Alþýðublaðið - 11.07.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.07.1941, Blaðsíða 1
BITSTJTÓBI: STEFÁN PÉTURSS0N ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURÍNN XXM. ÁR^ANGUR FÖSTUDAGUR 11. JOLI 1941. 160.' TöLUBLAÐ Rik§sst|6ri f ilkymMr Eo©sevelt sfaðfestingu samkbmuiiagsins í síniskeyti, sem sent var til forsetaos í g;ære EFTIR AÐ. ALÞINGI hafði í fyrrinótt samþykkt áð fallast á samkomulag ríkisstjórnarinnar við forseta Bandaríkjanna um hervernd íslands meðan á styrjöldinni stendur — og samkomulagið hafði síðan, í gær, verið stað- fest í ríkisráði, sendi ríkisstjóri, Sveinn Björnsson, Roose- velt Bandaríkjaforséta skeyti, þar sem hann skýrði honum frá staðfestingu samkomulagsins. Skeyti ríkisstjórans er svohljóðandi: ;: „Forseti Bandaríkjanna, Washington. Löggjafarþing þjóðarinnar, Alþingi, hefir nú fallizt ú sam- komuíag það um hervernd Bandaríkjanna á íslandi, sem gert var heyrinkunnugt mteð hoðskap yðar, herra forseti, til con- gressins 7. júlí og ávarpi forsætisráðherra íslands til íslenzku þjóðarinnar sama dag. Það hefir í dag hlotið staðfestingu í ríkis- ráði íslands. Hefir því samkomulagið nú f engið þá meðferð, er stjórnskipulög vor mæla fyrir um svo það fái fullnaðargildi. Við þetta tækifæri vil ég mega hafa þá'sæmd að senda yður, herra forseti, sérstaka kveðju. Vér minnumst þess í dag, að fyrsti hvíti maðurinn, sem steig fæti á grund Amteríku, var íslending- urinn Leifr Eiríksson. Vér minnumst þess og, að margir menn af íslenzku bergi brotnir eru nú góðir borgarar Bandaríkjanna. Og síðast en ekki sízt minnumst vér þess, að hin göfuga Banda- ríkjaþjóð hefir ávallt borið hátt merki frelsis og lýðræðis, sem við þjóðirnar, sem erum norrænar að uppruna, sögu, tungu og menningu, virðum svo mikils og höfum lagt svo mikla áherzlu á í horrænu samstarfi, þótt það samstarf sé nú því miður. stöðvað f bili. Jafnframt er það teinlæg ósk vor og von, að sú nánari samvinna, sem nú hefst milli íslands og Bandaríkjanna, megi hafa giftu í för með sér og auka vinsemd og kynni þjóða vorra. Ég færi yður, herra forseti,' og þjóð yðar óskir mínar og íslenzku þjóðarinnar um alla heill og farsæld nú og á ókomnum tímum. Sveinn Björnsson, rfkisstjóri íslands." andarikin éttntlnst zka árás á tsland i—¦--------------- »¦ Herverad landsins enn &ðalnmræðuefni blaða og stjórnmálamaiiBa þar vestra. Ölafir FFíirikssoB íiliði i danska ít- tarpið frá Londoe OLAFUR FRIÐRIKSSON talaði í danska útvarpið í London kl. 4.15 í gær. Flutti hann ávarp tál danskra verkamanna, biað pá vera vion- góoat því að Bætar myndu sigra í stríðinii og peír myndu áftu'r öðiast fnelsi s%. Pé. ræddi hann um þab, aö afstaða íslands til sjálfstæðismálsins hefði veriðrök Frh. á 2. síðu. íslandsmeistararnir. Hér birtist mynd af knattspyrnuflokki K. R., sem vann íslands- mótið/ og þar með titilinn, „Bezta knattspyrnufélag íslands." Aftari röð frá vinstri: Erlendur Ó. Pétursson, form. K. R., Jón Jónasson, Haraldur Guðmundsson, Björgvin Schram, Guðbjart- ur Stefánsson, Óli B. Jónsson, Birgir Guðjónsson, Þórarinn Þor- kelsson. Fremri röð frá vinstri: Haraldur Gíslason, Sigurjón Jónsson, Sigurður Jónsson, Anton Sigurðsson, Skúli Þorkelsson og Guðbjörn Jónsson. JkfIijáp®mlE» gýzks komménista s íslenzkn komminlstariiir Dstn rnssneskn leyniISpeilnnnar! . -------------, ? Eimskipafélagsskipin, sem fóru milli Hamfoorgar og