Tíminn - 21.07.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.07.1963, Blaðsíða 16
Rjúpurnar langlífari á Islandi en Skotlandi Eyja- Sunnudagur 21. fúlí 1963 161. tbl. 47. árg. FRIÐRIK OG KERES EFSTIR hsím-Reykjavík, 20. júlí. FRIÐRIK ÓLAFSSON vann bið- skák sína við Júgóslavann Gligor- ic frá áttundn umferð á stórmeist aramótinu í Los Angeles og er nú efstur ásamt Keres eftir tíu umferðlir með 614 vinning. f þriðja sætti er heimsmeistar- ínn Petrosjan og er greinilegt, að baráttan um efsta sætið kemur til með að standa á milli^ þessara þriggja. í dag teflir Friðrik við Keres og hefur svart, en í 12. um- ferðinni stýrir hann hvítu mönnun um gegn heimsmeistaranum. Önnur úrslit biðskáka úr 9. og 10. umferð hafa orðið þessi: Úr níundu umf., Keres van Benkö, Skozkur dýrafræðingur í viðtali við Tímann: cg Petrosjan vann Gligoric. Úr tí- indu umferð, Petrosjan vann Ben- kö og Keres vann Panno, en þeir Ciigoric og Najdorf gerðu jafn- 'cíli. Staðana eftir þessar 10 um- ferðir er þannig. Friðrik Ólafsson og Paul Keres eru efstir með 614 vinning, í þriðja sæti er Petrosjan með 6 vinninga. Gligoric og Naj- dorf eru í 4.—5. sæti með 5 vinn- inga. Reshewsky hefur 414 vinn- ing, Panno 314 og Benkö 3 vinn- inga. DR. DAVfD JENKINS (Ljósm.: TÍMINN—GE). FB-ReykjavSk, 20. júlí. Undanfamar tvær vikur hef- ur skozkur dýrafræðingur, dr. Davld Jenkins frá Aberdeen- háskóla, dvalizt hér á landl, og hafa þeir dr. Finnur Guðmunds son verfð að bera saman bækur sínar um lifnaðarhættl rjúpunn ar á íslandi og í Skotlandi. Um fangsmiklar rannsóknlr á riúp- unni hófust hér í vor, en þær hafa staðið yflr í Skotiandi frá því 1956. Það hefur löngum vakið undr un almennings, að með vissu árabili virðist rjúpum faékka mjög mikið, en síðan fjölgar þeim aftur, og hafa menn ekki getað gert sér grein fyrir ástæð um þessara sveiflna. — Sveiflurnar í rjúpnastofn- inum eru nokkuð mismunandi eftir löndum, sagði dr. Jenkins. — Á íslandi og í Nýja heimin- um eru þær reglubundnar og standa yfir í 10 ár frá hámarki til lágmarks. f Gamia heimin- um eru þær styttri og óreglu- legri, og í Skotlandi eru þær 3 tíl 4 ár, svipað og í Skandinav íu. Við höfum unnið að rjúpna rannsóknum frá því 1956, og höfuim rannsakað nákvæmlega eina sveiflu. Tekið er fyrir smá svæði og fylgzt með fuglunum og lifnaðarháttum þeirra. Á vor in eru egg talin í hreiðrum og tala unganna, sem úr þeim koma athuguð, og svo rannsök um við einnig fæðuskilyrðin. — Við þessa rannsókn kom- uenst við að raun um það, að fæðuskortur olli dauðanum, en það er þó ekki víst, að sa-ma ástæða gildi fyrir fækkun rjúp unnar hér á landi. Hérna finn- ast yfirleitt ek-ki dauðir fuglar, en það er ekki hægt að segja hið sama um Skotland, en á- stæða getur verið sú, að þar eru sveiflutímabilin styttri, og því deyja fleiri fuglar á skemmri tíma, en hér þarf að vera. Framhald á 15. sfðu. 60 STUNDIR VILLTUR IÞ0KU 0RÆFUNUM MB-Reykjavík, 