Alþýðublaðið - 08.07.1941, Page 1

Alþýðublaðið - 08.07.1941, Page 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAG 8. JÚLÍ 1941. 157. TÖLUBLAÐ Bandarikin taka að sér hervernd íslands i stað Breta meðan á styrjðldinni stendur Rikissljériiin taeSir gefið sampykki tll pess með ákveðnum skilyrðnm Bandaríkjaher kom til landsins i gær. -------*------ IflgMiLL FLOTI herskipa og herfiutningaskipa kom hingað frá A a Randaríkjunum seinnipartinn í gær og sveimuðu Bandaríkja- flugvélar yfir honum á leiðinni til hafnar. Um svipað leyti tilkynnti fslenzka ríkisstjórnin biöðunum og útvarpinu, að Bandaríkin heföu, samkvæmt samkomuiagi, sem gert hefði veri'S milli hennar og for- seta Bandarikjanna, tekið aö sér hervernd landsins meðan á styrj- öldinni stæli, og aS Bandaríkjaher væri giegar kominn til landsins. Síðar í gærkveldi, kl. 10, flutti Hermann Jónasson forsætisráðherra ávarp til þjóð- arinnar í útvarpið, þar sem hann skýrði frá því að ríkisstjómin hefði fallizt á það, að Bandaríkin tækju að sér hervernd landsins meðan á stríðinu stæði með ákveðnum skil- yrðum, til tryggingar sjálfstæði og fullveldi þess bæði í nútíð og framtíð og öryggi þjóð- arinnar meðan á styrjöldinni stendur, og las forsætisráðherrann upp þær orðsendingar, sem farið hafa milli hans og forseta Bandaríkjanna þar að lútandi. MeiigisverzlDoim ii land alit lokað n skeið. R ÍKISST J ÓRNIN tók þá ákvörðun í gær að loka öllum búðum vín- verzlunar ríkisins um land allt. Verða báðirnar lokaðar fyrst um sinn. AitifðBflðkksfélag ReykjavikDr tii Akra keigiDi. Alþýðuflokksfelag REYKJAVÍKUR hefir á- kveðið að fara næstkomandi sunnudag í skemmtiferð upp á Akranes. Fari verður með Fagranes-, inu. Sameiginleg skemmtun verður þar með Alþýðuflokks- félaginu á Ákranesi. Ekki hefir enn þá verið á- kveðið, hvar farmiðar verða seldir eða, hvað verður til Skemmtunar, en það verður auglýst seinna í vikunni. En ó- hætt er að fullyrða, að mjög verður vandað til skemmtunar- innar og ættu félagar að fj öl- menna uppeftir. t...— ... Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfr. Rósa Þorsteinsd. og Kristján Kristjánsson söngvari. Orðsendingar forsætisráðherra tslands og Bandaríkjaforseta. Hór fer á eftir ávarp þaS, sem fio r s æ ti s r áöherra flutti1 í útvarpið í gærkvöldi: Góðir íslendingar! Ríkisstjórn íslands vill ekki láta hjá líða að skýra íslenzku þjóðinni frá mjög mikilsverð- um atburðum, sem gerst hafa í dag. Undanfari þeirra atburða eru samkomulagsumleitanir . milli ríkisstjórnar íslands og forseta Bandaríkjanna þess efnis, að Bandaríkin taki að sér hervernd íslands, meðan stórveldastyrj- öldin varir. Hinn 17. júní var Alþingi slitið, hinn 24. júní eða aðeins sjö dögum síðar hófust fyrr- nefndar samkomulagsumleitan- ir, og varð íslenzka ríkisstjórn- in að veita fullnaðarsvar innan fárra daga og án þess að Al- þingi yrði kvatt saman. Efni þessa samkomulags um hervernd íslands, felst í tveim orðsendingum, er önnur frá forsætisráðherra íslands til for- seta Bandaríkjanna, hin frá forseta Bandaríkjanna til for- sætisráðherra íslands. Orðsending ísl. ríkisstjórnarinnar til Bandaríkjaforseta. í samtali þ. 24. júní skýrði brezki sendiherrann frá því, að þörf væri fyrir brezka herliðið á íslandi annars staðar. Jafn- framt lagði hann áherzlu á, hve afar mikilvægt það "Yæri, að ís- land væri nægiiega vel varið. Hann dró einnig athygli að yfir- lýsingu forseta Bandaríkjanna Frb. á 2. JiiM kvatt ti! aaka- fnndar kl. 1 á morgnn. -----.