Alþýðublaðið - 12.07.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.07.1941, Blaðsíða 1
mrn&óm-. sssfán pétuiu»gn ÚTGfiFANÐI: ALÞÝBUFLOKKURfNN XX®.. ASGANGUB LAUGARDAG 12. JÚLÍ 1941 161. TÖLUBLAö Þrfr yf irhershif ðingjar framvegis hjá Rússam . . ¦» . Eíie á Eorðir7iestllfiEiQif lEflar á eiMe- stiivHBBm 00 sá nrlðjl á iiðnr?I|itððvBiin. Þ Kort af Sýrlandi og löndunum fyrir botni Miðjarðarhafsins. Bandaménn voru búnir að taka bæði Damaskus og Palmyra og voru að taka Beirut. Vopnaviðskiptin á Sýiiandi hættu á miðnætti I nótt. Bretmr hðf ðu þegar umkrlngt Betrot. tdeozka Maðameni- ** iroir bjá Edeo. Velzla h|á norska stjórainai Í LOHdOH. Ífyfradág tók Mr. Anthony Edten,. utanríkismálaráð- herra Breta á móti íslenzku blaðamönnunum, sem boðið var til Englands. Að þeirri móttöku lökinni bauð norska stjórnin í London blaðamönnunum. í árdegis- veizlu, en þar flutti Nygaards- vold f orsætisráðherra Norð- manna ræðu um sambúð ís- lands og Norðurlanda. Þá hélt Snell lávarður, for- ingi verkamannaflokksins í lá- varðadeild brezka þingsins, samkvæmi í fyrrad. fyrir ísl. Iblaðamennina í herbergjum lá- varðadeildarinnar. " Lundúnaútvarpið skýrði frá jþessum heimsóknum íslenzku iblaðamannanna í dag. REGN frá Jerúsalem, sem barst til London árdegis í dag, hermir, að- vopnaviðskipti hafi hætt í Sýrlandi á miðnætti í nótt. Miklir eldar voru þá komnir upp í Beirut, sem barizt yar um í gær, og komu fulltrúar Vichyhersins þar skömmu fyrir miðnætti á fund brezku herstjórnarinnar utan við borgina og undirrituðu vopnahlésskilmála hennar. Er herferð Breta og hinna frjálsu Frakka til Sýrlands þar með lokið með fullum sigri á rúmltega einum mánuði. \ ið þyngst að ganga ihn á, hefði verið krafa Breta uríl það, að MúUm fpir JUfj 157. AUPLAGSNEFND hefir nú reiknað út l vísitölu framfærslukostn- aðarins fyrir júlímánuð og reyndist hún vera 157. Hefir vísitalan þannig j> hækkað um tvö stig síðan í júní, en þá var hún 155. ^»0^»^#»^<^#^»^#^#^^S»i^^»»-tf^^<«^P»^»»J Síðustu fregnir af vopnayið- skiptunum, áður en samning- ar um vopnahlé voru undirrit- aðir, sögðu, að Beirut væri þegar að miklu leyti umkringd af her Bandamanna, og brezk- ar hersveitir nálguðust óðfluga bæði Homs og Aleppo, tvær hernaðarlega þýðingarmestu borgirnar, sem eftir voru. Si ekbl semia wið folItrAa De Haille. Vichy-stjórnin sat á stöðug- um fundum í gær til þess að ræða skilyrði þau, sem Bretar' höfS(u sett fyrir vopnahléi á Sýrlandi og tók Weygand mar- skálkur, sem kominn var frá Afríkunýlendum Frakka sér- staklega í þeim tilgangi, þátt í fundahöldum hennar. Ókunnugt er enn, hvernig svar hennar hefir hljóðað í einstökum atriðum,, en búizt var við því í gærkvélidi, að hún bæði hendiherra Banda- ríkjanna í Vichy, Lehay aðmír- ál, að koma því á framfæri við brezku stjórnina. Orðrómur var uppi um það í gærkveldi, að það skilyrði, sem Vichystjórninni hefði fall- fulltrúi frá de Gaulle tæki þátt í friðarsamningunum á Sýr- landi. Var jafnvel farið að bera það út, að Vichystjórnin myndi vegna þessarar kröfu hafna skilmálum Breta. Búizt er við, að það verði Catroux hershöfðingi, sem tek- ur þátt í samningunum af hálfu de Gaulles, en hann hefir stjórnað hersveitum frjálsra Frakka í herferðinni á Sýr- landi. AÐ var tilkynnt í Moskva í gær, að þýðingarmikil breyting hefði verið gerð á yfirherstjórn Rússa og væru herir þeirra á vígstöðvunum nú ekki lengur undir einni