Alþýðublaðið - 01.07.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.07.1941, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 1. JOU 1941.. ALÞYPUBLAPIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjálms- son, (heima), Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906.. Verð 'kr. 3.00 á mánuði. — 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H. F. ♦--------—---------—------:--------—---;------♦ INGIMAl JðNSSON: átnir líða fyrir einn ----. Niðnrjðfnunin I Resrkjavik og ágreln- ingnrinn nm úfsvðr togarafélaganna. Drykkjuskaparæðið. ANDBANNINGAR fengiu sitt fram þegar þjó ðaratkvæða- gneiðslan fór fr.am wm afnám bannlagama. En rök manna hafa engu að síður Beynst rétt. Aðalröksemd andbann- inga, iog blaðs þeirra Morgun- blaðsins, var sú, að drykkju- skapur myndi minka mjög er frá iiði, ef lögin yrðu afniumin. Þetta prédikaði1 Guðaniundur Hann esson ár eftir ár og Ámi Páls- son puldi petta í útvarpi'ð, þeg- ar baráttan stóð sem hæst. Þessi röksemd, ef röksemd skyldikalla, hreif mest og skapaði þann litla ^meirihluta, sem fékst fyrir af- námi laganna. En neynslan hefir sainnað ami- að, eins og hún befir sannað allt, sem bamimenn héldu fram. En sleppum þessiu. Aðaláhyggjuiefnið í dag erhinn ægilegi drykkjuskaptur, sem nú á sér stað. Ef þessu held'ur á- fram stefnir í bein.an vo'ða. !s- lendingar kunna ekki að fara méð vín. Þó að sumir kunni að fara með þetta eldvatn þá er það þó miklu meira áberandi að menn kunni það ekki. Lögnegl- an er önnum kafin. Hún hand- tékiur menn í ttugatali á hverju kvöldi bg hverri nóttu. Aðallega eru þetta menn, sem eru ósjálf- bjarga og vit'i sínu fjær á al- mannafæri. Allar holur, sem lög- reglan hefir til umráða eru fy'llt- ar og þegar þær exu orðnar full- ar er farið að flytja hina ölóðu noenn á heimili þeirra. Virðist þó slíkt mikill ábyrgðarhiuti fyr- ir lögcegluna og ekki neitt tíl- hlökkunarefni fyrir hieimilin að taka á móti mönnum ,sem eru viti sínu fjær, úr höndum lög- reglunnar. En eitthvað verðuir að * gera af þessum vesalinguim, sem ekki geta smákkað vín, án þess að purfa að auglýsa það á göt- um og gatmamótium, og meðan ekki er þannig búiið í haginn fyrir lögregluna, að liún hafi nægiHiegt húsnæði fyrir hina ölóðu, þá er ekki nema eðlilegt að hún fari með þá á heini%i þeiirra. Menn hafa allmikil peningairáð og þiað er bersýnilegt að hin gifurlega verðhækkun á víniniu, eftir lo'k- uminai, hefiir engin áhrif haft. Vín- ið er keypt, hvað sem þiað kost- ar, ef það á aniniað borð er selt. Ríkissjóðuir hefir haft miMar tekjur af vinsölunni og það er vitanlega skömminmi skárra að rfldssjóður græði á þessU en ein- stakir menn. En óviðkummanlggt ier þaið, að ríkissjóður afli sér tekna til menningai'mála og iumbóta með því að sielja liands- mönnnm eitlúr, sem gerit' þá vit- lausia. Eða hvað finst mönnurn um þáð að ríkissjóÖur þurfi að hafa tekjur af slíkri verzllun tii þess áð g,eta haldið Uppi fjöl- mennu lögregMiði v>egna afleið- inga hinnar sömiu verzllunar? Ef samræmi væri í hlutunum ætti nú að hækka enn verðið á vín- inu til þess að hægt sé aö byggja skýli til að stinga hinutn ölóðu mönnurn inn í(!!) Menn eru ekki sammála í þess- um málium friekar en öðmrn, en allir edi þó sammála Um það, a!