Alþýðublaðið - 03.07.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 03.07.1941, Page 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 3. JULI 1941 154. TOLUBLAÐ Ekki stingandi strá handa herskörum Adólfs Hitlers. ---♦--- Við brennam akrana, sprengjnm brýrn- ar og eyðileggjum bús og mannvirki, par sem ber okkar parf undan að hðrfa. ---♦ , , Ræða Stalins til þjóðarinnar í morgun. JOSEF STALIN flutti ræðu í útvarpið í Moskva í morg- un og talaði til rússnesku þjóðarinnar sem forseti hins nýja landvarnaráðs. Hann sagði, að herir Rússaveldis og allir borgarar þess myndu verja föðurland sitt til síðasta blóðdropa. Hersveitir Þjóðverja kynnu að leggja undir sig rússneskt land, en þær myndu ekki hafa gagn af því landi. Rússnesku hermenn- irnir myndu eyðileggja þau héruð, sem þeir yfirgæfu, bænd- urnir myndu brenna akrana og aðstæður allar myndu verða innrásarhernum óþolandi. Við megum ekki skilja eftir handa fjandmönnunum eina einustu símalínu, eina einustu hrú eða járnbrautartein Allt verður að eyðileggja fullkom- lega. Þá minntist Stalin á hina breiðu varnarlínu Rússa og skýrði frá því að enn væri varaliðið ekki komið til skjal- anna, en það hefði þúsundir skriðdreka og gnægð annarra hergagna. Stalin sagði enn fremur, að nú yrðu allir Rússar að sameinast um vörn landsins. Herinn yrði að fá vopn og aftur vopn, byssur, skriðdreka, flugvélar. Ovinir Rússlands eru grimmir, sagði hann. Þeir vilja leggja undir sig land okkar, ræna korni okkar, hertaka olíu -okkar, hlekkja iðnað okkar og nota hann í sína þágu. Þá sagði Stalin, að barátta Rússa væri nú hin sama og bar- átta allra lýðræðisþjóðanna í Evrópu og Bandaríkjunum. Það væri markmið Rússa að frelsa hinar sigruðu þjóðir undan oki nazista og útrýma því úr Evrópu. Að lokum minntist hann á bardagana á vígstöðvunum og sagði, að Þjóðverjum hefði tekizt að leggja undir sig Lithauten, mikinn hluta Lettlands, Vestur-Pólland, mikið af Hvíta Rúss- landi og hluta af Vestur-Ukraine (austurhéruð Póllands). En þeir myndu verða sigraðir að lokum eins og Napoleon forðum. Við eigum volduga bandamenn, sagði hann, og við stöndum ekki einir. Hann minntist á baráttu Breta og sérstaklega hina sögulegu ræðu Churchills. Lítii breyting á vigstoðvunum. Samkvæmt fregnum í morg- un hefir lítil breyting orðið á vígStöðvunum síðan í gær. Rússneska herstjórnin til- kynnti í morgun, að framsókn Þjóðverja væri, a. m. k. í bili, alls staðar stöðvuð. Þó virðast ógurlegar orustur gteisa enn allt frá íshafi til Suður-Póllands, en frá rúmensku landamærunum berast engar fréttir. Rússar segjast hafa hrundið áhlaupum Þjóðvcrja við Mur- mansk, en þýzkar fréttir herma, að Þjóðverjar hafi þegar tekið borgina. Á miðvígstöðvunum í Finnlandi og á Kyrjálanesi hafa Finnar og Þjóðverjar gert mik- il áhlaup, sem Rússar segjast einnig hafa hrundið. Þá mótmæla Rússar því al- gerlega, að Riga og Minsk séu í höndum Þjóðvterja. Aftur á móti herma Berlínarfréttir, að þýzki herinn hafi farið yfir Dvina í Lettlandi á tveim stöð- um og sæki þaðan í áttina til Leningrad. Þýzku vélahersveitirnar, sem brutust í gegn hjá Minsk, heyja nú harðar orustur fyrir austan borgina. í morgun gerðu Þjóðverjar mikið úr því hve mar.ga rúss- neska fanga þeir hefðu tekið. Kváðust þeir t. d. hafa tekið 160 þúsund fanga við Bialy- stock, þar sem rússneskar liðs- sveitir voru króaðar inni. Fyrir sunnan Pripetmýrarn- ar er mikið barizt við Kovno, en þar og við Tarnopol reyna Þjóðverjar nú að brjóta sér leið til Kiev í Ukraine. Þær tilraun- ir hafa allar mistekizt og Rúss- ar halda þar öllum sínum stöð- um, sagði Lundúnaútvarpið í