Alþýðublaðið - 02.07.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.07.1941, Blaðsíða 1
^&ETSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSS0N UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XXH. ÁROANtlUíi MIÐVlKUDAGUa 2. JOLI 19*1. 153. TÖLUBLAÐ Sókm Þjéðverja vIOJDvlna og anstar af Mlnsk heldur áfraiHa , » ------------** En vorn rússneska hersins vírðist nú fara harðnandi. SÓKN ÞJÓÐVERJA inn í Rússland er enn sem fyrr lang hörðust á vígstöðvunum fyrir austan Minsk og á víg- stöðvunum við Dvina, milli Riga og Dvinsk, en báðar þær borgir eru nú á valdi Þjóðverja. Rússar segja í tilkynningum sínum í morgun, að þeim hafi með gagnáhlaupum tekizt að stöðva sókn Þjóðverja á báðum þessum vígstöðvum að minnsta kosti í bili. En Þjóð- verjar segjast hafa brotizt yfir Dvina á mörgum stöðum, vera komnir austur að Beresinafljóti eða 60 km. austur fyrir Minsk meðfram járnbrautinni til Moskva, og um 180 km. frá Minsk í suðausturátt í héraðinu umhverfis Bo- bruisk. Fótgöngulið Rússa er sagt gera ýtrustu'tilraunir til þess að brjótast út úr herkví Þjóðverja vestur í Póllandi, en Þjóðverjar fullyrða að allar þær tilraunir hafi mistekizt. Fyrir sunnan Pripetmýrarnar heldur skriðdrekaorustan áfram og hafa Þjóðverjar nú tekið Luzk, en Rússar veita harð- vítugt viðnám hjá Somo, suðaustur þaðan, rétt fyrir austan hin gömlu landamæri Ukraine. Murmansk kréuð tnni. KORT AF NORÐUR-FINNLANDI OG MURMANSKSVÆÐINU. Kantalahti er við Murmanskbrautina, þar sem stytzt er yfir að htenní frá Kuolajarvi. Kím slítnr sQónuniluai- bandinu víi mSndulveldln. Japaiair á&veða && Mém átékta* ¦ ¦ -----------------------4----------------------- STJÓRN CHIANG-KAI-SHEK í KÍNA hefir slitið stjórnmálasambandi við Þýzkaland og ítalíu og kallað sendiherra sína í Berlín og Rómaborg heim. / Þessi ákvörðun Chiang-Kai-Sheks og stjórnar hans í Chung-king varð kunnug^ í morgun og er bersýnilega svar við þeirri yfirlýsingu Þýzkalands og ítalíu í gær, að þau viðurkenndu leppstjórn Japana í Nanking, sem Wang-Shin- Wei veitir forstöðu, sem hina réttmætu stjórn Kínaveldis. Meðfram landamærum Finnlands og Rússlands standa nú alls staðar yfir harðar orustur og hafa Þjóðverjar og Finnar brotizt frá Kuolajárvi til Murmanskjárnbrautarinn- ar hjá Kantalahti við Hvítahaf. Hefir her Rússa í Mur- mansk og Kolaskaganum þar fyrir austan þar með verið króaður inni. ^ Fregnir frá norskri úívárpsstöð í morgun herma, að Rússar hafi teinnig verið króaðir inni í Viborg suður við Kyrjálabotn eftir að Þjóðverjum hefði tekizt að setja þar lið' á land, en sú fregn er óstaðfest. * Harðar orustur eru sagðar standa yfir um Hangö og á Kyrj- álanesi, en Rússar segjast hafa hrundið öllum áhlaupum þar. Fregn frá London í morgun hermir, að brezki herforinginn Mason MacFarley' sé nú kominn til aðalbækistöðva rússnesku yfirherstjórnarinnar, og, mun hann starfa þar sem ráðunautur hennar, en MacFarley er, eins og áður hefir verið frá skýrt, sérfræðingur í skriðdrekahernaði. Yíirlfsiag Natmol Sú ákvor&un möndulveldanna ao viourkenna leppstjiórn Japana i Kína þykir öMrætt, henda