Alþýðublaðið - 23.11.1927, Side 2

Alþýðublaðið - 23.11.1927, Side 2
2 ALÞÝÐUBLAÐx Ð jALÞÝBUBLAÐIB | <j kemur út á hverjum virkum degi. • 5 Afgreiösia i Alpýöuhúsinu viö : < Hverfisgötu 8 opin irá kl. 9 árd. : J tii kl. 7 síöd. j Skrifstofa á samá staö opin kl. j í 95/s—XOV'ii éir<i- og k!. 8 — 9 siðd. : Í3 Simar: 988 (aigreiðsian) og 1294 j (skrilstofan). : Verðlag1: Áskriftai verð kr. 1,50 á ; « mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 : < hver mm. eindálka. ; 5 Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan | (í sama húsi, sömu simar). { Mvei* er hann? Það verða alt af einhverjir til þess að svíkjast undan að borga toiiana, jxegar ekkert eftirlit er. Þegar sumir kaupmenn eru fam- ir að svíkja tollinn, hugsa aðrir stallbræður þeirra eitthvað á þá leið, að þvf skyldu þeir vera að greiða landssjóði þúsundir króna, þegar keppinautur þeirra gerir það ekki. Og þarmig breiðast toil- svikin út, því að það þarf sterk bein og stefnufestu til þess að halda áfram að greiða skilvislega j>að, sem ekkert kallar eftir nema samvizkan, þegar nágrannamir greiða j>að ekki. Úti um iand er eftirlitið með greiðsiu tolla afarlítið, enda er }>að á almannavitorði, að þar eiga mikii tollsvik sér stað. Auðvitað er mesti fjöldi kaupsýslumanna, sem aldrei syíkja toll, og það sjálfsagt mitrill meiri hluti þeirra. En hinir eru þó orðnir of marg- ir, og sennilega nema tollsvikin hundruðum þúsunda króna. Vafalaust hefir fyrr verandi stjórn séð, að hér var komið í óefni, en hún hefir eins og í svo mörgum öðrum framkv>:æmdum reymst óhæf til starfsins. Það virð- ist nú ekki mikið þrekvirki að setja nokkra tolleftirlitsmenn, en þetta var íhaldsstjóminni ofraun, enda fyllilega skiijanlegt, að flestar framkvæmdir reynist jreirri stjórn ofnaun, sem ekki hafði meiri1 framkvæmd í sér en það, að hún lét gjrðinguna kringum 'stjórnarráðsblettinn liggja á hlið- inni, svo að mánuðum skifti, án þess að hafa framkvæmd í sér til jress að láta Jaga. Þeim lét það befur, íhaldsráðherrunum, að setja upp spekingssvip en að framkvæma. Þessi frámunalegi sióðaskap- ur Jóns Þorlákssonar og Magnús- ar Guðmundssonaf að skipa ekki tollaeftirlitsmenn hefir kostað iandssjóðinn geysilega mikið fé, — sennilega kostað hann ekki tninna árlega en Jón Þorláksson þykist ætla að spara annað hvert ár með því að fældía þingum. Nú hefir nýja landsstjómin skipað þessa nauðsynlegu eftir- Jiismenn, og myndi engum detta i hug, að him ættl sérstakt lof skilið fyxir það. En með slóða- skap Jhaids-tjómarinnar að bak- sýn virðist skipun eítirlitsmann- anna stórvirki. Eins og menn hafa séð á út- lendum skeytum, hefir staðið yfir mikil ríkiserfðadeila í Rúmeníu. Krónprinzinn Carol gerir kröfu til þess að taka við stjórnartaumun- um eftir föður sinn látinn. Bænda- flokkurinn í Rúmeníu, sem er Nú mætti ætla, að Jrá Þorláks- son léti „Morgunblaðið" þegja um þetta, því að það getur aldrei orðið annað en hneysa fyrir í- haldsstjómina, sem sat við völd í háJft fjórða ár, að hafa ekki getað komið í framkvæmd þessu nauðsynlega verki. En — nei. „Morgunblaðið" þeg- ir ekki; þvert á móti galar það upp. Hér hafa kraftar verið að verki, sem em sterkari en Jón Þoriáksson. Hér hefir sýnilega einhver af peningamönnunum, sem standa á bak við blaðið, ver- ið á seyði. Gamall málsháttur segir, að [ægar steini sé sent í mannþyxp- ingu, þá veini sá, er fyrir verði. Manni verður þá að spyrja, hver hann muni vera, maðuxinn, sem getur kipt svo tilþrifalega í „Morgunblaðs'-ritstjórana, að þieir neyðist til þess að rita það, sem heldur á Iofti slóðaskap Jóns Þoriákssonar? Hver er harm þessi maður, sem tekur svona sárt, að nú eigi að taka fyrir tollsvikin, og hver er orsökin til þess, að honum sámar