yfirstjórn, heldur undir þremur hershöfðingjum, sem allir hafa jöfn völd, en hafa hið nýja landvarnaráð í Moskva yfir sér. Þessir þrír yfirhershöfðingjar eju Vorosjilov, lyrrum yfir- maður rauða hersins, sem nú á sæti í nýja Iandvarnaráðinu, Timosjenko eftirmaður hans stem yfirmaður rauða hersins, og Budjenny riddaraliðsforingi. Er þannig skipt með þeim verkum, að Vorosjilov stjórnar á norðurhluta vígstöðvanna, við landimæri Finnlands og á Eystrasaltsvígstöðvunum, þar sem sótt er að Leningrad, Ti- mosjenko á miðhluta víg- stöðvanna miHi Minsk og Smolensk, þar sem Þjóðverjar stefna til Moskva, og Budjen- ny á suðurhluta vígstöðvanna, í Ukraine og Bessarabíu, þar sem þeir sækja fram til Kiev pg Svartahafshafnanna. iiai. Það vekur töluverða eftir- tekt, að hershöfðingjarnir eru allir gamlir í hettunni og reyndir frá dögum borgara- styrjaldarinnar í Rússlandi á árunum 1917—1920. En fræg- asti hershofðinginn frá þeim tíma, Tukhatsjevski, sem stjórnaði hinni ¦ miklu sókn Rússa á hendur Pólverjum 1920, þegar við sjálft lá aS Varsjá félli, er ekki á lífi leng ur. Stalin lét skjóta hann ásamt mörgum öðrum helztu foringj- um rauða hersins sumarið 1937. Vorosjilov og Budjenny eru gamlir vinir Stalins og hafa fylgt honum gegnum þykkt og þunnt. Tukhatsjevski var alla tíð talinn hlynntur Trotzki. Fregnir frá London í morgun 2 4 Vinaa byrjuð við nýju verkamanuaj bústaðiaa. v INNA er nú hinum nýju verka hafin í ;; mannabústöðum í Eauðar- ;; árholti. Er unnið að undir- búningi grunnanna. Mælt hef ir verið út f yrir | 15 húsum, um 60 íbúðum, J þo að enn sé ekki hægt að ; ákveða til fulls hve marg- ' ar íbúðir verði hægt að byggja, en það mun verða ákveðið innan fárra daga. J; ¦#*####S##V####S####^#N»###S#*»#-#S#####S#S» segja, að herstjórnartilkynning Rússa í gærkveldi hefði ekki getið um neina meiriháttar viðibuirðiii á ví^stöðvunum, en gengið væri út frá því, að hléið. væri aðeins hið yenjulega logn á undan óveðrinu> og að Þjóð- verjar myndu innan skamms aftur hefja grimmilega sókn. Skenntffðr IIpPsiílolMéSaples til Akraness og I Hafnankðg. .......i ¦¦ i"..........¦.¦¦.-¦^i...... ¦..............i Far.ð verðnr neð FairiiesliB II. 7 1 fynanðlið ALÞYÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR efnir til mikillar sktemmtifarar í fyrra- málið til Akraness. Frá Akra- nesi verður haldið áfram með bílum í Hafnarskóg. Eftir góða dvöl þar verður af tur f arið til Akraness og verður skemmtun haldin í sam- komuhúsinu. Ræðumenn verða: Stefán Jóh. Stefánsson, Sig- urður Einarsson og Gunnar Stefánsson. Þá verður upplest- ur, samleikur á sög og harmon- iku, fjöldasöngur og dans. Veitingar á staðnum og gos- drykkir á leiðinni. Héðan verð- ur f arið með Fagranesinu stundvíslega kl. 7 í fyrramálið. Frh. á 4. sfðu. Pllter imtMm í úti lisgíiii á llilðisi. ÞAÐ SLYS vildi til á ell- efta tímanum í fyrra- kvöld, að ungur maður, Lúð- vík Guðjónsson frá Siglufirði drukknaði í útilauginni á Ála- fossi. Slysið varð með þeim hætti, að Lúðvík óð út í laugina og lenti þar fram af bakka, en hann var því sem næst ósynd- ur. Stúlka, sem þar»var nær- stödd, sá hann hverfa á kaf og kaílaði á hjálp. Kom þá að piltur, sem stakk sér þar, sem Lúðvík hafði horfið, en fann hann ekki. Kom þá að annar maður og hjálpuðust þeir að unz þeir . fundu manninn. Voru þegar gerðar á honum lífgunartilraunir. Fyrst bar að Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.