Alþýðublaðið - 01.07.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.07.1941, Blaðsíða 2
MUÐJUDAGUB 1. JOLÍ 1941.. Smásðlnverfi á eldspitum. Útsöluverð á eldspýtum má eigi vera hærra en hér segir: BRYMAY eldspýtur (í 12 stokka búntum) Búntið kr. 1,80. Stokkurinn 15 aura. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera 3% hærra vegna flutningskostnaðar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. ► Öllum þeim mörgu, á 75 ára afmæli mínu þakka ég af alhug. nær og f jær, sem heiðruðu mig með göfugmennsku og prýði, Blessun drottins fylgi ykkur öllum. Jakob Jónsson frá Galtafelli. < Heilt Ibúðarhísahverfi við Reffeja- vifenrveg verðnr rifið. -----4----- | ráHi að reisa mýtt iiwerfi wi# Skerplugðta. --------UM DAGr^í OGr VMrlMN------------------— IUmferðin á þjóðvegunum. Umbæturnar, sem verið er að gera. Hættan er mest þar sem mjóu brýrnar eru, því að ^ þær eru mjórri en vegirnir. 17. júní og helgidagakaupið. 5 Óíæti að nóttu. Ganga loftvarnalögin ekki jafnt yfir alla? 1-------ATHUGANIB BANNESAl Á HOBNHVU. —---------- IRÁÐI ER að rífa heilt íbúðarhúsahverfi hér í bænum á næstunni. Alþýðublaðið spurði bæjar- verkfræðing um þetta í morg- un og sagði hann að það væru alls 12 hús, sem ætti að taka af grunni og eru þau öll við Reyk j avíkurveg. í þessum húsum, sem allt eru íbúðarhús, eiga heima sam- kvæmt síðasta manntali hátt á 2. hundrað manhs. Ekki er ætl- azt til að eigendur þessara húsa KNOX offursti, flotamála- ráðherra Roosevelts, flutti ræðu í gær, þar sem hann sagði, að Bandaríkin yrðu nú að taka á öllum herskipaflota sínum til þess að hreinsa At- lantshafið og tryggja þar með, að hergögnin frá Ameríku komist til Bretlands. Þjóðverjar, sagði hann, hafa á síðustu fimm mánuðum sökkt skipastól, sem nam 2 milljón- um smálesta. Það er hætta á ferðum ef skipatjónið heldur á- fram í slíkum stíl. Bandaríkin hafa lofað að sjá Bretum fyrir hergögnum. Það nægir ekki að þau séu fram- leidd og þeim hlaðið upp í Am- eríku, og þau koma heldur ekki að neinu gagni þótt þau séu send áleiðis austur yfir haf, ef þeim er sökkt í djúp hafs- ins. Það verður að tryggja, að Útsvars- og skattakærur skrifar Pétur Jakobsson, Kára- stíg 12. bíði neitt fjárhagslegt tjón við þetta rask. Það á að flytja húsin, eða að öðrum kosti að byggja ný steinhús. Sagði bæjarverk- fræðingur að líkast til yrðu hin nýju hús reist við Skildinga- nesshólma, eða við svokallaða Skerplugötu. Nú þegar væri byrjað á brottflutningi á fólki úr hús- unum, ef ekki stæði á því að út- véga íbúunum samastað meðan á þessu stendur. hergögnin komist á ákvörðun- arstað og tækifærið er til þess nú. LOFTSÓKN BRETA Frh. af 1. sí&u. Bretar halda uppi loftárásum á Þýzkaland bæði nótt og dag. Stórbnunar urða í gaú í Bnem- en bg Ki'él af völdwm loftárás- anna. En samtímis voru gerðar liofftárásir á Norður-Frakkland og orkustöð hiít vi!ð iðnaðarbæinn Lenz. Bretar misstu ekki nerna eina flugvél í loftárásLinum á Þýzka- land í gær.