Alþýðublaðið - 23.11.1927, Side 1

Alþýðublaðið - 23.11.1927, Side 1
i Alpýðublaði Gefið ðt af Alþýdaflokknum SAHU BÍO nr. 13, Kvikmyndaskáldsaga í stórum páttum. Aðalhlutverkið leikur hin undurfagra, austurríska leikkona Lily Daraita. Mynd pessi er eftir hinni víð- lesnu og vinsælu Evu-skáld- sögu „Droske Na*. 13“ Það er efnísrik mynd. t>að er falleg mynd. E>að er skemtileg mynd. Börn fá ekki aðgang. EIM SKIPAF JEL AG ÍSLAND5 <iiiiiiiuíii>. „Gull£®ssu fer héðan á sunnudag 27. nóvbr. kl. 8 siðdegís beint til Kaupm.hafnar (um Vestm.eyjar). Farseðlar sækist á föstu- dag. DTSALi. Alt selt með niðursettu yerði. Kaffikönnur, katlar, pottar, pönnur, blikkbalar, blikkfðtur, hitaflöskur. Alt veggfóður niður- sett. Málning seld með 15% ai- slætti. Korníð fljótt, meðan nógar eru vörurnarl Signrðnr Kjartansson Laugavegs- og Klapparstígs-horni. Grammófónar teknir til viögerðar, allir varahlut- ir í giammófóna fyrirliggjandi, Öminn, Laugavegi 20, sími 1161. Saumavélavitjgerðir. Tökum saumavélar til viðgerðar, sóttar heim, ef óskað er. Örninn, Laugavegi 20, símí 1161. ; , tltbreiðið Alpýðublaðið! Jarðas’fiÍK* SígrSðas* Jélsaimsdóttar fer fram frá heimili hemsar, HBamiigStji 1, fastndaginn 25. þ. m. kS. 1 e. h. 5*a.ð var ósk hiinnar látnn, að kranzar yrðn ekki gefnir. Fyrir hönd aðstandenda Snsie Bjarnadóttir. Jarðarför mannsins míns, Arna I*. Zakaríassonar, fer fram fimtudaginn 24. pessa mánaðar og hefst með hús kveðja klukkan 1 eftir hádegi á heimili hans. Sngólfsstræti 20 Melga Ólafsdóttir. ver * leikur um dauða hins ríkamanns, verður leikinn í Iðnó í kvöld og annað kvöld kl. 8 7* e. m. Hr. leikhússtjóri Adam Poulsen hefir sett leikinn á svið og leikur sjálfur hlutverk Sérhvers. Að eisss örfáar sýningar eftli*. Aðgöngumiðar seldir í dag og á morgun frá kl. 10—12 og,eftir kl. 2. Aðgöngumiðar, sem seldir voru til sunnudags, verða endur- greiddir í dag og á morgun. Lækkað veri. Simi 12. Sími 12. Fundnr verður haldinn á morgnn, fííntudaginn 24. p. m., kl. S e. m. i G.-T.-húsÍMii. Fundarefni: 1. Haraldur Guðmundsson flytur erindi. 2. Kaupgjaldsmál, Ath. Það er mjög áriðandi, að pið mætið á pennan fund, félagar! St jórnin. alvator.j Salvator er nútSuaans hezta og pægilegasta hár» S3S pvattameðal. Hreinsar ágætlega flösu, átbrot og öli Pfl óhreinindi úr háránu, gerir hárið mjákt og glans- g andi og er sérstaklega hentugt til notkunar í heima- hásum. — Fæst f smáglöstim f rakarastofu Hti í ijartais ilafssonar,! Lækjartorgi 2 (Hótel Heklu). IIHHIHIHIHIIHI NYJA BIO KIKI með Norma Talmadge Og Ronald Cohnan er nú loks komin. Hennar hennar hcfir verið beðið með eftirvæntingu, pvi allir kann- ast við »KIKl«,beztugrínmynd ina, sem búín hefir verið tii. Síðasía slnn 1 kvöld. i Hverfisgötu 8, | tekur að sér alls konar tækifærisprent- I un, svo sem erfiijóð, aðgöngumiða, bréf, reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. D- TII Fífilsstaða fer bifreið alla virka daga kl. 3 siðd. Alla sunnudaga kl. 12 og 3 frú Eifreiðastöð Stelusiórs. Staðið viö heimsóknartímann. Simi 581. -□ Ðrengjafrakkar: MatFÓsa- og venju- legir frakkar, mjög ódýrlr. Guðjón Einarsson, Laugavegi 5. Sími 1896. Sfmi 596. Simi 596. Hitamestu steam-kolin á- valt fyrirliggjandi. Kolaverzlnn Ólafs Ólafssonar. Simi 596. Sími 596. Nuddlœknir. S. S. Engilberts Njálsgötu 42. Nudd-, Ljós-, Rafmagns-lækningar, Sjúkraleikfimi. Viðtalstími: Herrar 1—3 ---Dömur 4—6. Sími 2042. Geng einnig heim til sjúklinga. Væg horgun.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.