Tíminn - 27.08.1963, Side 2

Tíminn - 27.08.1963, Side 2
námi í ,Ole Miss' Hinn t. október, eftir mjög svo óeirðasama nótt, var Svertingi að nafni James H. Meredith, innritaður í háskóiann í Mississippi. Fiestir þekkja svo sögurta, sem á eftir fyigir. Dagar Meredith í háskólanum hafa veriö langir og einmanaiegir. Eftir að mestu óeirðunum iínnti, hefur hann ekki síður búið við óþægindi, en áður. Andað hefur köldu til Merediths, bæði frá hvítum mönnum og Svertingjum. En honum tókst að sigrast á erfiðleikunum, og hinn 25. þessa mánaðar útskrifaðist hann úr skólanum. í skarpri ágústsólinni gekk James H. Meredith upp skógi vaxna brekkuna, þar sem skólafélagar hans höfðu áð- ur gert uppþot gegn honum. Það var á fyrsta skóladegi hans, en nú var hann nýút- skrifaður og á leið í heima- vistarherbergi sitt í síðasta sklpti. Nokkrar skólastelpur fylgdust flissandi með ferð- um hans og spurðu félaga sína, hvort þeim fyndist þetta ekki spennandi. — E.r þetta ekki furðulegt, sagði Meredith. Þær hafa áreið- anlega aidrei skemmt sér betur. Þær koma hingað sérstaklega til að sjá Niggarann. í tíu mánuði, allt frá fyrstu uppþotsnóttinni til síðasta skóla- dagsins, sem var þann 25. þ.m. var nafmð, sem Meredith gekk undir i ,.01e Miss“, einfaldlega Niggarmn í hugum fólksins. Var hann Niggarinn meðan óeirðirn- ar geisuðu fyrsta mánuðinn, og hann héll áfram að vera Nigg- arinn næstu níu mánuðina, um leið og hann bjó við kuldalegt af- skiptaleysi skólasystkina sinna. Jafnvel þegar annar Negri bætt- ist í skólann, Cleve McDowell, þá var haldið áfram að kalla hann Niggarann. Ágætis fólk Meredith lifði óneitanlega erf- iðu og einmanalegu lífi í „Ole Miss“. Honum var neitað um húsnæði meðal giftra nemanda og varð því að skilja eiginkonu sína og þriggja ára gamlan son eftir heíma í Jackson. Hann gat talið þá menn, sem honum voru vinveiítír í skólanum á annarri hendi sér. Það voru tveir kenn- aranna, nemandi frá Californíu, sem heimsótti hann á næturnar til að h.iálpa honum við stærð- fræðina. og síðar herbergisfélagi hans CJeve. — Hér er fjöldi fólks, sem vill vel, sagði Meredith. Margir, eða flestii eru í rauninni ágætir, ef enginn er viðstaddur. Ef ég er t. d. í bókasafninu og einhver einn anrar nemandi, þá er hann mjög vingjarnlegur, én ef ein- hver annar kemur inn, þá flytur hinn sig óðar yfir í hinn enda herbergisins. Þrátt fyrir alla þessa erfiðleika gafst Meredith ekki uþp. Hánn er líka þrítugur að aldri, hefur sjálfstæða skapgerð, er stoltur, traustur og hlédrægur. Um það ber bæði skólafélögum hans og vinum saman. Þegar hann kom til „Ole Miss“, þá var hann vanur Meredith veitir þarna prófskírteinum sínum viðtöku hinn 8. ágúst siðastl. öllu íögru. — Svona hltitii* eru ekkert nýtt fyrif Svertingja áagði hann éinhvern tíhia. EÍnnig gerð ist hann ónætnur fyrir hættunni. — Ao eiga alltaf hættuna vof- andi yfu' höfði sér ér alls ekki svo siæmt, sagði hann enn frem- ur. Það iær mann til að taka sig saman og framkvæma þá hluti, seffi þurfá að gerast. Þáð fékk áftuf méirá á háfin, þegar Svertingjaf réðust á ihafin, végna rœðu, sém hafin hélt á fufidi ungfa negfáleiðtoga í Ohicago. Þá nðtt grét Meredith, en hann heíuf éiflnlg læft áð sætta sig við þau vonbrigði. Þó að honUfii vökni um augu, þegaf hann minfiist á þennan atburð, þá gerif hánn sér einnig ljóst, að effiðleikaf hans efu að nokkru leýti honUöi sjálfUm áð kénfia. Gestur, sem koín tií hafis að „Ole Miss“, stakk þessu að hon- um, og Meredith viðurkenndi að hann héfði rétt fýrir séf. — Eg skat segja svolítið, sagði Mere dith ánn frefiiUr við hann. Þáð eru ekki. fimm Sveftihgjár í öll- um heimifiuin, sem skilja mig, éðá það, sém ég héf véfið að féyna áð gefa. Draumórar Safiöleikurinfi ér sá, áð það sem hann feyndi áð gerá vaf of mikið. En draumur hans, þótt fjarlægur væri, hjálpaði honum í gegnum erfiðleikana. — Aðal- ástæðan fyrir því að ég koni hing- að, segir hann, var að mig langaði til að breyta grundvallaratriðum í samskiptum hvítra