Tíminn - 15.08.1963, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.08.1963, Blaðsíða 15
ÓLAFUR KETILSSON 60 ÁRA Hinn landskiunm bifreiðastjóri, Ólafur Ketilsson á Laugarvatni, er sextugur í dng. Hann er fæddur á Álfsstöðum á Skeiðum, sonur hjón- anna Kristínar Hafliðadóttur, sem nú er látin fyrir allmörgum áruin, og Ketils Ilelgasonar, sem enn er i lífi, háaldraður. Eins og alþjóð veít, hefur ÓLafur annazt fólksflutninga austur allt frá þriðja áratugi aldar- innar og hafa spunnizt um hann margar skemmtilegar sögur, enda maðurinn með afbrigðum spaugsam ur og hnyttinn í orðum sem athöfn- um. Ólafur er kvæntur Svanborgu A>- mundsdóttur frá Neðra-Apavatni í Grímsnesi og eiga þau þrjár dætur. Hann veröur heima í dag. HESTAKONAN Framhaid ai lö síðu á dögunum, hnakk og tvær hnakk- töskur. Hún kvað tjón sitt mjög tilfinnanlegt, þar eð' í töskunum hefði verig hennar litla aleiga í peningum, og stæði hún slypp og snauð upp; — Vonandi reynist sá er finna kann dót hennar skilvís. Er til Selfoss kom tóku lögreglu þjónar úr Reykjavík við Sigríði Jónu og fluttu hana til Reykja- víkur. Hvaifjörður /Eðardúnsængur VÖGGUSÆNGUR KODDAR SÆNGURVER D5JNHELT LÉREFT PATONSULLARGARNIÐ heimsfræga í öllum litum 5 grófleikar. DRENGJABUXUR GALLABUXUR DRENGJAJAKKAFÖT Póstsendum Vesturgötu 12. Sími 13570 Framhald af 1. síðu. því, aS aukin verSi herbún- aSur í HvalfirSi, meS bygg- ingu nýrra flotamannvirkja eSa á annan hátt, og skorar á ríkisstjórnina aS Ijá ekki máls á samningum um slíkt." Þáttur úfvarpsins Álystun þessi var send utan- ríkisráðherra hinn 10. ágúst og einnig rikisútvarpinu, en það' neitaði að birta hana. Sú fram- koma setts fréttastjóra, Thor- olfs Smith, er taldi sig hafa sjálfan útvarpsstjórann að bak- hjarli, er næstum einsdæmi í hlutdrægni. Útvarpið dæmir hina vdlandi „frétt“ utanríkis- ráðunaytisins birtingarhæfa, en upplýsingar Framsóknarflokks- ins og mótmæli hans óbirtandi. í lýðræðislandi myndi opinber útvarpsstöð telja sér skylt, bæð'i frá fréttasjónarmiði og hlutleysissjónarmiði, að segja jafnt frá upplýsingum og af- stöða ríkisstjórnar og stjórnar- andstöðu í slíku stórmáli. Slík framkoma ríkisútvarps væri ó- hugsandi á Norðurlöndum og í Bretlardi og eins hjá flestum eða öiium einkastöðvum vest- an hafs. Þag geta þeir bezt bor- ig um. sem eitthvag hafa fylgzt með útvarpsfréttum í þessum löndum Undirbúningur að flota- og kafbátastöð Þag er bersýnilegt, að með framkvæmdum þeim, sem fyr- irhugaðar eru í Hvalfirði sam- kvæmt viðræðum Nato og rík- isstjóriurinnar, er-s að koma þar upp flota- og bátasföð, þótt fyrst um sinn verði p( til vill reynt ag láta annag ; veðri vaka. Þær fram- kvæmdir, sem hér er rætt um, munu kosta mörg hundruð milljónir króna. í slíkar stór- framkvæmdir er vitanlega ekki ráðist með annað fyrir augum en að gera Hvalfjörg að flota- og kafbátastöð í framtíðinni. MANNTALSÞiNG RANGÁRVALLASÝSLU Manntalsþing í Rangárvallasvslu verða haldin á þingstöðum hreppanna eins og hér segir: í Djúpárhreppi þriðjudaginn 20. ágúst kl. 10 árd. í Ásahreppi sama dag kl. 3 síðdegis. í Holtahreppi miðvikud. 21. ágúst kl. 10 árdegis. í Landmannahreppi sama dag kl 3 síðdegis. í Rangárvallahreppi fimmtud 22. ágúst kl. 10 árd. í Hvolhreppi sama dag kl. 3 síðdegis. í Fljótshlíðarhreppi föstud 23. ágúst ki. 10 árd. í Vestur-Landeyjahreppi sama dag kl. 3 síðdegis. í Austur-Landeyjahreppi mánud. 26. ág. kl. 10 árd. í Vestur-Eyjafjallahreppi sama dag kl. 3 siðdegis. í Austur-Eyjafjallahreppi þriðjud. 