Alþýðublaðið - 10.07.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.07.1941, Blaðsíða 3
FEVCITUD. 10. JÚLÍ 1941. * --------- iHÞfÐUBlAÐIÐ---------------------♦ Ritstjóri: Stefén Pétttrssea. Bitstjórn: Alþýðubúainu við Hverfisgötu. Btatar: 4002: Ritatjórt. 4901: Innlendar íréttir. 5421: »te£é« Pét- ursson, (heima), Hringbraut 218. 4908: Vi£aj. S Vmij&lms- smt, (heima). Brávallagötu 50. Afgreiðsla: AiþýCufaóainu við Hvearfiagöta. Sfmar: 4900 og 4906. : VerO kr. 3.09 á mánuði. — 15 aurar i lausasölu. A 1>> f SV FBINTSMIiJ AN H. F. * -----------------------------:-------------♦ Garðræktin í sumar. ÍVOR óttu’ðust menn mjög aÖ ákaflega litiö yröi um garörækt í sumair. Vair helst á tíma útlit fyrir að verkafól'ks- ek]a myndi valda því aö mjög iílíÖ yrÖi unnið aö garðyrkjtistörf- ttm, ©nda var taliö aÖ menn sem ábu.r hafa unnið sjálfiV að görð- um síntuim myudu vanrækja það vegna þess að þeir hefðu næga atvinnu aðra. En eftiT því sem Alþýðublað- ið fékk að v'ita í gær virðist svio ' sem garðyrkja verði miklu meiri en gert er ráð fyrir í vor Og ekki minni en í fyrra, en þá varð lítil úþþskera vegna óhag- •stæðrar veðráttu. Þetta eru góð tíöindi, því að hvað sem líður mikiili atvinnu og miklum tekjum, siteriingspmd um og dollurum, þá er uppaker- an þó þýðingarmifcil, því að hana .er hægt að eta en efcki .penimg- ana, ef erfiðleikar aukast um si'gl- ingarnar, ©n um það atrifði >er engu hægt að spá, þó að óneit- anlega sé útlitiö betra nú um það atriði, en var fyrir fáum dög um. Talið er líklegt, þó að engar skýrslur liggi fyiiir um það, að í vor hafi ekki verið sáð minna en í fyrravor og auk þess er útlit fyrir að uppskena veröi tiltöluiega heldur betri. Em jafnvel dæmi til þess að fólk sé nú þegar farið að 'sækja sér kartöfktr til matar í %arðauá sína. AUirgera ráð fyriir því aö fcart- öflur, eða jarðarávextir yfifleitt, verði ákaflega dýrilr í haust, ekki síður en annað. Við Reykvíkitig- ar munuim fá að kenna á því, því að aÖeins örfáir hér í bæn- um hafa garða, enda iítið sem ékfeert verið gert af bæjarstjórn til að aðstoða fólk í því titlliti eða afhenda því land til rækt- unar. Fáum við nú að sjá það hvaða afleiði'ngar slíkt siinnuiley'si hefir. Bæjarlífið. BÆJARLÍFIÐ bar i gær rnokk urn svip H®nna síðuisíu atb'uröa Bandaríkskir sjóliðair fóru um göturnar i hlumdraðatali með sínar hvítu húfur og skipsmemn af flutn ingaskipu'num gengu um bæiinn í venjulegum borgaralegum klæðnaði. Verzlanir voru fnilar af þessum nýju gestum og ös í böutounum, þár var verið a:ð iskifta dollumm í ísienzka pen- i’nÍS. Hini’r bandarístou hermenn virð- ast vera hinir kurteisuistu og er fyrsta kynning efcki siæm. Er og vto'naíidi að í framtíðinni rteynist þeir eins. Ný farairtæki sáust bruna um götumar o(g nýir menn að störfwn við höfnina. Ailt, sem himn nýi her hefir meðferðiis. er nýtt af nálinni og gljáandi, enda kemur það beint úr venksmiðjumuim. Menn töiuðu mikið hiéfr ý bænufn' í gæx um vertolag Bandal'íkjamannanna og þótti hraði á öllum hluitum, ekki sízt á uppskiipunimni. En menn lutou ekki jafn miklu lofs- orði á akstur þeilraa á götumum. Svo