manna og Svercingja í Mississippihéraðinu. Eg vildi breyta þessari gömlu valdsheíð hvítu mannanna. I fyrstu hélt hann, að einungis dvöl hans í „Ole Miss“, gæti breytt gangi málanna, en í jánúar-mán- uði, þegar honum varð Íjóst, að hann áttl enn í stríði og naut verndar vopnaðra varða, þá lang aði hánn til áð gefást upp. En liann varð kyrr, og draum ur hans fjallaði nú ekki lehguf um aðæns eina persónu. — Þó að einn eða tveir negrar dvelji að „Ole Miss“, þá hefuf það ekk- ert að íegja, sagði Mefedith, það þurfa að vera 250 eða 300 stykki af þeim. En flestir Svertingjar í Mississipþi hafa ekki efni á því að fafa í skóla og 90% þeirra mundu ekki geta verið í skólan- um, þó að þaú hefðu éfni á því. Eítif að hafa géft sér þetta ljóst, þá stofcaði Meredith menntasjóð „the Meredith Education Fond“, fyrir þá peninga, sern hinum bár- ust daglcga með póstinum. Til- gangur sjóðsins er að hjálpa Svértingjum, einkum frá Missis- sippi til að komast í menntaskóla. Méredlth hefur nú í huga að gefa þatta að atvinnu sinni, að ávaxta þénnan sjóð, og hann ætl- ar að býrja á því að fara í ferða- lag í péssum mánuði og halda ræður og safna peningum. Hann vonast Ul þess, að sjóðurinn vérði að minnsta kosti 1 milljón doll- ara hár, og þá ætlar hann að hafa að3étursstað sinn i Washing ton. Tók.st ekki a3 fella hann Þannig hélt Méfedith út náms- misseri sitt, jafnvel þótt lær- dómunnn virtist vera eins og hverjum þritugum manni gæti Ffamhald á bls. 6. Hvernig býr þjóö- félagiö aö bænda- stéttinni? Dagur birti nýlega fróðlegt viðtal Við Sigurð Jónsson, bónda á Efm-Lóni á Langa- nesi. M. a. leggur Dagur fyrir hann þá spumlngu, hvenitg honum finnst þjóðfélaglð búa áS bændum. Sigurður svarar: „Ég þeklri aðallega hag bænda hér um slóðir, og þeir eru fyrst og fremst sauðfjár- baandur. Þessir sauðfjárbænd- ur sýnast mér vera í hálfigerðri ánauð hjá þjóðfélaglnu. Á sama tímia sem þjóðfélagið læt- ur líta svo út, að bóndi með vísitöiubú fái 94—95 þús. kr. í árskaup, sem nettótekjnr af atVinnu sinni, get ég nefnt dæmi um bónda, sem vantar að vísu, sem svarar einni kú, í vísitölubú (sem er 9,8 naut- gripir og 137 kindur) en hafði ekki nema 35—36 þúsund kr. í nettótekjur af þessu búl, sam kvæmt landbúnaðarskýrslu, og er þá eftir að reikna vexti af stofnfé búsins og viðliiald fast- eiigna. Afurðir af þessu búl voru ekki minni en gengur og gerlst (20 kg kjöti eftir vetrar fóðraða klnd), en þetta gefur nokkra huigmyind um, liversu mjög útgjöldin í verðliagsgrund veilinum em vantalin. Á þessu búi nam vinnia annarra en bónd ans, aðkeypt og vinna skyldu- liðs, um 40 þús. kr., en er í verðlag9grundvellinum ekki tal in nema 14 þús. kr. Áburður- inn er í verðlaigisgnmdvellin- um talinn 16 þús. kr., en var hjá þessum bónda 31 þús. kr. Kjarnfóður varð 32 þús. kr. í stað 21 þús. kr. Vélakostnaður er í grandvellinum tæp 17 þús. kr., en reyndlst 31—32 þús. kr. „Armar reksturskostnaður“ er í grundveílinum áætlaður 6 þús. kr., en reyndist 14—15 þús. kr. Ef svo eru reiknaðir vextir af skuldum og viðhaldi fastelgna, sem áætlað er í verð- lagsgrundvellinum, eru þessar 35 þús. kr., sem bóndinn fékk i nettótekjur af búinu, famar. Afurðirnar, sem námu 213 þús. kr. eða rúmlega víritölubús- tekjum, brúttó hefðu þá þurft að hækka í verði, sem svaraði kaupi bóndans.“ Hvað þarf að gera? Þá spyr Dagur Slgurð hvað gera þurfi að dómi hans til að koma í veg fyrir upplausn í landbúnaðinum, þar sem hann þekki bezt til. Sigurður svarar: „í fyrsta lagi þarf að leið- rétta verðlag landbúnaðarvar- anna og að ég hyigg, alveg sér- staklega sauðfjánafurðanna. Jafnframt þarf að undirbygigja stækkun búanna með stóriauk- Inni ræktun og byggimgu pen- ingshúsa og heygeymslna. Súg- þurrkun þarf að verða aímenn hér, og o.m.k. sums staðar vot- heysgerð. Til þess þarf meira fé en þeir bændur , sem unnið hafa kauplaust,hafa yfir að ráða Framhald á bls. 6. s r I M I N N, þriðiudagurlnn 27. ágúst 1963.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.