Alþýðublaðið - 02.07.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.07.1941, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGUK 2. JOU flj| Sjúbrasamlag Reykjavíknr tllkynnir. Með því að Læknafélag Reykjavíkur hefir sagt upp samningum við samlagið um læknishjálp á sjúkrahúsum og ekki hefir orðið samkomulag um nýja. samninga, hefir verið ákveðið, að fyrst um sinn verði slík læknishjálp ekki greidd fyrir samlagsmenn á sama hátt og hingað til. í stað þess verður samlagsmönnum, er sjúkrahúsvistar njóta, greiddur styrkur eftir reglum, er síðar verða settar. Breyting þessi kemur til framkvæmda frá og með 1. júlí, en tekur ekki til ríkissjúkrahúsanna. 2 vanif renisiiiir egeta feragáð fasta atvfranu hjá oss. .t. «air. Ukraine, landii, sem Hitler æiiar ai leggja nndir sig. Osamkomnlag milii S. R. $g Læknafélags Rvíknr. ----*--- é S. R. hefir ekki getað gengið að hinum háu krðfum L. R. UKRAINE er eitt hiö frjósa’m asta land í heimi, oghvergi í ví'ðri veröld er jörði'n jafn blóði noðin og par. | púsuind ár hefir saga landsins verði styrjaldar- saga. Á gresjum þess hafa flökku pjóðir frá Asíu. herjað, Húnar, Magyarar, Búlgarar og Tatarar. Um „svörtu moldina" hafa Lit- hauar harizt við Rússa, Pólverjar við Tyrki, Tyrkir við Rússa 'Og Rússar við Pólverja. Oft og mörg um sinnum hafa bændur Ukraiue risið upp gegn yfirgangi Pólverja eða Rússa. Oft hafa vedð stiofn- uð ríki milli Karpatafjalla og Kúban, eu aldrei hefir verið sfcofn að rlki, sem uáði ýfir allt pað víðáttumikla svæði, sem Ukraine- búar byggja. Diíðin er lik Rtunm. Ukraiuebúar em næststærsta rússneska pjóðin, með rúmlega 40 millj. íbúa. Að uppHuua og tungu em peir mjög skyldirRúss- um — Ukraiusk tumga líki'st Rúss nesku jafnmikið log Dauska Sæusku og meuniug peirra er mjög svipuð. 1 Kiev, höfuðbiorg Ukraine, blómgaði'st hin austor- slavneska menning, áður en Tat- arar eyðilögðu hana á 13 .og 14 öld. Fyrir heimsstyrjö 1 dina var Uk- raiue skipt á milli priggja rikja, Rússlands, Austurrikis og Ung- verjalands. í öllum lönduuum premur var pjóðin bændapjóð. 1 borgunum í Ukraine bjuggui nær eingöngu Rússar, Pólverjar, UngveTjar og Gyðingar. Það var ekki fyrr en seinna, að Ukraine- búar vöknuðu til pjóðlegrar vit- undár. I öllUm lönduniuim prem- ur vom peir beittir afbeldi og yfirgangi iog í rússneska hluta landsins viar banr'iað lengi að gefa út bækur á tungu Ukrainebúia. Pá vaT hin pjóðfélagslega ápján knikil í austurríska og ungverska hluta landsins, par sem ukrainsku bændurnir voru sárfættiir, en jarðaskiptingin og iífsskilyrðin í Ukraine vom pó betri en sum- hinum frjósama, rússneska hluta staða'r annarsstaðiar í Rússlandi. hjéðverjar fá ágirnð á kornskemmn Rðssa. „Kornskemma Rússlands*', eins Og Ukraine befir verið kölluð, er ekki einasta frjósamt land, held- einnig yfir höfuÖ auðugt land. af náttúmnnar heodi. í Donets- héraðinu fengust fyrir stríðið 90 o/o af allrj kolaframleiðslu Rússa, en aðeins lítill hluti námanna var n-ýttur. Álitið er, að par séu auð- ugustu kolanámur í heimi. Ank pess er par mikið af steinsalti, jámi og ýmsum öðrum málmum. Á gresjunum er ræktað