Tíminn - 19.09.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.09.1963, Blaðsíða 3
Myndin er tekin í Kuala Lumpur, höfuSborg Malaya í fyrradag. á þeirrí hátíðlegu stundu er urku Abdel Rahman, forsœtisráSherra, lýsti form lega yfir stofnun Malayslu-sambandsins. Sést hann á myndtnni afhenda syni sínum, Ahmed Nerang (t.v.) hinn ný|a fána sambandsins, sem skömmu síSar var í fyrsta slnín dreg tnn aS húnl. ATBURÐARÁSIN í MALAYSÍA-DEILUNNl MÁNUDAGUR Haidið upp á stofnun Malays- íu-sambandsins í höfuðborg Malaya, Kuala Lumpur, með fiugeldasýningum, söng og dansi og mikilll hersýningu. Á sama thna réðust þúsundir mann., að brezka sendiráðinu í Djakartia og brutu hverja ein ustu rúðu í því og ollu fleiri spjöllum, Hefur reiði Indónesa, sem ekki viðurkenna hið nýja samband bitnað aðallega á Bretum og má búast við slit- um á stjómmálasiambandi milli ríkjanna. ÞRIÐJUDAGUR Forsætisráðherra Malaysíu, Tunku Abdul Rahman lýsti formlega yfir stofnun Malaysíu sambandsins við hátíðlegia at- höfn í Kuala Lumpur, en í sam bandiuu em um 10 milljónir manna i Singapore, Malaya, Sanawak og Sabah. Við sama tækifæri lýsti hann yfir slit- um á stjórnmálasambandi við Filippseyjar og Indónesíu. — Skömmu fyrir þessa athöfn réð ist æstur múgur að sendiráði Indónesa > borginni og brenndi það til grunna í hefndarskyni. MIÐVIKUDAGUR Hundruð manna réðust enn að sendiráði Breta í Djakarta um miðjan dag, eftir að hafa kveikt í f jölda blfreiða fyrir ut- an. Bar múgurinn eld að bygg- ingunni eftir að hafa kveikt i liaug af skjölum, sem varpað var út úr sehdiráðinu. Forsæt- isráðherra Malaysíu fyrirsklp- ar vamarviðbúnað í ríkinu og skömmu sfðar samþykkti stjórn Malaysíu að stofna sérstakt viaraanáð vegna hættu á árás- uin frá Indónesíu og Filipps- eyjum. Sendiherra Breta grýttur og sendiráðið brennt til ösku! NTB-Kuala Lumpur, 18. september. • Æstur múgur í Djakarta brenndi í dag sendiráð Breta í borginni til grunna, eftir a8 hafa brotiS alUr rúður og eyðilagt húsgögn. Heimili fjölda Breta í borginni voru stórskemmd og sum gereyðilögð. Sendiherra Breta varð fyrir steinkasti og margir meiddust. • Forsætisráðherra hins tveggja daga gamla Malaysíu-sam- bands, Tunku Abdel Rahman, lýsti í dag yfir hernaðar- ástandi vegna hinna alvarlegu óeirða, sem geisað hafa í Djakarta, höfuðborg Indónesíu. • Samtímis tilkynnti Duncan Sandys, verzlunar- og nýlendu- málaráðherra Breta, sem er um þessar mundir í Kuala Lumpur í sambandi við viðurkenningu hins nýja ríkja- sambands, að Bretar myndu aðstoða Malaysíu við að verja sjálfstæði sitt, ef þyrfti. LÍTIL STÚLKA FÓRST I GÍFUR- LEGU SKÝFALLI NTB-Madrid, 18. september. Fjögurra ára gömul Stúlka belð þegar bana, er ógurlegt skýfall brast skyndilega á svæðlnu í kringum bæ- Inn Relicante á Spánl. Skýfall þetta er hlS mesta I mannamtnnum þar i landl. Á skömmum tíma breyttust göt- urnar í bænum I straumharða læki og ruddi vatnselgurinn öllu lauslegu á undan sér, þar á meðal bifreiðum. í Albufereta, skammt fyrir utan bæ- inn fór fjöldi bíla og hestvagna á kaf í vatn og er talið, að margir menn hafi drukknað, enda þótt opin berlega hafi aðeins verið skýrt frá láti litlú telpunnar. Einnig var gífurleg rigning í Portú gal og er talið að þar hafi í nótt og í dag farizt fimm manns, sem