Tíminn - 19.09.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.09.1963, Blaðsíða 1
 EGGERT KRISTJANSSON *CO HF 200. tbl. — Fimmtudagur 19. sept. 1963 — 47. árg. KBBHBHBI B DDHHHH DHHHH TELUR SJALFSTÆDISFL. NU AÐ ERLENDIR HERFRÆDINGAR EIGI AD RÁDA VARNARMÁLUM OKKAR TK-Reykjavík, 18. sept. Af ritstjórnargreta Vísis í dag verður ekki annaJS skilið, en boðuS sé stefnubreyttag Sjálístæð'isflokkstas í utanríkis- og varnarmálum. Lætur blað tð þá skoðun í ljósi, ag her- fræðtagar Atlantshafsbandalags ins elgi að ráða því, hvort hér sé erlent herlið eða ekki. Le’ið- ari þessl er heigaður ritistjóra Tímans og segir þar, ag her- fræðingiar Nato séu miklu dóm- bærari um það en hann, hve- nær þær ástæður séu fyrir hendl, að vamarliðið hverfi héðan. I>að er skýrt fram tekið í aðildarsamningl fsliands að Atlantshafssamningnum, að það sé algerlega á valdi fslendinga sjálfra að meta það og ákveða, hvenær Nato sé látin í té hern- aðaraðstaða hér á Iandi. Þetta er enn áréttað í vaxnarsamn- tagnum Við Bandaríkin frá 1951. Á þessi ákvæði hefur þrá- stanis reynt og tilmælum frá herfræðingum Nato um aukinn viðbúnað hér, m.a. um flota- mannvirki í Hvalfirði, verlð hafnað, hvað sem nú kann að hafa gerzt í þeim málum. Norð- menn hafa etanig hvað eftir annað hafnað tllmælum frá herfræðingum Nato um til- tekna aðstöðu bandal&gsins í Noregh Munu herfræðingann- ir þó hafa laigt mjög að norsku stjóminni að veita þessa að- stöðu. Tilefni þessiara skrifa Vísls er ritstjómargrein Tímans sl. sunnudag um heimsókn John- son>s varaforseta. Þar sagði m.a. þetta: „Það er óhætt að segja, að meginþorri fslendi.nga er fylgj- andi þátttöku íslands í vest- rænu samstarfi. Það er mlkil nauðsyn vestrænum þjóðum að halda vel hópinn. En innan þess samstarfs, verður vita.n- lega hver þjóð að gæt vel sér- stöðu isinnar. Þess vegna er mik iH misskilntagur a® túlka það sem andstöðu við vestræna sam vtanu, ef smáþjóg vlll ekki una erlendri hersetu lengur en ýtr- asta nauðsyn krefur. Það væri mikill misskilntagur, ef Banda ríkjamenn teldu það sprottið FramhalO á 16 tfSu ■■UIBHHBKBBHHHBBi Ör> ggisskýrslan um Re er komin: • • FYLLZTA ORYGGI KH-Reykjavík, 18. sept. f skýislu tæknisérfræðings frá Alþjóðaflugmálastofnuninni, sem htopað var fenginn til að kanna ðryggi núverandl starfrækslu flug félaganna á Reykjavíkurflugvelli, segir m. a., að farþegum sé veitt fullnægiandi öryggi og íbúum í næsta nágrenni flugvallarins stiafi engta sérstök hætta af fluglnu. Að beiðni Agnars Kofoed-Han- sens, fli’.gmálastjóra, kom hingað til lands í apríl í vor J. S. Shep- hard, t.æknisérfræðingur við flug- rekstrar- og flugslysarannsóknar- cieild Alpjóðaflugmálastofnunar- innar (ICAO) og rannsakaði ör- yggismál í sambandi við starf- rækslu flugfélaganna á Reykjavík urflugvelli. Skýrsla um störf hans nefur nú borizt flugmálastjóra, og kynnti hann hana á fundi með fréttamönnum í dag. í lok skvrslunnar, þar sem sér- fræðinguriún skýrír frá niðurstöð- ism rannsóknar sinnar, segir hann: „Núverandi starfræksla flugvéla Loftleiða og Flugfélags íslands h.f. veitir t'arþégum fullnægjandi ör- yggi og skapar íbúum næsta ná- grennis flugvallarins enga sér- staka hættu Meðan stóð á athugun minni fékk ég það álit, að bæði flugmálastjórn og ráðamenn beggja t'lugfélaganna gengju ríkt eftir því, að tryggt væri, að öll starfræksla flugfélaganna færi fram í samræmi við ströngustu ör- yggiskróíur.