Tíminn - 23.07.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.07.1963, Blaðsíða 4
MTSTJÖRI HALLUR SIMONARSON Keflvíkingar hafa enn mögu leika til að halda sæti sínu Alf.-Reykjavík, 22. júlí. ÍSLANDSmeistarar FRAM > fóru enga frægðarför til Kefla víkur á sunnudaginn og máttu sætta sig við tap fyrir heima- mönnum, sem tvívegis í leikn- um skoruðu hjá Geir mark- verði. Uppskera Fram var blátt áfram engin við Kefla- víkurmarkið — og daufir, viljalausir og ekki sérlega skotglaðir framlínuleikmenn Fnam, nutu aldrei gestrisni Krflavíkurvarnarinnar, sem átti skínandi góðan dag. — Ekki var veður neitt sérlega gott, þegar leikurinn fór fram — loft þungbúið og nokkuð hvass vindur stóð á syðra markið. Ekkl veit ég hvort J»ai5 var veðrið, sem orsakaði þaS, að sára- fádr áhorfendur úr Keflavík komu á Njarvfkurvöllinn til að sjá leik- inn — eða menn kannski ekki bú- izt við miklu af sínum mönnum. Þegar ég ræddá við Guðbjöm Jóns- son þjálfara og leikmenn Kefla- víkur fyrir leikinn, var hljóðið í þeim ekki sérlega gott. Og Guð- björn sagði, að alla hefði dreymt iiia nóttina áður. — Hver veit nema að það viti á gott, sagði ein- hver, en fékk heldur daufar und- irtektir. Hvað sem öllum draumum leið, var sunnudagurinn góður dagur íyrir Kefla\ík eftir aílt saman. — Keflvíkingar kusu að leika undan vindinum í fyrri hálfleiknum og ef undanskilin eru nokkur augna- blik í honum, var hann Keflvík- inga í orðsins fyllstu merkingu. Þeir voru fljótari og ákveðnari — en full mikil harka þó á dagskrá. Og það voru ekki liðnar nema 12 mínútur af leiknum, þegar Hrann- ar Haraldsson, sem lék innherja með Fram að þessu sinni, varð að yfirgefa völlinn, vegna meiðsla, sem hann hlaut í návígi. Pressan var nær stanzlaus á Frammarkið og Geir greip linn í oftar en einu sinni og bjargaði vel. Mark af iiálfu Keflvíkinga lá í ioftinu — og á 20. mínútunni gekk dæmið upp. Há sending kom frá Kefiavíkurmarkinu iinn á miðjan vallarhelming Fram. Jón Jóhanns- Friðrik Ól. á tapskák Vegna veikinda þeirra Keres og Reshewsky á stórmeistaramótinu í Los Angeles var 11. umferð á sunnudaiginn, frestað, en í þess stað tefld 13. umferð. Friðrik tefldi við Benkö og fór skákin í við eftir 40 leiki, en Friðrik segir bðskáktna tapaffia fyrir sig. Naj- dorf og Petrosjan gerðu jafntefli, en biðskák varð hjá Panno og Gligoric, auk þess, sem skák Re- shewsky og Keres er ótefld. — Sigruðu íslandsmeistara Fram á sunnudaginn með 2-0 son miðlierji fékk knöttiún — þurfti aðeins að leika á Halldór miðvörð — sem honum tókst — cg hörkuskot hans frá vítataigslínu cfst í hægra horni, var nokkuð, sem Geir réði ekki við. Og aðeins jiremur mínútum síðar mátti Geir sækja knöt*inn aftur í markiið. — Keflvíkingar voru í sókn. Sigurð- ur Einarsson, bakvörður, og Jón Jóhannsson börðust um knöttinn í vítateignum, nærri endamörkum. Og í heldur rólegum bardaga skokk ekki langt yfir. En broddinn van^ aði — og það gerði gæfumuninn. Keflvíkingar áttu þennan sigur skilinn, burt séð frá hinni tví- ræðu vítaspyrnu. Og það verður ekki annað sagt, en þeir hafi grip- i vel í síðasta hálmstráið. Tap í leiknum hefði þýtt óum- flýjanlegt fall úr deildinni. Mottó- ið hjá Keflavík í dag er — við berjumst til þrautar — og hver veit nema það eigi eftiir að reynast einhverjum erfiður Ijár í þúfu. Vörnin hjá Keflavík var sterk- ari hluti liðsins á sunnudaginn og það er vel tii fundið að hafa Högna i miðvarðarstöðu. Hann byggir meira upp en Sigurvin, sem kom annars vel frá bakvarðarstöðunni. í framlínunni var Jón beittasta ''opnið — vel tekniskur og fylg- inn sér. Ég hef ekki séð Framara jafn áhugalausa i langan tíma. Það var sýnilega eins og leikmennirnir Framhald á 15. síðu. WH&fíí'X* Jafntefíi við skozku drengina — Skotarnir jöfnuðu rétt fyrir leikslok Frá leik Fram og Keflavíkur á sunnudaginn. — Geir markvörður virðist ekki vera sérlega hrifinn af skoti Karls Hermannssonar, sem flaug langt fram hjá. Annars hafSi Geir mikið að gera og stóð sig með prýði. (Ljósm.: TÍMINN—Áskell Ásgr.). aði knötturinn út fyrir endamarks- Iínuna, en um leið stjakaði Ság- uiður við Jóni. Öllum til mikillar