morgun. Skipulagsuppdráttur af verkamannabústaðahverfinu í Rauðarár- holti. Tíglarnir sýna húsin, þríhyrningurinn (1250 ferm.) hinn sameiginlega leikvöll v’erkamannabústaðanna. í þríhyrningnum voru byggð 10 hús í fyrra og má gera ráð fyrir að fullbyggt verði nú í þríhyrningnum og auk þess byggt hinum megin við götuna. i Nýir verkamannabu&taðir verða byggðir í sumar Byggingafélag verkamanna byrjar framkvæmdir innan fárra daga. Samtal við formann félagsins Guðmund í. Guðmundsson hrm. B YGGINGARFELAG VERKAMANNA hefir ákveðið að byggja nýja verkamannabústaði í sumar og mun í ráði að hef ja vinnu við byggingarnar innan fárra daga. Undanfarna daga hafði Alþýðublaðið heyrt að þetta stæði til og náði blaðið því í morgun táli af Guð- mundi I. Guðmundssyni hæstaréttarmálaflutnings- manni, sem er formaður fé- lagsins, og skýrði hann svo frá: „Það er rétt að til stendur að hefja innan skamms byggingu nýrra verkamannabústaða. Enn er þó ekki vitað hve margar íbúðir verða byggðar, en félag- ið hefir ráðið Tómas Vigfússon hyggingameistara fyrir fram- kvæmdastjóra. Þegar ákvteðið er hve mikið verður byggt, munu félagsmönnum verða sendar nákvæmar upplýsingar um byggingarnar ásamt kosin- aðaráætlmi og þeim gefinn kostur á að kaupa íbúðir. Vit- anlega gilda sömu reglur um líthlutun þessara íbúða og áð- ur, að þcim verður úthlutað til félagsmanna eftir röð þeirra í félaginu.“ Hafið þiB fengið nægilteg't bygginganefni'? „Fullar líkur eru til aö nægi- legt byggingaiiefni sé þegar aö Mst og hefur veriÖ unnirö að því um mjög langann tíma, enda ei'u einmift a'ðalerfi'ðleikarnir jEólignir í því alð fá byggingarefni og við vi'ðunanlegu verði“. — Bn lániö ? „Ég held að það hafi verið í apriimánuði, sem Stefán Jóh. Stefánsson félag smálaráðherra snéri sér Úl mín, sem formanns félagsins og bað mig að rammsakia mögnxleika fyriir því, hvort hægt væri að byggj'a í suimar. Vionui þegcir rannsakaðiar alliax aðstæð- ur og félagsimáliaráðherra síðan skýrt frá niðu'rstöðunni, en hún vár sú, að hœg>í m.yndi verða að fá allt byggingarefni, en verð á því 'ög vinnulaHnn hefðu hækk- að svo mikið að ibúðaeigendifm myndi því aðeins verða auiðið að stainda undir byg'gihgairkiostniáð- inum, að lögununi um verka- mannabústaði y'rði breytt þanin- ig, að vext'ir og afborgainir af lánum lækkuðu sem svaraði auk- inni dýrtíð. Stefán Jóh. Stef- Jánsson beitti sér síðan fyrir því á alþingi að löguinUm yrði breytt í þessa átt og fékk þiað fram að vextir og afborgainir lækkuðui á ári ni'ður í 4%. Á það að nægja til þess að mána'ðar- greiðsla verði1 ekki að ráði hærri en í síðustu byggingum félags- ins» þó að um einhverja hækk'un vterði að iíkinduim að ræða. Pegar þetta var fengiö sótti félcigiö strax um ián úr bygging- Orustan um Atlantshafið Stórkestleg sfeipi- iest BýkomiD til Eiglaads. SAMKVÆMT því, sem Lundúnaútvarpið skýrði frá í dag, ter nýlega komin til Englands ein- hver stærsta skipalest, sem farið hefir yfir At- lantshafið. Skipalestin kom frá Kanada og voru skipin hlaðin hersvteitum frá Kanada, fótgönguliði, stórskotaliði, flugliði og hjúkrunarsveitum. Emi fremur flutti hún mikið af hergögnum. Þýzkur kafbátur gerði árás á þcssa skipalest, en honum var sökkt. Skipa- lestin breytti síðan um stefnu og komst heilu og höldnu til enskrar hafnar. aTsjóði og er von till að lánið fáizt, en hverrsu mikið er ekki pnn vitað“. : — HvaT verður byggt? „Á sama stað í Rlau'ðarárholiti. Þar höfum við rúm fyrir marg- aT byggingar, einda er ætlast til að þar verði stórt hverfi verka- mannabústaiðai, eða 41 hús. f (Frh. af 2. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.