Alþýðublaðið - 03.07.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.07.1941, Blaðsíða 1
ALÞTÐ MTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI. ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 3. JULI 1941 154. TOLUBLAÐ Ekki stingandi strá handa herskörura Adólfs Hitlers. Við forenii ar ag e; ]»ar sem iim akrama, sprenfijum brýrn^ ðileggjiim hús og mannvirki9 ber okkar þarf undan að hSrf a. Ræða Stalins til þjóðarinnar í morgun. JÖSEF STALIN flutti ræðu í útvarpið í Moskva í morg- un og talaði til rússnesku þjóðarinnar sem forseti hins nýja landvarnaráðs. Hann sagði, að herir Rússaveldis og allir horgarar þess myndu verja föðurland sitt til síðasta blóðdropa. Hersveitir I»jó3verja kynnu að leggja undir sig rússneskt land, en þær myndu ekki hafa gagn af því landi. Rússnesku hermenn- irnir myndu eyðileggja þau héruð, sem þeir yfirgæfu, bænd- wnir myndu brenna akrana og aðstæður allar myndu verða innrásarhernum óþolandi. Við megum ekki skilja eftir handa f jandmönnunum eina einustu símalínu, eina einustu brú eða járnbrautartein Allt verður að eyðileggja fullkom- lega. Þá minntist Stalin á hina breiðu varnarlínu Rússa og skýrði frá því að enn væri varaliðið ekki komið til skjal- anna, en það hefði þúsundir skriðdreka og gnægð annarra hergagna. Stalin sagði enn fremur, að nú yrðu allir Rússar að sameinast um vörn landsins. Herinn yrði að fá vopn.og aftur vopn, byssur, skriðdreka, flugvélar. Óvinir Rússlands eru grimmir, sagði hann. Þeir vilja leggja undir sig land okkar, ræna korni okkar, hertaka olíu okkar, hlekkja iðnað okkar og nota hann í sína þágu. Þá sagði Stalin, að barátta Rússa væri nú hin sama og bar- átta allra lýðræðisþjóðanna í Evrópu og Bandaríkjunum. J?að væri markmið Rússa að frelsa hinar sigruðu þjóðir undan oki nazista og útrýma því úr Evropu. Að lokum minntist hann á bardagana á vígstöðvunum og sagði, að Þjóðverjum hefði tekizt að leggja undir sig Lithauen, mikinn hluta Lettlands, Vestur-Pólland, mikið af Hvíta Rúss- landi og hluta af Vestur-Ukraine (austurhéruð Póllands). En þeir myndu verða sigraðir að lokum eins og Napoleon forðuim Við eigum volduga bandamenn, sagði hann, og við stöndum ekki einir. Hann minntist á baráttu Breta og sérstaklega hina sögulegu ræðu Churchills. Lítil breytiiig á vigstöðvunum. Samkvæmt fregnum í morg- un hefir lítil breyting orðið á vígltöðvunum síðan í gær. Rússneska herstjórnin til- kynnti í morgun, að framsókn Þjóðverja væri, a. m. k. í bili, alls staðar stbðvuð. Þó virðast ógurlegar orustur geisa enn allt frá íshafi til Suður-Póllands, en frá rúmensku landamærunum feerast eugar fréttir. Rússar segjast hafa hrundið áhlaupum ÞJóðverja við Mur- mansk, en þýzkar f réttir herma, að Þjóðverjar hafi þegar tekið borgina. Á miðvígstöðvunum í Finnlandi og á Kyrjálanesi haf a Finnar og Þjóðverjar gert mik- il! áhlaup, sem Rússar segjast einnig hafa hrundið. Þá mótmæla Rússar því ah gerlega, að Riga og Minsk séu í höndum ÞjóðVerja. Aftur á móti herma Berlínarfréttir, að þýzki herinn hafi farið yfir Dvina í Lettlandi á tveim stöð- um og sæki þaðan í áttina til Leningrad. Þýzku vélahersveitirnar, sem brutust í gegn hjá Minsk, heyja nú harðar orustur fyrir austan borgina. í morgun gerðu Þjóðverjar mikið úr því hve marga rúss- neska fanga þeir hefðu tekið. Kváðust þeir t. d. hafa tekið 160 þúsund fanga við Bialy- stoek, þar sem rússneskar liðs- sveitir voru króaðar inni. Fyrir sunnan Pripetmýrarn- ar er mikið barizt við Kovno, en þar og við Tarnopol reyna Þjóðverjar nú að brjóta sér leið til Kiev í Ukraine. Þær tilraun- ir hafa allar mistekizt og Rúss- ar halda þar qllum sínum stöð- um, sagði Lundúnaútvarpið í morgun. L urz,. 