Alþýðublaðið - 22.11.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.11.1927, Blaðsíða 4
4 ▲ &Þff>ÐUBBAÐi» í nokkra daga, : Nýjar vörur bætast " | við, svo sem: slæð- J ■ ur, silkitreflar, nær- z fatnaðir kvenna, Z tvisttau, léreft, smá- z Vörur alls konar o. m. fl. Malthildur Björnsdóttir, tm I m m i í. Laugavegi 23. [Álpýðuprentsmiðjan. j j Hverfisgötu 8, j J tekur að sér alls konar tækiíærisprent- j | nn, svo sem erfiljóð, aðgönguniiða, bréf, I Íreikninga, kvittanir o. s- frv., og af- j greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. | danskra hluthafa. í íslandsbanka gegri íslendingum. Valíýr sér ekk- ert athugavert. við f»að. Ef til vill hefði hann séð örlítið betur, ef hann væri ekki sjálfur á dönsk- uni burgeisamála eins og Jón. Árekstur togaranna. Sjópróf var lialdið hér í gær út af árekstri „Maís" og enska tog- arans, sem sökk. Telur Jón Sig- urðsson, er stýrði ,,Maí“, þegar áreksturinn varð, að orsök hans hafi verið sú, að enski togarinn nam alt í etnu staðar, eftir að „Maí" hafði gefið honuni stefnu sína til kynna, að hanri ætlaði að verða fyrir aftan hann. Gat kom á enska togarann inn í skipstjóra- klefann aftást. Skip þetta var orð- ið gámalt. Skipstjórinn á „Maí“ /taldi hættulegt, að farið væri út í enska skipið, meðan myrkt var af nótt, en beið, eftir að skipverj- um hafði veriö bjargað, til að sjá, hvort unt myndi að bjarga því, [>egar birti, en [>á var [>að sokkið. ið, hver af útgefendunum'[>aö er, liggja j>eir allir undir ámæiunum fyrir, að blað þeirra tekur mál- stað totlsvikaranna. Héðinn Valdimarsson alþingismaður heldur fyrirlestur í kvölcl á' fundi „Félags ungra jafnaðarmanna. Valtý Stefánssyni hefir orðið bumbult af aö/ sjá og heyra, hve áhrifalausar skamm- ir „Mgbl.“ um Rússa hafa reynst eins og alt annað, sem í [>ví blaði hefir staðið, síðan hann tók við ritstjórn þess. Þó lítur néestúm því út fyrir, að. hann hafi um stund grilt í, að sérstakt stjórn- arfyrirkomulag geti verið hag- kvæmt á sumura stöðum, þótt hið sama eigi ekki við óbreytt um allan heirry. Mikið var! Góðtemplarastúka var stofnuð í Viðey ó sunnu- daginn. Stofnaði Sigurður Jónsson stórtemþlar hana. Stofnendur voru 13. Togari tekinn. ,,Þór“ kom hingað í morgun með þýzkan togara, ,,Mars“, er hann tók nálægt Eldey. Sama tóbakið- Valtýr „Mgbl.“-ritstjóri gekk úr þjönustu landbúnaðarins til þess ■að verja danskt og íslenzkt auð- vald og gylla það fyrir íslenzkri alþýðu. Jón Þorláksson hefir tekið að-sér að gæta hagsmuna MinningBjörnstjerneBjörnssons Á þessu ári eru 95 ár frá fæð- ingu Björnstjerne Björnsoiis, 75 ár frá því að hann varð stúdent, 70 ár frá því „Sigrún á Sunnu- hvoli“ kom út í fyrsta. sinni og 50 ár frá því, að Björnson hélt frægustu ræöu sína í Stdentafé- laginu: „Að vera í sannleika“.. Af því tilefni verðm' haldin minn. ingarsamkoma í iðnó í kvöld kl. 8. Norski ræðismaðurinn, Thor- kell i. Lövland, heldur stuttan fyrirlestur uní skáldið Björnson. Adam Poulsen les upp úr skáld- verkum hans. Allir eru velkomnir. Aðgangur kostar t kr. Jón Gerreksson. Málfubdafélagið „Magni“ í Hafnarfirði hefir fengiö Sigurð Skúlason meistara til að endur- taka í Hafnarfirði fyrirlestur sinn um Jón biskup Gerreksson. Togararnir. ,,Kári“ kom til Viöeyjar með 900 kassa ísfiskjar. Hann fer í dag