ð það ástaind, sem nú er, sé alveg óþoiandi' og að það sé smánairblettur á þjóðiífi tíkkar. Nú er varla hægt að bálda svo skemmtun að hún sé ekki eyði- lögð af drykkjulátum. Það er líka varla hægt að ganga um mið- bik bæjarins um helgar fyrir öl- óðum mönnUm .Nú era þó þeir tíimar, sem gæta ber hinnarfyllstu varúðiar og jafnvel lítið atvilk í fjölmenni - igetur vaidið biinum nnestu vandræðum og slysum. Það er skylda hins opinbiera að gera eitthvað til vamaJr í þessu fyrst að mienn em svo vanproska að þeir geta ekki gætt sín sjálf- ir fyrir voðainum. Kristjáns-samskota- Defadia sendir flt skilapeio. AHs stíimðiist kr. 19,658,26, en leíndin ætlar að geprn féð. ÝAÐ EFTIR ANNAÐ hafa verið gerðar fyrirspurnir uni hin svokölluðu Kristjáns- samskot, s'em efnt var til af til- efni björgunar mannanna á vél- bátnum Kristjáni, er var í 12 daga hrakningi, en komst svo til lands suður í Höfnum. Það var tilgangur samskot- anna að kaupa nýjan bát handa skipverjunum. cnda misstu þeir bát sinn við lendingu. Nefndin, sem stóð fyrir þess- um samskotum, hefir nú sent blöðunum skilagrein, en í nefndinni ern: Sig. E. Hlíðar dýralæknis, Guðmundur Hlíð- dal póst- og símamálastjóri, Carl Olsen stórkaupm., Ólafur Thors, Jónas Jónsson og Stefán J óh. Stef ánsson. Tilkynningin frá samskotanefndinni er svo- hljóðandi: Safnazt hefir (samkvæmt sérstakri skilagrein) samtals kr. 19 618,26, sem með vöxturn per 31/12 1940 var kr. 19 817,73 auk loforða um viðtæki og kostnað við að korr i fyrir leigu- talstöð í væntanlegan bát. Nefndin hefir Ieitað fyrir sér um smíði nýs báts og ^aup á notuðum bátum (!" —25 smá- lesta), en ekki þótt tiltækilegt EGAR niðurjöfnun útsvara hófst í vetur, var ýmislegt öðmvísi en undanfarm ár. Upp- hæðírv sem jafn,a átti niður, var geysihá. Aftur á móti vissuim við nefndaJmenn, að tekjughuindvöll- ur til álagningar var allmiklu hærri en undanfarið hjá ýmsUm stéttuin manna. Sjómenn iog útgerðarfyrirtæki höfðu haift ágætt ár. Sí'ðari hluta ársins 1940 hafði vinna í bænum aukizt svo mjög fyrir áðgerðir setuliðsins, að verkamenn feng'u allgóðia uppbót á fyrri hMa ársins. sem var mjög r[r, SVio að meðaltal ársins mátti teljast dá- gott. Ýms stærri verzlunarfyrir- tæki oig iðnaður höfðu og góða afkiomu. En smásöiuverzlun, eink- um með nauðsynjavörur, hafði gefið lítið í aöra hönd fyrri hluta ársins, en síðafi hluti ársins bætti allvel úr, pví að afkoma þeirrar verzlunar fer eftir kaupgetu al- mennings. Fyrir alþingi lágu skattamálin óleyst. Stærsta atriðið þar, sem okkur snerti, var hvort afnUmið yrði skatt- og útsvarsfrelsi það, sem útgerðarfyrirtækjum var veitt, þegar þau voiiu í sem mestu tapi. Svo fór að lokum, aö það var gert, og sjást þvi þessi fyrirtæki nú aftur í út- svarsskránni með tölur, sem ætl- ast er til að teknar séu alvariega í stað þeirra málamyndaútsvara, sem lögð hafa verið á fyrirtækin slðan 1936. Ots¥argstfglnn. I byrjun, þegar rætt v,ar um útsvaxsstjgann, „skalann“ svo kallaða, sem nota skyldi, kom fram nokkur skoðanamunur í nefndinmi. Við Sitgurður Jónasson vildum lækka stigann mjög mikið, eink- um á lágtekjium og miðlungs- tekjum, — sem mest hefir hvílt á undanfarið, — svO' að stiiginn yrði alls ekki hærri en sá, sem laigt-var á eftir árið 1935. Þetta þótti Sjálfstæðismönn- unium í nefndinni nokkuð óvar- legt, enda þótt þeir væi'u einnig méðmæltir venrlegri niðurfærslu útsvarsstigans. Létu þeir í ljós ótúa um það ,að irneð því að nota svona lágan stiga niundi ekki nást sú beildarupphæð, er jafna skýldi niiður. Við S. J. álitum aftur á móti, alð þessi stiigi mundi duga, ef engair undianþágiur frá útsvars- t—----------------------------- háa verSs, þar sem bátar eru nær ófáanlegir, verS þeirra mjög hátt og langt fram úr samskotaupphæSinni. Af þessum ástæðum hefir nefndin ákvarðað aS geyma samskotaupphæðina fyrst um sinn á vöxtum, þangaS til kringumstæður breytast og tækifæri gefst til að fá sæmi- að leggja í kaup þau vegna hins í egan bát. IEFTIRFARANDI GREIN skýrir Ingimar Jónsson, full- trúi Alþýðuflokksins í niðurjöfnunarn'efnd, frá ágrein- ingnum, sem varð í nefndinni urn útsvör togarafélaganna, tillögum sínum, sem felldar voru, og fyrirvaranum, sem hann