Alþýðublaðið - 02.07.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 02.07.1941, Page 1
FETSAMO y IfFIUfíMANSH- SQDANfíytA KVOlAJARVf£^M 9 SALLA vr? , *: EMfJARW*£sfc £,* V' -• Á t/USAMO * f/APAfíANOA, 70RNEA liu slte stjón baodiia viS i lálasam- ðndilveldin. RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN xm ÁBGMGOB MIÐVIKUDAGUH 2. JOLI 194». 153. TÖLUBLAÐ ----------«--------- Jap^tnlr áMveða aH felia átekfa. -----------------------------*--------- STJÓRN CHIANG-KAI-SHEK í KÍNA hefir slitið stjórnmálasambandi við Þýzkaland og Ítalíu og kallað sendiherra sína í Berlín og Rómaborg heim. / Þessi ákvörðun Chiang-Kai-Sheks og stjórnar hans í Chung-king varð kunnug í morgun og er bersýnilega svar við þeirri yfirlýsingu Þýzkalands og Ítalíu í gær, að þau viðurkenndu leppstjórn Japana í Nanking, sem Wang-Shin- Wei veitir forstöðu, sem hina réttmætu stjórn Kínaveldis. líti'ð inni aö halda annað en það, að Japainir hefðu ákvieðið að bíða átekta. Styrjöldin mfflli Þýzka- lamds 0|g Rússlands væri við- burður, sem ekki væri hægt að take afstöðu til að óyfírlögðn ráði. Japanir myndu gefa nánar gætuir að öllu, og vera við Öllu búnir. , Sfí’ax og Matsunka hafði gef- ið út þessa yfirlýsingu, fórlu sendi herrar Bneta, Baudiaríkjlainnia og Rússlands á fund hans iojg kröfð- lust skýringar á yfiriýsirgunmi. Sú ákvörðun möndulveldanna að viðufkenna leppstjórn Japana í Kína þykir ótvírætt benda til vaxandi samvinnu þeirra við Japan, og var búizt vi’ð því, að MatsUolkia, Ulanríkismiálaráðherra Japana, mundi gefa út mikilvæga yfiriýsilngu ttm afstöðu Japana tíl styrjaldarinnar míli Þýzkailands log Rússlands í morgun. En yfir- Ivsing hans hafðL betrar tíl köm. KORT AF NORÐUR-FINNLANDI OG MURMANSKSVÆÐINU. Kantalahti er við Murmanskbrautma, þar sem stytzt er yfir að htenni frá Kuolajárvi. Sókn Þjððverja viöj Dvlna og aastnr af Minsk taeldnr áfr En vðrn russneska hersins virðist nu fara harðnandi. O ÓKN ÞJÓÐVERJA inn í Rússland er enn sem fyrr lang ^ hörðust á vígstöðvunum fyrir austan Minsk og á víg- stöðvunum við Dvina, milli Riga og Dvinsk, en báðar þær borgir eru nú á valdi Þjóðverja. Rússar segja í tilkynningum sínum í morgun, að þeim hafi með gagnáhlaupum tekizt að stöðva sókn Þjóðverja á háðum þessum vígstöðvum að minnsta kosti í bili. En Þjóð- verjar segjast hafa brotizt yfir Dvina á mörgum stöðum, vera komnir austur að Beresinafljóti eða 60 km. austur fyrir Minsk meðfram járnbrautinni til Moskva, og um 180 km. frá Minsk í suðausturátt í héraðinu umhverfis Bo- bruisk. Fótgöngulið Rússa er sagt gera ýtrustu tilraunir til þess að brjótast út úr herkví Þjóðverja vestur í Póllandi, en Þjóðverjar fullyrða að allar þær tilraunir hafi mistekizt. Fyrir sunnan Pripetmýrarnar heldur skriðdrekaorustan áfram og hafa Þjóðvterjar nú tekið Luzk, en Rússar veita harð- vítugt viðnám hjá Romo, suðaustur þaðan, rétt fyrir austan hin gömlu landamæri Ukraine. Mnrmansk krónð innl. Meðfram landamærum Finnlands og Rússlands standa nú alls staðar yfir harðar orustur og hafa Þjóðverjar og Finnar brotizt frá Kuolajárvi til