urðu fyrir eldingum. Malaysíu-stjómin hélt í dag fund, þar sem forsætisráðherrann sagði m^a., að þar sem lengur væri ekki stjórnmálasamband milli Malaysíu-, Indónesíu og Filipps- eyja, neyddist stjórnin til þess að kalla heim fulltrúa sína í þessum ríkjum. Af þessum ástæðum og ó- eirðum þeim, sem orðig hafa í Djakarta, skipa ég hersveitum landsins í varðstöðu, sagði for- sætisráðherrann. Á morgun mun sérstakt varnar- ráð, sem skipað var á fundinum í dag, halda fund, en ráðið hefur þegar gert ráðstafanir til að kalla aukalið á vetvang til að styrkja varnirnar, ef á þarf að halda. Blaðamenn spurðu forsæitsráð- herrann í dag, hvernig hann teldi að Sukarno, Indónesíuforsett, brygðist við varnaraðgerðum Ma- laysíustjórnar, og svaraði ráðherr- ann því til, að hann væri hættur að hugsa nokkuð um viðbrögð Sukarnos. Rahman lýsti sérstaklega hryggð sinni vegna afstöðu Filippseyinga, sem hefðu tekið upp sömu stetfnu og Indónesar. — Ég á varla orð til að lýsa því, hve mér sárnar, að Filippseyingar skuli hafa rofið stjórnmálasam- band við okkur svo skyndilega eft- ir að hafa staðið með okkur mörg um sinnum, sagði forsætisráðh. Um nnðjan dag í dag réðist æstur maningrúi að brezka sendi- ráðinu í Djakarta, og er það önn- ur árásin á tveim dögum. Allar rúður voru brotnar í bygg- 'ingunni, skjölum og húsgögnum var varpað út um gluggana, en starfsliðlg rekið með hótunum út úr byigginigunni. og glrt af í einu horaii sendiráðsgarðsins. Stóð múg urinn yfir fólkinu í um tvær Mukkustundir og ógnaðl því með bareflum og flöskufarotum. Síðan var borinn eldur a® sendiráðsbygg ingunni og braain hún tU grunna. Var sendiráðlð, þriggja hæða hús, mjög nýtízku legt, þriggja ára gamalt. Sendiherra Breta sendi í dag stjórn Indónesíu mjög harðorða mót- mælaorðsendingu, þar sem hann krefst þess af stjórainnl, að hún geri ráðstafanir tll að vemda líf og l'imi brezkra borgara í Dja- karta. Síðdegis réðust hópar fólks að heimilum brezkra borgara og eyði- lögðu sum þeirra. Bíl'ar voru brenndir á götunum og húsgögn- um safnað í stóra bálkesti. Hið hundrað ára gamla hús brezka cricketklúbsins var m.a. gereyði- lagt. Vopnaður lögregluvörður var sendur á vetvang seint í dag til þess að vernda hina 1100 brezku íbúa, en aðeins 12 lögreglumenn gættu sendiráðsbyggingarinnar. Þar hrópaði mannfjöldinn m.a.: — Drepum Bretana! Ekki er vitað, hve margir meidd- ust í óeirðum þessum, en þess kramh á 15 síðu SÍÐUSTU FRÉTTIR Selnt I kvöld skýröu diplómatar sem komu frá Djakarta tll Slnga- pore frá því, að múgur manns hefði teklð sendlráð Malaysíu-sambandslns á sltt vald og rakið þá starfsmenn, sem enn voru í sendiráðinu, út á götu með ógnunum. Eitt orð um ísland! IGÞ-Reykjavík, 18. sept. Raymund Stover, yfirmaður upp- lýsingaþjónustu Bandaríkjanna hér á landi, hringdi til Timans í gærkvöidi og skýrði frá því að athugun { Washington á því sem Lyndon Johnson, varaforseti, hafi sagt blöðum við komuna til Was- hington sýni, að faann hafi látíð eftirfarandi orð falla: „Ferð mín til Norðurlandanna, Svíþjóðar, Noregs, Finnlands, Danmerkur og íslands heppnaðist mjög vel. Eg fann mik-nn áhuga ríkja fyrir stöðu okkar í heiminum, og mikla viðurkenningu á þeim markmiðum sem við stefnum að“. Enn fremur ræddi haDn um þá gestrisni, sem honum og