750, Skoðað er i Borgartúm '/ dagiega frá ki 9—12 og ki 13- 16.30 nema föstudaga ti) kL 18,30 1 CONT'P — Við getum eins vel kvatt hvort ann- að strax, eða ætlast hann til að við Hfum þetta af? — Hver er þessi Dreki? — Er hann að reyna að drena okkur? — Dreki segir okkur að koma. — Hvert eigum við að fara? — Hann hlýtur að hafa fengið skila- boðin frá mér — Hvað sikeður nú? — Vertu rélegur, þú getur treyst dverg unum. — Þú segir það. Ferðinni er haldið áfram niður fljétið. Heilsugæzla luggætlam /Æw £ / ! —r r.V\ Jymjfr' rmJ, 10 T f M I N N, sunnudagurinn 21. júlí 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.