hveiti rúgur, maís, hör, syknr og mairgt fleira, og allskyns tegundir á- vaxta í stómm stíl. Pað vair ekki furða pótt vatn kæmi í munninn á soltnum Pjóðverjum, pegar þýzki herinn nálgaðist petta gósienland á stríðsárunum. En pað er ekki aðeins náttúru- auðlegð landsins, sem hefir petta aðdráttarafl. Ukraine, með rúm- ar 40 milljónir íbúa, yrði einhver ágætasti markaðnr fyrir þýzkan iðnað, ef hægt væri að ná laind- inn frá Rússum og gera páð háð pýzkalandi. Pá væri líka hægt að búsetja þá, sem kiomast ekki fyrir í Þýzkalandi, á gresj- um Ukraine- Betri nýlendu væri naUmast hægt að hugsa sér. Rússneska byltingin gaf þýzku heimsveldisstefnunni óvænt tæki- færi. Þýzk iýlemSa i 8 máanði Októberbyltingin fæddi fljótt af sér blö'ðuga borgarastyrjöld í |Jk- raine milli bols-évika og ukra- inska allsberjarráðsins (rada), sem studdist að mestu við efn- aða bændur. BoJsévikarnir fengu hjálp frá Rússlandi, og þegar fór að líta illa út fyrir allsherjar- ráðinu, bað pað um hjálp frá Þýzkalandi. Það var ei'nmitt petta sem Þjóðverjax biðu eftir. Þeir viðurkenndu Ukraine sem „lýð- veldi“ og sömdu í skyndi sér- frið við pjððina með rétti til að taka landið undir sína vernd. Þjóðverjar viom ekki lengi að koma sér fyrir. Þeir ráku rauða rauða berinn burtu og rændu framleiðslu pjóðarinnax. Þegar bændurnir, sem að byltingunni lokinni höfðu skipt landinu mi'lli sín létu pá ekki hafa nægilegt kiorn', létu pieir hiklaust þýzka hermenn handtaka ráðherra alls- herjarráðsins og settu nýja stjórn á laggirnar undir forsæti fyrr- verandi hershöfðingja zarsins, Skioropadsky. Hann tóík séx gamla ukradnska ti'tilinn Hetmam iog- studdist aðallega við rússmésku: biorgarana í borgunUm. Óðalseig- endurnir fengu nú jarðir sín,ar aftur, að swo miklu leyti, sem hægt var, svo að þeir gætu fram- leitt korn undir vernd pýzkiu byssustingjanna. En sú dýrð varð skammvinn. Nafnið Skioropadsky pýðir „fell brá'ðum“, oig þessi síðasti ukra- inski Hetman bar nafn mieð réttu. Áður en misseri var liðið kom þýzka hmnið og par með var Hetmansembættinu lokið. í tvö ár yar hræðileg ringul- r-eið- Lýðveldið sagði siov-ét-Rúss- landi stríð á hendur, en fór rlla út úr pví ævintýri. Framkvæmda- ráðið, ein-s og stjómin nefndi sig, varð stöðugt að færa sig lengra vestur á bóginn á flótta Undam rauða hernUm. En pað fór svo, að bolsévík- arnir gátu ekki heldur tryggt sér stöðu strax. EnglendimgaT og Frakkar sen-du heri og herfor- inigjar zars’ins stofnuðu hvitliða- her. Hvítliðar börðusl: við rauð- liða, rauðliðar við græniliða og grænliðar við hvítliða, og pegar ■ bolsevikar höfðu 1-oks náð undir sig landinu í priðjia sinn, fneist- uðu Pólverjar gæfunnar. Siðasta sSipíiBB Okraoie. Lok pessarar ringulneiðair urðu pau, að Ukraine var skiipt, eins og oft hafði komitð fyrir áður. Stærsta hlutann fenigu bolsevikar — pað ,sem peir höfðu náð af Pólverjum — að undanskildu Ku- banhéraöinu, og er pað h-ið núver andi siovétlýðveldi. Meiri h’luta þess, sem eftir vár, héldu. Pól- • verjax, suriit fengu Rúmenar og Tékkar lofurlítið. , _ i. Þetta vorii vonbrigði fyrír ailla pá, sem höfðu litið landið