Alþýðublaðið - 04.07.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 04.07.1941, Qupperneq 1
RiTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSS0N ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 4. JOLI 1941. 155. TöLUBLAÐ KMseidt flytn ræða í fciðld. ¥erðnr eudurvarpaö frá London klEikkan 9. R.OOSEVELT, forseíi ; Bandaríkjanna, mun ; fíytja ræðn í kvöld og ; verðnr henni útvarpað af ; ameríkskum stöðum, en j endurvarpað af brezka út- ! varpinu. Ræðan yerður kl. ! 21.00 (9 e. h.) éftir íslenzk- ! um sumartíma. Endur- ; varpað verður á þessum f hylgjuíengdum: 31,25 m., 31.55 m., 19,60 m. og 19.82 m. sina í Þelr hafa brotizt yfir Dvina i ÞAJ> var viðurkennt í Lon- don í morgun, að þýzkum hérsveitum hefði tekizt að brjotast yfir ána Dvinu í Lett- landi eftir harðvítuga bardaga. Voru mestu orusturnar hjá Dvinsk og Jacobstadt, og er þar barizt áfram á norðurbökkum árinnar. Þessi sigur Þjóðverja bætir mjög aðstöðu þteirra til sóknar til Leningrad. í Su'ður-Póllíiindi er bari'zt geysi íslenzki blaðameiÍDiriiif tala i toezfei itiarill ©pa ''N ÍBresica IMORGUN barst Alþýðu-* blaðinu eftirfarandi skeyti frá Cyril Jackson, sem er far- arstióri íslenzku blaðamann- anna í Englandi: „ísienzku blabamennirraiir hafa nu heimsótt Loindon og Covmtry. Viomu peir m. a. viðstaddir sp'urn- ingatima í brezka þinginu. Einn- |g hafa peiir heimisó'tt flugvéla- verksmiðju'r. Sem stendiur eru þeir í heiimsökn hjá aðálbæki- stöðvum bi'iezka fluighersius. — Munu pieir sfeoda omstuflugvélia- og sprengjuflugvélastöðvar. Förin hiefitr hingaÖ til gengið eins og á friðartima. Efefeert síkot hefir hieyrzt, síðan þei'r feomu til Bnetlands. Á sunnUdag munu peir tala í brezka útvarpið itill fsteinds. Þá mun einnig haldinn fundur me’ð Islendingum í London. Blaðamennirnir biþja fyrir beztu kveðjnr til ættilngja og vina.“ SIIpii Mí Sí LD ARVERKSMIÐ JURN - AR byrja eins og kunn- Mgt er að taka á móti síld til vmnsíu í næstu viku. Eru skipin nú sem óðast að búa sig á veiðar, bæði hér í Reykjavík og eins í öðrum ver- stöðvum. Svo virðíst þó, að að- eins fáir togarar muni fara á síld. Kveldúlfur og Alliance hafa að vísu enga ákvörðun tekið enri, en sagt er að aðeins einn togari úr Hafnarfirði fari á síld. laðar Knfcboir i ÍfcifeyrarÍSln. IFYRRADAG drukknaði maður í Akureyrarhöfn, Bergþór Halldórsson að nafni. Menn vita ekki með vissu, hvernig slysið bar að faöndum. Bergþór var ungur maður og átti faeima á Akureyri. mifeifð. Sækja Þjó'ðveTjar par í átt* ina ti’l Ttoimopiol, en sú borg ear nærri landamæmm Ukra'i'ne. Þaið- an ct sóknimrá sýniliega ætlaið að halda áfram til Riev. Ern fregnir frá pessum vígstöðvium óljiósar, en Rússaír segjast veita harðvít- uga mótspymiu. Fregnir frá London í miorgun skýra frá pví, að pýzikt og rúm- enskt heniö hafi bratist yfir ána Pmth í Btessairabíu. á einum staið. Á Minskvígstöðvuinum er bar- izt heiftariega, sórstaklega í nánd viö Bobrilsh. Em Þjóðverjaor par að reyna að brjótast yfir Ber- esínafljótið, en fregimm ber ©feki saman um hvoirt pað hefir tek- ist. Rússair segja að flugber peirra og stórskotalið veáti fótgöngulið- inn ög vélahe'rsveitunum mikil- væga aðstoð . Ametfkskur fréttaritari í Ank- ara hélt pví fram í gærkvöldi, að hergagnatjón <og mannfall Þjöðverja í stríðimu við Rús&a væri ógurlegt. 1 brezka útvarpinu var og í morgun gerð að umtalsefni ræða Stalins og bent á áð hamn hefði hvatt pjóðina #1 að beita sömu aðferðuim gegn herskömm Hitl- ers og gáfust svo vel gegn her- mönnum Napoteons 1812, en öll- um er kunnugt páð afhrioð, sem sá einvaldsherra beilð pá í her- ferðinni fiil Rússlands. áhersia Iðgð á, sð herskip BÍiidarlkjanna taki við bíutyérki Iierskipa á AtlantstmfL TVEIR kunnir Banda- , ríkjamenn, Wendell Willkie og Ralp Ingersoll, fluttu ræður í gær, sem vak- ið hafa mikla athygli. Kröfð- ust þeir báðir mjög aukinna afskifta Bandaríkjanna af styrjöldmni. Endurtóku þeir það, sem margir fcunnir menn í Banda- ríkjunum faafa sagt undanfarna daga, að nú vseri einmitt