Alþýðublaðið - 10.07.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.07.1941, Blaðsíða 1
EITSTJÓRI: STfiFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁB6ANGUR FUpíTUD. 10. JÚLÍ 1941. 159. TÖLUBLAÐ Alpingi sampykkti fi nótt með 30 atkv. gep 3 að fafilast á samkomnlagið við Bandaríkin Nokkrir Sjálfstæðismenn sögðu já með fyrirvara Þfnginn var slitið kl. 2 i dag * .. Þ INGSALYKTUNARTILLAGA RIKISSTJORNARINN- AR um að alþingi féllist á samkomulag það, sem rík- iwtjórnvn gerði við forseta Bandartkjanna í N»rður-Ame- rfku, þess efnis, að Bandaríkin tækju að sér hervernd ís- lands meðan á styrjöldinni standur, var samþykkt í sam- einuðu þingi í nótt að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu 30 þingmenn já, en .3 (kommúnistar) nei. Fjarverandi voru 6 þtngmenn. Það vakti nokkra athygli, að af þeim 39 þingnÚNanunt, s®m greiddu þingsályktunartillögunni atkvæði, sögðu 8 já með ýmis- konar fywrvara. Voru það Sjálfstæðismennirnir Garðar Þor- steinsson, Sigurður HHðar, Jóhann Jósefsson, Jón Pálmason, Pétur Otttesen, Eirfkur Einarsson og Gísli Sveinsson, og auk þeirra Þorsteinn Briem. Þar sem önnur mál lágu ekki fyrir þessum aukafundi al- þingis var þingi slitlð kl. 2 í dag. 1 Að lokinni ræðu forsætis- róðherra í gærdag var gefið fandarhlé, en fundur hófst aft- ur kL 5 og hófust þá umræður. Fynstur talaði Gísli Sveins- bom, þá ÓLafur Thoni, Stefán Jóh. Stefánsson, Ásgeir Ás- géirsson Héðinn Yaldimars- s«n, en .auk þeirra tóku ýmsir þingmenn til máls, þar á meðal kommúnistarnir, sem báru framjpingsályktunartillögu um, að ísland tæki nú þegar upp stjórnmálasamband við sovét- lýðveldin og færi fram á að þau, ásamt Bandaríkjunum og Bretlandi skuldbindi sig til að viðurkenna algert frelsi og fullveldi íslands að styrjöld- inni lokinni. En fellt var með yfirgnæfandi meirihluta at- kv. að taka þessa till. á dagskrá. læða Stefias Jób. Stefáassoiar Stefán Jóh. Stefánsson utan- ríkismálaráðherra sagði m. a. í ræðu sinni: ,,Ég get að mectu leyti látið uægja aö vísa til ræðu þeirrar, sem forsætisráðherra hefir flutt fyrir þessari þing6álykt- tmartillögu, en tel þó rétt að minnast sérstaklega nokkrum orðum nánar á einstök atriði. Hann kvaðst sérstaklega vilja undinstrika það, að það skref eem ríkisstjórnin he|ði stigið með þesstt samkomuíagi, væri ggrt eftir vandlega fhugun á öllum aðstæðum og með tilliti til aúverandi ástands og að þessi mðstöfun og lausn máls- has sé hin eina, er sé í sam- ræmi við hagsmuni íslands, eins og nú standa sakir. Banda- ríkin og Bretland hefðu nú bæði viðurkennt sjálfstæði íslands og fullveldi og auk þess geflð fyrirheit um að styðja að því í ófriðaríok, að það haldist. — Það er okkur ekki lítils virði á þeirri stund, sem við erum að faka öll okkar mál í eigin hendur að fá loforð þessara tveggja stærstu lýðræðisþjóða heimsins um þetta mikilsv,erð- asta aaál íslenizku þjóðarintt- ar. Þá vil ég í öðru lagi beada á, að Bandaríkin gefa jafn skilyrðislausa yfirlý'singu um að sá herstyrkur, sem hér Lokim áfeÐgisbóðanoa Alþiagi foiitr að taka tillðgn am |að á dagskrá. B'y JÓRIR þingmenn, þeir PétMr Ottesen, Ingvar Pálmason, Finnur Jónsson, Þor- steinsn Briem, báru fram í sam- einuðu alþingi í gær svohljóð- andi þingsályktunartillögu: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina: 1. Að loka áfengisverzlunum ríkisins, meðan erlent herlið dvelur í landinu. 