Tíminn - 27.08.1963, Blaðsíða 6

Tíminn - 27.08.1963, Blaðsíða 6
15. LANDSÞING KVENFÉLAGASAM BANDS ÍSLANDS Niðurlag 3. Samstarfiið við Húsmæðra- sambanú Norðurlanda. í lok síðasta landsþings, haust- i 1961, var haldinn hér á landi í fyrsta sinn stjórnarfundur Hús- mæðrasambands Norðurlanda, sem Kvenfélagasamband íslands er að- íli að. Var þá rætt um það, hvort ísland gæti séð um þinghald fyrir sambandið nú bráðlega, en ákveð- iö að næsta þing verði haldið í Bo- dö £ N.jNoregi sumarið 1964. Sam- þykkt var, að stjórn Kvenfélaga- sambands Islands gangist fyrir hópferð íslenzkra kvenna á það þing. Jafnframt var stjórninni fal- ið að gera ráðstafanir til þess að leggja fram boð um það, að þing Húsmæðrasambands Norðurlanda verði árið 1968 haldið á íslandi. 4. Saga kvenfélaga.nna. Á landsþingi árið 1955 var ákveð ið að hefja söfnun á gögnum til þess að rita sögu kvenfélaganna á íslandi, og brugðust félög og sam- bönd vel við því, að rita sögu sína og senda til kvenfélagasam- bandsins Nú hefur milliþinga- uefnd sérfróðra kvenna farið yfir- það, sem borizt hefur, og var það áíit þeirrar nefndar, að ekki væri 5>rétt að nefja útgáfu á sögu kven- félagahna nieð þeim gögnum, sem " ^yfif* nggja. Féllst þingið á það, en skoraði jafnframt á héraðs- sambönd og kvenfélög ag geyma vel frumgögr. um staifsemi kvenfé laganna og fá fróðar konur til þess að rita niður það, sem þær ínuna uir félagsstarfið fyrr á ár- um, og naída til haga upplýsingum um félög, serr. ekki starfa lengur, jafnt og hmna, sem nú eru starf- andi. Sigríður Knstjánsdóttir hús- mæðrakennari, flutti á þinginu er- indi um rannsóknarstörf í þágu heimilanna og lýsti því, hvernig rannsóknarstörl þessi eru fram- kvæmd á Norðurlöndum. Var þetta erindi fiutí með hliðsjón af því, að Kvenfélagasamband íslands hef ur ákveðið að beita sér fyrir því að hér kom-; upp rannsóknarstöð, er starfj í þágu heimilanna, eins og áður er getið um. Þingið gerði allmargar ályktan- ir, og fara nokkrar þeirra hér á eftir: Um þátttöku kvenna í ýmsum nefndarstörfum. 15. landsþing KÍ mælist til þess, ag kvenfelögin vinni að því, að íleiri Konur Séu kosnar í skóla- nftfndir, stjórnarnefndir sjúkra- húsa, elliheimila og í önnur ráð og nefndir, sem fjalla um heilbrigðis- uppeldis- og menntamál. Ekki sizt ber að leggja áherzlu á hlut- deild kvenna í stjórnum þeirra stofnana. sem kvenfélög hafa safn að fé til. Um fræðslu í grænmetisrækt. Landsþing KÍ skorar á landbún- aðarráðherra og búnaðarmálastj. að beita sér fyrir því, að héraðs- ráðunautar sem útskrifast frá bændaskólum, fái undirstöðu- fræðslu i grænmetisrækt, svo að >>eir geti á ferðum sínum um land- ið einmg leiðbeint heimilum á þesSu sviði Um áfengismál 15. landsþing KÍ endurtekur tyrri áskoranir sínar til hins háa Dómsmáiaráðuneytis um, að kom- ið verði á almennri vegabréfa skyldu, svo að auðveldara verði að framfyigja þeim lögum og regl- um, sem í áfengislöggjöfinni fel- ast. Enn fremur skorar fundurmn á ráðuneytið, að það hlutist til um, að mjög verði þyngdar refsing ai fyrir ólöglega útvegun og sölu áfengra drykkja til unglinga. Um hcunilisaðstoð vig aldrað fólk. 15. landsþing Kvenfélagasam- bands ísiands beinir þeim tilmæl- um til kvenfélaga landsins, að þau skipuléggi hveit á sínu félags- siæði néimilisaðstoð við aldráð ’ólk, sem slíkrar aðstoðar þarfn- así Starisemi þessi beiriist að því, að aldrað fólk geti sem lengst bú- io að sínu, þótt nánir ættingjar eða aðrir vandamenn hafi ekki aðstæð ur til að veita því nauðsynlega heimilisaðstoð. Um kristindómsfræðslu í skóium. 15. landsþing KÍ beinir þeirri á- skorun til Menntamálaráðuneytis- ins, að liristindómsfræðsla í skól- um veröj aukin að miklum mun, in.a. meg því að kenna kristinfræði til loka skyldunáms. Telur þingið æskilegt að prestum landsins verðj falin þessi kennsla, þar sem því veiður við komið. Um nækkun fjárveitingar til orlofss.ióðs húsmæðra. 15. landsþing KÍ þakkar hækkun j.á, sem veitt hefur verið til or- lofssjóðs húsmæðra frá því sem upphaflega var ákveðið. En vegna mjög aukinnai starfsemi orlofs- nefna telur þingið þó, að frekari hækkun á framlagj ríkisins sé nauðsynleg Fer þingið þess á leit við Alþingi og ríkisstjórn, að .