Tíminn - 23.07.1963, Blaðsíða 15

Tíminn - 23.07.1963, Blaðsíða 15
FEÐGAR PRÓFESSORAR Framhaij at 16. síðu. var sex vetur sendikennari við háskólann í Uppsölum, en þó er þetta tvennt ekki alveg sam bærilegt, kennsla mín þar og það starf, sem ég tekst nú á hendur. Þegar ég hafði lokið meistaraprófi í íslenzkum fræð um við Háskóla íslands vorið 1956, fór ég um haustið til Uppsalaháskóla og kenndi þar aðallega íslenzka málfræði og málsögu, sem er skyldugrein fyrir þá stúdenta, er hafa sænsku að aðalnámsgrein, og einig las ég með þeim kafla úr nútímabókmenntum íslenzkum. En kennslan, sem ég nú byrja á næsta skólaári við Háskóla íslands, verður að langmestu leyti í fyrirlestraformi. — Hvemig leggst það í þig? — Vissulega hlakka ég til starfsins, en þó býst ég við, að þetta veitist nokkuð erfiður róð ur fyrst, eða á meðan ég er að Venjast þessu eða byggja upp mitt fyrirlestraform. — Er mikill áhugi fyrir ís- lonzkum fræðum í Uppsölum? — Já, það er ekki ofsagt, og á það einnig við aðra háskóla i Svíþjóð. Uppsalaháskóli er elzti háskóli á Norðurlöndum og býr ákaflega vel að fræðum og.vís- indamönnum, sparar þar ekk- ert til, enda þriðja auðugasta stofnun í Svíþjóð. Þar starfar félag áhugamanna um íslenzk fræði, Islándska sállskapet, sem gefur' út ársritið Scripta Island- ica, þar sem birtar eru ritgerð- ir og fyrirlestrar um íslenzk fræði. — Vannstu ekki einmitt að doktorsrítgerð þinni í Uppsöl- um? — Jú, þar vann ég það verk frá upphafi til enda. Raunar er hún að vissu leyti í fram- haldi af meistaraprófsritgerð minni, en hún fjallaði um frá- sagnir norrænna heimilda af Ragnar loðbrók. — Hefurðu ný rit á prjónun- um eftir að þú laukst við dokt- orsritgerðina? — Ég er að vinna að einu bindinu í útgáfu Hins íslenzka fornritafélags, og verða í þvi sögur Danakonunga, Knytlinga saga og Skjöldungasaga. Ekki verður það bindi þó næst i röðinni, heldur Orkneyingasaga, sem dr. Finnbogi Guðmundsson gerir úr garði. — Hvað eru þið nú margir prófessorar í íslenzkum fræðum hér, dr. Guðni? — Við erum sex alls, tveir í hverri grein, í bókmenntum þeir Steingrimur J. Þorsteins- sin og Bjarni, í málfræði Hall- dór Halldórsson og Hreinn Benediktsson, og í íslandssögu við Þórhallur Vilmundarson. — Þá hefur dr. Finnur Guðmunds son með höndum íslenzku- kennslu fyrir útlenda stúdenta — Her eru orðnir nokkuð margir útlendir stúdentar við íslenzkunám? — Þeím hefur fjölgað nokk- uð síðusfu árin, sem koma hing að og læra íslenzku, tveir Fær eyingar stúlka, sem lauk prófi í vor og piltur í fyrra. Hér hafa og verið við íslenzkunám stúd- entar frá fjærstu löndum, — stúlka frá Ástralíu og sveir stúd entar frá Kína. -— Ætla allir synir þínir að leggja fyrir sig fræði skyld þinni sérgrein? — Ne., það held ég komi ekki til. Jón sonur minn hefur numið sagnfræði líka, fyrst ■ Kaupmannahöfn og lauk síðan námi hér heima, hefur ritað bindi mannkynssögu og er kenn ari í Gr.gnfræðaskóla Vestur bæjar en þar kenndum við raunar illir þrír saman um tíma Hinir tveir yngstu synir mínir. Bergur og Einar urðu 11 SLASAST Fran.hai °i 16. síðu. verðri ferð, því Taunus-bif- reiðin kastaðist 2—3 metra aftur á bak við