Alþýðublaðið - 08.07.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.07.1941, Blaðsíða 3
MIÍÐJUÐAG 8. JÚLÍ 1941. Ritgíjóri: Stefán PéturssoB. K±fe?*|órít: Alþýðuhásiim við Hverffegðte. > mmm: 4®02: Ritetióri. 4901: Innlendar frétt&r. 3921: Steféa Pét- wsssem, (iseima), Hringbrattt 218. 4903: ViSet S. YWajáhmM- Bon, (heima), Brávallagötn 50. | Afgreiðsla: AlþýSuhúskm við Hverfisgðto. Sfa»ar: 4900 eg 4906. VerS kr. 3.00 á mánuSi. — 15 aurar í LausasBlu. ALÞfBUPRSliíSMIBÍAN H. P. •ö-— -----------------------------------------------❖ Bandarlllaher í stað brezka setBliðsias ... ‘ .® EGAR Bnetar hertóku 1.and okkar og sendu hingab sstu llð fyrir rúimiu ári síðan, gterð'u þoir það án þess, að við hefðum giefið smnþykki okfear til þess, hvað þá heidur óskað þess. Við ihöfðum einskis frekar óskað en BÖ fá að vera. fulilikamiegia utan við þá ægiiegu sityrjöld, sem nú geisar. Við mótmæltuim lika her- íöku l.andsins eins og yfirlýst hiut Seysi okkar útheimti. Annað gát- tmm við, vopnlalus þjóð, ekiki giert. t)g aunað vildiuim við heidur ekk.i gjera. Því að við skilduim þæir ástæður ,sem Bretar höfðu til þess að hertaka landið og senda hing- að setuiið éftir að hinn ófrið- araðilinn, Þjtóðverjar, höfðu áð filefnislausu ráðizt á tvö nágranna lönd iokkar á Niorðurlöndtum, Nor- teg og Dantmöríku. Og ef eklki var íum nema tvo kpsti að ræða, eins 0gf veil mátti \«ð búast eftir slíka viðburði, kaus áreiðanitega yfiir- gnæfandi meirihlnti þjöðarinnar miklu fremur ,að land Oikkar væri liertekið af þeim ófriiðaraðilanum, sem við, móliStaðair hans vegna iog aiirar fraantoomu- í þessari Btyrjölid, gátum toeyst til þess, að halda gefin lioforð um að virða fretlsi iog sjiálfstæði iandsins og verða. héðan á bnott með her sinn Sindir ein.s og ófriðnlutm væri loto- Ið, heldur en af h'inuim, sem rofi.ð tefði girið og gerða samninga á hverju landiníu eftir öðru og brotiið það umdir sig með blóð- Mgu ofbeldi. Nú hafa Bretiar-ákveðið að fatra tiéðan burt með setulið s-itt fyrr en upprunalega var ætláð, og ÍBandaríkin í Niorður-Amerikiu sent hiingað heriiö í staðinn til þess að takast á hendur vörn liandsins Itil ófriðarlioka. Við höfum etoki Öskað slikrar vern dar fnetoar en hins brezka bemáms. Sambúðin við hið breztoa setullið befir ver- ið sV0' friþsani'leg og áretostraiaus, sem friekast befir vprið ha^gt að fiugsa sér fyrir hemuanið land. ög við höfðum því sízt ástæðu )tí! að óska, að setulið ainuairs sSkis kæmi í þiess stað. En við iskiljum þær ástæður, sem Briet- &£ hafa til þess, að kafia sietu,- lið si'tt burt; héðan á þessiari stunidU og trúa voldugasta vina- fftfiki sínu fyrir vömum landsin.s E þess staið ,iog þess vegnia höfiutm fallizt á þá hreytingu., sem ákveð In hefir verið oig nú þegar er byrj að að framkvæma með laind- göngu Bandarítojaliðsins hér. En jafnframt því, sem við höf- Eim fallizt á, að Bandarfkih táki aö sér hervarnir landsiús næðan þessi styrjöld stendur, höfúm við sett fyrir því ski'lyrði, siem stjöm hins volduga asnerisika lýðveldis hefir gengi'ð að og að svo mitolu leyti, sem fretoast er hægt með akriflegum lioforðtuim og skuld- bínd'ingum, ættU að vera okkur trygging þess, að sjálfstæði og fullveldi landsins verði virt í hví- vetnai bæði I nútið og. framtíð. Við höfum sama drengskaip-airiorð Bandarikjanma eins og Brieta hiing að til fyrir því, áð þau skuli verða héðan á brott með allan her sinn unditr eius og ófriðnUm lýkui’, virða frelsi llamdsinis og full veldí Otg ekki hlanda sér á nokk- um hátt inm í ©tjóm þess meðan seíulið þeirra dve’Ur hér, hvað þá síðair. Og við höfum að autoi dreng'stoap-amoirð þeirra fyrir þvi, að þau skuli að ófr.iðnum iobnum gera