Alþýðublaðið - 04.07.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.07.1941, Blaðsíða 1
BiTSTJÓRI: STEFÁN PÉTUESS0N ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 4. JjOLI 1941. 155. TöLUBLAÐ ^+^+4>>+++^+<+*P+*+4**+**0++>++^+++&<+*++>+4' ; Rioseielt fljto rasin í iiolá. ¥erðor jendnrvarpað frá London klnkkan 9. RO0SEVELT, forseíi j Bandaríkjanna, mun | fly.tja ræðu í kvöld og verðnr henni útvarpað af ameríkskum stöðum, en l endurvarpað jaf brezka út- | varpinu. Ræðan yerður kj. Z 21.00 (9 e. h.) eftir íslenzk- sumartímá. Endur- um varpað verður á þessum bylgjulengdum: 31,25 m., 31.55 m., 19,60 m. og 19.82 m. Þjóðverjar bæta aðstððu sina i sókninni til Lening LiiTZTS—~—-'?>-." ¦———— Þeir faaf a brotlzt yfIr Dvlna i LetÍlAndl, ÞAÐ var yiðurkennt í Lon- don í morgun, að þýzkum hersveitum hefði tekizt að brjotast yfir ána Dvinu í Lett- landi eftir harðvítuga bardaga. Voru mestu orusturnar hjá Dvinsk og Jacobstadt, og er þar barizt áfram á norðurbökkum árinnar. Þessi sigur Þjóðyerja bætir^ mjög aðstöðu þteirra til sóknar til Leningrad. 1 .Suður-Póllaindi & barizt geysi ísleozke iaðaieiiiiritir tala I toezka átvarpið á seaiiidaiisiif. Mil erii pelr i aðalbækistððvum '¦-" 'N isre^fea ílmmhepsins. IMÖRGUN barst Alþýðu-* blaðinu eftirfarandi skeyti frá Cyril Jackson, sem er far- arstíóri íslenzku blaðamann- anna í Englandi: „íslenzfcu bla&menniiniitr hafa nú rieimsótt London og Covöntiy- Viomu þeir m. a. vilðstaddir spWrn- tegaitíma í brezfca þihginu. Einn- ig hafa peiir heimsótt fLugvéia- verfcsmiðjur. $em stendwr eru peir í heimsakn hjá aðalbæki- stöðvum ,brezka fiuighersins. — Munu þeir skoðá omstuflugvéla- Og sprehgiiuflMgvélastöovaT. Förin hefir hi'ngað tíl gengið 'éirt's og' á Miðartíma. Ekfcert sfcot hefir heyrzt, siðan þeiir kotau tíl Bretlands. Á sunnudag munu pieir itala1 í brezka útvairpið itíil ísDainds. Þá mun einnig haldiinn fiundur tteð Islendingum í Dotndon. illlF Mii IFYRRADAG drukknaði maður í Akureyrarhöfn, Bergþór Halldórsson að nafni. Menn vita ekki með vissu, hvernig slysið bar að shöndum. Bergþór var ungur maður og; átti heima á Akureyri. miMI&. Sækja ÞjóðiveTjair par í .átt* ina tíl Tiotrniopiol, en sú boirg er nærri landamænum Ukraítne. Þaíð- asn eT sófeninni sýnilega ætlalð að 'hal'da áfram til Kiev. Eru fregnir frá pess'uim vígstöðvtum óltjósar, en Rússair segjast veita harðvít- uga mótspyrniu: Fregnir frá Londotn í morguin sfcýra frá pvi, að pýzkt og rám- enskt herii'ð hafi broitist yfir ána Prtuth í Bessairabíiu á eiwum sitaið. Á Minskvígstöðvuimum er bar- izt heferlega, sérstaíklliegá í Inand váS Bohrilsh. Ém Þjóðverjatr par að feyna að brjótast yfir Ber- esínafljótiö, en fregnium ber efeki saman um hvöírt pað hefir tek- ist. Rússar segja að flugher peirra iog stóirskotalið veáti fóitgöngulið- inu ,og vélaheTsveiítíunrum mikil- væga aðsto'Ö . . Ameríkskuir fréttari.'tatri í Ank- aFa hélt pví fram í gærkvöldi, áð hergagnatjóin og maininfa.ill Þjöðverja í stríðiinu vilð Rússa væiri ógurlegt. 