til vaxandi sarnvinnu þeirra við> Japan, og var búizt vio pví, að Matsuoikla;, luiianríkistmiá'laráðherra Japana, mundi gefa út mMlvæga yfirlýsilngu ttm afstöðu Japana til styrjaldarinnai" millii Þýzkalands jog Rússlands í morgun. En yfir- Íýsing hans hafoii, þegar til ktoim, lítið iwni að halda anmaö *en pað, aÖ Japanir hefðu ákveðiö að bíða átekta. Styrjöldin mili Þýzka- iands og Rússlands væri við- burðlur, sem ekM væri hægt að takia afstöðu til aö óyfMögð'U' ráði. Japanir myndu gefa nánar gætuíi a!ð öllUj, og vera við Óllu búinir. , St^ax og Matsuoka hafði gef- ið út þessa yfiriýsáingu, fórlu sendi hériar Bneta, . Bamdaríkjiamnia og Rússlands á fund hans tíg kröfð- lust skýiiingaí á yfiiriýEÍ-gtinni. Af suðurhluta vigstöðvanna er lítið að frétta annað en það, að Rússar viðturkenna nd,, að þeir hafi haldið undan af svæðinw umhverfis Lemberg í Galizilui, en sögjast enn hafa hrundið öllum tilTaunlum Þjéðverja til að brjót- ast yfir Pruth. Sambanð Breta fi Svia t. , og finia Fitegn frá London í moirgun herrnir, að 'engiin bneyting hafi orbið á stiÓTnmálasambandi Bmt- lands við Finmilaind og Svíþjóð. "Var fra þessu. skýrt í sam- bandi við fréttina um það, áð ' sendiherra Svía hefði tilkynnt brezku stjórninrai frá ák'.-ðrSun særisku stjSn;airininar„ að le^yfa . (Frh. á 4. síðu.) Wavell lætur il leriíiöra í liíro. ÞAÐ var tilkynnt opinber- lega í London í gærkvöldi, að Sir Árchibald Wavell hefði látið af herstjórn í Egiptalandi og löndunum fyrir botni Mið- jarðárhafsins, en Claud John Eyre Auchinleck, hershöfðingi verið skipaður yfirmaður brezka hersins þar í hans stað. Wavell hefir verið skipaður yfirmaður brezka hersins á Indlandi. . Um leið var tiikynnt, að Sir OHver Lytíieton! fyrrverEr:di við- skiptamáliáráSherra Breta, sem lét-áf því embætti fyrir nokkrum ' (Frh. á 4. síðu.) Ármann Halldórsson. ínann HalldðrssoB settnr skólastjðfi HiJNbæjarskðlans. KENNSLUMÁLARÁÐ- HERRA Hermann Jónasson, setti í dag Ármann Halldórsson, magister, skóla- stjóra við Miðbæjarbarna- skólann og tekur hann við embættinu í haust, en eins og kunnugt er orðið, lætur Hallgrímur, Jónsson skóla- stjóri af því starfi. Ármann Halldórsson er fæddur 29. desember 1909 og er því 31 árs að aldri. Hann tók stúdentspróf frá Menntaskólan- um á Akureyri vorið 1931 og innritaðist í háskólann í Osló um haustið. Las hann þar sálar- fræði og heimspekisögu og lauk magisterprófi í þeim grein- um við sama háskóla vorið 1936. Aðalverkefni hans við prófið var greindarpróf, á börn- um. Veturinn 1936—1937 var (Frh. á 4. síðu.) Kammúnistar I Bandarfldnnnm orðnir stnðnings menn Breta! FREGN frá London í gærkveldi hermir, að einn af þekktustu leiðtog- um kommúnista í Banda- ríkjunúm, Foster, hafi í ræðu krafizt þ'ess fyrir hönd flokks síns, að Banda ríkin veitti Bretum og Rússum alla þá hjálp í stríðinu, sem hugsanleg væri. Þessi krafa konunún- istaforingjahs vekur kát- ínu. Hingað til hafa komm únistar í Bandaríkiunum barizt með hnúum og hhef um gegn því, að Bandaríkin styddu Eng- land í stríðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.