Tíminn - 27.08.1963, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.08.1963, Blaðsíða 8
til stuðnings hinu nýja mannréttindafrumvarpi Kennedys, sem nú liggur fyrir Bandaríkjaþingi 28. ágúst næstkomandl er á- Bandaríkjunum mannréttinda- formuð í Washington D.C. í kröfuganga blökk;umanna til Á þessarl mynd eru frægar kvikmynda og siónvarpsstjömur að ræða fyrlrætlanlr slnar um þátttöku I kröfugöngu, sem fara á fram I Washtngton 28. ágúst næstkomandi tll stuðnlngs hlnnl ný|u mann- réttlndalöggiöf I Bandaríkjunum. Sltjandi efst frá vlnstrl eru: Judy Garland, Eartha Kitt, Marlon Brando og James Garner. Aðrar frægar persónur úr kvlkmyndahelminum, sem elnnlg áforma að taka þátt I göngunnl, eru: Charlton Heston, Debbie Reynolds, Dean Martln, Gene Keller, Gregory Peck og Robert Goulet. A. Phlllp Randolph (standandl tll hægrl), blökkumannaleiðtogl I Bandarlkjunum, upphafsmaður mannréttlnda-kröfugöngunnar, sem ákveðln er I Washington 28. ágúst n.k., og Cleveland Roblnson (sltj- andi tll hægrl), annar blökkumannaleiðtogi, svara spurnlngum þlngmanna. stuðnings hinu nýja mannrétt- indafrumvarpi Kennedys forseta, sem nú liggur fyrir Bandaríkja- þingi. Fyrirliði og hvatamaður kröfugöngunnar, A. Phillip Rand olph, sagði nýlega í viðtali við nokkra bandaríska þingmenn, að hún eigi að vera ,,tákn hinnar miklu baráttu blöifckumanna fyrir jafnrétti". Aðspurður um tilgang kröfugöngunnar sagði hann, með al annars: „Við munum koma saman til að túlka bræðralag og til að reyna að skapa hljómgrunn meðal allrar þjóðarinnar um setn ingu nýrrar mannréttindalöggjaf ar. Amerískir blökkumenn óska nýs þióðskipulags, betri framtíð ar, og þeir vilja ekki verða fórnar dýr úrkynjunar, siðspillingar og niðurl’ægingar". Notokur frumvörp liggja nú fyrir Bandaríkjaþingi, er fjalla um afnám kynþáttamisréttis, er enn eimir eftir af, svo og um bættar fjárhagslega aðstöðu blökkumönnum til handa. Kröfu- gangan f Washington er skipu- lögð, til þess að flýta fyrir sam- þykki frumvarpanna, er stuðla eiga að meira frelsi og betri at- vinnuaðstöðu blökkumanna. — Philip Randolph sagði, að áður en kröfugangan hæfist myndu tlu teiðtogar gera grein fyrir kröfum þeirra við Kennedy for- seta og stjórnmálaleiðtoga þing- deíldaúnaV' Síðan muh kröfugang ' an halda frá Washington Monu- ment til Lincoln Mémoriál. A. 'Philip Randolph, sem er 74 ára að aldri, hefur um langt skeið verið forsvarsmaður kyn- þáttajafnréttis, og hann er einnig forseti atvinnuráðs amerískra blökkumanna (Negro American Labor Council). Hann ávarpaði, ásamt öðrum leiðtogum bl'ökku- manna, 60 öldungardeildarþing- menn og fulltrúa neðri deildar Bandaríkjaþings, en meðal þeirra voru viðurkenndir stuðnings- menn mannréttindafrumvarps Kennedys og aörir þingmenn, sem ekki hafa tjáð skoðun sína. Auk þess, sem talið er, að meira en 100 þúsund manns muni taka þátt i kröfugöngunni, hafa helztu trúarsöfnuðir og trúarleið- togar Bandarfkjanna lýst yfir Myndln sýnir hluta Washingtonborgar, þar sem íbúar hvarvetna að úr Bandaríkjunum munu koma saman 28. ágúst næstkomandi, til þess að taka þátt I kröfugöngu tll stuðnlngs mannréttindalaga- frumvarpi Kennedys forseta, sem nú liggur fyrlr Bandarikjaþlngl. Séra Walter E. Fauntroy, formaður sklpulagsnefndar Washington- kröfugöngunnar 28. ágúst, ávarpar yfir 500 