^en skutu niður sex pýzkar ílugvéjar í loftárásunum á Norður-Frakkland. Loftárásir Breta í nótt voru: enn gerðar á Ruihrhéraðið og Rínardálinn, og var peim aða!- iega stefnt gegn Kölín, Diisse!- diorf og Duisb'urg. Þetta er 19. nóttin í röð, sem Bretar gera miklar loftárásiír á Þýzkaland. Frá Ársþiagi Í.S.Í. Q ÍÐASTLIÐINN sunnuáag O Iauk ársþingi Í.S.Í. í Kaup- þirigssalnum. Fulltrúar mættu frá 16 félögum, 57 alls. Merk- ustu samþykktir þingsins eru þessar: Frá Gísla Sigurbjömssyni, Erl. Péturssyni oig Jens Guðbjöms- syni: „Ársþing 1. S. í. samþykkir að skiora á íþróttanefnd ríkisius að veita á næsta ári og framvegis aUlkalega 6 þúsUind krónur til er- indreka og skrifstofustjóra fyrir sambiamdið“. Frá fulltrúum U. M. F. Kefla- víkur, Helga S. Jónssyni og Þ. Bernharðssyni: 1. I. S. I. verði af ríkisvald- inu viðurkenndur eini aðilinn um stjóm og meöierð íþróttastarf- semi áhugamanna í landinu og að öll félög, sem styrkja vilja njóta úr íþróttasjóði verði inn- an vébanda í. S. í. 2. að íþróttafuiltrúar verðitveir Virani annar þeirra í sambandi við fræðsluimlastjóm, og hafium- sjón með skóluim landsins, hiinn fulltrúinn vinni með stjórn 1. S. I. að hinni frjálsu íþróttastiarf- semi, og sé hann jafnframt fram kvæmdastjóri í. S. í. Báðir full- trúamir hafi hina fyllstu sér- mienntun, sem völ er á. 3. Þar sem með breytingum þiessum er gert ráð fyrir, að styrkur til íþróttastarfsemi Unig- miennafélaga innan U. M. F. í. gainigi gegn um í. S. í. verði á fjárlöguim hvers árs veittur ríf- legur styrkur annarn menningar- starfsemi ungmennafélaga lands- ins og sambandsstjórnar þeirra“. Kosninigar; Ben. G. Waa'ge var endurkiosinn forsetí sambandsiins. MeðstjórnenduT: ErlingUr Páls- son (endurkosinn) og Þórariinn Maignússion í stað Konráðs Gísla- sonar ,sem baðst undan endlur- kosningu. Fyrir voku í stjómiinni Frimann Helgason og Sigurjón Pétursson skrifstofustjóri Varastjórn var endurkosin: Pét- ur Sigurðsson, Kristján L. Gests- son og Kristján ö. Skagfjörð. Endurskoðendur einnilg endur- kosnir þeiir Eriendur Pétlurs- son og Siguirgísli Guðna- soin og til varia öiafur Þorsteins- soin og Torfi Þórðarson. Þá voru 9 menn koshir í íþrðttadómstól til þriggja ára og hlutu þessir 'r.osningu: E’inar B. Guðimunds- sion hnn. formaður, Einair Páls- ron verkfr., Garðar Þorsteinsson brm., Hörður Þórðarsoin lögfr., Koinráð Gíslason bókh., óliafur Sveinsson pientari, Sigurðuir Nor- dahl lögreglUþj., Sigurður S. Ól- afsson pTentari og Þórður Guð- mundhson verzlunarm. Varamenn * dómstólinn voru kosniir: Axe: Sveins varzlunarm., Jón Siiguirðs- son verkfr., ólafur Sigiurðsson fulltrúi, Stefán Runóiltfsson, raf- virki og Þórir Kjartansson lögtfr. í fu'ndariok láugardagskvöldið 28. júní vair fulltrúunum sýndur þáttur úr litkvikmynd í. S. í. Þar sem sambandið á aðeihs upp tökuvól en enga sýningarvél, þótti íulltrúunum ekki lenigiur við svo búið