það? VafaLaust er hann í flokki þeirra manna, er hafa Jón og Valtý fyrir vinnu- menn, exi geta hinir úr blaðút- gáfufé'aginu verið ánægðir með, að vinnumönnunum, Jóni og Val- tý, sé þvælt út í slíkan skítmokst- ur, sem það er að hafa á móti meira tolleftirliti tál þess að minka tollsvikin? Inisleiad 11HI m d i. Þjórsá, FB„ 23. nóv. Tíð. Heilsufar. Umferð. Tiðarfar hefir verið gott undan farið, en rigningalítið hér um slóðir. Heilsufax gott. Engin mannalát nýlega hér i kring. Um- ferð er iítil hér nú. Vegir eru slæmiT, síðan frostrn fór að taka ir þeim á dögunum. mjög öflugur, styður hann til valda. Síðustu útlendar fréttir herma, að Carol, sem hefir verið landflótta, sé á heimleið til Rúm- eníu. Eru óeirðarölduinar að stiga hærra og hærra, og sagt er, að landið sé í raun og veru í hern- Fiöaáveitan. Nú mun vera um það bil lokið að veita Hvítá á Flóann; — er j>etta í fyrsta skifti, sem ánni er witt á hann að hausti til. Á siðari árum hefir mjög uuk- ist áhugi manna um að ferðast hér innan lands og kynnast ó- byggðum landsins og öðrum lítt kunnum landshlutum. Áhugi hef- ir einnig vaknað fyrix því að kynna landið erlendum þjóðum, náttúru þess, sögu og þjóðar- hætti. Hefir mönnum fyrir löngu orðið Ijóst, aö fáfræði erlendra þjóða um alla hagi vora er oss tíi hinnar mestu óþurftar á ýms- an hátt, og myndi oss á ýmsan veg reynast stórhagur að aukinni þekkingu á landi voru erlendis. Hér á landi er enginn félags- skapur, sem beitir sér fyrir því að kynna landið út á við né inn á víð, ems og á sér stað í flest- urn löndum Norðurálfummr. Á Norðurlöndum er slíkur félags- skapur (Turistforeniniger) í hvferfu landi, öflugur mjög, sem hefir i margbrotið verk með höndum um að auka þekkingu manna á nátt- úru landsins, örva ábuga á ferða- lögum og greiða fyrir því á ýms- an hátt. Vér undirritaðir álítum mjög Æskilegt, að slíkur félagsskapur yrði stofcaður hér á landi. Mun það varla orka tvímíelis, að fé- lagsskapur sá niætti verða þjöð- inni til Iiins mesta gagns og leysa úx ýmsum þeim viðfangsefnum, sem engan eiga hér formælanda nú, viðfangsefnum, sem ekki verð- ur fram hjá gengið gaumJaust til lengdar. Til þess að koma máli jæssu á framfæri leyfum vér oss að bjóða öllum, er áhuga hafa um j>etta mál, til fundar í kaupþingssaln- aðarástandi. Hinuiú núverandi konungi, Michael, sem er bam að aldri, hafa Rúmenar komið I fyigsni uppi í fjöllum. Myndin hér að ofan er frá höfuðborg Rú- meníu, Búkarest. um sunnudaginn 27. nóvember n. k. kl. 2. Þar verður mál þetta tekið til umræðu og skýrt fyrir fundarmönnum. Verði undirtektú' manna svo góðar, sem vér vænt- um, verðtu félagið stofnað á þessum fundi. Reykjavík, 16. nóvember 1927. Bjöm Ölafsson. Níels Dungal. Einar Pétursson. Haraldur Ámctson. Helgi Jönasson. '■ Jón Þorláksson. Skúli Skúlason. Stefán Stefánsson. Tryggöi Magnússon. Valtýr Stefánsson. Geir G. Zoéga. Erieissl sísasskeytíL Khöfn, FB„ 22. nóv. Danskur málari Iátinn. MáJarinn prófessor Tuxen er Játinn. (Lauritz Regner Tuxen var danskur málari, f. 1853. Hann varð frægur 1879 fyxir málverk:- ið „Susanne S Badef'.) Ráðstjórnin og friðarmálin. Frá Lundúnum er símað: Menn búast við því, að fulltrúar ráð- stjómarinnar rússnesku muni á afvopminarfundi Þjóðabandalags- ins í Genf í næstu viku leggja til, að nú þegar verði kallaður saman fundur um afvopnunarmál, sem allar þjöðir taki þátt í. Enn fremur búast menn við því, að þeir muni reyna að koma þvi til leiðar, að stjómmálasambandið milli Bretlands og Rússlands kom- ist á aftur. Khöfn, FB„ 23. nóv. Belgiustjöm fer frá vegna mótsp /rau' gegn tillögu frá jafnaðarmönnum. Frá Berlin er símnð: Sam- steypustjómin í Belgíu hefir beð- i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.