Alþýðublaðið - 10.07.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.07.1941, Blaðsíða 1
KiTSTJÓRI: STSFÁN PÉTUiSSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOIÍKURINN xxm, ÁBðANGVE FIBpiTUD. 10. JÚLt 1941. 159. TÖLUBLAB Alpingi sampvkkti í nótt með 39 atkv. gegn 3 ao fallast á *amkomulagið v» Bandaríkin ----------------«---------------- Nokkrir Sjálfstæðismenii sögðu já með fyrirvara W nginn var slltlð kl. 2 í dag INGSÁLYKTUNARTILLAGARÍKISSTJÓRNARINN- AR um að alþingi féllist á samkomuíag þall, sem rík- isetjórrón gerði við forseta Bandaxfltjanna í Nerður-Ame- ríku, þess efnis, að Bandaríkin tækju að sér hervernd ís- lands meðan á styrjöldinni st«ndur, var samþykkt í sam- einuðu þingi í nótt að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu 39 þingmenn já, en .3 (kommúnistar) nei. FJarverandi voru 6 þingmenn. Það vakti uokkra athygU, að af þeim 39 þingmöenum, s«m greieteh* þingsályktunartillögunni atkvæði, sögðu 8 já með ýniis- Itonar fyjörvara. Voru það Sjálfstæðismennirnir Garðar Por- steinsson, Sigurður HKðar, Jóhann Jósefssoa, Jón Pálmason, Pétur Ottífcsen, Eiríkur Einarsson og Gísli Sveinssoa, og auk þeírra Þorsteinn Briem. Þar sem önnur mál lágu ekki fyrir þessunt aukafundí al- þingis var þingi slitið kl. 2 í dag. .- ' Að lokinni ræðu forsætis- ráðherra í gærdag var gefið f»ndarhlé, en funður hofst aft- ur kl 5 og hófust þá umræður. : Fyrstur talaði Gísli Sveins- *oa, þá Ólaf ur Thow, Stefán Jóh. Steíánsson, Ásgeir Ás- geirsson qg Héðinn faldimars- 'm% en.atsk þeirra tóku ýmsir þingmenn til máls, þar á meðal kommúnistarnir, sem foáru fram^ingsályktunartillögu um, að ísland tæki nú þegar upp stjórnmálasamband við sovét- lýðveldin og færi fram á að þau, ásamt Bandaríkjunum og Bretlandi skuldbindi sig til að viðurkenna algert frelsi og fullveldi íslands að styrjöld- inni lokinni. En fellt var með yfirgnæfandi meirihluta at- kv. að taka þessa till. á dagskrá. iæða Stefáns Jóh. Stefánssoiar Steián Jóh. Stefánsson utan- ríkismálaráðherra sagði m. a. í ræðu sinni: „Ég get að meetu leyti látið *ægja að visa til ræðu þeirrar, sem forsætisráðherra hefir flutt fyrir þessari þingsálykt- ttuartillögu, en tel þó rétt að minnast sérstaklega nokkrum orðum nánar á einstök atriði. Hann kvaðst sérstaklega vilja undirstrika það, að það skréf sem ríkisstjórnin hefði stigið með feess*i samkomulagi, væri gert eftlr vandlega íhugun á ollum aðstæðum og með tilliti til »úverandi ástands og að þessi sóðstöfun og lausn máls- ms sé hin eina, er sé í sam- ræmi við hagsmuni íslands, ©ins og nú standa sakir. Banda- ríkin og Bretland hefðu nú bæði viðurkennt sjálfstæði íslands og fullveldi og auk þess geRð fyrirheit um að styðja að því í ófriðarlok, að það haldist. —- Það er okkur ekki lítils virði á þeirri stund, sem við erum að fcaka öll okkar mál í eigin hendur að fá loforð þessara tveggja stærstu lýðræðisþjóða heimsíns um þetta mikilsAserð- asta mál íslenizku þjóðarinfií- ar. Þá vil ég í öðru lagi beada á, að Bandaríkin geia jafn skilyrðislausa yfirlýsingu um að sá herstyrkur, sem hér Loknn áfeBgisbuðanna Aljpiagi felflr ið taka tiUðgn íbi Uað dagskrá. FJÓBJR. þingmenn, pá*»t Ottesen, Ingvar þeir Pétur Pálmason, Finnur Jónsson, Þor- steinw Briem, báru fram í sam- einuðu -alþingi í gær svohljóð- andi þingsályktunartillögu: „Alþingi ályktar að skora á, ríkisstjórnina: ^" 1. Að loka áfengisverzlunum ríkisins, meðan erlent herlið dvelur í landinu. . 