mega standa og skutu s:am- an á fui dinlum nokkurri f járhæð til kaúpa á nýrri sýningavél. Þinginu lauk með hófi í boði sambandsstjó: nar, rar sem for- AÐ ER VIÐURKENNT af öllum, aö umferð á vegum í nágrenni Reykjavíkur og raunar um allt land hafi aukizt stórkost- lega, þó að aukningin sé Iang samlega mest hér í næsta ná- grenni bæjarins. Þetta hefir orðið til þess, að vegirnir hafa spillzt ákaflega mikið og má segja að þeir séu víða næstum ófærir. Um þessar mundir er þó af ýmsum að- iljum unnið að því að bæta veg- ina, bæði með viðgerðum, með því að breikka þá og með nýjum vegarlagningum. Má til dæmis geta þess, að miklar umbætur er þegar búið að gera á Hvalfjarðar- vegi og lítur jafnvel út fyrir að þar verði lagður nýr vegur á stórum köflum. ÞÁ ER verið að breikka vegi á austurleiðinni. En ég vil hér minnast á eitt, sem bifreiðarstjór- ar hafa mikinn áhuga fyrir og það er aðbúnaðurinn við smábrýrnar. Það hefir verið venja að hafa brýrnar allmiklu mjórri en sjálf- an veginn og þetta sést ekki fyrr en komið er að brúnum. Afleið- ingin verður svo oft sú. að bif- reiðarnar fara út af við brýrnar og getur það valdið stórslysum. Á einstaka stað er verið að lagfæra þetta og mun ástæðan vera sú, að hernaðarbifreiðarnar eru allmiklu breiðari en okkar bifreiðar og að sjálfar brýrnar eru of mjóar fyrir þær. ÞAÐ ER EKKI HÆGT að neita því, að setuliðið hefir tekið ým- islegt upp í sambandi við umferð- ina á þjóðvegunum, sem er til stórfelldra bóta. Þetta stafar vit- anlega af því, að það hefir fund- ið nauðsyn umbótanna vegna hinn- ar gífurlegu umferðar, er skapazt hefir af hernámi landsins, en um- bæturnar þurfa að verða miklu meiri og er þess að vænta að unn- ið verði látlaust að þeim í sumar. FRIÐSAMUR skrifar: „Hefir lögreglustjóri gert nokkuð til að friða bæinn fyrir öllum þessum skotum og látum, sem eiga sér stað á nóttunni? Mér er sagt, að þetta stafi frá sprengingum í flug- vellinum hér við bæinn, en þetta hlýtur að vera algerlega ónauð- synlegt og ekki trúi ég því fyrr en ég má til, að herstjórnin taki ekki vel í það mál að friða bæjar- búa fyrir þessum látum um blá- nóttina. Það getur ekki tafið neitt fyrir verkum þeirra, ef rétt er á haldið. Ég veit til þess, að eldra fólk hefir jafnvel orðið að flytja úr bænum sökum þess að það hefir ekki getað sofið fyrir þessum skot- um. Það virðist vera ástæðulaust að pína fólk með þessu hér, meðan engar hernaðaraðgerðir eiga sér stað.“ ÞETTA ER orð í tíma talað. En það eru ekki aðeins skot og sprengingar, sem valda ýnæði og gremju. Bifreiðar orga áð nóttu til, vélhjól öskra (ekki Breta) og drykkjulæti heyrast í næstu hús- um fram undir morgun. í húsi, sem er eliki alllangt frá því, sem ég bý í, hefir það þráfaldlega seti ávarpaði fUlltrúa og fl'utti þeim, fundarstjóra ag síarfs- mönnuim þinigsihs þa'kkir og árn- aiðiaróskir, en Erlendur Péturssion gaf yfirlit yfir þingstörfin, árniaði fulltrúum góðrar