virðfet, eins og eðlilegt er, að þeir þe.kki ekki íslenzka vegi, því að akstui'shraði þeirra er alt of geypilegur og hljiur að valda slysum á þeim og öðrum ef ekki verður farið nokkm hægar ísak- irnar. Er og engin ástæða til að halda annað en að hinir nýju >»gestir“ verði fljðtir að átta sig á hinum ' nýju aðstæðum, skilja hættur hinna íslenzku vega og haga sér eftir því. Það þýðir ekki að aka með 50 mílna — uim 75 ,km. — hraða á klst. um göturn- ar hérí Reykjavik, þó að umferð sé lítil. Það hefir verið margsagt, að rnjög er það áriðandi að sam- búð okkar við hið nýja setulið verði góð og árekstralaus. Okk- ur hqgjr verið gefin yfirlýsing um það' “áÖ allt verði gert af hálfu „gestanna" svo að það get) orðið og þá er það okkar, að gefa engum tilefni til vandræða sjálfir. ** Tólg 4.20 kg. ^ökaunfeloqiá Syróp! Ijóst og dökt i % og ‘ i dósum flrettíseðtB 57 Stmi 2&4fl XXX>OOOÖOTWX Siðari hluti af grein Gunnars Stefánssonar: Hésalelgnlðgin og framkvæmd peirra. — ♦------- Ég hefi nú neynt hér að sýna fram á orsök .húsnæðisvandræð- anna í bænum. Lætur nadþri að í október síðastliðnum hafi sitaðið tra eitt hundrað húsnæöislausar fjölskyidur á götuuni. Á hausti toomanda má búast við að hús- næðisiausar fjölsky’jduT verði tvö ef ekki prjú hundnuð. Hljóta alldr að sjá, að etoki má við svo bóið sitja. Þessir borgarar bæjairins og þegnar þessa lands, hljóta að ætl- ast til að allit verði gjört ,sem i valdi mannanna stendur, t"l þess að þeir verði ekki frá þeim gæð- um lífsins útiiiokað**', að hafa pato yfiir höfuðið. Hlýti*' það því að verða krafa þessa fóR*, að til- lögar þær, sem fuiltrúa? Alþýðu- flotoksins í bæjarstjóTn hafa borið fram, nái fram að gianga. Að hert verði á eftiriiti með því að þeirri g-rein h ú s ale '-guiagamia verði stranglega framfylgt, að ekki v’érði breytt íbúðarhúsnæði' í lanri- að en íbúðarhúsnæði, og að tekn- ar verði of stórar íbúðir og skipt á milli húsviltra. Má segja að að þetta sé ekki svo lítif skerðing á eignarréttinum, sem er helgaður af Stjórnarskráinni. Ég held varla, að þeir góðu og vitru menn ,sem sömdu stjórnarskrá oktoar, hafi gert ráð fyrir ,því ástandi og vandiræðnm, sem nú steðjia að íslenzku þjóðinni. Hefðu þeir gert það, efast ég etoki um að þeiir hefðu sett þair pau afbrigði sem feíast í þessum toröfum. . Þeir gerðu viss'uiega ráð fynir því að ailir þegnar þessa lands hefðu jiafnt tækifæri túl þess áð njóta þeirra gæða lífsims og menningar sem þjóðin væri fær um að veita einstaklingum sínum. Þeir gerðu án efa ekki ráð fyriir því, að einhver v*i'ss hiiuti íbúa liandsiins yrðe retonir út á guð og gaddinn, meðan aðrir hefðii lítt takmarkað húsrými vegna fjárhagslegrar að- stöðu sinnar í þjóðfélaginu. Geri 'ég enda r,áð fyriir að aliir sannsýniir menn sjái nauð sryn þessarar stoerðingar og rými til hjá sér af fúsum viljaogfrjá’s- um þegar til þess þarf að koima. Eins ogx ég gat um í upphafi þessarar greinar ,þá hefir vart um meira verið rætt nú að undan- fömu hér í bæ en húsaleigiuilögin og framtovæmd þeirra. Það er því ékki úr vegi að athuga lög þessi noikkuð af framtovæmd þeirra. í gr. laganna