27. ág. kl. 2 síðd. Sýslumaðus- Rangárvallasýslu Nato hefur á undanförnum árum borið fram óskir um að reisa svipuð mannvirki í Hval- firði. Því hefur jafnan verið hafnað. Engar ástæður eru frekar til þess nú en áður að fallist sé á slíkar óskir, heldur mikiu síður. Það bráðræði, sem einkennir samningagerð Nato og ríkisstjórnarinnar nú, virð- ast helzt benda tU, að kappkost- að sé ag koma upp flota- og kaf- bátastög í Hvalfirði áður en friðvænlegra verður í heimin- um, þvi að síðar yrði það' úti- lokað. Slíkt getur ekki stafað af öðru en ag stefnt er að varan- legri herstöð. Aukin árásarhætta Augljóst er, að flota- og kaf- bátastöð í Hvalfirði myndi fylgja stórlega aukin loftárás- arhætta, ef til sfcríðs kæmi. í viðtali, sem Moore aðlmíráll átti við blaðamenn á Keflavík- urflugvelli 11. júlí í fyrra, sagði hann, að „mjög ósennilegt væri að árásarríki varpaði kjarn- orkusprengju á jafn litla varnarstöð og Kefl'avíkurflug- völi“ (Vísir 12. júlí 1962). Um flota- og kafbátastöð gildir vit- anlega allt öðru máli. Hugsan- legur árásaraðili mun ekki leggja meira kapp á að eyði- leggja aðrar herstöðvar en flota- og kafbátastöðvar. Slík stöð í Hvalfirði myndi þýða að ísland yrði eitt fyrsta skot- markið í næstu styrjöld. Vararsleg herseta Það hefur verið yfirlýst stefna allra ísTendinga, að hér yrði ekki herseta á friðartím- um. Þessu var yfirlýst 1949 a'f þeim flókkum. séffl stóðu að Anhgöngiihhi í AtTahtshafs- bandalagið, og aftur 1951 af sömu flokkum, þegar hervernd arsamningurinn við Bandarík- in var gerður. Af þessum á- stæðum hefur verið stefnt að því að hafa hér sem allra minnstan herbúnað og ein- göngu í varnarskyni, þar sem slífct myndi gera auðveldara að losna við hersetuna, þegar tími þætti til þess kominn. Með byggingu flota- og kafbáta- stöðvar í Hvalfirði er stefnt að því gagnstæða. Erlendur hern- aðaraðili, sem hefði búið um sig í Hvalfirði, myndi verða miklu. ófúsari til að yfirgefa hana en litla varnarstöð á Keflavíkurflugvelli, sem hefur minnkandi hernaðarlegt gildi. Með byggingu flota- og kafbáta stöðvar í Hvalfirði er-augljós- lega stefnt að varanlegri her- setu hér á Landi, jafnt á friðar- tímum sem öðrum tímum. Algert gerræSisverk Af þeim rökum, sem eru rak- in hér að framan, er það aug- ljóst mál, að sjaldan eða aldrei hefur verið tekin stærri á- kvörðun af íslenzkri ríkisstjórn en ef núv. ríkisstjórn ákveður að leyfa byggingu flota- og kaf- bátastöðvar í Hvalfirði. Meira gerræðisverk er heldur ekki hægt að hugsa sér en ef ríkis- stjórnin tekur slika ákvörðun áður en hún hefur haft sam- ráð við Alþingi og þó enn mest, ef hún ætlar sér að hundsa Alþingi alveg og leggja slíkan samning, ef gerður verð- ur, alls ekki fyrir það. slíka samningagerð. Hér reynir ekki sízt á, hvort þjóðiholUr menn í stjórnarflo'kkunum láta meira stjórnast af fylgispekt við glámsýna forustumenn eða heill þjóðarinnar um langa framtíð. Fari samt svo, að ekki t'akist að hindra slíka samninga gerð, má ekki láta þar numið staðar. Gerist slí'k ótíðindi, verður að hef'ja einbeitta bar- áttu fyrir því, að saimningur- inn verði sem fyrst felldur úr gildi og þær fyrirætlanir nái því aldrei framgangi, að Hval- fjörður verði bækistöð fyrir herskip og kafbáta. Annars verður varanlegri hersetu og tilheyrandi erlendum yfirgangi boðið heím. Víðivangur nú vaknar sú spurnlng, hvort nokkur þörf sé fyrir vxannarlið á fslandi.