lurðu, dæmdi dómarinn Haukur Óskarsson, vítaspyrnu, sem var tljótfærniisiegur dómur og átti tæplega nokkurn rétt á sér. Úr vitaspyrnunui skoraði Högni Gunn laugsson örugglega. Mörkin voru orðin tvö og bros lék um varir áhorfenda úr Kefla- vík. Og menn bjuggust við þeim fleiri á næstunni. En mörk Kefla- víkur ui'ðu ekki fleiri þrátt fyrii góð tækifæri, sem satt að segja urðu líka til fyrir óþarflega ''n'*’- varnarleik Fram. Á síðustu sek- úndu hálf'eiksins, fékk Fram hættulegt tækifæri, sem Baldvin miðherji misnotaði. í síðari nálfleiknum uiðu enda- skipti að þvi leyti, að leikurinn fór að mestu tram á vallarhelmingi Keflavíkur En framlínuleikmenn Fraim voru úti að aka — daufir og viijalausir cg fylgdu illa eftir. — Annars vai Kjartan, markvörður Keflavíkur i essinu sínu — og með Högna sem miðvörð að þessu smni, og Sigurvin í bakvarðar- stöðu, var leiðin alls ekki svo greiðfær að markinu fyrir Fram. Huið skall þó nokkrum sinnum nærri hælum. Og skot frá Ásgeiri, Baldvini og Helga Númasyni, sem kom inn a fyrir Hrannar, fóru Staðan í 1. deild f I. DEILD fóru fram tveir loikir um helgina: Keflavík—Fram 2:0. Akureyri—Akranes 1:3. Staðan í deildinni er nú þessi: AKRANES 9 5 1 3 22:16 11 K R 7 4 12 13:11 9 FRAM 8 4 1 3 9:12 9 AKUREYRI 8 2 2 4 15:18 6 VALUR 5 2 12 10:8 5 KEFLAVÍK 7 2 0 5 11:15 4 Töp og sigrar — á Evrópumeistaramót- inu í bridge í Baden- Baden Evróipumeistaramótið í bridige hófst í Baden-Baden á föstudaig- inn. fslenzka sveitin byrjaði held ur illa, tapaði í 1. umferð fyrir Belgíu 77—134 og í 2. umferð fyr- ir Þýzkialandi með 86—129. Síðan hefur hins vegar gengið betur. f 3. umferð vann sveitin Sviss með 120—55 og í 4. umferð Líb- ianon með 87—27. Allt er þetta sex gogn engu. Eftir þessar 4 um- ferðir er England efst með 24 st. Ítalía hefur 19, Þýzkaland 18, Belgía 16, Pól'land 15, Finnland og Spánn 14, Sviþjóð og Frakkland 13 og ísland og Austurríki 12. stig. Önnur lönd hafa færri stig, en alls taka 18 sveitir þátt í mót- inu. Alf-Reykjavík,á 22. júlí. Á sunnudagskvöldið lék skozka unigLingaliðið Drumchapel síðasta leik isinn hér og mætti úrvali úr Reykjavíkurfélögunum í 2. aldurs- fl. Það lögðu ekki rnargrr leið sína á Laugardalsvödlinn til að sjá Ieikinn og átti veðráttan kannski einhvern þátt í því. Norð- an strekkingur og kuldi hrjáði á- horfendur, sem hýrðust i stúkunni og fengu því miður ekki að sjá góðan leik. Leiknum lyktaði með jafntefli og skoruðu bæði Iiðiai sitt miarkið hvort. Leikurinn var mest allan tím- ann þófkenndur og spyrnur gengu mótherja á milli. Hinir skozku unglingar sýndu þó oft leikni, en var ábótavant hvað samleik snerti. — Fyrri hálfleikur var markalaus og gekk m.a. gullið tækifæri Rvík- urúrvalinu til að skora því úr greipum snemma í fyrri hálfleikn- um. Hægri innherjinn Hinrik Ein- arsson fékk sendingu fram miðj- una^- fram hjá skozka miðverð- inum — en vippaði knettinum aðeins fram hjá. Miðherjinn Guð- jón Sveinsson fékk svipað tæki- færi síðar í hálfleiknum, en náði ekki að skora. Rvíkurúrvalið sótti heldur meira í fyrri hálfleiknum, enda hafði það vindinn í bakið. Á 15. mínútu síðari hálfleiks skoraði Theódór Guðmundsson fyrir úrvalið. Hann skaut af um 25 metra færi föstum bolta, sem skozki markvörðurinn misreikn- aði, enda kom hann við varnar- leikmann og breytti stefnunni. Líkur fyrir sigri úrvalsins /oru miklar og áttu Skotarnir mjög erfitt uppdráttar, þar sem Gylfa Hjálmarssyni í markinu var að mæta, en hann varði mjög vel. Aðeins fimm mínútum fyrir leiks- lok var stöðunni breytt í jafn- tefli. — Hægri útherji Skotanna skoraði á stuttu færi, eftir mikla pressu. Þá var öll vörnin komin úr jafnvægi — og ekki við neitt hægt að ráða. Og jafntefli var kannski sanngjarnt. Dómari í leiknum var Steinn Guðmundsson og dæmdi vel. Skozka Iiðið Drumchappel hefur nú lokið öllum leikjum sínum hér. — Síðasti leikurinn var við Reykjavík urúrval á sunnudaginn og lyktaði með jafntefli. — Myndln að ofan er frá fyrsta Ieiknum, en þá mættu Skotarnir KR, sem þeir sigruðu. T f M I N N, þriðjudagurinn 23. júlí 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.