‘ramlag til orlofssjóðs verði hækk- að á næstu fjárlögum. Kosningar fóm fram seint á þing mu. Úr stjórn áttu að ganga for- maður og meðstjórnandi. Rannveig I'orsteinsdóttir sem setið hefur i -pipur leysa vandann 50 ára reynsla „MASTA“-pipan er af sérstakri gerð, sem engin önnur píputegund hefur. Gerð „MASTA“-pípunnar er einföld en hún tryggir nauðsynlegt hreinlæti og utilokar nikótín-hlaðið remmubragð í munni, sen; orsakast af sósu, sem safnast í munstykkin á ven.iulegum pípum. Raki er í öllu tóbaki en í „MASTA“ dregst þessi raki gegnum rör inn í safnhólfið. Með þessu móti verður reykurinn þurr og kaldur. ASTA er frábær píputegund Seld á hóflegu verðl Umbpð: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F. Fást í verzlunum víða um land. stjórn Kvenfélagasambands ís- >ands í 16 ár. þar af síðustu 4 arin sem foimaður, gaf ekki kost j sér til endurkjörs. Formaður var kosin Helga Magnúsdóttir, Blikastöðum, Mosfellssveit og með stjórnanJi Ólpí. j^ep^ikjtsdóttk, Reykjavík. Fyrii .yarjjl.^ÓEninji Jónina Guðmupdsdójtir, •.R.yík. | í varastjórn voru kjörnar: S*g- riður Thorlacius, Elsa Guðjónsson ^g Guðlaug Narfadóttir, allar úr Reykjavík í útgdfustjórn Húsfreyjunnar voru endurkjörnar: Svafa Þórleifs- dóttir, Elsa Guðjónsson, Kristjana Steingrímsdóttir, Sigriður ' Kristj- ánsdóttir og'Sigríður Thorlacius. Búnaðarfélag íslands bauð þing- .nu. til kaffidrykkju að Hótel Sögu og höfðu konur mikla ánægju af því að Koma í þetta veglega hús. Einnig oauf Sveinbjöm Jónsson, forstjóri. þingkonum að skoða verksmiðjui sínar, Ofnasmiðjuna í Reykjavík og Vefarann í Mosfells- sveit, og nutu þær ágætra kaffi- veitinga í Hlégarðj á eftir. Var þéssi ferð bæði skemmtileg og fróð skyldu nans fyrir vinsemd þeirra Leg og voru konurnar mjög þakk- ,átar Sveinbirni Jónssyni og fjöl- og rausn SKIPAUrGCRá RIKISINS Ms. Baidur fer til Rifshafnar, Skarðstöðvar, Króksfiarðamess, Hjallaness og Búðardals á fimmtudag. Vörurcóltaka á þriðjudag og miðyixudag. Víðivangur Þessa fjármuni verður þjóðfé- lagið að leggja fram í ein- hverju formi, sem eirns konar ^^aðab^p^fyrlrvanefndiaga, sem það. hefur sjalft sett. Eg W^éHaP’sé þjóðáriiauð- syn, en ekki séimál þeirra, sem nú stunda búskap. íslendingum bér að byggja land sitt allt og frá þeirri skyldu má ekki víkjia. Mér eru 1918 og 1944 í fersku minni, og það er hart, ef það á fyrir þeirri kynslóð að Hggja, sem endurheimti sjálfstæðið að fullu, að yfirgefa landið. Með því einu að byggja liandið, get- ur þjóðin helgað sér það til frambúðar. Ég er ekki þiár með að segja, að hvert einasta býli, hverniig sem það er sett, verði að haidiast í byggð. En byggi- iegar sve'itir verður að ha'lda á- fram að byggja. Ég kalla það ekki að byggja landið, ef þjóð- in safnast samian á litlum bletti fyrir sunnan. Vegna rafork- unnar, sem öll sveitabýli verða að fá, getur þurft að þétta byggðina með nýbýlamyndun í grennd við samigönguleiðir og væntanlegar orkuveitur. Hér er nú veri'ð að byggja mjólkuristöð á Þórshöfn. En til þess að hægt sér að baka upip verulega mjólk urframleiðslu, til viðbótar sauð fjárbúskapnum, þarf að auka mjög ræktunina, og i því sam- bandi kemur m. a. til greina stofnun nýbýla í gronnd viO þjóðvoginn á miðnesinu og inn anverðu nesinu. Það mál er nú í atbugun hjá Landnámi ríkis- ins.“ Árnesingar og gestir þeirra \ x # Frá Selfossvegamótum liggja vegir til allra átta. Til Reykjavíkur á hverju kvöldi um kl. 8,50—9. Óíafur Ketilsson -------------------i.-—— 2. síðan virzt, eins og hver önnur vinna. Ross Barnett, ríkisstjórinn, sem reyndi ?ð hindra það, að Mere- dith fengi inngöngu í skólann, reyndi ■ síðasta skipti rétt áður en hann fór, að fá skólann til að fella hann. En menntamála- ráðuneyti héraðsins neitaði, vegna meðmælanna, sem Mere- dith hlauc frá „Ole Miss“. Barn- ett, sagóist þá búast við því, að þetta væn lokaorðið í málinu. — Ef ég á að segja eins og er, sagði Meredith eftir tíu mánaða einmanalega dvöl í „Ole Miss“, þá er ég þreyttur. Ef einn sólar- hringur hefði verið eftir, þá hugsa ég að ég hefði gefizt upp. En þar sem þetta var búið, þá leyfði Meredith sér að brosa og sagði að lokum: í sambandi við þetta mal þá finnst mér að ég hafi gcrt allt, sem í mínu valdi stóð. Eg er ánægður með árang- urinn. T I M I N N, þriðjudagurinn 27. ngúsf 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.