álejðis tii Englands með afl- ann. 0 Köliun konunnar Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir Strarasykes*, 2irísgr|ón, Hafraisi|©l, 3£artö$Iu~ mJiSI, Maffs o. fl., Molasyksar, flweiíi, ¥iktoríu" baumlr, ©ráfíkjur o. fl. væntanlegt með s. s. Lyra. lagði í fyrirlestri sínum á sunnu- daginn áherzluna á það, að þjóð- félagið ætti að styrkja fátæka barnamenn, svo að þeir gætu alið börn sín upp neyðarlaust án rétt- indamissis. Það er þjóðfélagið, sem hvort sem er nýtur bafnanna, þegar þau hafa náð þroska. Hitt væri neyðarúrræði að takmarka barnafjöldann, og þess ætti ekki að þurfa við hér á tandi. — Blaðinu hafði áður verið skýrt ó- nákvæmt frá þessum' ummælum í ’ fyrirlestrinuni. Veðrið. Hiti mestur 6 stig, minstur 2 stiga frost. Allhvast og regn á Suövesturiandi austan Reykjaness.. Djúp Joftvægislægð að nálgast úr guðvestri. Útlit: Suðaustan- og 'aUiStan-átt; allhvrast hér um slóðir í dag og hvast í nótt og úrkoma. Hvassviðri og regn á Suðurlandi austan Reykjaness. Sennilega snjó- iar í nótt í öðrum landsfjörðung- um. Búist er við norðanátt á morgun. * Heilsufarið hér í Reykjavík var vikuna, sem leið, mjög á sama veg og næstu víku á undan, segir tandlæknirinn. „Allir sannir íslendingar gleð- jast“ yíir því, að nú skuli vera orðið einum íslendingi fleira í banka- ráði íslandsbanka, segir ,,MgbI.“ í dag og á þar viö fulltrúa Stór- Dana, hr. Jón Þorláksson, sildar- m jöls ve rksmiðj uþjöðriýtingarfræð- ing. En biaðinu sést yfir, að fyrr verandi forsætisráðherrann er kos- inn i bankaráðið sem Dani, en ekki Islendingur, svo að sennilegt er, að þessir „allir sannir tslend- ingar“, sem gleðjast, séu Berléme, Monberg og Knútur Berlín. Það eru allir að verða1 sannfærðir um, að auglýsingar, sem birtast í Alþýðu- blaðinu, hafi beztu áhrif tit auk- inna viðskifta, og þá er tilgang- inum náð. Símar 988 og 2350. Gengið í dag. Sterlingspund Dollar 100 kr. danskar 100 kr. sæ-nskar 100 kr. norskar 100 frankar franskir 100 gyllini hollenzk 10D guilniöik þýzk kr. 22,15 — 4,55 — 121,80. ' 122,47 120,83 18,03 183,80 — 108,53 )Sli ilBi SBI! omið mikið úrval af drengja- j Nýk i i i i i i sokkum og ullarsokk- um svörtum fyrir kvenfólk, Handklæði, mikið úrval af Flonel- z ettum, hv. og misl., og I Bróderingum. I ferðið sanngjarnt eins og | L vant er. Verzl. Gunnpórunnar&Co. Eimskipafélagshúsinu. Sími 401. III! IH11 III! Heilræði eftir Henrik Lund fást við Grundarstig 17 og í bókabúÖ um; góð tækifærisgjöf ogf ódýr. Öll smávara til saumaskapar, alt frá því smæsta til þess stærsta Alt á sama stað. — Gudm. B. Vik- ar, Laugavegi 21. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrœtl 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. Brauð og kökur frá AAlþýðu- brauðgerðinni á Framnesvegi 23. Munið eftir hinu fjölbreytta úrvali af veggmyndam ís- lenzkum og útlendum. Skipa- myndir og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sa3a stað. Fasteignastofan, Vonarstræti 11* B, annast kaup og sðlu fasteigna í Reykjavík og úti um iand. Á« herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327, Jór>as H. Jónsson. Húa jafnan til sðlu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 óg 5—7 Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjðrn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.