Tíminn - 21.09.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.09.1963, Blaðsíða 3
KENNEDY ÁVARPAR ALLSHERJARÞING S„ Þ. „ViS erum mætt hér enn I lelt okkar að friSI. Fyrlr 24 mánuðum, þegar ég slðast hafðl þann heiður aS ávarpa þessa samkundu, hvildu dtmm óttaský yfir alheimi. Frelsi Vestur-Berlínar var í hættu. Sam- komulag um frjálst Laos sýndist fjarlægt. UmboSsstjórn Sameinuðu þjóSanna í Kongó var í molum. Fjárhagshorfur samtakanna voru dökk- ar. Dag Hammarskjöld var látinn. Sovétríkin hófu kjarnorkutilraunir í andrúmsloftinu á nýjarf leik. — ÞaS voru kvíðafulltr dagar fyrir allt mannkyn- og sumir menn efuSust jafnvel um, aS þessi stofnun gæti starfað áfram. En 16. og 17. allsherjarþingið kom ekki elnungis saman, heldur náðist þar og mikill árangur. Sameinuðu þjóðirnar voru ábyrgS- inni vaxnar og stuðluSu að því aS draga úr spennunni og halda hinum dökku skýjum i skefjum. í dag er léttara i lofti og vonargeislarnir brjótast gegnum skýjaþykkniS. Spennan í Berlínarmálinu virðist ekki eins mikli og áður. Pólitísk endurskipulagning hefur átt sér stað í Kongó. Sameining hlu'tlauss Laos virðlst að minnsta kosti vera i deigl- unnt, þrátt fyrir mlkia erfiðleika. Fyrri einingar og réttsýni gætir nú í Öryggisráðinu. Unnið er að 10 ára áætlun S.þ. og í fyrsta sinn á 17 árum hefur festuiegt skref verið stiglð til þess að hindra framleiðslu kjarnorkuvopna, og á ég þar að sjálfsögðu vlð samninginn um tak- markað bann við kjarnorkuvopnatilraunum, sem Sovétríkin, Bretland og Bandarikin stóðu að, en yfir 100 þjóðir hafa nú gerzt aðilar að", sagði Kennedy Bandaríkjaforseti í upphafi ræðu sinnar i allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag. Nýir alþjóðasamningar fylgja í kjölfar Moskvusamningsins NTB-New York, 20. sept. • Kennedy, Bandaríkjafor- seti, sagði m. a. í ávarpi sínu é Allsherjarþingi SÞ í dag, aS það væri trú sín, að í kjölfar samningsins um bann við kjarnorku- vopnatilraunum í andrúms loftinu og neðansjávar, myndu fylgja nýir samn- ingar um alþjóðamál milli Sovétríkjanna og Banda- ríkjanna og bandamanna ríkianna. • Það verður að leita eftir samningum um frekari að- gerðir til þess að draga úr vígbúnaðarkapphlaupinu. Það er hægt með því að tak marka útbreiðslu kjarn- orkuvopna og með því að nota kjarnorkuna fyrst og fremst til friðsamlegrar NTB-Stokkhólmi, 20. sept. Föstudagurinn var sannarlega sorgardagur fyrir sænska flugherinn. Fjórir ungir flugmenn týndu lífi i tveim flugslysum með aðeins nokk- urra klukkustunda millibili, og í báð um tilfellum var um að ræða her- þotur af gerðinni Lansen. Fyrra slysið varð við Tuna, um sex km. norð-austur af Veterás í Mið- starfsemi. Þá verður einn- ig að ná samkomulagi um bann við neðanjarðartil- raunum með kjarnorku- vopn, með nægilegu eftir- liti. Einnig verðum við, hélt Kennedy áfram, að revna að komast að sam komulagi um að halda gereyðingar vopnunum orott frá hinu ytra rúmi. Látum samningamenn okk- ar setjast við samningaborð á nýj- an leik til þess að vinna að raun- hæfri lausn í þessu sambandi. í ræðu smni lagði Kennedy á- herzlu á, að hverjar þær sam- komulagsaðgerðir, sem gerðar \Tðu krefðust af hálfu Bandaríkj- anna samráðs við bandálagsþjóð'ir þeirra, sem hefðu jafn mikilla hags muna að gæta í þessu sambandi og Bandaríkin sjálf. En til þess að íramangreíndum markmiðum rerði náð þarf skynsamlegar við- ræður og í flestum tilfellum krefj i st þær nýrrar afstöðu í hinu kalda stríði. sagð'i forsetinn. Við megum Svíþjóð. Hrapaði þotan til jarðar ör- skömmu eftir að hún var komin á loft og fórust báðir flugmennirnir, sem voru um tvítugt. Nokkrum klukkustundum síðar fórst önnur Lansenþota 1 aðflugi á herflugvöll- inn í Blekinge í Suður-Svíþjóð og fóru-st báðir flugmennirnir, sem höfðu verið á æfingaflugi. Orsakir slysanna eru ekki kunnar, en rannsókn stendur yfir. ekki ætla okkur að grafa andstæð inga okkar heldur keppa við þá á friðsamlegum grundvelli. Þá sagði forsetinn, sem hélt- ræðu sína sólarhring á eftir ávarpi Gromykos, utanríkisráðherra Sovét r’kjanna. að á því væri engin laun ung, að' mikill grundvallarágrein- ingur væri milli Sovétríkjanna og NTB-Þrándheimi, 20. sept. Hln 52 ára gamla kona, Alfhild Docthea Karlsen, var í dag fund- in sek í undirrétti Þrándheims um yfirlagt moro á manni sín- um Ottar Karlsen, Krafðist sak- sóknarinn lífstíðarfangelsinsdóms yfir konunni fyrir að hafa ráðið manni sínum bana með þvi að gefa honum inn rottueitriö Zelio- pasta margsinnis á tímabilinu