Alþýðublaðið - 22.11.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.11.1927, Blaðsíða 3
 AfcPVÐOtíLAÐlÖ Höfum fengið: Blandað hænsnafóður, Hænsnamaís, Hveitiklíð, Karwoods hænsnamjöl, Maísmjöl. ng mn viðaiska við auglýslngn 10. dez. 1926 nm mnflutningsfeann^ Með því að gin- og klaufna-veiki hefir gosið upp að nýju í Danmörku og Svjþjóð, er aufc peirra vörutegunda, sem taldar eru Ungu konur, við eigum gott! Hvílkur þrældómur voru ekki pvottadagarnir hjá mæðrum okkarí peirra ungdæmi! Þá pekktist ekki Persil. Nú látum við Persil vinna hálft verkið, og fallegri pvött hefi ég ekki séð, og svo er hann : sóttbreimsaðuF. : ttpp í auglýsingu 10. dezember 1926 hér með samkvæmt lögum tir. 22, 15. |ímí 1926, um innffutningsbann á dýrum o. fl„ bannað fyrst um sinn að flytja til landsins frá jjessum löndum smjör, osta, egg, þufegg, hvers konar fóðurvörur frá mjólkurbúum, tusk- ur alls konar, ull, brúkaðan fatnað, fiður, fjaðrir og dún. Enn fremur er bannað að flytja til landsins frá sömu löndum strá- ábreiður, körfur úr strái, dýrahár og vörur úr því, svo sem bursta- vörur alls konar, pensla, kústa og hrosshársborða, nema vörum- ar hafi verið sótthreinsaðar undir opinberu eftirliti áður en þær voru fiuttar á skip og vottorð um það fylgi farmskrá skipsins eða farmskírteini yfir vörumar. Auglýsing þessi öðlast þegar gildi og birtist tii eftirbreytni öllum, sem blut eiga að máli. Beztn matarkaupin gerið þér í ¥ei*ElKsni«ml ,,Fram“, Lauððvesl 12. Sími 2296. Áth. Vörur sendar. um allan bæ. St. „Verðandi“. Fundur í kvöld kl. 8. Fulltrúaráðsfundur verka lýðs félaganna verður í kvöld kl. 8V2 í Kaupþingssatn- urn. Rætt verður um húsnæðis- málið og bæjarstjómarkosning- amar. Hver varð gramur? Eins og kunmigt er, hafa stór- feld tollsvik átt sér stað hér og þar úti um land undan farin ár, án þess að fyrr verandi stjórn ger’öi neitt til þess að bæta úr teftÍTlitinu. Nú heffr nýja stjórnin Atvinnu- og samgöngu-xnáíaráðuneytið, 21 til þess að barta úr þessu, sett fjóra menn til tolleftirlits, einn í hvem af helztu kaupstööunum, og mun flestum líka það vel. — Einhver hefii' þó orðið gramur út af þessari ráðstöfun, því að Hvergi í borginni meira né fallegra úrval af alls konar 4711 Köln. | i s i L IlfflVöín, Rðlnervöín, Sárvötn, Andlitsfarði, Andiitssfflsrsl, Sápnlðonr á glðs- um m sápadnft i pökknm tli hár- pvotta. Hfflpillnr. Þessi þrjú heimsfrægu firma keppa hvert við annað HflTVaX, á heimsmarkaðnnm. Þau framleiða vörur, sem þektar um allan heim fyrir gæði. Ég hefi elnkanmboð eru fyrir pessi firmu, og hinar frægu vörur þeirra eru til sýnis og sölu í verzlún minni. J. Grossmith, London. Baðsalt, Lyktarsalt, Steindnft (Talcuni), Sápnr:Tannsápnr, Baðsápur, Andiitssápnr, Raksápnr. iiSMIiMimiMII en í verzlun ímunda irnasouar. B]ðrHS0is-kv51d verður haldið i Iðnó i kvöld kl. 8 til minningar nm 95 ára afmæli og 75 ára stúdentsafmæli pjóðskáldsins BjörnstjerneBjorns- son. 1. T. I. Lövland konsúll flytur erindi um Björnsson. 2. Adam Poulsen les npp ljóð og leik- kafla eftir Björnsson. Aðgangur heimill öllum. Miðar fást við innganginn og kosta eina krónn. „Morgunblaðið“ snýst öndvert gegu hemú og kallar þessa eftir- litsmenn versta nafninu, — ríkis- lögreghi. Gaman væri að vita, huer af útgefendum „Mgbl.“ hefir orðið gramur út af þessu og lagt fyrir ritstjó ana að skammast yfir þvi. Meðan ekki er uppvist orð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.