Alþýðublaðið - 07.07.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.07.1941, Blaðsíða 2
MÁNUDAGUR 7. JÚLI 1941. Á fundi Læknafélags Reykjavíkur 4. júlí 1941 var samþykkt að þeir hluttækir meðlimir Sjúkrasamlags Reykjavíkur, sem fá læknishjálp á prívatsjúkrahúsum bæj- arins eftír 1. júlí s.l., verði aðeins krafðir um greiðslu fyr- ir læknishjálpina amkvæmt gjaldskrá félagsins frá 1937 án verðlagsuppbótar. Þetta gildir þar til annað verður auglýst. Stjórn L. R. Skólastj órastaðan við Gagnfræðaskólann í Flensborg er laus til umsóknar frá 1. okt. n.k. Umsóknir skulu sendar í skrifstofu bæjarstjór- ans í Hafnarfirði fyrir 1. ágúst n.k. SKÓLANEFNDIN. Fargjoldin með strætisvögnum IMORGUNBLAÐINU 1. þ. m. er smágrein um far- gjöldin með strætisvögnunum og nefnir greinarhöfundur sig „Daglegan farþega“. Þó til- gangur greinarstúfs þessa eigi aðalléga að vera sá, að'hamla gegn væntanlegri hækkun far- gjaldanna, verður þó meir á- berandi við lesturinn hin ríka andúð höfundarins á fyrirtæk- ,inu. Um hækkun fargjaldanna með strætisvögnum Reykjavík- ur er það eitt að segja, að þau hafa aðeins einu sinni* verið hækkuð, en ekki „hvað eftir annað“ eins og í grein „Daglegs farþega“ segir. Verður þeim fullyrðingum greinarhöfundár því enginn staður fundinn. Hækkun sú, er gerð var á far- miðum strætisvagnanna, nam um 15% á fargjöldum til út- hverfa bæjarins og þó hækkun- in hafi verið nokkru meiri inn- anbæjar vegur nokkuð í móti að farmiðar barna hafa ekkert verið hækkaðir og er verðið hið sama og verið hefir frá upphafi. Er það nokkur mældkvarði á á- gengni fyrirtækisins á gjald- • getu borgaranna, því börnin hafa mikil og nauðsynleg not af vögnum þess. Þa má á það benda í þessu sambandi, að það mun mjög fá- títt að sami maður, þó heima eigi utan bæjarins, fari að jafnaði 6 ferðir daglega. Flest- ir, sem í nágrenninu búa og vinnu sækja til bæjarins og háðir eru fjötrum verka á einn eður annan hátt og yfirráðum annarra, verða að láta sér nægja 4 ferðir til daglegra nauðþurfta. En þó það út af fyrir sig sé engin réttlæting á óhæfilegri hækkun fargjald- anna er þó réttara að hafa held- ur það, er sannara reynist. Þegar dóm skal leggja á eitt eða annað er það háttur sann- gjarnra manna að leita saman- burðar og dæma. Um þá al- mennu siðareglu skeytir „Dag- legur farþegi“ ekki og er þó hægara um vik en svo að af- sakað verði. Þannig hafa til dæmis fargjöld með venjuleg- um rútubílum hækkað um ca. 40% og með fólksbílum um 60' Verður af því Ijóst að 1 hækkun fargjalda með strætis- vögnunum er sízt meiri en bú- ast mætti við og dæmi eru til. Þá fer daglegur farþegi mörgum orðum um þrengslin í vögnunum, „hinum ryðguðu dósum félagsins“, en tekur þó fram til áð fyrirbyggja allan misskilning, að á þessu muni vagnstjórarnir enga sök eiga. Ekki kemur mér í hug að mæla bót hinum úreltu vögnum né þrengslunum í þeim og ekki heldur því, að vagnarnir eru ekki jafn hreinlegir og skyldi. En hverjum er um að kenna að vagnarnir eru gamlir orðnir og ur sér gengnir? Heldur „Dag- legur farþegi“ ef til vill, að af hinum gömlu ryðdósum sé eins konar skrautútgáfa geymd í salarkynnum félagsins, sem ekki séu ætlaðir til umferða- nota, heldur til augnagamans eigendunum? Sannleikurinn er sá, að á- stæðan fyrir hinum gömlu úr- eltu vögnum er sú, -að vant er innflutnings til nauðsynlegrar endurnýjunar. Hafa