2. Að Vinna að því við stjórn- ir þeirra ríkja, sem herlið er komið frá hingað til lands, að þær láti ekki herliðið fá áfengi né aðstöðu til að afla þess, meðan liðið dvelur hér á landi." Alþingi íelldi að taka þessa tillögu á dagskrá með 19 at- kvæðum SjáMstæðismaana og Framsóknarmanna gegn 16. verður, skuli fluttur brott í ófriðarlok, eins og Bretar hafa áður gefið. Enn er það, að fyrir liggja fullkontin loforð um vin- samlega samninga og viðskipta mál þessara tveggja stóru menningar- og, lýðræðisríkja við ísland, bæði meðan stríðið stendur og eins að því loknu. Þá vil ég enn Mndirstriifea það serstákliegia, að ef hér á aranað borð á að hafa hervairnir, er Frh. á 2.« síðu. HeimsékBíi í Stjóraaifððshðsiea f gair. *• W S^dtaMS&^ÍU ¦: .......... '¦¦:.. Yfirfóriagjar ameríkska hersins hér gtengu á fund þeirra Hor- manns Jónassonar, forsætisráðherra, og Stcfáns Jóh. Stefánsson- ar, utanríkismálaráðherra í Stjórnarráðinu í gærmorgun. — A. ~ myndinni ganga fremst Bertil E. Kunihólm, aðalræðismaður Bandaríkjanna, og við hlið hans, LfeiBreton, aðmíráll, yfirmaður flotans. Á eftir þeim gengur Marston, hershöfðingi ásamt aðstoð- armönnum þeirra. Hersveitir Hitlers, sem sækja til Leningrad ern búnar að taka Ostrov. -------------. ?------------__ Ákaf-ar ofustur á öllum vígstöðvunuia. ¦ ¦? . HARÐAR ORUSTUR halda áfrarrí alls staðar á austur- vigstöðvunum, án þess að til riokkurra úrslita hafi dregið. , -: v1 •*¦*-«- • -* "f. ¦- v) ÞjóSverjar tilkynntu í gærkyöldi, að þeir væru húnir að taka bæinn Ostrov, þar sem þeir.eru komnir næst Leningrad, en það hefir enn ekki verið viðurkennt af Rússum, sem segja, að þeim hafi tekizt að koma í veg fyrir, að Þjóðverjar brytust í gegn þar. í Eistlandi segjast Þjóðverj- ar einnig hafa tekið hafnarbæ- inn Pernau og vera á leiðinni Vichyheriim á Sýrlandi hef- ir nú beðið um vopnahlé. Bardagafir balda pé esm áfram am Beirnt. CHURCHILL skýrði forezka þinginu frá því í gær, að Dentz, landsstjóri Vichystjórnarinnar á Sýrlandi, hefði faríð fram á samningamnleitanir um vopnafalé. Lét Churchill mikla ánægju í ljós yfir því, að herferðin til Sýrlands, sem kostað hefðí 2500 brezka, ástralska, indvterska og franska hermenn úr liði Bandamanna lífið, væri á enda. Lýsti hann því þó yfir, að hernaðaraðgerðum yrði ekki hætt fyrr en búið væri að semja um vopnahlé. Sir Maitland Wilson, yfir- hershöfðingi Bandamannahers- Íins á Sýrlandi,' setti Vicliyh^rn- um úrslitakosti í gær og krafð- ist þess, að hafnarborgin Bei- rut yrði lýst óvíggirt borg og Vichyherinn yrði á brott úr henni. Að öðrum kosti myndi áhlaup verða gert á borgina. Svar Vichystjórnarinnar var ekki komið á tilsettum tíma kl. 5,45 í morgun, og halda bar- dagarnir umhverfis borgina því éfram. Olíugeymar fyrir norð- austan borgina eru sagðir Frh. á 2. síðu. þaðan til höfuðborgarinhar Tallin. Samkvæmt því hefir hin sænska frétt um það, að þeir væru þegar búnir að taka þá'borg, því ekki verið rétt. Fyrir vestan Smolensk standa enn yfir látlausir bar- dagar, einkum umhverfis Lepel og Polotzk, en fregnir af þeim eru mjög ógreinilegar. í hernaðartilkynningum Þjóðverja er enn «mjög lítíð sagt annað en það, að allt gangi eftir áætlun. Þess er aðeing getið, að ógur- legum loftárásum sé haldið uppi á samgönguleiðir Bússa hjá Polotzk og Kiev og séu járnbrautirnar þar orðnar ó- nothæfar. i. Fliear tBka Salla. , ¦. ¦—i. Við austurlandamæri Finn- lands hafa Finnar tekið bæinn Salla, sem mikið var barizt txa (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.