20. júlí. Um sijöleytið í morgu,n kom maður giangandi að sæluhúsinu á Hveravöllum, eftir götimum úr Þjófadölum. Urðu víst báðir fegn- ir, skálabúar og ferðialangur, því hér var kominn Garðar Ólafsson, tanntækniT úr Keflavík, sem víð- tæk leit var hafin að, en hann Varla mikiBi minkur FB-Reykjavík, 20. júlí. í DAG hringdi Sveinn Einars- son veiðistjóri til okkar vegna veiðileysisfrétta úr Elliðaánum, og vcgna þess, að þar höfðu sézt og verið drepnir minkar í gær. — Það er ekki þar með sagt, að allt úi og grúi af mink, þó það tlnnist 2 eða 3 saman, sagði Sveinn. Fg held tæplega, að minkur hafi nokkur áhrif á laxastofninn í án- um, á meðan hann er ekki við hvem hyl og um alla ána. Hann getur fælt laxinn, en hann drep- ur hann ekki allan, hins vegar veldur hann tjóni á laxaseiðum. En að hann komi í veg fyrir göngur í ár, nei það þarf meira til þess, en nú er við árósa. Það kvarta marg- ir undan að fá ekki lax í ár, þar Framhald á 15. siðu. týndist norður á öræfum í myrfea- þoku á miðvikudaigskvöld, eins o@| sagt hefur verlð frá í blaðinu. í gærkvöldi hófst víðtæk leit að Garðari. Bjöm Pálsson flaug norð ur með Jóhannes Briem og tvol skáta úr Hafnarfirði, sem fóru með sporhundinn Nonna.. Björn gat ekki lent á Hveravöllum og varð að lenda norður á Akri, það-1 an fengu þeir félagar svo bíl með sig upp á Hveravelli og komu þangað í nótt. U-m hálftíma á eftir þeim kom svo ellefu manna Framhald á 15. síðu. KH-Reykjavík, 20. júlí. BÍLLINN á myndinni hér til hliðar var skoðaður í Hafnarfirði, — og hann „flaug í gegn“, eins og einn skoðunarmannanna sagði Tímanum Sennilega erþetta elzti billinn, sem skoðaðut er á landinu í ár, Ford mod- el 1927. Eigandinn, Magnús Jónsson, bókavörður í Hafn arfirði, sem stendur þarna hjá bílnum sínum, sagðist hafa kcypt hann i Dan- mörku fyrir u. þ. b. ári á 2000 danskar krónur, eða rúmar 12.000 íslenzkar. síldin SK-Vestmannaeyjum, 20. júlí. Enn veiða þeir sQdrna hér. f nótt og í morgun komu fimm bát- ar in nmeð hátt í fjöigur þúsund tunnur. SQdin veiðist hér enn rétt ulan við hafnarmynnið. Bátamir, sem nú komu með síld, eru: Ófeigur III, 400 tunnur; Ófeig ur II, (sem nú er kominn að norð an), 800 tunnur; Ágústa 800 tn., Kári 6—700 tunn-ur og Kri-stbjörg með 1100 tunnur. Gullborgin var enn ekki komin inn upp úr há- deginu. Ekkert mjólkur- verkfall FB-Reykjavík, 20. júlí. SÁTTASEMJARI rQdsins sat á samningafundi með mjólkurfræð- ingum og atvinnurekendum fram tQ klukkan fimm í morgun, en þá hafði náðst samkomulag og var verkfalli því, sem boðað hafðú ver- ið, aflýst. Mjólkurfræðingar fengu 714% hækkun eins og önnur félög hafa Framhald á 15 siðu — Mér finnst miklu meira gaman að eiga svona gamlan og sérkennilegan bil heldur en eiga eins og all ir aðrir, sagði Magnús. Magn ús sagðist eiga í erfiðleikum með varahluti og bað Tím- ann að skila því til þeirra, Framhald á 15. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.