1 brezka útvarpinju var og í nnoigiun g&rð' aö lumtaisefm ræða Staliins. og bent á að hann hefði hyatt %pjóiðina *il að böita sömu aðferðum gegn herskörum Hitl- erg ,og gáfust syo vel gegn her- itnönnum. Napoleons 1812,. en, öll- Ujm er kunnugt pa!ð afhroið, sem sá einyaWsherra þ^0 Þá í her- ferðinni' tiil Rússlands. iii a Blaðamennirniiír beztu vina." feveö'jiur til biíðja fyrir ættiUgja og Sl •' "'S 1 * _2 S' ÍLÐARVEBKSMIÐ JUBN- AB byrja eins «g kunn- Ugt er að taka á móti síld til vinnsíu í næstu viku. Eru skipin nú sem óðast að búa sig á veiðar, bæðihér í Reykjavík og eins í öðrum ver- stöðvum. Svo virðist þó, að að- eins fáir togarar muni fara á síld. Kveldúlfur og Alliance hafa að vísu enga ákvörðun tékið e'nri, en 'ságt er að aðeins éinrc'togari úr Hafnarfirði fari á síld. ianderijanfl íérstok áhersia Iðgð a* Bandarlkjaana taki viö terskip í¥erl! Brezkra herskipa 'á AtlaotsiiafL TVEIR kunnir Banda- . ríkjamenn, Wendell Willkie og Ralp Ingersoll, fluttu ræður í gær, sem vak- ið.hafa.mikla athygli. Kröfð- ust þeir báðir mjög aukinna afskifta Bandaríkjanna af styrjÖldinni. r Endurtóku þeir það, sem margir kunnir menn í Banda- ríkjunum hafa sagt undanfarna daga, að nú vteri einmitt tæki- færi fyrir Bandaríkin til aS grípa fram í rás viðburðanna. Mesta áherzlu lögðu þeir á það, að Bandaríkjaflotinn tæki upp fullkomið eftirlitsstarf á Atlantshafi og að Bandaríkja- herskip fylgdu skipalestunum til Englands. Þá hefir eitt af kúnnustu blöðum Bandafíkj- anna, P.M., sagt í forystugrein, að Bandaríkin þurfi að losa her- skip Breta af Atlantshafi, því að full þörf sé fyrir þau í Mið- jarðarhafi. Alþýðublaðið kémur ekki út á morgun vegria . skemmtiferðar starfsfólksins við blaðið og í prentsmiðjunni. Xaudssamband útveg-srnanna á fulltrúa' "í Sjómannaskóia- nefndinni en Loftskeytaskólinn ekki. aadariklaher tll fslands? Ia flagofregalB 'ean, og nn frð'Beritn. HVAÐ eftir annað un,dan- f arið háf a komizt á kreik hér í bænum sögur um það, að í r^ði yæri að brezka setuliðið, sem nú hefir dval- ið hér í tæpa 14 mánuði, myr.di eiga að víkja héðan skyndilega. Það hefir fylgt sögunium að spmtíimis og brezkia setoli'ðið yf- irgefi ¦lamdið myndi basndaiískur her stíga hér á laind og taka við stöðvium Bfleta, bústöðiuin, flug- vöHIuTn og virkjium. I daig skýrði Berlínaírú.tvarpiið frá því, samkvæant fregn frá New Yoirk að Wheeler, sem er einn af kunwustu þingmöniniuan öld- lungadeildainibnair, hafji safet í'yið- tali yfð hlöð í Tíiew- Yoírkað hann hafi áre'iðanliegair upplýsingair um það ,að baindairfeur her ætli a!