“ Flugmálastjórí skýrði frá því, að í apríl i vor hefði einnig komið hingað Hr B. Hellman, sérfræð- mgur í flugvallamálum hjá ICAO, og hefði bann dvalizt hér á landi í allt sumar og kannað möguleika á flugs'allargerð í nágrenni Reykja víkur. Hr B. Hellman hefur ný- lokið ranusóknum sínum, og heild- arskýrslu írá honum er að vænta á næstunni. Hefur hann gert viss- Framh. á 15. síðu Á myndlnnl, sem tekln er f Lundúnum, sést Denning lávarSur, bera I tvetm úttroSnum skjalatöskum, skýrslu sina um Profumo-hneyksliS, sem hann lagöi fyrir stjórnina i fyrradag. Skýrslan var til umræðu I þinginu I gær og er nú beðið með mikilli eftlrvæntngu, hvort Macmillan þortr að blrta skýrsluna oplnberlega. Háværar raddir eru uppl um, að tve|r ráðherrar Stjórnarfnnar, auk Profumo, komi mjög við sögu í skýslunni. BHBi M HBHðHBHBBHBHMnBBBBBBHflBBBBI FORMAÐUR STÉTTARSAMBANDSINS TELUR ÚRSKURÐINN ÓHAGSTÆÐAN BÆNDUM: Grundvöllurinn hækkar 20,8% TK-Reykjavík, 18. sept. Á fundi yfirnefndar sexmanna- nefndarinnar i dag var ákveðlnn verðlagsgrundvölur landbúnaðar. vará fyrlr verðlagsárlð 1963—1964. SamkvæiAt honum hækkar afurða- verðlð til bænda um 20,8% frá þvi, sem var haustið 1962. Eins og kunn ugt er kröfðust fulltrúar bænda 36,5% hækkunar á verðlagsgrund- BKfll vellinum og voru kröfur þeirra m|ög vel rökstuddar og raunveru- lega um hreinar leiðréttingar að ræða, en bændur hafa dregizt mjög aftur úr öðrum stéttum undanfarin ár og taldi aðalfundur Stéttarsam- bands bænda kröfurnar ekki nægi lega háar. í viðtali við Tímann í kvöld sagði Gunnar Guðbjartsson, formaður Stéttarsambandsins, að úrskuröur yfirnefndar værl óhag- stæður og bæri með sér að ekki væri vilji fyrlr hendi að leiðrétta verðlagsgrundvöllinn og rétta hlut bænda. Sexmannanefndin náði ekki sam- komul'agi um verðlagsgrundvöll landbúnaðarvara og 14. þ.m. vlsuðu fulltrúar framleiðenda málinu til yfirnefndar. f yfirnefnd sátu Gunn ar Guðbjartsson, fulltrúi framleið- enda; Sæmundur Ólafsson, fulltrúi neytenda, og Klemenz Tryggvason, hagstofustjóri, sem er oddamaður. Sexmannanefndin á nú eftir að fjalla um nýtt verð til bænda á einstökum afurðum og um þann vinnslu- og dreifingarkostnað, sem leggst á afurðirnar á þessu hausti. Er því ekki enn hægt að segja neitt um væntanlegt útsöluverð á einstökum landbúnaðarvörum. Tíminn sneri sér í kvöld til Gunn ars Guðbjartssonar, formanns Stéttarsambands bænda, og innti hann álits um úrskurð yfirnefndar. Gunnar skýrði svo frá, að bornir hefðu verið upp 62 l'iðir í nefnd- inni og hefði hagstofustjóri sam- þykkt tillögur hans og fulltrúa neytenda nokkuð á víxl. Gunnar mótmælti sérstaklega útreikning- um á fóðurbætisverði og áburðar Framh. á 15 síðu Mira ■BBIBBBBMBB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.