----- 1Þ orsætisráðherra gerir grein fyrir samkomulagi ríkisstjórnarinnar við forseta Bandaríkjanna. u M LEIÐ og ríkisstjórnin tilkynnti blöðum og útvarpi seinnipartinn í gær, að Bandaríkin hefðu tekið að sér herVernd landsins og að Bandaríkjaher væri kominn hingað, skýrði hún þeim frá því, að á ríkisráðsfundi, sem haldinn var fyrri liluta dags í gær, hefði verið ákveðið að kalla alþingi saman til aukafundar á morgun, miðvikudag, kl. 1 e. h. og myndi ríkisstjórnin gefa þar ýtarlega skýrslu um það, sem fram hefði farið. Einnig myndi þar verða gerð full- nægjandi grein fyrir því, hvers vegna ekki hefði verið unnt að kalla alþingi saman fýrr- Aukafundur alþingis á morgun hefst mteð guðsþjónustu í dómkirkjunni, eins og venjulega, en síðan mun forsæíis- ráðherra flytja greinargerð sína á fundi í sameinuðu þingi. Það er ekki búizt við, að þessi aukafundur alþingis standi nema einn eða tvo daga. Roosevelt tllbyoEiti Raiasfo rík|al»iiagiiHiB ákvöréunina um hervernð Isiands I gær —,-----♦------- LUKKAN 8,45 í gærkveldi skýrði útvarpið í London frá því, að Roosevelt Bandaríkjaforseti hefði um há- degi í gær eftir ameríkskum tíma tilkynnt þjóðþingi Bandaríkj.anna að Bandaríkin hefðu tekið að sér hervernd íslands og Bandaríkjaher hefði þegar verið settur á land þar til þess að koma í veg fyrir að Þjóðverjar gætu her- tekið landið og ráðizt þaðan á Bandaríkin. Skýrði Bandaríkjaforseti frá því, að þessar ráðstafanir hefðu , verið gerðar í samkomulagi við ríkisstjórn Islands og gterði grein fyrir þeim orðsendingum, sem farið höfðu milli hans og forsæt- isráðherra 1. júlí síðastliðinn. Forsetinn lýsti því yfir, að talinvarnariínan rofln? P|éiw©r|ar t©I|a sif laafe feklH 2® ifriRraimdraiÍ varnarvirM vlð Dniestr, tllbeyrandi benni. ‘O REGNIR af stríðinu í Rússlandi eru ógreinilegar í A morgun, en þegar í gærkvöldi voru birtar fregnir í Ameríku þess efnis, að Þjóðverjar væru búnir að rjúfa Stalinlínuna á mörgum stöðum. í morgun er bað einnig fullyrt í þýzkum fréttum án þess að nokkur sta’ður sé nefndúr. En Rússar neita því, og telja sig víða hafa gert hörð áhlaup á árásarher Þjóðverja. Þjióðverjar tilkynna opinberlega í g'æh að þeir væru búnir að takia Czernowitz, höfuiðbiorg' Bukavinu og hefir þessari fregn ekld verið mótmælt af hálfu Rússa. Virðast Þjóðverjar á þessum slóðium vera komnir anstur að Dni Frh. á 4. sí&u. þetta samkomulag væri í fullu samræmi við þá stefnu Banda- ríkjanna, að tryggja öryggi Vesturálfunnar, því að ísland væri ein af hinum þýðingar- miklu stiklum á norðanverðu Atlantshafi, sem hægt væri að nota til árása á Ameríku. Og jafnframt væri það einn þýð- ingarmesti staðurinn á siglinga- leið milli Bandaríkjanna og Bretlands og því nauðsynlegt, að það væri í höndum vin- veittra aðila til þess að Banda- ríkin gætu staðið við loforð sín við Bretland og flutt þangað þau vopn og hergögn, sem þau hefðu lofað. Útvarpið í London taldi þessa Erh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.