áhrif sín gildandi við öl(l þau ríki, sem að friðarsamningun- lim standa, ti.l þess að eihnig þa'u viðuirkenni óstoorað fulivekii otok- air og sjáifstæði. Við hlið'ina á svo dýrmætum loforðum virði'st otokur ,sem tökum ■ frelsið fram yfir allt annað, það ekki vera nema aukaatriði, að stjórn Banda rikjanna hefir entnfremur skuid- bundið s% til þess, að gætahags- munai liaindsins á allan hátt með- an á styrjöldinni stendur ,gera við það hagstæðain viðskifta'S'atmn ing, biirgja það upp að nauðsynj- um oíg tryggja því nægilegar sigl- ingar hæði til annarra ianda og flrá þeim, þó að slífcar skuld- 'bindjtngair af hálfu svo vóld'ugs stórveldis séu óoeiitainlega harla þýðingairm'iklar fyriir lototoar af- sfcefckta eyland, eins og mú er iástatt í heimilnum. Bandaríkin eru ekki, að miinnsta toosti eklá enn, sem komið er, fiO'riniegur aðil'i í þeiirri æglegu stýrjöld, sem nú geisar. En engu að síður vitum vilð eáns og ailii aðrir, að þetta voldujgasita lýð- 'ræðiisríki veraldarinnar er þegar og verður með hverjUm degi, sem líður, tneira og rneilra i verki samherji Bretlands Og alllra þehTa landa, sem nú herjast fyrir frelsi lýðræði ipg silðmennimgu í heim- iinum á móti' harðstjórn og viliii- mennstou þýzka nazismans. Þess- v-egna tTeys’tUm við þeilm,, éngu síður en Bretluim fyrir ári síðan, til þess ,að hailda ölil þau dreng- iskaiparheit, sem þau hafa gefið otoikuir, vaimarlausri smáþjóð, um ieið' og her þéirra stígur hér á 'land, jiafnsaamariega og við von- uni það ,;að það samþykki, sem við höfum veitt ti'l þess að þau hafi hér herllð meðan á styrj- öldinni stenduir, megi verða til þess að greiða fyriir fullfcomnum sigri frelsis-ins og réttlætisins í þ-eim óguir'lega hiMarleik. Gnemar Stefá5Bss®ns Húsnæðisvandræðin. Kom þá í ljós að það hefir 25 EGAR Alþýðuflokkurinn kom því til léi'ðar að á Alþiagi voru samþykkt. „Lög iuim húsa- !eigu“ 15. aprít 1940, uróu þau þegar ásteitiingai'site§n fjöldhús jeigenda hér í bæ, Og flokkbrinn pg f iv\stu,menn hans urðu ðspart fyrir aðkasti þeirra maaíia. er álitu að gróðavon sinni væri með þeim stefnt í voða- Voru þau þó í raun og veru .aðeins nauð syrdegr t umbætur eða þróvm á , 7 gr. lagr frá 4 apríl 1939 um gengisskráningu og róðsitafanir í því sambandi. Þróun, sem átti á því stigáj málsins ,fulilkomlega rétt á sér. Þó ærðust þessir gróða- vonamienn fyrst fyrir ialvöru, er gefin voru út bráðabiiirgða- löjg til viðauka við húsalieiigulög- in hi'nn 3. okt 1-940. Bráða'birgðia- lö|g þiessi voru siett að tiihlutun félágsmálaráðherra, sem þá þ-egar mun hafa v-erið Ijóst í hvert óefni var komið í hús'næðismálum þessa bæjiar og í fleiri bæjuim og kaUpstöð'um landsins. Má siþgja, að síðan hafi vart látnmt lát- urn bæði á opimberuim vettvangi Dg mainna á miliii í garð laga þessara og fra'mtovæmd þeirra, sérstaklega hér í Reyikjavík. Vart mun Um annað meira hugs a-ð um þessar m'undir hér í bæ, en hin gifurlegu húsnæðisvand- ræði., sem þó munu ekki toioma jfylliliega í ljióis fyrr en með hauist- ; inu. Ástæðumair tíl vandræða þess a-r-a liggja í augum. upp. 1. Sáralítið hefiir verið eða mun verða byggt af íbúðarhúsnæði í náinni framtíð. v 2. Fólksfjöillgwniin í bænUm mun hafa verið örari nú um ske'ið vegna atv i nnuankn i ngá r, en niokbru sinná fyrr. • 3. Brezka setuliðið hefir tölú- veG íbúðarhúsinæði ti*l afmoita. 4- Ýmsar breyting,ar á íbúðar- h'úsnæði mumu hafa átt sér st-að í fyrrasumiar, áður en hráða- hirgðalögin voru' sett til annarra notkunar en íbúðiar. 