tæki- færi fyrir Bandaríkin til að grípa fram í rás viðburðanna. Mesta áherzlu lögðu þeir á það, að Bandaríkjaflotinn tæki upp fullkomið eftirlitsstarf á Atlantshafi og að Bandaríkja- faerskip fylgdu skipalestunum til Englands. Þá hefir eitt af kúnnustu blöðum Bandaríkj- anna, P.M., sagt í forystugrein, að Bandaríkin þurfi að losa her- skip Breta af Atlantsfaafi, því að full þörf sé fyrir þau í Mið- jarðarhafi. Alþýðiiblaðlð kemur ekki út á morgun vegria . skemmtiferð.ar starfsfólksins við blaðið og í prentsmiðjunni. Landssamband útvcgsmanna á fulltrúa í Sjómannaskóla- nefndinni en Loftskeytaskólinn ekki. Baadaríkjaher til íslands ? enB, ðg nð frá Berlin. eVAÐ eftir annað undan- farið hafa komizt á kreik hér í þænum sögur um það, að í ráði væri að brezka setuliðið, sem nú hefir dval- ið hér í tæpa 14 mánuði, myridi eiga að víkja héðan skyndilega. Það hefir fylgt sögunium að aimtimis og brezka setu'liðið yf- irgdfi landið myndi bandarískur her stiga hér á land og taka við stöðvum Brota, bústöð-um, flug- vökíum og virfejium. I dag sfeýrði Berliniarútvarpi'ð fxá pví, samkvæmt fregn frá New Yiork að Wheeter, sem er eiim :af ktiinnUstu pingmömnuw) öld- ungadeildariln'nar, hafi sagt í við- tali við hlöð í New York ,að hann hafi áre'iiðanlegar upplýsángar um páð ,,að banidárí'sur her ætli áð hertaka ísland og myndi hann stíga á s’kipsfjöl t;i)l Islandsfarar 23- p. m. Það skal tekið fram, að Wheel- e.r pessi er eifan af kuininUstu ein- anigruinarstefnumöninum í Banda- ríkjutiuni. Alpýðubiaðið snéri sér í morg- un til utanríkiismálaráðuueytisiins hér og er pví algefíiega ókuniniugt um pessi ummæti öidunigadeild- ar pingmanmsi'ns og tilefni peirra. ar til nrsEfíi i Pajpipa, ein Mðiflgarmesta börain fallln í hendisr Ireta. ORGIN Palmyra í Sýrlandi íéll í hendur Brteta í gær eftir þriggja daga umsát. Voru þáð vélahersveitir, sem sóttu yfir landamærin frá Iraq, sem tóku borgina. Vichystjórniiin ga'f í gær út til- kynningu, þar sem viðuirkennt var falj borgarinnar. Þá var og sagt í Vichy, að aðstaða Frakika sé mjög erfið í Sýrland'i. Bi'ezfea útvarpiö skýrði frá því í gærkveidi, að margiir framskir hérmenn úr setuliði Pailtmyra Frh. á 4. síðu. Hitler svarar Stalin. BERLÍNARÚTVARP- IÐ svaraði í gær ræðu Stalins og sérstak- lega því, sem hann sagði um eyðileggingu þess lands, sem Þjóðverjar legðu undir s.ig. Svarið var á þessa leið: „Ef Ukrainemenn brenna og eyðileggja miklar mat- arbirgðir, munu þeir sjálf- ir fá að svelta undir okk- ar stjórn.“ — Það er auð- heyrt á þessu, að Hitler óttast, að ekkert verði skilið eftir handa honum og herferðin verði því til lítils. Nú vilja p@ir fá að hækfea fargjðlðíB eon vernlega. ABÆJARRÁDSFUNDI fyr- ir nokkru síðan iá fyrir bréf f.rá Strætisvögnum h.f. þar sem félagið fór fram á að fá að hækka öll fargjöld um 5 aura. Meiribiuti bæj-arráðs taldi sig ekki geta Jagt á móitii faækkun. Þetta mál lá fyfir bæjarstjórn- arfundi í gær ojg var sámþykkt tiljaga um að vísa því t'ill póst- og simamálastjöniarinnar. Nokkrar umræður urðu um málið, og lufcu all'ilr ræðumenn upj) eiiniuim munni um það, að mifcil óstjórn væri á rekstri þessa félagsskapar. Vagnarhir væm slæmir, sóðalegir og illa tilhafð- 'ir, ferðiirmar of þröngar og óviss- ar O'. s. frv.'Yfirleitt virtust bæj- arfulltrúarnir ekki bena mikið áraust til fyrirtækisms, þó áð þeir fains vegar smnþykktu ekki að tneita uim hæfckun fargjaldanna. Yfirle'iitt mun það mælast illa fyrir, að nú verði strætisvöign- lum aftuir leyft að hækka fairgjöld- ‘in — á sumum leiðum um 100»/o frá því, sem þau voiilu, fyfír stríð, og er það einhver mesta verð- hækkuin, sem oirðið hefiir. Strætis- vögnum verður að stjóma betur <• én raum er á, svo að almiennfegur geti þolað ít'riéka'ba 'hækkun á fairgjöldunium. mæðtaskéis kosin í’ gær A B rk f BÆJARSTJÓRNAR- FUNDI í gær var kosiu skólanefnd hins væntanlega húsmæðraskóla í Rteykjavík. Kosningu hlutu: Kristín Ól- afsdóttir læknir, Ragnhildur Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.