girndarauga. Bæði Russar, Þjóð- verjar og Pólverjax hefðu gjárn-' an viljað eignast Ukrai'be alla,. auðvitað að pví tils-kyldu, að þeir fengju sjálfir að stjórna, landinu, en ekki U!kr,ainebúar. En geymt er ekki gleymt. ,Sait. var pað að vísu, að Þjóðverjáx. bmtu sama-n stóra landabréfið i sitt yfir Ukraine, en peir gleymdu i ekki landi'nu. Þeir gleymdú ekki ■ helduT vini sínum, SfeoTopadsky.: Hann og nánasti samstarfsmáður hans voru teknir á mála. Auk pess var pað einn enn, sem ekki gleymdi Ukxaine, máður að nafni Adolf Hitler. Frh. á 4. síðu. ALLMIKIÐ ósamkomu- lag er komið upp milli Sjúkrasamlags Reykjavíkur og Læknafélagsins. En ósamkio-mulagið lunx gneiðsl- ur þær, sem S. R. befir inn-t af höndum til læknainna fyrir veitta hjálp í sjúkrahúsum, öðrtum en ríkis'ins. Læknafélagiö s-agði samniing- um Upp og samningar h.afa ekki t-ekizt aftu'r. Alpýðublaðið snóri sér ti'l for- manns S. R. Guðmundar J. Guð- smundssionax í morgiun og spurði hann pm petta mál. Hann sagði: „Sjúkrasiamlalgið hefir haft tvo samninga yið læknana. Annax vax um venjuiiega læknishjá'lp og sá samningur er enn í fullu gildi. Honum vax að vísiú sagt upp, en hann var endurnýjaðUir. Hinn samnimgurinn var um veitta læknishjálp i sjúkrahús- um, öðrum en ríkisins. S. R. borgaði læknubum 2 kr. é legudag 'fyrir hvem sjúkl'ing, án tillits til pess hvað læknarn- ir gerðu. Læknarnir höfðu hins- vegar f-astax reglur sin á milii, um pað hvernig peir sikiptu þessu fé og fór það eftir pvfi hvað hver læknir -gerði fyri* sjúklinginn. Þessum samningi var sagt uppn með löglaguim fyrirvara frá 1. júlí að teija — en svo mikið baar á milli, að samningar tökusH ekki. Af pessum sökum neyddisl stjórn samlagísins til að sam- pykkja að greiða sjúkl'iniguniuim styrk, eða álíka upphæð og pað greiddi áður til lækmanna — og verður að lífca á pað sem fram- lög upp í kröfu lækmáxma tB| sjúklinganna. Stjórn samlagsins pykir mjög miður að hafa purft að fana þessa leið — en pað átti ekká um aðra kio-sti að velja, par sem svo mikið bar á mili“. Sjúklingum, sem purfa á sjúkna ihjálp að halda í sjúkrahúsum, öðr- um en rikisins, mun þykja petlja siæm umskipti — pvi að nú virð- aisit læknar gieta gert kröfúr ;til peirra uin greiðslurnar — og par um virðast pessir sjúklingar hafa verið sviftir jafn fullkom- xnni tryggingu og peix áður höfðu. Kaup Dagsbrúnarmanna verður frá og með 1. júlí 1941, sem hér segir: Dagkaup kr. 2.25 á klukkusíund. Eftirvinna kr. 3.33 á klukkustund. Helgidagavinna kr. 4.19 á klukkustund. Næturvinna (sé hún leyfð) kr. 4.19 á klukkustund. Tímakaup við vinnu í kötlum og boxum verður frá sama tíma: .-i _L.Jjí. í dagvinnu kr. 3.88 á klukkustund. í eftirvinnu kr. 5.74 á klukkustund. í helgidagavinnu kr. 7.21 á klukkustund. STJÓRNIN. KROS SflÐUR fyrlrliggjaiidi. Mjólkurfélag Reykjavíkur. Smásöluverð á elðspjtum. Útsöluverð á eldspýtum má eigi vera hærra en hér segir: BRYMAY eldspýtur (í 12 stokka búntum) Búntíð kr. 1,80. Stokkurinn 15 aura. . Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera ,3% hærra vegna flutningskostnaðar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.