5. Húseigendur og aðriir iimráða menn húsa, hafa bætt við siig í- b'úðarhúsnæði, oft vegna bættra atvinnus'k'i'lyrða oig aukimnar pen- ingaveltu í land'inU. Séu þessi atriði atbugU'ð lið fyrir lið, verða fyrst fyfriir þau vandkvæði, sem eru á nýbygg- inigum. öllium mun ástæðan til þessa ljós. Efni ti'I bygginga fæst aðeins af mjög skormvm skammti, vegna sigliingaörðuglieika, þótt á hinn bóginn sé fuill vissia fyrir því að menn yfirlei-tt sem efnii hafa oig ástæður, hafi niægan vilja t'iil þess að ráðaist í nýbygg- iingar, þ-rátt fyriir mjög mikið hækkað verðlag á öllu efui og viriniu. Ma-rgir hafa baldifð að þessi f'ólksfjöliguin, sem átt befir sér stað í bænwm ,sé mjög orðum autoin. Þetta séu mest ei'nhileypir ungir imenn ,sem komi hiiingað í atvinnulel't. Fái þeir að sofa hjá kunuingjum sinum og skyldmenn- ttni, og rýri þair af leiðandi ekki fjölskylduhúsnæðið í bænum. Þetta er ekki rétt. Noikkuð af þessUm atvinnuleitandi möunuan toemur hingað með fjölskyldur sínar. HefíT þetta fólk ef tíl viii búið ------------4------------- hjá vensiafólki sínu í vetur, en með vorinu hefir rýmtoað uni hús- næði Spjg. það þá fengið inni, engu síður en bæjiarmenn. Ti'l eru þeir aðk'Omumenn eiininig, sem selt hafa eigúr síinar fyriir .bnottförina iog' fest síðan kiaup á húseignum i bænum. Verið hjó v'inum sínum og vandiamönnum síðastliðinn vetur, en riekið síðan bæjiarmenn út á götuna núina 14 -maí og tek- ið svo húsin tíl afnota þá. Dæmi crii til þessa. Eilnhileypingar hafa lika þurft að hafa þak yfir höfuð ið, og þareð eiinhl eypingherbergi erii' undanstoiiiln húsaleiiguliögun- um, er efcki örgramt Um að dæmi megi finna þess, að t. d. fcjallara- íbúðir hafa verið leiigðar út éin- istaklinigum í möxgu liagi og það þá á þeim griindyeHi að þessir menn hefði fjölskyklur á fram- færi sínu, og værU' auk þess skyld ir húseigendunum. Það er einnig athygliisvert, að ekki minnist óg þess að h-afa séð nokkurntíma áður jiafnmildnn fjölda giftínga í dagblöðunlum, sem níú í seinni tíð. Er þetta fólk, sem talið er frá þessum og hin- um staðnum úti á landi, en þó getið þess að hrúðhjóniin húi í emhverjiu tílteknu húsi hér í bæn- um. Einnig virðist sem hið ný- gifta bæiarfólk stofni' heimil'i og taki á leigu íbúðir. Bæjairstjóim Reýkjiavíkur hefir nýlega látið fara fraim rannsökn á því hve mikið húsnæði hrezfca setuiiðið hefði til afmota hér í bæ heil hús og hluta af 11 húsum. Er efcki ástæða tíl þess að vé- fengja að þetta isé rétt. f þessn samhandi skrifuðu blöð bæjiarins mildð um það, að setuiiðiðhefði lofað að rýma alilit það húsnæði, er það hefði á ,lei|gu hinn 14- maí s- 1. Þetta er eklki rétt. í bréfi til utanrildisráðuneytisins dags. 3Í. janúair s. 1. teiur brezki sendiherr- ann upp 26 hús eða hluta af hús- úm,; sem setuliðið hafi til afuota, O'g sem það lofar að rýma 1. mai s. 1. eða fyrr. Var athugað hinn 15. maí s. 1. hvort setulrðiið hefði staðið við þetta loforð' og kom í ljós að svo var að undantekwu einu eða tveimur herbergjum ein- hleypiniga. Lo'forð um rýmiiingit þeirrá hú'sa, sem setutíðið hefir ennþá til umráða, er mér ekki kunnuigt um að fyrir tíggi. Hitt er annað mál, að í stað þess húsmæðis, sem setuliðið hef- ir rýmt, hefi'r það tekið aniniað húsnæði á ieigu. Því miður liggur ekki vissa fyrir, þegar þetta er skrifað, hvað mikið húsnæði hér er um að ræðai, en það miun vera mofcfcuð. Ekki er heldur vitaið V hvort þessi leiiga hefir fiairið fram með vilja pg vhund herstjörnar- innar, eða hvort hér er uim að ræða húsnæði, er tíðsforingjar taka á leigu á eigin ábyrgð. Virð- ist satt að segja þegni- skapur þeirra neykvísku húsieig- enda títil, siem, jafnvel í nýjuim (Frh. á 4. síðu.) IimliielilMr ssil eriiendM amerfekn ssnsEa rome-sólarolín. LIDO- sólarolia ver y$}egn spr«iiigiiiii9 hrakk~ mm ©n sélkreisaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.