gerði, þégar hann skrifaði undir útsvarsskrána. girieiðslum yrðiu gafnar, enda kiom það síðiar í Ijós, að svo var. Við töldum og, að álagniingin •ætti í þetta sinn að vera svo lág og samngjöm, sem unt væri, ti'l þess áð sýna, að bæjarfélagið ætlaði sér, ekki niemia hóflegan hluta af stórgróða ársins 1940, og væri því óhætt áð láta allar undanþágur niður falla. Að lokum varð jaö samkomulag um stiga þann, sem birtur er í útsvarsskfánni. Hainn er að miað- altaii fullUm þriðjungi lægri en sá, sem notaður var í fyrra. Er til dæmiis hániark stigans nú 36»/o af tekjium yfir 50 þús. kr., en var í fyrra 54»/o af tekj'um yfir 21 þús. kr. Varð þó í fyrra að bæta 15% ofan á útsvörin, svo að raunverulega varð há- markið þá 62,1 o/0 af tekjum, sem fóru fram úr 21 þús .kr. Það hefir nú komið í Ijós, að ef farið befði verið eftir stefnu okkar S. J. og útsvarsstiginn not- | aður jafnt gaignvart öllium gjaild'- ■■ endum, eins. og áður hefilr verið i venja, þá befði mátt lækka ölil i álögð útsvör um að minnsta kosti 25%. Hefði þá hámarksálagning á hæstu tekjuf í þetta sinn orðið í masta lági 27% í stað 62,1% I fyrra. Þetta finnst mér nú satt að segja svo hógvær útsvarsálagn- ing jafnvel í bæ, sem ekki er betur stjórnab en Reykjavik, að ekki hefbi' þurft að fara svo hastarlega í taugarnar á æðstu mönnum Sjálfstæðisflokksins eins oig raun hefir á orðið. Dtnir toiarafélagaBaa. Það sýndi s%, þegar leið á niðúrjöfnuniina, að við S. J. höfð- um haft rétt fyrir lokkur. Sei’nt í mai var lokið við að leggja á alia gjaldendur, nema þau 11 fyrirtæki hér í bæ, sem reka tog- ar,aútgerð. Þá var upphæð á- lagðfa útsvaria komin upp í rúm- ar 7 millj. króna, svo áð ékki vamtaði nema uim eina milljón á hámark þess, sem leggja mætti á samkvæmt fjárhagsáætlun blæj- átíins'. Þegar svo v,ar komið, tók b(ej" ar,stjórn pað til bragðs, að hækka fjár'hagsáætlunina um 900 þús. kr. Það tel ég líka hafa verið rétt Igeri, ©nda í samræmi vilð tillögur Alþýðufliokksmannamma í bæjiax- stjórm í vetur, þegar rætt var Um fjárhagsáætlumina. Mátti' nú heildafupphæð útsvaranma fama jpipp í rúmar 9 millj'. kr. Liiðugar 7 millj. vorii komnar, svo að glöggt sást, að hverju stefnt var. Framtöl stórii útgerðarfyrir- tækjanna urðu síðbúin að vanda, enda höfðu þessi fyrirtæki nú sérstákan friest til að skila fram- tölum vegna nýju skattalagamna. Á furndlum niðu«'jöfnumarnefndar 27. og 29. maí lágu framtöl þó fyrir, em vorii að vís'u enm efcki endurskoðtuð til fultls af skaítt- stofumni, en endurskoðun leiddi í ljós frekax hækkum em lækkium á útsvarsgriindvellimum. Var nú lieitað tillagna um reglur til að leggja á þessi fyrirtæki eftir, svo og tillögum luim útsvör á fyrir- tækin hvert um sig. Ég lagði þá frain rökstudda tillögu, og var hún bókuð í gerðabók mefndarininar. Vísar fyrirvairi mimn aftam við útsvars- skrárna til hennar. TUagam er svO': „Enda þótt ég telji, að tæplega sé hægt að verja það, að láta mismunamdi regiur gilda um út- svarsá]agningu skattþegna bæjar- ins, vil ég þó í þetta sinn til samkomulags vera með því að þessar sérreglur gildi um stærstu útgérðarfyrirtækiin: 1. Tillag í nýbyggimgarsjóð sé útsvarslagt um aðeims 15%' og ékki reilkmað eignarútsvar af upphæðinni. 2. Reksturstap, sem orðið kanni að hafa á áriimium 1937, 1938 og 1939 unifram tekjur sömu ára, sé dregiö frá hreimum: tekjum ársins 1940. 3. Þegar reiknað hefir verið út- svar af eign og tekjum áð þessu frádregnU, sé enn frem- ur dreginm frá útsvari hvérs áðila hluti bæjiarsjóðs af þeirn stríðsgróðaskatti, seto honum ber að greiða. 4■ Enn fremur vil ég tafca nokk- Uri tillit til reksturstaps, sem er éldra en frá árinu 1937, FÆ. & 4. rftto.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.