4/ & A ¦ ¦? S **^*: t^í^TL £€oo Skipulagsuppdráttur af verkamannabústaðahverfinu í Rauðarár- holti. Tíglarnir sýna húsin, þríhyrningurinn (1250 ferm.) hinn sameiginlega leikvöll Verkamannabústaðanna. í þrihyrningnum voru byggð 10 hús í fyrra og má gera ráð fyrir að fullbyggt verði nú í þríhyrningnum og auk þess byggt hinum megin við götuna. i Nýir verkamannabústaðir verða byggðir í sumar Bygglngafélag verkamanna byrjar framkvæmdir innan fárra daga. Samtal við formann félagsins Guðmund t. Guðmundsson hrm. BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA hefir ákveðið að byggja nýja verkamannabústaði í sumar og mun í ráði að hefja vinnu við byggingarnar innan fárra daga. Undanfarna daga hafði Alþýðublaðið heyrt að; þetta stæði til og náði blaðið því í morgun tali af Guð- mundi I. Guðmundssyni hæstaréttarmálaflutnings- manni, sem er formaður fé- lagsins, og skýrði hann svo frá: „Það er rétt að til stendur að hefja innan skamms byggingu nýrra verkamannabústaða. Enn er þó ekki vitað hve margar íbáðir verða byggðar, en félag- ið hefir ráðið Tómas Vigfússon byggingameistara fyrir fram- kvæmdastjóra. Þegar ákvteðið er hve mikið verður byggt, munu félagsmönnum verða sendar nákvæmar upplýsingar um byggingarnar ásamt kosín- aðaráæflun og þeim gefinn kostur á að kaupa íbúðir. Vit- anlega gilda sömu reglur um úthlutun þessarai íbúða og áð- ur, að þeim verður úthlutað til félágsmanna eftir röð þeirra í f élaginu." Hafið pi© féngáið nægil^i; býggingai^nil? „FluMiar Iteur e!ru til áð »æg:f- legt byggi'ng'aaitíini sé psgw áð fiást log hefuir verið uimi'ð a'ð pví um mj&g langaffln tíma, enda eíu einmiltt aiðailerfibteifcasmir (Sólgíiir í því ^ð fá byggíngarefni og við yi'ðu.nanliegtu verði". — Bn lánið? „Ég held aö það hafi veriið í aprílmánuði, sem Stefán Jóh. Stefánsson Magsmálaráðterra snéri sér til mín, sem formamns félagsins og baið m;ig aið rainnsakla mögiuleika fyrilr pví, hvio,rt tiægt væri aÖ byggja í siuimair. Viorui pegar. r!ainnsakiaiðar ailax aðstæð- ur og félagsimáliairáðhierra síðian skýrt frá niðuirstöðlunni, en hún vaX sú, að hæg|t myndi verða aið fá altt byggingaiéfni, en verð á því ibg vinnulalun hefðu hækk- að svo mikiið að íbúðaeigiendutaL myndi því aðeins verða auiðið að stamda undir byiggihgaírfaostniað^ inum, að lqgunum Wm veíka- mainnabústaði y^rði breytit pianin- i|g„ að vexti'r og afborgmir af lánum latíkkiuðu sem svaraði auk- inni dýrtíð. Stefán Jóh. Sfef- 'Jánsson rJeáW1 sér síðaín fyriir pví á alpingi að lögumtum yrði breytt í pessa átt og fékk piað fram að vextir og afborgasniír lækkuðu á ári jiiður í 4°/o. Á pað að nægfjia ti'l pess að mánaðar- greiðsla verði1 ékki áð ráM haarri en í síðustu byggingum^ félags- ins» pð að um einhverja hækkiuin vfcrði að líkiinduim: að' ræða. Þegaf petta var fengið sóttí félagið strax um lán úr byggiing- Orastan nm Mlantsliaíiö: Stérkdstleg skipe- jlest iýkomie til EipíiEás. r^ AMKVÆMT því, sem ^ Lundúnaútvarpið !;• skýrði frá í dag^ ter nýlega komin til Englands ein- hver stærsta skipalest, sem farið hefir yfir At- lantshafið. Skipalestin kom frá Kanada og voru i skipin hlaðin hersvieitum 1; frá Kanada, fótgönguliði, !; stórskotaliði, flugliði og hjúkrunarsveitum. Enn fremur flutti hún mikið af hergögnum. Þýzkur kafbátur gerði árás á þessa skipalest, en i honum var sökkt. Skipa- \ lestin breytti síðan um stefnu og komst heilu og höldnu til enskrar hafnar. arsijióði ojg er von till' aðl Iánið fáizt, en hverrsiu mikið er ekki enn vitað". , í ¦ _ ¦ [ — Hvar verður byggt? „A saniia stalð í Rlaiu'ðjarárholiti. ÞaJ? höfum við rúm fyriir maig- aí byggingar» enda er aetlaisft ft: a!ð par verði stórt hverfi verka- mannabústaiða., eða ^l hús. f (Frh. af 2. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.