Tíminn - 15.08.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.08.1963, Blaðsíða 13
MERKI-Ð ER HEKLU merkið hefur frd upphafi tryggt betra efni og betra snið. Amer- ísku Twill efnin hafa reynzt bezt og eru því eingöngu notuð hjá HEKLU. STÓRAUKIN SALA SANNAR VINSÆLDIR VÖRUNNAR Knattspyrnumót íslands Melavöllur. — í kvöld kl. 20. Þróttur — ísaf jörður Mótanefnd KAUPSTAÐALEIÐ Framhald af 8. síðu. — Sáu Öræfingar aldrei scrandkoníak? — Ju, svarar Bjarni, en það ”ar yfirleitt ekki meira en þáð, að strandmenn notuðu það sjáifir. Þeir veittu hins vegar vel þeim, sem gert höfðu þeim greiða. En yfirleitt var ekki mikið um koníak, nei, yfirleitt ekki. Hafa sömu ættirnar búið í Öræfum frá Iandnámstíð? — Mér skilst á ýmsum sem ég hefi talað við, að sömu ætt- irnar séu búnar að búa öldum saman hér í Öræfunum? — Jú. þag er sennilegt svar- ai Bjami — Jj, bætir Páll við, þetta eru náttúrlega Skaftafellsætt og Hnappavallaættin, sem eru rr.argtvinnaðar saman. Nú orð- ið eru allflestir Öræfingar af þessum 2 ættum. Við höfum að vísu heimildir um, að byggð féll mður hér í Öræfum, ein- hvern tíma, frá 1362, þegar Öræfaiökulsgosið mikla varð. Hins vegar finnst manni ástæða til að ætla ag sömu ættirnar hafi f’utzt hingað aftur. Jarð- irnar hlirtu að haldazt í eigu crfingja, þótt þær væru ekki byggðar, og voru það ekki ein- mití þeir erfingjar sem hingað fiuttu aftur, þegar jörð tók að gróa á ný. Kannski þetta hafi iafnvel verið sama fólkið. Mað- ur veit alls ekki hversu lengi byggðin lá hér niðri. En mér finnst það ekki sízt styðja það, að sömu ættirnar hafi flutzt hingað iUtur, ag hér voru hlunn i.ndaiarðir selveiðar, skógar- teigar og viðarreki, og slíkum hlunnindajörðum köstuðu menn ógjarnan frá sér á þeim dögum. — Það styður líka þessa skog un bætir Bjarni við, að á 16. öid koma hérna fyrir nöfn eins og Steinvör og Ormur, sömu nöfnin og hinir fornu Svínfell- U'.gar béru tíðum. Árið 1577 býr til dæmis Jón Sigmundsson í Skaftafelli Móðir hans heitir Steir.vararnafninu og Orms- nafmð er þá ekki langt undan í ætiinni Þetta gæti bent til ættartengsla við hina fornu SvínfeWinga. Áður var héðan útræði — Var útræði héðan áður fyrr? — Það voru slæm skilyrði til þess. Þó eru nú til einhverjar siitróttar sagnir um útræði við Ingólfshöfða.. Mun verri skil- yrði hér vestur frá, en austan við á Breiðamerkurssandi, seg-' ir PálL — Sveinn Pálsson segir frá pví, bætir Bjami við, að árin 1750 til 1758 hafi orðig skip- tapar. bátar farizt hver á fætur öðrum i blíðskaparveðri, þar sem lendingin við Ingólfshöfða var bá órothæf sakir sandburð- ar. Stiöndum fækkar — brúm fjölgar Nú er orðið langt síðan skips strand hefur orð'ið á Öræfa- f iörum? — Sifasta strand mun hafa att sér stað árið 1933, svarar Páll. — Já, það var Margarethe Clarc, skozkt skip, mikið rétt, bætir Bjarni við. — Og rekaviðurinn ekkj sama búsílag og áður? — Nei svarár Bjarniýþhð er ekkert Líkt Þetta er miklu Vinyl grunnmólning cr olgjör nýjung. Vinyl grunnmólning sparar yjur crfiði líma og fyrirhöfn. Vinyl grunnmóiníng þornar ó V2-IV2 klst. Vinyl grunnmólning er ætluö sem grunn- mólning úti og inni ó tró, jórn og steín. Yfir Vinyl grunnmólninguna mó móla mcS ölfum algengum mólningartegundum. 'þeACwA- EÐA farartækiS Heildverziunin H E K1 A Laugavegí 170—172 Sími 11275 minni reki en áður var. — Og byggingarlag ekki leng ur miðað við hagnýtingu fjöru >uðar? — Nei, sú öld er af, segir Páll. — Og brýrnar, þær leggja fljótin undir sig smátt og smátt, verður Bjarna að. orði. . . . Það væri hægt ag sitja léngi enn í Hofsnesi, áns þess ad láta leiðast. En -allt tekur er.da. • . . Oti er kalt, og stórrign- ing virðjst í þann veginn að skella yfir. Veðurhljóðið dryn ur utan af sandinum. Við slíkt veður qg mörgum sinnum verri hafa Öræfingar glímt í tæp 1100 ái, án þess að bíða ósigur. Ellefu aida stríg við jökla, ösku 'gos, stórfljót og sanda, án þess að látá undan síga, er út af fyrir sig ekki svo lítíð afrek. T í M I N N, fimmtudaginn 15. ágúst 1963. — 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.