heimferðar og sleít þitogiiniu. La|uik fundinUm með því að hrópað var ferfalt húrra fyrir 1. S. í. Á þilniginu ríkti mikiJll áhuigii iog eining um að etfla í. S. í. og hinia frjálsu ó- háðu íþróttastairfsemi áhuiga- manna landsins. komið fyrir að svo hátt hefir verið haft fram eftir nóttu, að fáir I nærliggjandi húsum hafa haft svefnfrið. — Allt slíkt geta men* kært til lögreglunnar. VERKAMAÐUR skrifar mér eftirfarandi bréf: „í samninguna verkalýðsfélaga víðs vegar um land er 17. júní talinn meðal helgidaga, og helgidagakaup á- kveðið, sé þá unnið. Þykir mér þó undarlegt að hér í Reykjavík skuli vera greitt almennt dagvinnukaup fyrir menn á þessum degi. Ég var einn þeirra manna, er unnu þenn- an dag (17. júní s.l.) verk, sem endilega þurfti að ljúka þann dag. Gerði ég ráð fyrir því að greitt yrði helgidagakaup. En nú er mér sagt að kaup fyrir 17. júní sé reiknað sem venjulegt dagvinnu- kaup, a. m. k. fram að hádegi. Nú er mér spurn: Hvers vegna er 17. júní settur skör lægra en t. d. 1. maí og sumardagurinn fyrsti? Allir viðurkenna daginn sem frí- dag. Og því á að meta það fri minna en frí annarra daga?“ / 17. JÚNÍ er ekki lögskipaður frídagur. En í samningum ein- stakra verkalýðsfélaga utan Reykjavíkur er svo ákveðið að ei unnið sé þennan dag, þá skuli borga fyrir vinnuna helgidaga- kaup. í samningum Dagsbrúar er ekki slíkt ákvæði. Samkvæmt þessu ber atvinnurekendum því ekki að greiða helgidagakaup fyr- ir vinnu þennan dag. — Það má gera ráð fyrir því að þessi dagur verði á næsta þingi lögskipaður frídagur, því að nú hefir hann orðið tvöfalt gildi í sögu þjóðar- innar. LÖGBRJÓTUR skrifar: „Getur þú sagt mér hvers vegna loft- varnalögin ganga ekki jafnt yfir alla? Ég var ein af þeim þrem, sem teknar voru við síðustu æf- ingu og dagblöðin geta um mið- vikud. 11. f. m. Lögreglustjóri og yfirlögregluþjónn voru í bílnum, er stoppaði við Hljómskálann. Kom lögregluþjónninn inn í garð- inn og bauð okkur að ganga í bíl- inn, en um leið kemur maður (þekktur hér í bæ) gangnadi gegnum garðinn, og var honum boðið að koma með, því ekki væri leyfilegt að vera úti þegar á æf- ingu stæði. Hlýddi hann því og var ekið niður á lögreglustöð. Þegar þangáð kom var honum boðið að ganga í byrgi, en okkur á stöðina og urðum við fyrir sekt. En hvers vegna ekki hann og margir fleiri, sem voru á gangi? Svo vil ég enn fremur taka það fram, að ekki sé rétt að við hefð- um falið okkur bak við brezka hermenn, eins og Vísir segir frá. (Þetta er í fyrsta sinn, sem vjð gerumst brotlegar.)“ EF HÉR ER RÉTT frá skýrt, þá virðist sagan ljót. Tel ég óhæft í þessu sem öðru að ekki skuli jafnt yfir alla ganga. Hannes á horninu. Burtför Ms. Esju er ákveðin kl. 6 s.d. á morgun. AtbrélOiÁ AlpýðialiMðið. Bandarikin verða nnað hefjast hanða, segir Knox ----♦----- Mætta á ferðum, ef skipatjóufð heldur áfram að vera í sama stíl og hisigað til.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.