Reykjavikiir, vora notuð til að flytja leyaipóst á mlML SiöseoB boði Hdar. ÁTTASEMJARI ríkis- ins hefir nú lagt fram \ tillögu til samkomulags um aukna áhættuþóknun á togurunum. Af þessu tilefni feoða fjögur stéttafélög sjö- '<', manna til funda um málið | anhað kvöld. Eru það þessi félög: Sjómannafélag Eeykjavíkur, Sjómanna- |; félag Hafnarfjarðar, Vél- stjórafélag íslands og Fé- lag íslenzkra loftskeyta- manna. AKVÖEÐUN Bandaríkj- anna um að taka að sér hervernd íslands, meðan á stríðinu sténdur, er enn aðal- umræðuefni stjórijmálamanna og blaða í Ameríku. Fær hún hinar bezíu undirtektir hjá öll- um, nema svæsnustu forsprökk um einangrunarstefnunnar, svo sem Robert Taft, leiðtoga Republikanaflokksins, s'em sagði í oldungadeild Banda- ríkisþingsins í gær, að þessi ákvörðun Bandaríkjastjórnar- innar jafngilti árásarstyrjbld. Mörg blöÖ benda á pað, að alvarleg hættahefði verið á pví, að Þjóðverjar gerðu innrásartfl- ratun átsland.endahefðiþaðverið knnniugt. að þeir hefðu um langt skeið haft liosamdrátt og undir- Frh. á 2. síðu. 1 . í ' ¦ SJALDAN HEFIR VERIÐ varpað eins skörpu ljósi yfir vinnubrögð Mosfcvakommúnistanna og í bók, sem er ný lega út komin, bæði í Ameríku og í Englandi — og heitir „Out of the Night", eða í íslenzkri þýðingu, Út úr myrkr- unum. Höfundur þessarar bókar er fyrrverandi þýzkusr kommún- isti, sem kallar sig Jan Valtin, en heitir réttu nafni, eftir því, sem upplýst hefir verið í ameríkskum blöðum, Krebs, og lifir nú landflótta í Ameríku. Hann var árum saman einn af aðalerindrekum Alþjóða- sambands kommúnista og rússnesku leynilögrteglunnar G.P.U. og ferðaðist víða um heim undir fölsku nafni og með fölskum vegabréfum, og var aðalstaríjksviðj lians áróður, skipulagning og skemmdaijverkastáiifsemi í höfnum Ipg á kaupskipaflotum landanna. Hafði hann þó lengi aðalbækistöð í Hámborg og stjórn- aði þaðan moldvörpustarfi Moskvakommúnistanna og fylgis- manna þeirra á Norðurlöndum. Eru í bókinni margar mjög | nesku leynilögreglunnar GPU h merkilegar upplýsingar um þessa starfsemi meðal frænd- þjóða okkar, og þó sérstaklega í Danmörku, en þar böfðu Moskvakommúnistar mjög þýð- ingarmikla bækistöð, eftir að Hitler hafði brotist til valda í Þýzkalandi. En íslandi er held- ur ekki gleymt. Eftirf arandi setning í bók Valtins, sem mörgum hér á landi mun þykja harla athyglis- verð, er af höfundinum aðeins sett fram sem dæmi þess, hve vel moldvörpustarf Alþjóða- hafi verið skipulagt á Norður- löndum, jafnvel í iþví smæsta: „Meira að segja einu tvö gufuskipin, sem fóru reglu- legar ferðir milli íslán'ds ög Hamborgarj „Dettifoss" og „Goðafoss" voru mönnuð að meirihluta af kommúnistum, og notuð sem leynipóstfleyt- ur fyrir G.P.U." Það skal nú ósagt látið hvort meirihluti skipshafnarma á þessum tveimur skipum verða höfundinum nokkuð sérstak- lega þakklátar fyrir það,að vera stimplaðar af honum sem kom- múnistar. Hitt er ekki- ástæða til að rengja að höfundinum hafi verið kunnugt um erind- reka kommúnista um borð í Fih. á 4. siðiu. f iiiialaisí á aistiiii- stððvonnm, seda Ru. SÍÐASTA herstjórnartil- kynning Rússa, sem barst til London árdegis í dag, segir, að tíðindalítið sambands kommúriista og rúss-1 hafi verið ails staðar á víg- stöðvunum í nótt og raunar einnig í gær. Bardagar halda þó áfnam víðs vegar á hinni löngu! heriiam, en Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.