2. Að vinna að því við stjórn- ir þeirra ríkja, sem herlið er komið frá hingað til lands, að þær láti ekki herliðið fá áfengi né aðstöðu til að afla þess, meðan liðið dvelur hér á landi.“ Alþingi ielldi að taka þessa tillögu á dagskrá með 19 at- kvæðum Sjálfstæðismanna og Framsóknarmanna gegn 16. verður, skuli fluttur brott í ófriðarlok, éins og Bretar hafa áður gefið. Enn er það, að fyrir liggja fullkomin loforð um vin- samlega samninga og viðskipta mál þessara tveggja stóru menningar- og, lýðræðisríkja við ísland, bæði meðan stríðið stendur og eins að því loknu. Þá vil ég enn undi rstrika það sérstaklega, að ef hér á annað borð á að hafa heTvarndr, er Frh. á 2.‘. síðu. fleimsáknín i Stjérnarráðshásinn í gmr. Yfirforingjar ameríkska hersins hér géngu á fund þeirra He*- manns Jónagsonar, forsætisráðherra, og Stefáns Jóh. Stefánsson- ar, utanríkismálaráðherra í Stjórnarráðinu í gærmorgun. — Á myndinni ganga fremst Bertil E. Kuniholm, aðalræðismaður Bandaríkjanna, og við hlið hans, Lfe Breton, aðmíráll, yfirmaður flotans. Á eftir þeim gengur Marston, hershöfðingi ásamt aðstoð- armönnum þeirra. Hersveitir Hitlers, sem sœkja til Lenlngrad era búnar að taka Ostrov. ------«.----- Áhafar orustur á ðllum vigstoðvunum. ♦ T T ARF)AR ORUSTUR halda áfr*am alls staðar á austur- * * vígstöðvunum, án þess að til nokkurra úrslita hafi dregið. ■ n. ... ■ v’ Þjóðverjar tilkynntu í gærkvöldi, að þeir væru búnir að taka bæinn Ostrov, þar sem þeir eru komnir næst Leningrad, en það hefir enn ekki verið viðurktennt af Rússum, sem segja, að þeim hafi tekizt að koma í veg fyrir, að Þjóðverjar brytust í gegn þar. í Eistlandi segjast Þjóðverj- ar einnig hafa tekið hafnarbæ- Pernau og vera á leiðinni mn Vichyherinu á Sýrlandi hef- ir. nú heðið nm vopnahlé. ---—.... Bardagsr taalda þó enn áfram nm Beirut. ------- c HURCHILL skýrði brezka þinginu frá því í gær, að Dentz, landsstjóri Vichystjórnarinnar á Sýrlandi, hefði farið fram á samningaumleitanir um vopnahlé. Lét Churchill mikla ánægju í Ijós yfir því, að herferðin til Sýrlands, sem kostað hefði 2500 brezka, ástralska, indvterska og franska hermenn úr liði Bandamanna lífið, væri á enda. Lýsti hann því þó yfir, að hernaðaraðgerðum yrði ekki hætt fyrr en húið væri að semja um vopnahlé. Six Maitland Wilsön, yfir- T ins á Sýrlandi,' setti VicLyhefrn- hershöfðingi Bandamannahers- I um úrelitakosti í gær og krafð- ist þess, að hafnarborgin Bei- rut yrði lýst óvíggirt borg og Vichyherinn yrði á brott úr henni. Að öðrum kosti myndi áhlaup verða gert á borgina. Svar Vichystjórnarinnar var ekki komið á tilsettum tíma kl. 5,45 í morgun, og halda bar- dagarnir umhverfis borgina því áfram. Olíugeymar fyrir norð- austan borgina eru sagðir Frh. á 2. síðu. þaðan til höfuðborgarinnar Tallin. Samkvæmt því hefir hin sænska frétt um það, að þeir væru þegar búnir að taka þá borg, því ekki verið rétt. Fyrir vestan Smolensk standa enn yfir látlausir bar- dagar, einkum umhverfis Lepel og Polotzk, en fregnir af þeim eru mjög ógreinilegar. í hernaðartilkynningum Þjóðverja er enn mjög lítið sagt annað en það, að alli gangi eftir áætlun. Þess er aðeins getið, að ógur- legum loftárásum sé haldið uppi á samgönguleiðir Rússa hjá Polotzk og Kiev og séu járnbrautirnar þar orðnar ó- nothæfar. Ffnnar taka Salla. Við austurlandamæri Finn- lands hafa Finnar tekið bæinn Salla, sem mikið var barizt tim (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.