innifelst það að- ailega, að óheimiilt er að hækka leigu eftir húsnæði. Þó gjörir þessi grein ráð fyrir hætokun eft- ir mati vegna aukins viðhalds- kostnaðar, eldsneytis, sem 'ininifal- ið er í leigunni, va.xta- og skatta- hækkana af fasteignum, svo og húsnæði, sem af sérstökum á- stæðum hefir verið leigt lregra en sambærilegt húsnæði' á þeim stað. Þó taka lög þessi ektoi ti'l leigu á einstök- um herbergjam ,sem leigutaki eða húseigandi leigir einhleypu'm út frá íbúð sinmi. . ' v > Allt er petta miðað við giidis- töku laganna hitm 14- maí 1940. Þessi greim befir orðið einn mestur ásteitingarsteinn í aágum húseigenda, sem hafa viljað hætoka leigu eftir húsuæði í sam- ræmi vi'ð það brjálæðis- hækkmiarkapphlagiip, sem hér hef- ir átt sér stað á flestuim svdðum. Hefir n,ú fengist réttarbót þeitm til handa. Alþimgi síðasta sam- þytototi viðauka við húsaleiigtulög- in, þar sem svo er ákveðið, að húsaleiga megi hætotoa eftir vissri vísitölu, sem Hagst. Islands hefir verið falið að reiikna út tvisvar á ári. Er þessi hæikikun leyfð með það fyrir augUim að viðhaldskostn aður hefir hækkað mifcið að und- ainförnu, en ekki að leggja eigi út í kapphlaup með húsaleigtuina í samræmi við hina almennu verð hæfckun í landimu. Verður þetta að teljast rétt afstaða’, sem tek- in hefiir verið. Þó er sá ljóður á, að ekkeri er áskilið um það, að húseigendur sé á neinin hátt skyld ugir t’il að halda húsúim sínum við, eða bera kostmað af við- gerðrnm. Því miður eru mörg dæmi þess að húseigendur hafi miinna hi'ri urn það en skyldi að gera við húseignir sínar. Má segja að það kiomi þeim þá sjálf- um seinna í koll, því þar með rýri þeir verðgildi eignanna. Ég á ekki þarma vfð memn sem hafa í hyggju að eiga faúsi sín um lemgri tíma heldur eigendur þeirra húsa, sem ganga hér kaup- um og sölum, og etoki er dittað að lóð minnsta svo áram skiftir jafmvel. Verður þá að teltj- ast harla ómaklegt að þeir hinir sömu mjóti sömiu hlutfalílislhækto- unar á leigumni og þeir, sem. í sumuim tilfeLum af vei'kum mætti, reyna að halda húseignuim sínum í sómasamlegu ásigkomuilagi'. Má telja að með þessari hætok- un hafi húseigenduir fengið góða kjarabót. Það liggur í hlntiarins eðli, að á frjálsum markaði'hætok ar varan í hlutfaililii við aukna eftirsþurn En það væri hnein- asta brjálæði, að ieyfa ótakmark aða hækkun á húsaleigunni nú, þégar svO' má segja að hundráð séu fyrir einn um hverja toompu sem loismar í bænum. Afleiðinig- in yr&i sú, að húsaleigan færi upp úr ölliu valdi. Segi ég etotoi þetta af illviflja til húseigenda. Húseignir standa alltaf fyrir sér, ekki sízt nú, þegair liapphlaup ©r um hvern toofa, sem til sölu er. Skatlar hafa læktoað. Hús- eiignir hafa stórhækkað í verði. Einstaka maður hefir fraimfæni sitt algjöriega af húseignum sín- Um, en tilfellin eru svo sára fá, að ekfci getui’ taþzt siðuöú þjóð- félagi sæmandi, að láta fjöldann líða fyrir það. Væri lei'gan gefin frjáis nú, yrði úttoomam sú sama, sem maður sér bezt á herbergjum, sem leigð erii einhieypinguim út frá eiigin í- búð og era því undanskilin hú&aleigulögúnum. Vita al'lir, sem kynnt hafa sér