áreksturinn. í Ohevrolet-bílnum voru ung hjón. Manninn, sem ók, sakaði ekki, en kona hans skarst talsvert. í Taunus- bílnum voru fimm manns og slösuðust alfir, mest bíl- stjórinn, Jóel Sigurðsson verkstjóri, og kona, er sat frammi í. Skárust þau mikið í andliti og Jóel hlaut mikið höfuðhögg. Var faríð með hið slasaða fólk upp að Kirkjubæjarklaustri, þar sem gert var að sárum þess til rbáðabirgða, en hringt var á sjúkrabíl frá Selfossi og var fernt flutt með hon- um út á Selfoss, þar sem fólkið var lagt inn á sjúkra- hús. Hitt óhappið varð á tólfta tímanum í nótt. Fólksbíll úr Kópavogi mætti öðrum bíl skammt frá bænum Hóla- koti í Hrunamannahreuppi. Bílstjórinn hefur farið full- langt út í kantinn, því hann missti stjórn á bílnum við það að hann lenti í lausa- möl. Bíllinn fór út af vegin- um og valt niður brekku og stöðvaðist á þakinu. í bíln- um voru sex manns og slös- uðust allir, nema eit't barn. Sjúkrabíll' frá Selfossi flutti fólkið hingað siður, þar sem gert var að sárum þess á Slysavarðstofunni. DÝRMÆTUR RÓÐUKROSS Framhaiö ai 16 síðu Einarsdóttur, konu hans, er um langan aldur bj'uggu í Ási, við rausn og höfðingsskap, en á þessu ári eru eitt hundrað ár liðin frá fæðingu þeirra. Eins og. fyrr. segir er roðukross þéssi gullfágur gripur og e.ykur mjög á helgiblæ og mrýði altaris- ins og'kirkjunnar allfár. Þar 'seifrí ‘ krosstrén mætast er málmhringur, táknmynd sólarinnar. Á endum krossins hangir kristslíkneski og á fótstéttina er letrað: 100 ára minning hjónanna í Ási, Guðmund ar Ólafssonar og Jóhönnu Einars- dóttur, 10.6. 1963, — frá bömurn þeirra. Séra Þórir Stephensen á Sauð- árkróki, sem jafnframt þjónar Ríp ursókn, afhenti kirkjunni krossinn fyrir hönd gefenda og þakkaði þeim þann hlýhug til kirkjunnar og þá ræktarsemi við minningu merkra foreldra, sem gjöfin lýsti, en Þórarinn Jónasson í Hróarsdal veitti gjöfinni móttöku og flutti þakkir fyrir hönd sóknarnefndar- innar. Þess er einnig vert að geta, aS á síðastliðinum vetri gáfu hjónin Lovísa Guðmundsdóttir og Jón Sigurjónsson í Ási, ásamt börnum þeirra, Rípurkirkju hátíðahökul, til minningar um ion sinn, Ingimar. Er það hinn mesti kjörgripur og kvaðst sr. Þórir Stephensen ekki áður hafa séð svo fagran hökul. stúdentar saman, en hvorugur þeirra .eggur fyrir sig íslenzk fræði. — ÞaO hafa komið þó onkkr- ir ungir kennarar að háskólan um hin =íðustu ár? — Já og það tel ég einmití mikla gæfu fyrir háskólann okkar að hann fái unga og efni lega menn með vísindaáhuga, það er höfuðatriði, að slíkum mönnum sé búin aðstaða svo að hæfiieikar þeirra fari ekki í súginn Lengra gat samtal okkar ekki orðið. því að þeir feðgar þurftu að flýta sér suur í háskóla til að hlusta á fyrirlestur kollega síns Ture Johannisson frá Gautaborg, og síðan þurfti dr. Guðni að taka á móti gestum. því að hann á afmæli í dag. IÐISKÝRSLAN VEÐUR var rysjótt í viikunni og áttu skip oft erfitt með að athafna sig við veiðarnar. — Aðalveiði- svæðið var viið Kolbeinsey og út af Sléttu. Vikuaflinn var aðeins 72.710 mál og tminur, en var sömu viku í fyrra 361.581 mál og tunna. — Heildaraflinn í vikulok- in var 508.704 mál og tunnur, en í sömu viku í fyrra 851.563 mál og tunnur. Vikuaflinn var að mestu saltaður og nam söltunin í vikulokin 170. 