Alþýðublaðið - 21.11.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.11.1927, Blaðsíða 4
4 ▲ BÞfflÐUBIiAÐIffi um fjölskyldum ekki vera fleiri en 2—3. Því jrurfi Jæknar og hjúkrunarkonur aö veita fólkinw fræðslu í takmörkun bameigna. Einnig mintist hún á, að nauðsyn bæri til að korna í veg fyrir, að íslendingar lendi í sömu ógöng- um og stórþjóðirnar, að eignast margt glæpamanna og fábjána. Hún benti enn fremur á, að j>að er minkun t'yrir f>jóð, sem eyðir miilljónum króna árlega í vín og tóbak að vera í ráðaleysi með að korna upp barnahælum og dag- heimilum fyrir börn. Veðrið. Hiti 6—1 stig'. Víðast suðlæg átt, hvergi hvöss. Orkoma á Suð- vesturlandi, við Breiðafjörð og á Austfjörðum. Loftvægislægð suð- ur af- Grænlandi á norðaustur- Jeið. Útlit: Hægviðri víða. Regn- fekúrir i dag á Suðvestur- og Vest- ur-landi, en úrkomulítið hér í nótt. Nýir félagar. Leir. er hafa æskt upptöku í „Félag ungra jafnaðarmanna", eru beðnir að mæta í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 8. Ýlir eða frermánuður byrjar í dag. Alpingi er að jressu sinni kvatt saman 19. janúar. Er jiað afleiðing af kosningabrellu auðvaldsflokkanna, skrípaleiknum með stjórnar- skrána. Klukknavigslan fór fram í gær i kajmlsku kirkjunni nýju í I.andakoti að við- stöddu fjölmenni, svo sem staðið gat i kirkjunni þétt saman. Klukk- urnar eru þrjár, allar stórar mjög, en ein jró miklu mest. Jens Eyj- ólfsson. yfirsmiður kirkjunnar, gaf henni jrær. „Félag ungra jafnaðarmanna“ heldur fund annað kvöld kl. 8J/2 i Good-Templarahúsinu uppi. Á fundinum verður margt til um- ræðu, [>ar á meðal flytur Héðinn Valdimarsson aljnngismaður fyr- irlestur. Vitaljósker hefir verið sett upp á FLateyri við Önundarfjörð, yzt á odda eyr- arinnar. Er pað fest á staur í 10 metra hæð, en frá sjávarfleti er það í 12 metra hæð. Vitaljós þetta er stöðugt hvítt. Logtími verður frá 1- ágúst til 15. maí. Auglýsendur eru vinsamlega beðnir að koma auglýsingum i AJjíýðublaðið eigi síðar en kl. lOý'a þann dag, sem þær eiga að birtast, en helzt dag- nn áður. Simar 2850 og 988. Maður viltist. á Hellisbeiði núna fyrir heJgina og vantaði í ''sólarhring, en fann þá veginn aftur. Hann var á fuglaveiðum. Var íariö að ráð- Biðjið,um Smára« smjörlíkið, pví að pað er efnisbetra en alt aimað smjðrlíki. gera að kalla saman leitarmenn, áður en hann kom fram. Maður þessi er danskur, og dvelja j>eir félagar tveir í husf I Hveradölun- um og kona annars þeirra. Eru j>au öli erlend. Árekstur tveggja bifrejða varð í gær- kveldi á Vesturgötunni. Var önnur þeirra fólksflutmngabifreið frá Steindóri, en hin vöruflutningsbif- reið. Skenidust þær báðar tölu- vert, en meiðsli urðu engin. Enn er ekki upplýst, hvað árekstrinum olli. Snjó dálítinn gerði hér í nótt, rneiri eiv áður hefir komið hér í haust. Togararnir. ,,Ari“, „Maí“ og „Draupnir" komu í gær frá Englandi. Einn- ig kom enskur togari, er hafði bil- að eitthvað. Hann fór aftur í morgun, eftir að gert hafði verið við hann. Gengið i dag. Steríingspund Dollar 100 kr. danskar 100 kr. sænskar 100 kr. norskar 100 frankar franskir— 18,03 100 gyllini holJenzk — 183,85 100 gullmörk þýzk — 108,62 MiiMsleiizfiar frétíir. FB., í nóv. Gullbrúðkaup. áttu þau Tómas Jónasson, bróð- ir Sigtryggs Jónassonar, og Guð- rún Jóhannesdóttir 29. sept., om var þ-éim þá haldið veglegt og afar-fjölment samsæti í Riverton í Manitoba. — Tómas og Guörún hafa búið um hálfa öld við Islend- ingafljót og jafnan notið mikilla vinsælda og virðingar. Eiga þau hjón átta börn, sem öll eru búsett við fslendingafljót, 43 barnabörn og 11 barnabarna-börn. Er allur þessi skyldmennahópur búsettur innari einnar fermílu í nánd við þorpið Riverton. íþróttatiilaga.. í ,,Heimskringlu“ 19. okt. er á- kr. 22,15 4,55 — 121,84 — 122,45 — 120,80 ▲ Spaetbe Piano 09 Hamoninm eru viðurkend um heiin allan. Hafa hlotið fjölda heiðurspeninga, þar á meðal tvo á pessu ári. Orgel, með tvöföldum og þrefölduiw hljóðum, jafnan fyrirliggjandf. Hves’gi beíei kaiip. Fást gegn afborgunum. Sturlaugur Jónsson Co. Pósthússtræti 7. Reykjavík. Simi 1680. Gerlsf áskpifendur. „Illustrert Familieblad*1 er eitt af víðlesnustu vikublöð- um Noregs. Það flytur fjölda af lengri og skemmri sögum; einn- ig mikið af myndum og þrautum( bæði til skemtunar og fróð- leiks. Yfir höfuð eitthvað fyrir alla, yngri sem eldri. Gerist á- skrifendur i Sókav. Þorst. Gíslasonar, Lækjargötu 2. L WilMM J Beztu rafgeymar fyrir bíla, sem unt er að fá. Wíllard hefir 25 ára reynslu. Will- ard smíðar geyma fyrir alls konar bíla, margar stærðir. Kaupið það bezta, kaupið Willard. Fást hjá Eiríki Hjartarsyni Laugavegi 20 B, Klapparstígsmegin. □————————n IHeilræði eStir Henrik Lund fást viö Grundaistig 17 og í bókabúð um; gó8 tækifærisgjöf og ódýr. U ætlun um stofnun og þjálfun í- Imóttaflokks meðal Vestur-lslend- inga, er fari til islands 1930 og keppi á öllum sviðum íþrótta, leik- fimi og glímu við ísléndinga. Greinin er eftir H. S. (sennilega Harald Sveinbjarnarson íþrótta- kennara). Þurfa íslenzkir íþrótta- menn og íþróttafélög áð kynna sér grein jæssa. Mestar birgðir, beztar vörur. Reynið, dæraið. Vetrarsjol tvílít í fallegum litum. Verzlanin AIFA, Bankastræti 14. Ctsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50 A. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunnl Maiin eru ís* lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Notað hljóðfæri til sölu. A. v. á. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstmd 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. ÖIl smávara til saumaskapar, alt frá því smæsta tii þess stærsta Alt á sama stað. — Gudm. B. Vik- ar, Laugavegi 21. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Baldursgötu 14. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjðrn Halldórsson. Alþýðupreatsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.