Alþýðublaðið - 21.11.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.11.1927, Blaðsíða 3
ALPVtíOHLAÖÍÖ 3 Hðfum fengið: Blandað hænsnafóður, Hænsnamaís, Hveitiklíð, Karwoods hænsnamjöl, Maísmjöl. gömlu manna. Þiðrik mun hafa verið um áttrætt, er hann lézt. — G'oðmundur bóndi Þorvaldsson á Litlu-Brekku í Borgarhreppi og kona hans, Gubfriður Jóhannes- dóttir frá Gu<fá, hafa orðið fyrir þeirri sorg að missa tvö böm, tiu og tveggja ára. Rjúpnaveiðar eru með allra minsta móti i ár. Hefir lítið náðst I rjúpu enn sem komið er, því að hún hefst viö Jengra inni á milli fjallanna en rjúpnaskyttur leita. Slátrað hefir verið hér i Borgamesi held- «r minna í ár en vanalega. Mun það orsakast af þvi, hve góðra og mikillB - lveyja menn öfluðu. Hafa menn þvj sett meira á en vana- tega. . Vegagerðum er nú öllum lokið i ár. Vegurinn að Hvítö hjá Ferjukoti mun full- ger og brúin yfir sikið. Næsta vor vona menn að hafi verði smíði brúarinnar yfir Hvítá hjá Ferjukoti. Vestm.eyjum, FB., 19. nóv. Aflí. I haust og alt til þessa hefir verið róið mikið hér á smábáte. Er það óvanalegt hér um þetta teyti árs. Hefir aflast vel á bát- ana. , . ; Vermenn sem vanalega koma hingað í okt- óber- og nóvember-mánuðum, mimu- að þessu sinni eins og f fyrra ekki koma hingað fyrr en um áramót. Annars var það títt áður, að þeir komu um þetta leyti árs og fengu fæði og húsnæði hjá útgerðarmönnum, unz vertíð byrjaði. Munu útgerðarmenn hafa gefið þeim bendingu um, að koma ekki fyrr en í vertíðarbyrjun. Aðgerðir á bæjarbryggjunni fara nú fram. Hún skemdist í of- Viðri f haust. Nýtt útgerðarhverfi. Samkvæmt skiþulagsuppdrætti og ákvörðun bæjarstjórnar er á- kveðið að flytja vinnustaði útgerð- arinnar smám saman inn að og upp af Skildingafjöru. I framtíð- inni verður þar aðalstöð útgerð- ar Eyjamanna. VerÖa þar byggð bátahús, fiskiþrær og annað til- heymndi útgerðinni, og á alt að vera skipulagsbundið og vandað að gerð. Er þegar hafin bygging fjögurra bátahúsa, og er gólfmál þeirra til samans um 800 fermetr- ar. Húsin eru öll portbyggð og þannig gerð, ab hægt fer að aka bifreið inn x þau. Að ræktun landsins er taisvert unnið. Land, sem hæf- ast er til ræktunar talið í fryjum, var mælt upp í surnar og því skift. Vegurinn nýi kringum Helgafell, sem fé var veitt til á fjárlögum, hefir skapað ræktunar- möguleikana. Er nú byrjað á tals- verðri ræktun með fram veginum báðum megin. Má búast við því, að ræktunin muni aukast hér svo mjög á næstu árum, að útlit Eyja muni gerbxeytast, og einnig, að hin aukna ræktun muni hafa mikil bætiáhrif á almenningshaginn. Mpiiigishátíðiii. FB„ 15. nóv. 1927. Un dirb úningsneín d alþingishá- tiðar 1930 tilkynnir: Einn þáttur hátíðahaldanna á Þingvöllum á að vera söngur og flutningur hátíðarljóða („kan- tötu“), er ort sé til minningar um 1000 ára afmæli alþingis. Nú er skorab á þau íslenzk skáld, er freista vilja að yrkja slik Ijóð, að senda þau til hátíðarnefndax- innaT fyrir 1. nóvember 1928. Svo er til ætlast, að íslenzkum fón- skáldum verði síðan boðið að semja lög við þann Ijóðaflokk, sem beztur verður dæmdur. Fyrir því verður m. a. lögð áherzla á, að Ijóðin séu sönghæf, auðvitað að imdan skildum framsagnar- þætti („lecitativ"). Að öðru leyti verður hver höfundur að vera sjálfráður um lengd og skipan ljóðanna. Kvæðin skuiu send vélrituð og nafnlaus, en merkt einkunn. Nafn höfundar skal fylgja í lokuðu um- slagj, er merkt sé sömu einkunn sem kvæðið. Fyrir þann ljóðafiokk, er kosinn verður til söngs við aðaJhátfðina, mun hátíðanefndin leggja til við næsta alþjngi, að greidd verði tvö þúsund króna verðlaun, en fimm hundruð og þrjú hundruð krónur fyrir Stórt úrval. Lágt verð. fyrir tvo flokkana, sem næst þykja komast, enda ráði hátíðar- nefndin yfir öllum hinum verð- Iaunuðu flokkum fram yfir há- tíðina til söngs, flutnings og pxentunar, og er höfundunum sjálfum elcki heimilt að birta þá fyrr en hún er um garð gengin. Utanáskrift nefndarinnar er: Undirbúningsnefnd alþingishátíðar 1930, Skrifstofu alþingis, Reykjavík. . — Um daglsun ©g vegii&sa. Næturlæknir er í nótt Kjartan úlafsson, Lækj- argötu 4, sími 614. Gullbrúðkaup eiga á morgun hjónin Guðný Þórðardóttir og Brandur Þor- varðsson, Laugavegi 105. Kveikja ber ó bifreiðum og reiðhjólum á morgun til næsta sunnudags- kvölds kl. 3V2 e. m. Stúdentaf r æð siu erindi. Matthíasar Þórðarsonar þjóð- minjavarðar var frásögn og skýr- ingar á greftrunarsiðum fom- manna og um þá trú, að fram- liðnir menn geti haft not af jarð- neskum hlutum, eins og hún hef- ir komið fram að fomu óg nýju. Dvaldi hann einkum við lýsingu Egilssögu á dauða Skailagríms og hauglagningu hans. , Mikla athygli vakti fylgiblað Alþýðublaðsins á laugardaginn meðal xmgra al- þýðumanna. Mun nú vera komin mikil hreyfing á hjá æskufólki hét í bænum að kynna sér jafnaðar- stefnuna og starfa að framgangi hennar. Er „Félag ungra jafnaðar- manna“ og stofnað í því skyni, að . . fræða um hagfræðikenn- ingar stefnxmnar og á hvaða hátt. heppilegast er að starfa að fram- gangi hennar svo í samræmi sé við íslenzkar aðstæðm- og þjóó- félagslif“, eins og stóð í blaði angu mannanna á laugardaginn. Köliun konunnar sagði frú AðaJbjörg Sigurðar- dóttir, í fyrirlestri sínum um það efni í gær, að væri að verða móðir og húsmód'ur. Fyrir því ætti að leggja aðaláherzluna á það í uppeldi kvenna að búa þær und- ir að geta rækt það hlutverk sem allra bezt. Til þess að bömunum geti liðið vel, megi þau í mörg- Fyrirliggjandi: Strsansykrar, Mrfsgr|ón, Haframföl, Martöflu- mföl, Kaffi o. fl., Molasykur, Hveitl, ¥lktorSu- baunir, Gráffikfur o. fl. væntanlegt með s. s. Lyra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.