Murmanskjárnbrautarinn- ar hjá Kantalahti við Hvítahaf. Hefir her Rússa í Mur- mansk og Kolaskaganum þar fyrir austan þar með verið króaður inni. ¥ Fregnir frá norskri útvarpsstöð í morgun herma, að Rússar hafi teinnig verið króaðir inni í Viborg suður við Kyrjálabotn eftir að Þjóðverjum hefði tekizt að setja þar lið á land, en sú fregn er óstaðfest. Harðar orustur eru sagðar standa yfir um Hangö og á Kyrj- álanesi, en Rússar sagjast hafa hrundið öllum áhlaupum þar. Fregn frá London í morgun hermir, að brezki herforinginn Mason MacFarley sé nú kominn til aðalhækistöðva rússnesku yfirherstjórnarinnar, og mun hann starfa þar sem ráðunautur hennar, en MacFarley er, eins og áður hefir verið frá skýrt, sérfræðingur í skriðdrekahernaði. Af suðurhluta vigstöðvanna er lítið að frétta airnað en það, að Rússax viðurkenna nú, að þeir hafi haldiið undam af svæðinu umhverfis Leinberg í Galizíu, en segjast enn hafa hruedið öllum tilraunUm Þjóðverja til að brjót- ast yfir Pruth. Sambanð Breta t!8 Svla oi Finoa ébrejtL Fregn fr,á London í morgun hertnir, að engiin breyting hafi lorbið á stjÓTnmálasambandi Bret- lands við Fittmiliaind ög Svíþjióð. Var frá þessu skýrt í s,am- handi við fréttina um það, að sendiherra Svia hefði tilkyimt hrezku stjórninni frá ákverSun, sænsku stj ómariunar, að leyía (Frh. á 4. síðu.) Wavell lætir af berstjðrn í Kairo. ÞAÐ var tilkynnt opinber- lega í London í gærkvöldi, að Sir Archihald Wavell hefði látið af herstjórn í Egiptalandi og löndunum fyrir botni Mið- jarðarhafsins, en Claud John Eyre Auchinleck, hershöfðingi verið skipaður yfirmaður hrezka hersins þar í hans stað. Wavell hefir verið skipaður yfirmaður brezka hersins á Indlandi. Um leið var tdkynnt, að Sir Oliver Lyttiston, fyiTverEudi við- skip tam á! a ráðherra Bnetia, sem iét af því embætti fyrir niokkmm (Frh. á 4. síðu.) Ármann Halldórsson. ínain Balldérsson settar skðlastjóri Miðbæjarskðlaus. KENNSLUMÁLARÁÐ- HERRA Hermann Jónasson, setti í dag Ármann Halldórsson, magister, skóla- stjóra við Miðbæjarbarna- skólann og tekur hann við embættinu í haust, en eins og kunnugt er orðið, lætur Hallgrímur Jónsson skóla- stjóri af því starfi. Ármann Halldórsson er fæddur 29. desember 1909 og er því 31 árs að aldri. Hann tók stúdentspróf frá Menntaskólan- um á Akureyri vorið 1931 og innritaðist í háskólann í Osló um haustið. Las hann þar sálar- fræði og heimspekisögu og lauk magisterprófi í þeim grein- um við sama háskóla vorið 1936. Aðalverkefni hans við prófið var greindarpróf á börn- um. Veturinn 1936—1937 var (Frh. á 4. síðu.) onnnistar í BandaríkjnnBm orðnir stiðnings [ menn Breta! REGN frá London í gærkveldi hermir, að einn af þekktustu leiðtog- um kommúnista í Banda- ríkjunum, Foster, hafi í ræðu krafizt þtess fyrir hönd flokks síns, að Banda ríkin veitti Bretum og Rússum alla þá hjálp í stríðinu, sem hugsanleg væri. Þessi krafa kommún- istaforingjans vekur kát- ínu. Hingað til hafa komm únistar í Bandaríkiunum barizt með hnúum og gegn því, að Bandaríkin styddu Eng- land í stríðinu. i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.