Tíminn - 21.09.1963, Blaðsíða 9
Skutu bjarndýr inni í kofa
- fengu 50 kr. fyrir feldinn
SÚ KYNSLÓÐ, sem nú er aS fær.
ast á efrl ár, hefur lifað melrl
breytlngatíma en nokkur önnur
— og að vlð höldum melrt breyt.
Ingar en næstu kynslóðlr eiga eft-
ir að lifa í þessu landl. Því er að
ýmsu leytl forvltntlegt, að heyra
þetta fólk rlfia upp atburði frá
liðnum dögum. Og ekki endilega
þá, sem framámenn hafa taliit
f sfnum byggðarlögum, ekki endi-
lega forustumennfna I félags- at-
vinnu og menningarmálum, held
ur og ekki síður hina, þá óbreýttu
alþýSumenn þelrrar vösku sveit-
ar, er meS elju sinni, atorku og
ódrepandi selglu, byggSu grunn
þelrra Itfskjara, er vlð lifum vlð
[ dag. Og af þessum sökum geng-
um vlS Jón Tómasson frá Hrúta-
tungu og Þorbjörn Bjarnason,
kennari á BorSeyrl, á vlt elns
þessara alþýðumanna hlnn 4. ág-
úst s. I. — Sá heitlr EINAR
ELÍESERSSON, búsettur á Borð-
eyrt, og stóð þann dag á sjötugu.
Það viðtal fer hér á eftlr, ef
verSa mættl einhverjum af lesend
um Ttmans tll nokkurrar énægju.
— Þú ert fæddur í Bæjar-
hreppnum.
— Ég er fæddur á Valdasteins-
stöðum 4. ágúst 1893. Foreldrar
mínir voru þau Elíeser Eiríksson
og Þuríður Einarsdóttir. Ég ólst
upp í Hrútafirðinum, á ýmsum
bæjum hjá foreldrum mlnum, en
þau bjuggu síðast í Óspaksstaða-
seli.
— Manstu nokkuð sérstakt frá
þínum æskuárum?
— Ég man ekki eftir neinu sér-
stöku frá þeim tfma. Mín æskuár
hafa að sjálfsögðu verið svipuð
æskuárum annarra á þeim tlma.
Mér er minnisstæðast, að ég var
13 ára, er ég fór fyrst í göngur.
— Já, snemma hefurðu byrjað,
en segðu mér, faðir þinn var
l'engi póstur norður á Strandir.
Þegar hann fór I póstferðirnar,
annaðist þú þá ekki búið heima
fyrir?
— Jú, faðir minn mun hafa ver-
— Skylduflutningurinn var 60
pund og fyrir það voru greiddar
40 kr., en fyrir hvert pund þar
fram yfir voru greiddir 20 aurar.
Þetta fluttum við á hestinum til
Hólmavíkur, en það, sem norður
átti að fara, lagði ég á bakið.
— Hvað heldurðu, að þú hafir
fengið fyrir ferðina?
— Næði flutningurinn 100 pund
um, voru greiddar fyrir hann 48
krónur, en af því varð ég að
borga fyrir hestinn eina krónu
yfir nóttina og þá var nú ekki
orðið mikið eftir. Sjálfur þurfti
ég hvergi að borga.
— Manstu eftir nokkru sér-
þeirra var einn bær, Drangavík.
Segir nú ekki af feröum mlnum
fyrr en ég kem á móts við Dranga
vik. Ég sé þá þar I fjörunni ein-
hverja skepnu á hreyfingu og
held ( fyrstu, að þetta muni vera
kind. Sá ég þó, að svo var ekki
og kenndi brátt, að þar var bjarn
dýr á ferð. Varð mér þá ekki um
sel, sneri frá fjörunni og upp í
hlíðina fyrir ofan og herti göng-
una, stytztu leið til bæjar. Bjarn-
dýrið mun hafa haft veður af mín
um ferðum, heldur- það í humátt
á eftir mér, og þegar ég kveð
dyra I Drangavík, stöðvast það
við kofa, er stóð skammt frá bæn
V
:• & i'
í íi ©=#
I M 11II
ið Strandapóstur alls í 25 ár. —
Hann fór frá Stað í Hrútafirði,
fyrst norður I Árnes og síðan
norður i Ófeigsfjörð.