ð hertaka ísland og myndi hann stíga á skipsfjöl tiSl Isilaaidsfaaiar 23- þ. m. Þaið skal tekið fraon, að Wheel- er þessi er ^eilnn af kutainlusitu. ©inr angnuinarstefniumðninum í Banda- irilijiunium. . . A'lþýðuMaðið gnéri sér í moirg- uin til Uitanríkiismálaráðuineyti'siins hér og er því algerlega ókuinnlugt uim pessi uim'mæli öldungadeild- ar þingman'nsitas og tíléíhi peilrra. reiiir n rsllíi fflíH Palmýra, ein Mðlngarmesta SiofiIi fallln í kndur Breta. OBGIN Palmyra í Sýrlandi féll í hendur Brteta í gær efíir þriggja daga umsát. Voru það vélahersveitir, sem sóttu yfir landamærin frá Iraq, sem tóku borgina. Vichystj'örniiin gaf í gær út tíl- kynningu;, þ-air sem viðuirkentóf var fall boligairinnair. Þá vaf og 'sagt í Vichy, að¦'aðstaða Frafcfca sé mjög erfið í Sýrlandi1. Brezfca útvarpiö skýrði ;frá því í gærkveídi, að mairgiir qfnainiski,r hermenn újr setuiiði Padtmyra Frh. á 4. síðu. Hitler svarar I Stalin. BEBLÍNABÚTVAEP- H) svaraði í gær ræð^u Stalins og sérstak- lega þyí, sem hann sagði um eyðileggingu þess lands, sem Þjóðverjar legðu undir sig. Syarið var á þessa leið: „Ef Ukrainemenn brenna og eyðileggja miklar mat- arbirgðjr, munu þeir sjálf- ir fá að svfelta undir okk- ar stjórn." — Það er auð- heyrt á þessu, að Hitler óttast, að ekkert verði skilið eftir hánda bonum og herferðin verði því til lítrls. StrættSY90mir gign- rpir I taliníiin. M vllja iseir fá að hæfeka farfriðldiB enn feralega, ABÆJABBÁBSFUNDI fyr- ir nokkru síðan lá fyrir bréf frá Strætisvögnum h.f. þar sem félagið fór fram á að fá að hækka öll fargjöld um 5 aura. Meiirihluti bæjarráðs taidi sig efcki geta Jagt á mótí ^hækkiuan. Þetta mál M fyrir bæjiarsitjóirn- arfuodi í gær og var sampykkt tiljaga um að vfea því tíl póst- ¦iójg s.ímamá.Iastj'öT!naTinnar. Niokkrar u|mræðUJ• ,urðu um málið, og lufeu aliiir ræðumenn upp einium munni um pafo, að mikil óstjóm væri á rekstri þessa félagsskapair. Vagnaírhir væm slæmiir, sóðalegitr iog illa tilhafð- fr, ferðiiirnar o| þröngar og óviss- ato. s. frv.NYfMei>tt virtuist bæj- arfulltruamir ekfci bera mikið 'traust til fyriirtækiisins, þéjaið þeir bins vegar siamþykktu ekfci1 að 'fieita um hækkitjn fargjiaMainna,. Yfir.leiitt mun það mælast fflla fjriir, að nú verði strætísvögn- lum aftuir leyft að hækfca fairgjiöld- 'in — á sumlum« lieiðum umi 100 »/o Irá því, sem þau voiru, fyrir stríö, og er það einhver rnesta verð- hækkuin, sem oirðið hefiir. Strætis- vögnum verður að stjórna betury en raun er á, svo að almepintegur geti þolað ítriekaða 'hækkun á faœgjölduwum. Stóiaieíiö Mns if i,a lls luæirsstóla Imm í oær ;:. BÆJABSTJOBNAB- FUNDI í gær var kosin skólanefnd hins væntanlega húsmæðrasköla í Bteykjavík. Kosningu hlutu: Kristíri,Ól- afsdóttir ¦ læknir, Ragnhildur i * j Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.