Þaö átti aðeins að vera hér meðan óvænlega horði um frið í heim'inum. En í stað þess að íhuga einmitt þennian mögu- leika, sem hverri íslenzkri rík- isstjórn ber skylda ti! að gera, situr hún nú og semur um full- komna flotastöð. Það er hörmu leigt hlutskipti ráðherra að semjia þjóð sína í ógöngur, og þurfa að læðast með veggjum Við þá iðju. Ríkisstjómln segir að flotastöðin þurfi ekki að ræffast á þingi. Það er virðimg- arvottur hennar við þjóðlna. En þetta verður að stöðva. Landsmenn verða að sameln- ast í þessu máli. Hér má aldrei verða flotastöð." Friðleifiír Jóhannsson níræður Níræður er í dag Friðleifur Jó- hannsson, fynrveralndi útgerðar- maður á Siglufirði. Hann dvelst í dag á Sauðárkróki. Iþróttir frá sinum stjórnarmeðlimi KSÍ fyrir því að fyrrgreindur piltur mætti leika með. En svo bregð ast fcrosstré . . . í Irvöld kl. 20.00 leika Þrótt- ur og ísfirð'ingar í 2. deildinni .............. í gærkvöldi léku Þróttur b og KR b í Bikarkeppninni á Melaveilinum í Reykjavík. Svo fór að Þróttur sigraði með 9:2. í hálíleik var stað'an 5:1. • Meistaramót íslands í frjáls um íþ’.óttum hefur staðið yfir síðusru daga. Vig munum skýra fró því í blað'inu á morg- un. INNLENDAR FRÉTTIR Framhald ai 2. síðu. metra niSur, nokikrum erfiðieikum var bundið að ná til drengsins og liðu 50 minútur, áður en það tæk- ist. Þá var hann enn með lífsmarki, en ekki var hægt að flytja hann upp klettana aftur, heldur varð bátur úr Keflavik að sækja Björgvin, en þá var hann látinn. STÓÐHESTARNIR Framhald aí 16. síðu. andi hestanna og þurfti því aðeins ag greiða í peningum áfallinn kostnað, sein vitanlega hafði hækk- að mikig við vikuna, sem dróst að selja þá. ÞYRLA FramhalJ. at 16. síðu. Þyrilvængjur af þessari gerð eru vinsæl flugtæki erlendis. Eru þær ýmist dregnar af hraðbátum eða bifreiðum og eru þá vélar- lausar. Hægt er að setja vélar í flugur þessar og er það næsta sporið hjá Sigurði, þegar hann hefur æfzt í stjóm tækisins. Skrúfan, sem ber tækið uppi, er smíðuð úr samlímdum viði, klædd með stáli. Snýst hún hrait fyrir framdrifi tækisins, nægjan- lega til að lyfta flugunni alihátt frá jörðu. GEIRSDÆTUR Framhaid ai 16. siðu. leiðavél, og mun ferðaskrifstof- an Saga annast fyrmgreiðsiiu hópsins meðan hann dvelst hér Ferðafólkið mun búa á hótel Sögu og ferðast eitthvað um landið, m a. er fyrirhugað að reyna við laxinn i Laxá í S-Þing. Meðal förunáuta Hilton eru þær sysfcur, Sigriður og Anna Geirs- dætur, sem dvalizt hafa í Banda- ríkjunum að undanförnu við nám í leik-, dans- og sönglist. Innilegar þakkir færi ég ykkur öllum sveitungum mínum og nágrönnum hér í Álftaneshreppi, fyrir alla hjálp og rausnarlega fjárhagsaðstoð nú í vor í veikindum og erfiðleikum okkar. Og þakka öllum nær og fjær hlý- hug og skilning. Guðrún Þórðardóttir, SySri-Hraundal Mínar innilegustu þakkir til allra barna minna, tengda barna og barnabarna og annarra ættingja, sveitunga og vina, sem glöddu mig með gjófum, heimsóknum og heillaskeytum á áttræðisafmæli mínu þann 15. júlí s.l. Guð blessi ykkur öll. Guðjón Sigurðsson Hrygg ÞjóSleg skylda Það er skylda allra þjóð- holira íslendinga að spyrna nú skjótt við fæti og gera sitt til þess, að knýja ríkisstjórnina til þess að hætta við öll áform usn Alúðar þakkir færi ég hér moð öllum þeim fjölda, sem auðsýndi mér sérstaka vinattu og heiður, með höfðinglegum gjöfum, blómum og heillaóskaskeytum á áttræðisafmæli mínu. Lifið öll heil. Jóh. Jósefsson Öllum þelm fjölmörgu fjær og nær, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannslns míns og föður okkar, Magnúsar Björnssonar Syðra-Hóll, færum við hjartans þakklæti og biðjum þeim öllum bjessunar guðs. Jóhanna Albertsdóttir, börn og aðrir ættlngjar. T í M I N N, finuntudaginn 15. ágúst 1963. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.