626 uppsöltuðum tunnum, en var 144.538 tunnur í lok sömu viku í fyrra. Vitað var um 214 skip, sem feng ið höfðu einhvem afla í vikulokin og af þeim höfðu 190 skip aflað 500 mál og tunnur eða meira. Skrá um þau skip fylgir hér með: Ágúst Guðmundsson, Vogum 630 Akraborg, Akureyri 4424 Akurey, Höfn, Homaf. 3419 Anna, Siglufirði 4335 Amarnes, Kafnarfirði 2621 Árni Geir, Keflavík 4232 Árni Magnússon, Sandgerði 4251 Árni Þorkelsson, Keflavík 1115 Arnkell, Rifi 1254 Ársæll Sigurðss., Hafnf. 1470 Ársæll Sigurðss. II. Hafnf. 2516 Ásgeir, Rvík 1168 Áskell, Grenivík 4112 Ásúlfur, ísafirði 1364 Auðunn, Hafnarfirðj 4398 Baldur, Dalvík 2609 Baldvin Þuivaldss. Dalvík 2378 Bára, Keflavík 4826 Bergvík, Keflavík 2106 Bjarmi, Daivík 5224 Björg, NesKaupstað 1714 Björg, Eskifirði 3109 Björgúlfur. Dalvík 3454 Björgvin, Dalv í k 2725 Bragi, Breiðdalsvík 698 Búðafell Fáskrúðsfirði 3451 Dalaröst, Neskaupstað .2920 Dofri, Patreksfirði 2175 Draupnir. Súgandafirði 1883 Einar Hálfdáns. Bolungarv. 2797 Einar, Eskifirði 2728 Eldborg, Hnfnarfirði 5870 CAMEMBERT Framhald aí 16 síðu anburð við erlenda osta af sömu gerð. Camembert-osturinn er uprunn- inn í Frakkiandi, og er hann mjög bragðsterkur. Osturinn kemur hér á markaðinn innpakkaður í plast- dósir, „g er innihald hverrar dós- ar 150 gr., sem kostar 25 kr. í smá- sölu. Gæta verður þess, að geyma ostinn á köidum stað, því sé hann geymdur í stofuhita heldur gerj- unin áfram Mjólkurbú Flóamanna framleið- ir 160 osta á dag, en ekki er enn ákveðið, hversu mikil framleiðslan vcrður í framtíðinni, enda fer það eftir því hversu mikil framleiðslan verður r framtíðinni, enda fer það eftir þvi hvarjar viðtökur hann fær hjá almenníngi. ^hróttir gerðu sér ekki grein fyrir, hvað stig úr leik eins og þessum þýða. Það eru allir leikir úrslitaleikir. Nýliðinn i hægri bakvarðarstöð- unni, Jóhanes Atlason kom einna bezt frá leiknum. — Hörkudugleg- ur og fljótur leikmaður en hefði að ósekju mátt gæta stöðunnar betur. í framlínunni barðist Bald- ur Scheving manna bezt, en mætti vera minnugur þess, að maður heí- ui ekki allraf árangur sem erfiði í knattspyrnuleik, þegar hægri höndin veit ekki hvað sú vinstri gerir. Dómari leiknum var Haukur Oskarsson, eins og áður segir — og voru hunum nokkuð mislagðar hendur í fvrri hálfleiknum. — í síðari þálfleiknum tókst honum mns vegar veí upp og dæmdi þá uns og bezt er hægt að gera. Eldey, Keflavík 1413 Engey, Rvík 2539 Erlingur III, Vestm. 901 Fagriklettur, Hafnarf. 1550 Fákur, Hafnarf. 1140 Faxaborg, Hafnarfirði 3298 Fiskaskagi, Akranesi 1319 Fram, Hafnarfirði 2955 Framnes, Þingeyri 2244 Freyfaxi, Keflavík 2730 Freyja, Garði 2613 Freyja, Súgandafirði 830 Fróðaklettur, Hafnarfirði 1383 Garðar, Garðahreppi 4788 Garar, Rauðuvík 861 Gísli lós, Hafnarfirði 1510 Gissur hvíti Höfn Hornf. 1566 Gjafar, Vestm. 5688 Glófaxi, Neskaupstað 2197 Gnýfari, Grafarnesi 1283 Grótta, Rvík 9289 Guðbj. Kristján, ísafirði 1909 Guðbjörg ísafirði 662 Guðbjörg, Ólafsfrði 3555 Guðfinnur, Keflavík 2216 Guðmundur Péturs, Bol.v. 3992 Guðmundur Þórðarson, Rvík 8832 Guðrún Jónsdóttir, fsafirði 3070 Guðrún Þorkelsd. Eskif. 