það mál, að þau j hafa hækkað alit að 100u/o eða ' fttir yfir. 2. ,gr. Jaganna hljöðar syo: Leigusala er óheimilt að segja upp samningum um húsnæði, nema hann þurfi á því að halda fyrir sjálfam sig eða vandamenn sína. Þó heldur leigusali óskert- um nétti sinum Hl að siíta leigu- mála vegna vanstoila á húsaleigu eða annara samningsrofa af hendi leigutaka, svo og ef leigutaki ha® ar sér eða fnemur eitthvað þaÖ, er að mati húsaleigunefndar (sbr. 4 gr.) gerir leigusala veraileg» óþœgilegt að hafa hamm í húswx sinum. Gneim þessi hefir valdið hús- eigendum miklu huganstriði. Þó get ég ekfci séð, að hún. geni þeim mitoið ógagn,, rnema ef ven* skyldi, að geta efcki losnað við skilvísani og háttprúðan leigjandX til þess með samkomulagii, að geta le:gt öðram dýrara, og þann- ig bnotið á bak við tjöldin f. gr. laganma. Margir hafa sagt ser» svoi, að húseigendur gætu ekkf losnað við leigendur. Af þessarf gnein laganna er augljóst, að efl þeir ætla að moita jtað sjálfir eða fyrir vandamenn sína, þá er þaö hægt. Ef um vansfeil er að ræða. eða slæma hegðun, er það liton hægt. Er margt eftir? I fjóirðu gneim laganna stendúr, að leggja beri alla leigiisamiitnga (leturbr. min,) fyriir húsaleigiu- nefnd til samþyktotar, sem gjörðií era eftir gildistöku laganna. Þetfia afiriði ættu bæði leigjendux ogg húseigendur að athúga. Þettaveit ir autoið öryggi báðum aðilum, auk þess að það et lagaleg sfeyltítt Sést þetta bezt' á nýuppkveðíiUia hæstaréttardómi í mál'imu öskar Gísiason gégn M. Bueh. Þá hafa verið gefin út Iög ttl viðauka við húsaleigulögin (bráða birgðalög frá 3. otot. .1940). Segjtt lög þessi að íbúðarhúsmæði megí ektoi taka t’il annarar noitikuniair ea íbúðar og að húsajeigunefnd rnegi taka til umráða auðair íbúðir og ráðstafa þeim til afnoita handa húsnæðislausU fólki, enda komi fullt emdurgja'.d fyrjr. Sjá aíliir nauðsyn þessana lagasetninga, svo þær þurfa ekfei fnekari skýringa við. Þegar nú litið er yfir húsa- leigulögie sem heild, miuin engum réttsýnum manni blandast hug- ur um mauðsyn þeirra. Húsaleigu- tJinini í bænum hefir verið haldið í mauðsynlegum skefjum. Húseig- endur hafa nú femgið, í mörg- um tilfeHluim sjálfsagða hækkun' á húsaleigunmi, Mætti þó benda á það hér um leið, að saimtov. hin- um nýja viðauka við húsaleigu- lögin um lögfesta hækfeum áleigu sökum autoins yiðhaldsitoostnaðar, eMu leigjemdlur alls ekki skyldug- ír að gianga að þéúri hækkun, þega*' þar að toemiur, nema að leigusnmningturinn sé siaðfesturafl húsaflEÍgiunefnd. Enda hú&eigend- Um ektoi leyfilegt að leggja hækkun þessa á leiguna, nema hafa látið húsaleigunefmd í té afrit af saann- ingi um leigumálann. Sjá allir að þetta er nauðsynlegt, þar sem t .d. verða leigjendasfcifti. Má ætla að strangt verði gengiið eftir að þessu skilyrði verði fullnægt, ef hækkun á að geta átt sér stað. Húsaleigulögiin stefna að þvi marki að ibúðarhúisraæði í hæWujtn rými ekki, og hvað er nauðsyn- legra nú í þessum húsinæðisvand- ræðum? Hvað víðvíkur starfi húsaleigu- meSndar við framkvæmd húsa- leigulaganna þá 'vl ég seg|a að- (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.