manns frá um 100 fé- lagasamtökum. stuðningi sinum við mannréttinda málið og kröfygönguna, og fjöldi manns mun - koma víða að úr Bandaríkjunum, til þess að taka þátt i henni. Trúarleiðtogar hafa sagt, að mikU umbrot séu meðal hvítra manna manna í Bandarfkj- unum tU stuðnings jafnréttiskröf um hinna blökku bræðra þeirra. (Frá Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna). Þóroddur Guðmundsson: GÓÐGR GESTIR AÐ VESTAN Meðal þeirra góðu vestur-ís- lenzku gesta, sem hér hafa dval- izt s.l. mánuð, voru tvær systur, Lovísa Cuðfinna Gíslason, fædd 10. okt. 1884, og Guðný Pálína Sigurðsson, fædd 7. sept. 1888. — Báðar fæddust þær í Mountain, N- Dakota, og hafa alið allan aldur sinn vestra, en í Kanada s.l. 40 ár. Foreidrai þeirra voru hjónin Petrína Guðnadóttir, Jónssonar, frá Arnarvatni í Mývatnssveit, og Jón Þorláksson, Jónssonar, frá Stóru-Tjörnum í Ljósavatnsskarði. Þau fluttust ung vestur, giftust b 1881 og hófu búskap í N.-Dakota og bjuggu þar alltaf. Árið 1916 giftlst Lovísa Þor- steini Jónssyni Gíslasyni frá Flata tungu í Skagafirði. Þau bjuggu í Morden-byggð, þar sem hann stund aði landbúnað og verzlun. Þor- steinn andaðist 19. júlí 1955, en Lovísa býr enn þá í Morden. Þetta er í þriðja skipti, sem hún kemur hingað í heimsókn. Áður kom hún, ásamt manni sínum, á alþingishá- tíðina 1930, og 1957, ásamt bróður sínum, konu hans og systur. Pálína giftist árið 1924 Tryggva Guðflnna Gíslason Oddi Sigurðssyni, úr Bárðardal, albróður Guðrúnar Oddsdóttur á Sandi. Þau bjuggu og í Morden- byggð, þar sem hann stundaði land búnað og tréseníði. Þau eignuðust tvö börn, Petrínu Lovísu, sem er hjúkrunarkona í Minneapolis, Minnisota, og Pál Aðalgeir, sem er gagnfræðaskólakennari í Morden. Pálína missti mann sinn 1933 frá börnunum ungum. Hún hefur aldrei fyrr komið til íslands. En Páll, sonur hennar og kona hans, dvöldust hér 9 mánuði 1952—1953. — Notaði hann þann tíma til ís- lenzkunáms og kennslu. Báðar eru þær systur mjög söng hneigðar, hafa prýðisrödd. Lovísa hefur um langan tíma verið organ isti í kirkjunni og leikur mjög vel, bæði á orgel og píanó. Pálína hefur sungið árum satnan i söng- fiokkum víðs vegar og einnig sung ið einsöng opinberlega. Eitt aðaláhugamál þeirra var að koma á æskustöðvar foreldra sinna i Suður-Þingeyjarsýslu og heim- sækja mágkonu Pálínu og aðra vini og venzlafólk, en einnig að sjá sem mest af landinu í sumarskrúði og merkisstaði þess. Það hefur vakið athygli þess, er þetta ritar, hvað þær systur — eins og raunar margir fleiri Vestur íslendingar, — þótt fæddar séu og hafi alið allan aldur sinn vestan hafs, tala gott íslenzkt mál, hafa mikinn áhuga, þekkingu og ást á öllu því sem íslenzkt er, kunna mikinn fjölda islenzkra sönglaga og söngtexta. Þess má geta, að amma þeirra, Lovísa Nielsen, var systir Sylvíu Nielsen, sem var gift Guðmundi Thorgrímssen, faktor á Eyrarbakka; en sonur þeirra, séra Hans Bagoe Thorgrimsen, var einn „i allra beztu söngmönnum vestra á sinni tíð. UndirHíaður þakkar þeim systr um og ölium öðrum Vestur-íslend- ingum fyrir komuna, óskar þeim góðrar ferðar vestur og veit, að hann mælir þar einnig fyrir enunn mikils fjölda fólks, sem hefur haft yndi af heimsókn þeirra. T í M I N N, ~ þrlðjudagurlnn 27. ágúst 1963] —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.