fleiri und- an því að-kvarta en þetta. fyrir- tæki. Þannig lágu t. d, fyrii/ nú í vor nokkur hundruð beiðna um vöm--og rútubíla, en inn voru fluttir einir 18-—20 vagn- ar. Má því margur farþegi um sárt binda, sem vandlátur er og kröfuharður um farartæki. Tímar gerast nú dýrir og ekki bót rnælahdi. En fyrir kverkar verðbólgunnar verður ekki tekið þann veg er „Dag- legur farþegi“ hyggur. Þar til brestur hvorttveggja jafnt. SLYISIÐ f KÖMBUM. Frh. af 1. síðu. efstu beygjuna. í R. 107 voru fjórir menn og meiddist enginn þeirra. í R. 1522 sat stúlka frarn í hjá bíl- stjóranum og meiddust þau lítið, en á pallinum voru fjórir brezkir hermenn. Þrír þeirra köstuðust út af veginum hægra megin og komu þar niður í grjóturð. Slösuðust þeir allir og tveir þeirra al- varlega. Einn þeirra varð und- ir bílnum og meiddist allmikið. Þarna kom bíll að og flutti þá strax austur að Kaldaðar- nesi, en þaðan voru þeir fluttir á herspítala. STRÍÐIÐ í RÚSSLANDI. Frh. af 1. síðu. um fregnum er því haldið fram, að Rússar haldi uppi harðvít- ugum smáskæruhernaði gegn Þjóðverjum hingað og þangað vestur í Póllandi, eyðileggi samgöngutæki þeirra, kveiki í skógum og vinni mörg önnuf skemmdarverk, sem Þjóðverj- um komi mjög illa. Rússar skýra. frá því í morg- un, að Þjóðverjar hafi síðustu dagana misst þrjá tundurspilla, tvo í sjóorustu og einn, sem rakst á tundurdufl í Kyrjála- botni. Sjö brezkir herforingjar eru nú komnir til Moskva til við- bótar við þá sérfræðinga, sem fyrstir fóru. Eru það yfirfor- ingjar úr landhernum, tveir af flotanum, einn úr flugliðinu og j tveir fuílltrúár öryggismálaráðu ! neytisins í London. Saadfenatíleilísniétíð LANDSMÓT kvenna í hand- knattleik hófst á íþrótta- veílinum í gærkveldi með leik milli Vestmannaeyinga og Ak- ureyringa. Unnu þær síoar- nefndu með 2 mörkum gegn einu eftir spennandi leik. Áöur en ieikurinn hófst fór fJaim aukaleikur mlMi Vals og Áxmainns í 1. fjioikki karla'. Unnn Valsmeam með 14:6. Stulikwrhar vonu röskar og harð skeyttar hvor viö aðra. Sarnieik- ur peirra er sæmilogiur, enda er handknattíeikuir var mö ulegur án þess. Niokkuir atríði úr havilknaitt- leiksliögtúinium virtfet þeiwi' óíkunn, Úg skýrgi dómari þá'ð lauisilegia fyrir þeim. í kvöid keppa Ármann iog Vest- maimaeyjar, en úrslitaleiikur'nn verður annað kvöld millii Akur- eyringa og Afmanns. Þá fer 41- þýötuMaðsh.'aupið og fram í k ö d kl. 9. Verður það vafaiaust afiar spenmaindi. Þrjú félög taka þátt í því K. R., Ármann og 1. R. —,------------- Hógværð í rithætti og sann- girni. Farþegi. isleozki biaðameBB Við liöfum varla heyrt Meypt af skoti. ISLENZKU blaðamennirn- ir, sem nú dvelja í Eng- landi, töltsðu í ísleazka út- varpið frá London í gær kl. 3,30 og var ræðum þeirra endurvarpað hér. Stóð út- varpið skamma stund og höfðu blaðamennirnir því að eins fáar mínútur til um- ráða. Cyril Jackson, fararstjór- imn, sagði fyrst nokkur orð og skýrði frá því að ferða- lagið hefði gengið með ágæt- um og hefði reynzt lítið frá- brugðið héimsókn til Lond- on á friðartímum. BlaÖámennirrtir tölúðu í þtessiari röö: Fyrstur Árni frá Múla, þá Jóharan Helgasion, Ivar Gu'ðmiurads siora, Tho'rioif Smith og síðiaistiuir ald'ixrsfÖTsetinra ólafur Fribniiksisón Allir l'uiku blaðamenrairanlr uppeira lum miurarai um þaÖ aÖ nnóittök- urnair hefÖiu í alla staði verið hinar beztú. Höfðu þeir