— En fórstu aldrei póstferðir
fyrir hann?
— Ég fór póstferðirnar fyrir
hann frostaveturinn 1918.
— Hvað varstu lengi í hverri
póstferð?
— Þrjár vikur. Ég fór alltaf
gangandi, en hafði með mér
baggahest til Hólmavikur, en bar
síðan póstinr þaðan og norður
og ég mátti halda vel á til að
komast á viku' frá Stað norður
' Ófeigsfjörð.
— Þurftirðu ekki stundum að
bera þunga bagga?
stöku atviki úr póstferðunum
þennan vetur?
— Við máttum ekki fara frá
Hólmavík á undan ísafjarðarpóst-
inum og urðum stundum að bíða
nokkra daga eftir honum. Eitt
sinn, er þannig stóð á, ákvað ég
að fara norður að Dröngum að
hitta föðursystur mína, er þar
bjó. Þennan vetur var, eins og
kunnugt er, hafís fýrir öllu
Norðurlandi. Geng ég nú eins og
leið liggur, meðfram sjónum, frá
Ófeigsfirði að Dröngum. Fór ég
meðfram sjónum, að ráði föður
míns, til að villast ekki, en bær-
inn Drangar stendur rétt við sjó.
Var mér sagt, að þetta væri
fimm tíma gangur, en á milli
, XsvíwJvíXwJwíVt
um. Þar inni stóð grútarkaggi.
Hefur dýrið sennilega fundið lykt
ina af grútnum, því að það fór
inn í kofann. Hlupu þá tveir
menn, vopnaðir byssum, heiman
frá bænum, skelltu aftur hurð-
inni, en hún opnaðist út, og skutu
síðan dýrið gegnum gat á kofan-
um og fyrir skinnið fengu þeir 50
krónur. Nú ég var vopnlaus, með
ein broddstaf og hvernig farið
hefði ef okkar fundum hefði bor-
ið saman, kann ég ekki frá að
segja, en trúlega sæti ég þá ekki
hér núna.
— Þú munt líklega einu nú-
lifandi Hrútfirðingurinn, sera séð
hefur lifandi bjarndýr, en segðu
okkur, á þessum ferðum þínum
hefur þú sé$ margar álitlegar
ungar meyjar.
— Já, svo sannarlega, og vel
leizt mér á þær, en þá mátti mað-
ur ekki neitt, því þá var maður
kvæntur.
— Hvenær kvæntist þú?
— í apríl 1917, fyrri konu
minni, Pálínu Björnsdóttur, og
árið eftir byrjuðum við búskap i
Óspaksstaðaseli. 1933 missti ég
konuna, en móðir mín var hjá
mér til 1935.
— Hvað áttuð þið Pálína heit-
in mörg börn?
— Við eignuðumst átta börn,
en þegar konan mín dó lifðu að-
eins fjögur, þar af þrjú ófermd
og þau eru öll enn á lífi. Þau
eru Björn, starfar hjá Vegagerð
ríkisins, Halla, býr I Reykjavík,
Jónas, kaupfélagsstjóri á Borð-
eyri og Ingimar, bifreiðarstjóri I
Reykjavík. Þau eru öll gift og
barnabörnin mín eru nú 10.
— Þú hefur verið fátækur, þeg
ar þú varst I selinu.
— Já, ég man það. Ég gleymi
því aldrei og ég finn til með þeim
fátæku, þó ég hafi nóg í dag.
Ég man þá tíð, að mig vantaði
heldur en hitt.
— En aldrei barðirðu þér.
— Ég kuhni það ekki og hef
aldrei lært það.
— Búið hefur verið lítið.
— Ég var oftast með um 30
kindur og kýr til heimilisins.
Eitt vorið drap tófan hjá mér 16
lömb, en það var um helmingur
lambanna.
— Varstu I sjálfsábúð eða leigu
liði I Óspaksstaðaseli?
