Alþýðublaðið - 01.07.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.07.1941, Blaðsíða 1
KITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSS©N ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUÍS ÞBIÐJUDAGUB 1. JCLl 1941. 152. TöLUÉLAÐ r 1 Komnlr 150 km. snðaust~ ur fyrlr borgiiia og sæfefa hratt i áttiiia tll Moskvii; Hersveitir Rússa í Eystra- saltslondunum eru í hættu. Kreml í Moskva, þar sem varnarráðið hefir aðsetur. Per Albln Binsson teknr sjálf nr við iíaíifilsiiaFáðraeií! Svípjóðar. —;-------------» Gunther ufanríkisráðherra er farinn frá SÆNSKA STJÓRNIN hefir verið endurskipulögð eft- ir því sem norska útvarpið í London skýrði frá í gærkvöldi. Sagði það, að þýðingarmesta breytingin, sem gerð hefði ver- ið á stjórninni, væri sú, að Gtinter, utanríkismálaráðherra, hefði látið af emhætti, en Per Albin Hansson, forsætisráð- herra, sjálfur tekið við útanrík- ismálaráðunleytinu. Það er nieð öllu ókunnugt, hvað valdið hefir þessari breyt- ingu á sænsku stjórninni og að- eins ágizkanir uppi um það. Er ekki talið óhugsanlegt, að ein- hverjar tilhneygingar hafi kom ið fram innan borgaraflokk- anna í stjórninni, að hverfa nú frá hlutleysisstefnunni eftir að Finnland er á ný komið í stríð við Rússland. En talið er víst, að Per Albin Hansson vilji eftir sem áður halda sem fastast við hlutleysið og hafi hann af þeirri ástæðu sjálfur tekið við stjórn utanríkismálaráðuneyt- isins. Loftsókn Breta magnast; Lottárásir era nú gerðar á Þfzkalaid dai og lótt. • .---------------*---------------- Fyrsta stóra árásin í hjortu var gerð á Kiel og Bremen í gærdag. SPRENGJUFLUGVÉL- AR BRETA gerðu mikla árás á Norður-Þýzka- land í björtu í gær, og er það fyrsta stóra loftárásin, sem Bretar haf a gert á Þýzkaland að degi til. Var árásin gerð á Kiel og Bremen, en í fyrri- nótt hafði einnig verið gerð stórkostleg loftárás á Brem- en. Er nú svo komið, sem Churc- hill boðaði í ræðu sinni fyrir viku síðan, þegar Þjóðverjar hófu árás sína á Rússland, að VÉLAHERSVEITIR ÞJÖÐVERJA hafa nú brotizt í gegn hjá Minsk og sækja hratt fram áleiðis til Moskva. Eru þær á einum stað, hjá Bobrusk, austast í Hvíta-Rúss- landi, komnar 150 km. suðaustur fyrir Minsk og segja fregnir í morgun frá stórorustum á þeim slóðum. Nokkru norðar sækja vélahersveitir Þjóðverja meðfram járnbraut- inni, sem liggur f rá Minsk yfir Smolensk til Moskva. Her- sveitir Rússa í Póllandi fyrir vestan Minsk virðast vera innikróaðar, en halda þó áfram að verjast. Merki um loftárásarhættu var í fyrsta sinn gefið í Moskva í nótt, en til árásar mun þó ekki hafa komið á borgina. Norðar á vígstoðvunum í Eystrasaltslöndunum virðist hersveitum Þjóðverja einnig miða hratt áfram í áttina til Leningrad. Sækja þær fram í norðausturátt frá Dvinsk og hafa þannig rofið Dvínalínuna. Eru hersveitir Rússa í Eystrasaltslöndunum því taldar í mikilli hættu, en nokkur hluti þeirra er enn dreifður í Lettlandi og Norður-Lithauen fyrir sunnan Dvína og er talið vafasamt, að þeim verði undankomu auðið. j f Suður-Póllandi fyrir sunnan Pripetmýrarnar, þar sem Þjóðverjar sækjá í áttina til Kiev í Ukrairie, halda skriðdreka- (orusturnar ennþá áfram umhverfis Luzk og stegir í tilkynningum Rússa, að Þjóðverjum hafi hvergi tekizt að brjótast þar í gegn, þótt þeir tefli fram ofurefli liðs. Á landamærum Rúmeníu og Rússlands hafa Þjóðverjar enn gert tilraunir til þess að brjótast yfir Pruth, en verið hraktir aftur. Augljóst þykir þó, að Rússar verði tilneyddir að halda undan innán skamms hvarvetna á suðurhluta vígstöðvanna, ef sókn Þjóðverja í suðaustur frá Minsk verður ekki stöðvuð. Stalin Varnarráð st oshm Viðburðir þeir, sem gerzt hafa á vígstöðvunum, hafa nú leitt til þess, að sérstakt varnarráð hefir verið stofnað í Moskva undir forsæti Stalins og hefir það alræðisvald um allt, sem lýtur að vörn landsins. Varnarráðið er skipað fimm mönnum: Auk Stalitts, Molo- tov, sem er varaforseti ráðsins, Vorosjilov, fyrrverandi hermála- ráðherra, Beria, yfirmaður leynilögreglunnar G.P.U., og Malín- koV, sem óþekktur er úti um heim. í ávarpi, sem ráðið hefir gefið út, er sagt, að allar tilraunir til skemmdarverka muni miskunnarlaust verða barðar niður. irásir á Mirmansfe m í &. ítzt v?' aÍ Þif^T miuni hefja mMa. sókn á Kyr]- álanesi, þeglar her þelrra í Eystra saltslóndu.m)u!m fex aö nálgast Len in^xatí a!ð vestam, þaranig að sótt veX&i að borgihni samtímis úr tveim áttum. . ' , Sem steridtair eí mest b'arizt vi>ð Murmansk, hafnarbiorg Rússa á Ishafnströndinini, og Hjangö, flota Barizt er nú víðsvt^ar meb- fram landamærtum Finnliands og Rúsislands norðan frá íshafi og siuölur aö Kyrjálabiotni og segj- ast Finnar vera bunir að skjóta ni&ur 33 fiugvélair fyriir Rússum. Vorosjilov. stööina vi'ð Kyrjálanes, sem Rúss- ar fengiu á leigu frá Fimniliajidl meb friðarsamnjingnum í fyrra- vetur. Halda og Þjóðverjar uippi látlausluui .iljoftáiiásum á báðaaa biorgirnar. ; , I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.