beim'sótt o'g haft tal af fjölda mararaa í hiraraim æðstu stöðumj, í höllraim oig verksmiðjum, feguirstu giisitihiúsium og skrifstofurai og fátækrahverf- uim. „Fátt minrair á stríðlð“, sög'ðra peir, „yið höfum varLa heyrt hleypt af skoti, og er við mættiuim tveimrar herfrutminigabíiram á f örn um vegi minti það helzt á á- staradið heirná“. Ólafur Friðrlks'son siaigð'i meðiaii araraars: „Þegair ég ók um Lurad- únaborg farast toér skamit sikemd- arana á millL era þegar ég gekk um borgina fanst mér skemd- irraar vera mjög litlár. Hér er friðsælt og fóiégt ég föikið ein- beitt, ákveðið og víst uun fulln- aðiafsigrar yfír nazistum. Ég veit að þettá er rétt, því að ég hefi taláð við merara úr Öfflufitn stéttujri. Ég hefi talað við fjöMa margá verikamierara og origin stétt er éira- beittari . otg ákveðniari: en .þeir, enda er það eÖlilegt að verkáiýð- uirinn skilji betur en að'rir naiuð- synina á því að sigra nazismann. Brietar bierjiaist ekiki ei'ngöngu fyr- ir 'S(ig hieldrar og fyrir o KRrar og aðrar smáþ jóðir. Ég hefi talað við flugmenra, sem hafa verið að leggja af stað í árásarleiöangur log \ég hefi líika taliað viið þá þegar þeir hafa feomiið aftur. Bretar berjast eius vel í loftirau og þeir berjiast á sjónum. Flug- mennirnrr garaga að baráttu sirahi,. eins og íslenzfeuir sj'ómaður, sem ®er í róðrar.“ Þá minti'st hanra á enskra stúlkumar, sitarf þieirra og líf.útMt og kven,Iiegar dygði'r. Hiann hvatti síðiari fslehdiii»a og minifst sérstakiega sjómarananna við strendur landsins. Blaðamennirnir skýrðu frá því að þeir hefðu tvær fagrair bif- reiðar tU umrá'ða og biakla ís- lenzkiir fánar á þieiim báðurn. Var auöfundið að blaðamönnunum þótti vænt um það. Ekkert hváð- Aðeins 3 sö lÉf 'u'l JjP fyrir veitiDgabðs NÝKOMIÐ: Kaffikönnur. Tekatlar. Syk rsett. Vatnskönnur með loki Vatnsglös. Bankastræti 11. raist þeir vi'ta hve raær þeir kæmlut heirai — era ré'tt væri þó að gém ráð fyrir vetursetu þeirra heima: á Fróni. Ððnr fyrir brot I UsileiiiiiaiiiiH. SAKADÓMARI hefir ný- lega kveðið upp tvo dóma fyrir brot á húsaleigu- lögunum og einn dóm fyrir brot á verðlagsákvæðum. Friðrik Bertelsen heildsali keypti í vetur húsið Vesturgata 17, sem hafði verið íbúðarhús. Tók hann við húsinu 14. maí og tók eina hæðina, 6 herbergi og eldhús til afnota sem skrif- stofur og vörugeymslu og auk þess eitt herbergi á næstu hæð fyrir ofan, sem áður hafði ver- ið íbúðarlierbergi. Eins og kunnugt er varðar við lög að taka íbúðir til annarra afnota en íbúðar, og var hann dæmd- ur í 500 króna sekt til ríkis- sióðs. Hins vegar er ekki heim- ild í lögum um að láta menn víkja úr íbúðum af þessum sök- um og hefir hann áfram skrif- stofur og geymslur í íbúðinni. Þá hefir Eggert Kxistján Lúð- vík Eggertsson Fjeldsted, Grettisgötu 16 verið dæmdur fyrir sams konar brot. Sagði hann upp leigjanda í einu her- bergi í húsi sínu og leigði her- bergið fyrir afgreiðslu á blað- inu Nýtt land. Var hann dæmdur í 50 króna sekt. Loks hefir Markús Einarsson heildsali verið dæmdur í 1000 króna sekt fyrir brot á verð- lagslöggjöfinni. T/UfflNimffl ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. Fundur í kvöld kl. 8.30. Fréttir frá Stórstúkuþingi o. fl. Útsvars- og skattakærur skrifar Pétur Jakobsson, Kára- stíg 12. Útbreiðið Alþýðublaðið. Mappdr œttið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.