— Fyrst sem leiguliði Ingþórs
heitins á Óspaksstöðum, fóstur-
föður konu minnar. Eftirgjaldið
var tvær vetrarfóðraðar ær og 1
gemlingur, en þess er skylt að
geta, að oftast kom ég með aðra
ána heim aftur. Þau Óspaksstaða
hjón, Ingþór og Hallbera gáfu
Pállnu sálugu hana.
— Hafðirðu ekki einhverjar
tekjur utan búsins?
— Ég var I vegavinnu á vorin,
fram á slátt og I sláturhúsinu á
Borðeyri á haustin. Uppskipunar
vinnu reyndi ég líka að stunda,
eftir því sem ég gat, en var erfitt
um vik, enginn simi nema á
Óspaksstöðum og um eða yfir 20
kílómetra leið úr Selinu og til
Borðeyrar og oftast varð ég að
fara þetta gangandi.
— Vinnubrögð hafa verið með
ólíkum hætti þá og nú.
— Já, það er óhætt um það.
Fyrst, þegar ég var I vegagerð,
bárum við möl'ina I pokum á bak
inu. Ég man það enn, hvar það
var, það var I moldarbrú norðan
1 Grunnavatnshæðum. Slðan feng
um við hjólbörur og ókum möl-
inni í þeim og þótti mikill munur,
síðan hestvagninn og það jaðraði
við byltingu, nú svo öll tæknin,
sem við þekkjum allir. Þetta er
mikil breyting, sem betur fer.
Eins var með uppskipun og slátr-
un. Þá var öll vara, sem skipað
var á Iand eða út I skip, borin
á bakinu, hvaða nafni sem hún
nefndist. Það er að vísu engin
bryggja komin hér enn, en þessi
burður er þó með öllu horfinn,
• bílarnir komnir I staðinn.
— Já, breytingarnar eru miklar
og við vonum flestar til hins
betra, en þú sagðir áðan, að þú
hefðir hætt búskap árið 1935. Þá
verða þáttaskil á þinni ævi, og
það ár varstu fyrir stóru happi
að þeirra tlma mati, ekki satt?
— Jú, þá hætti ég búskap og
þá vinn ég I happdrætti. Ég
keypti þá um vorið miða I Háskóla
happdrættinu, var staddur á
Borðeyri og átti 15 krónur I vas
anum, fer inn til Magnúsar Rich
ardssonar, sem þá var stöðvar-
stjóri og póstafgreiðslumaður á
Boröeyri og umboðsmaður happ-
drættisins. Ég kaupi einn fjórð-
ungsmiða og borga hann, hefði
keypt fleiri, ef ég hefði átt fyrir
þeim. í næst„ úrdrætti kemur
hæsti vinningurinn 10.000 kr. á
miðann og af því fékk ég Yi
eða 2500 kr. Þetta voru miklir
peningar þá. Á þennan miða
vinn ég svo alls fjórum sinnum
þetta ár. Ég á hann enn og fl'eiri,
hef oft unnið, en aldrei eins stórt
og fyrst. Tvö síðustu árin hef ég
ekkert unnið. Það er víst af því,
að ég er orðinn svo ríkur.
— Þessi stóri vinningur hefur
komið sér vel fyrir þig?
— Já, hann kom sér vel. Ég
var skuldugur, bæði vegna lang
varandi veiklnda á heimilinu og
eins eftir búskaparbaslið. Ég
greiddi skuldirnar allar um þetta
leyti og sfðan hef ég, held ég,
ekki skuldað neinum neitt.
— Og nú ferðu að vinna hingað
og þangað?
— Ég var I vegavinnu hjá Jó-
hanni heitnum Hjörleifssyni í
mörg sumur, átta vetur var ég
við fjárgæzlu hingað og þangað.
— Og svo kvæntistu aftur. —
Hvaða ár var það?
— Það var árið 1942. Þá kvænt
ist ég núlifandi konu minni, Guð
Framhaid á 13. sflfu.
TÍMINN, laugardagtnn 21. september 1963
9