fjölskyldu hans hefði hvarvetna verið sýnd, og hann kæmi tU haka með það á tilfinn- ingunni, að .,Við eigum vini um allt“. Þetta sýnir að varaforsetinn hef ur þó ekki sleppt íslandi úr í upp- talningunni á löndunum, sem hann heimsótti. Hins vegar verður ekki séð á þessu að hann hafi rætt frekar um landið eða heimsókn sína hingað. Aftur á móti birtu fréttastofur í gær ýmislegt eftir honum uir. hin löndin. Kann að vera að fréttastofum hafi þótt ó- þarfi að láta ísland fylgja með í upptalningunni, fyrst ekkert var minnst £ það frekar, og varafor- setinn háfði ekkert þaðan að segja sérstaklega Skæð bólusótt hefur kostað 112 mannslíf NTB-Lusaka, 18. sept. Skæð bólusótt, sem herjað hef- ur í hinum víðáttumiklu Iandsvæð um nyrzt í Norður-Rhodesíu, hef- ur tll hessa kostað 112 Afríkumenn lifið, að þvl er segir í skýrzlum, sem birtar voru opinberlega í Lus- aka í dag. Sex hjúkrunarhópar hafa verið sendir til héraðanna til þess að sjá um bólusetningu og stöðugt hvetja yfirvöld í Lusaká fólk í Norður-Rhodesíu tíl að láta bólu- setja sig og börn sín. Hjúkrunar- sveitirnar eiga erfitt um vik, því að þegar berast fregnir af mikilli andstöðu innfæddra gegn bólusetn ingunni og hefur fjöldi fólks harð- lega neitað að láta gefa sér bólu- efni. í þessu sambandi má geta þess, að fréttír frá Kongó herma, að þar sé bólusóttin enn skæðari og er það dæmi nefnt, að á að- eins sex dögum töldust 211 al- varleg tilfelli í Jasai-hérað'inu. atriði I sambandl við tillöguna um griðasattmála milli NATO og Varsjárbandalagsríkjanna. NTB-Algelrsborg, 18. sept. — Hlnn nýkjörni forseti Alslr, Ben Bella, blrti í dag ráðherralista nýrrar stjórnar, þar sem hann sjálfur er forsætisráðherra, en næst honum ganga þrír varafor- sætlsráðherrar, sem hann kallaði sanna baráttufélaga. Varaforsætis ráðherrarnir eru í þessarl röð: Boumadian, Mohammed Said og Rabah Bltat. NTB-Kanaveralhöfða, 18. sept. — Fyrsta bandaríska gelmfarið, sem útbúlð er vængjum, mun hafa sokklð I Atlantshaflð I dag, eftir að hafa farið jómfrúarferð út í gelminn, sem tókst vel. Gelmskip lð mun hafa komið 1 sjótnn um 1600 km. suð-austur af Kanaveral höfða, en þrátt fyrir leit skipa og flugvéla, hefur það ekkl fund. izt. Tallð er, að líkur séu til, að næsta mannaða geimfarlð verði af svipaðri gerð og þefta reynslu far. NTB-Parts, 18. sept. — Fastaráð NATO ræddi á fundi í dag ýmls NTB.Brussel, 18. sept. — Ray- mond Scheyven, fyrrv. stjórnar- meðlimur í Belgíu og þingmaður Kristtlega sósíalistaflokksins, sagðl ! dag, aö Kfnverjar myndu verða búnlr að koma sér upp kjarnorkuvopnum innan fárra ára. Scheyven er nýkominn úr mánaðarferð um Kína og byggðl spádóm sinn á upplýsingum, sem hann aflaðl sér þar. NTB-New York, 18. sept. — Sam þykkt var á allsherjarþtngi S.þ. í dag, að tekln yrði fyrir á þessu þlngi kynþáttastefna Suður- Afrfku og kærur I sambandl við þá stefríu. Voru mótmæli Suður- Afríku-stjórnar að engu höfð. NTB-Stokkhólmi, 18. sept. — Nú er [ þann veglnn að verða loklð byggingu elns stærsta háhýsls í Evrópu. Er húslð I Malmö og 87 metrar að hæð, Er þetfa fjölbýlis. hús með 27 hæðum. Af efstu hæð ln.nl má greinllega sjá yflr Eyrar sund til Kaupmannahafnar. TÍMÞNN, flmmtudaginn 19. september 1963 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.