4386 Gullborg, Vestm. 1104 Gullfaxi, Neskaupsta 3766 Gullver, Seyðisfirði 6047 Gunnar, Reyðarfirði 6669 Gunnhildur, ísafirði 2061 Gylfi II, Rauðuvík 1415 Hafrún, Bolungarvík 4504 Hafrún, Neskaupstað 2466 Hafþór, Reykjavík 2986 Hafþór, Neskaupstað 716 Halkion, Vestm.eyj. 3825 Halldór Jónsson, Ólafsvík 8863 Hamravík, Keflavík 3554 Hannes Hafstein, Dalvík 6596 Haraldur, Akranesi 4041 Hávarður, Súgandafirði 884 Heiðrún, Bolungarvík 1100 Heimir, Keflavík 599 Helga, Reykjavík 4074 Helga Björg; Höfðakaupst. 3215 Helgi Flóventsson, Húsavík 7073 Helgi Helgason, Vestm. 3268 Héðinn, Húsavík 7788 Hilmir, Keflavík 1382 Hoffell, Fásikrúðsfirði 5947 Hólmanes, Eskifirði 546 Hrafn Sveinbjamarson 1583 Hrafn Sveinbjáamarson n 1712 Hringver, Vestm. 1600 Hrönn II, Sandgerði 2112 Huginn, Vestm.eyjum 3164 Hugrún, Bolumgarvík 1469 Húni, Höfðakaupstað 736 Hvanney, Höfn, Hornafirði 1504 Höfrungur, Akranesi 3295 Höfrungur II, Akranesi 5127 Ingiber Ólafsson, Keflavík 1904 Jón Finnsson, Garði 5446 Jón Garðar, Garffi 9331 Jón Guðmunds'son, Keflavíik 3073 Jón Gunnlaugs; Sandg. 2844 Jón Jónsson, Ólafsvík 3458 Jón á Stapa, Ólafsvík 3625 Jón Oddsson, Sandgerði 3753 Jónas Jónsson, Eskifirði 1217 Jökull, Ólafsvík 1984 Kacnbaröst, Stöðvarfirði 2553 Keibr, Akranesi 1626 Kópur, Keflavík 4830 Krisíbjörg, Vestm. 2463 Leifur Eiríksson, Rvík 2328 Ljósafell, Fáskrúðsfirði 1118 Lómur, Keflavík 820 Mánatindur, Djúpavogi 5547 Manni, Keflavík 1314 Margrét, Siglufirði 3783 Marz, Vestmannaeyjum 2066 Meta, Vestmannaeyjum 532 Mímir, Hnífsdal 1140 Mummi, Flateyri 1110 Mummi II, Garði 995 Náttfari, Húsavík 3160 Oddgeir, Grenivík 5470 Ófeigur II, Vestmannaeyjum 2056 Ólafur Bekkur, Ólafsfirði 4055 Ólafur Magnússon, Akureyri 7987 Ólafur Trygvason, Hornaf. 1946 Páll Pálsson, Hnífsdal 2012 Pétur Imgjaldsson, Reykjaví'k 993 Pétur Jónsson, Húsavík 3624 Pétur Sigurðsson, Reykjavík 3859 Rán, Hnífsdal 811 Rán, Fáskrúðsfirði 2308 Reynir, Vestmannaeyjum 2161 Reynir, Akureyri 507 Rifsnes, Reykjavík 2127 Runólfur, Grafarnesi 2131 Seley, Eskifirði 3122 Framhald á 3. síðu. AKKARAVORP Fjölskyldu minni allri, starfsfolkí Samvinnufélag- anna á Blönduósi, hinum fjölmörgu Húnvetningum svo og öðrum er heiðruðu mig með heiiiaskeytum og höfð- inglegum gjöfum á sextugsafmæii mínu 8. júlí s. 1. þakka ég af heilum hug. Öllum þessum vinum mínum sendi ég kærar kveðjur, og bið Guð að blessa þá í nútíð og íramtíð. Tómas R Jónsson, Blönduósi. MaSurinn mlnn HANNES HANNESSON, fyrrv. barnakennari, Melbreið, Fljótum andaðist að heimili sínu laugardaginn 20. þ.m. — Jarðarförin auglýst síðar. Sigríður Jónsdóttir. Móðir okkar og fósturmóðir ÓLÖF ÓLAFSDÓTTIR, Nesvegi 47, andað'st runnud*ginn 21 júlí. Guðrún Ágústsdóttir, Sigríður Ágústsdtótlr, Margrét Ágústsdóttir, Lóa Ágústsdóttir, Óskar Guðjónsson. Hjartkær eiginkona mín og móðir HREFNA BRYNDÍS ÞÓRARINSDÓTTIR, Safamýr! 56, andaðist aðfaranótt 21. þ.m. — Fyrir hönd vandamanna. Sigurður Guðmundsson, Sigurður Þór Kristjánsson. T í M I N N. briðiudaeurínn 23. i.iií 1963. _ 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.