frá júnílokum til 11. ágúst í fyrra- sumar. Þá var ákærða og fundin sek um að hafa falsað nafn tengdaföður síns til þess að ná á þann hátt bankaláni, og fyrir að hafa stolið 3—5000 norskum krónum úr íbúð tengdaföður síns, eftir að hann hafði verið sendur á sjúkrahús. Eftir að úrskurðurinn féll lýsti sáiíræðingur því yfir, að sakborningurinn væri andlega vanþroskað'ur og með snert af sálsýki. Er þá þetta sérstæða morðinál senn á enda runnið, en dómur fellur á hádegi á morgun, og hefur ævilangs Bandaríkjanna. Svo lengi sem þessi ágreining- ur er til staðar setur hann tak mörk fyrir þvi, hvaða samningum er hægt að ná. Kennedy lagði enn áherzlu a stuðning Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, en ragð'i að starfsemi þeirra þyrfti að breyta i mörgum atriðum. fangeisis verið krafizt, eins og áður segir. Það tók réttinn tvær og há’iía klukkustund að kom- ast að framangreindri nið'ur- stöðu og ríkti gífurleg spenna á meðan í réttarsalnum, sem var þéttsetinn. Þegar úrskurðurinn hafði ver ið lesinn upp sáust engin svip- brigði á frú Karlsen og var hún þá spurð að' því, hvort hún hefði heyrt hann og siklið. En brátt virtist eins og smá renna upp fyr;r sakborningnum, hvað orðið var og skyndilega féll um grati Þegar læknisskýrsla konan fram á arma sína í hljóð- hafði veiið lesin upp reis kon- an upp frá borðinu og sagði með gratstafinn í kverkunum: Eg er saklaus. Eg hefi aldrei gert manninum mínum þetta. Meðan konan lá enn grátandi fram á borðið, tók saksóknarinn til máls í síðásta sinn og endaði á kröfunni um lífstíðardóm. Sagði hann að hér væri um að að ræða afbrot, sem varla ætti Kennedy vék að kynþáttamálun um og kom þá m. a. inn á at- bíirðina, sem urðu fyrir nokkrum dögum í Birmingham í Alabama, er fjögur negrabörn voru myrt í sprengjuárás á kirkju eina. Sagði forsetinn, að Bandaríkin -æru á móti kynþáttamisrétti og Eramh á 15. sfðu. sér nokkra hliðstæðu í landinu, og af þeim söíkum getur krafa mín ekki orðið önnur en l'ffs- tíðarfangelsi, sakborning til handa. Næst sagði verjandinn nokk- ur orð og bað þess, að sakborn- ingur fengi sem mildastan dóm. Allt í einu greip frú Karlsen fram í fyrir honum og hrópaði grátandi: Ég er saklaus, og þag verða mín síðustu orð. Ég hefi aldrei gert manni mínura neitt slíkt sem þetta, því að hann gerði mér aldrei neitt illt. Það eru tveir aðrir, sem eiga sök á þessu, og þeir eru meðal minna nánustu. Hugsið ykkur hlutskipti mitt. Ég á tvö börn, sem ég fær aldrei framar að sjá. Síðan féll hún aftur í ákafan grát og var ekki fær um að yfir- gefa réttarsalinn fyrr en löngu seinna. Eru þessi réttarhöld talin ein hin áhrifaríkustu í sögu norsks réttar. Tvær herþotur fórust með 4 ungum mönnum .............. nipiiiii'mmii'i i ii'fi 1 im Dónuir í rottueitursmálinu í dag. Konan fundin sekum morð BBÐUR SAKBORNINGS LfFSTlÐARFANGELSI Gerhardsen tii valda á nv NTB-Osló, 20. september. Nú er nær öruggt, að Verka- mannaflokurinn, með Einar Ger- hardsen í forsæti, tekur aftur við völdum í Noregi, því ag hin 23 daga gaanla stjórn borgaraflokk- anna undir forsæti John Lyngs, var felld með svokölluðum em- kvæðum meirihluta í nerska Stór- þinginu seint í kvöld (föstudag). EINAR GERHARDSEN Á morgun (laugardag) leggur John Lyng lausnarbeiðni sína fyr- ir konung, sem síðan mun snúa sér til formanns stærsta flokksins, sem felldi stjórnina, þ.e. þing- flokks jafnaðarmanna, sem mun vísa konungi á Einar Gerhardsen, fyrrverandi forsætisráðherra, sem mun þá fá það hlutverk að mynda nýja stjórn. Er öruggt, ag Verkamannaflokk urinn mun taka að sér hlutverkið, en ekki er hægt að segja um hve nær hin nýja stjórn verður út- nefnd. Sennil'ega verður það þó um miðja næstu viku. Við atkvæðagreiðsluna í þing- inu í kvöld hlaut tillagan, sem Nils Hönsvald, formaður þing- flokks Verkamannaflokksins, lagði fram í gær um stefnuskrá nýrrar stjórnar, 74 atkvæði þingmanna Verkamannaflokksins, en hinir tveir þingmenn Sósíalistíska þjóð- arflokksins greiddu einir sinni til- lögu atkvæði, sem hljóðaði svo: Stórþingig lítur svo á, að tillaga sú, sem Verkamannaflokkurinn hefur lagt fram, sé betri grund- völlur undir starf nýrrar stjórnar, en tillaga sú, sem þegar liggur fyrir, og er þá átt við stefnuskrá stjórnar Lyngs. John Lyng hafði strax í upphafi umræðna um stefnuskrá stjórnarinnar lýst því yfir, að hann myndi segja af sér, færi atkvæðagreiðsla á þennan veg. TÍMINN. lauaardaainn 21. sentambar 1943 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.