Alþýðublaðið - 12.07.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 12.07.1941, Qupperneq 1
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURFNN í: S7WÁN PÉTUSSS©N XXI. ÁKGANGUR LAUGARDAG 12. JÚLÍ 1941 161. TÖLUBLAÐ Kort a£ Sýrlandi og löndunum fyrir botni Miðjarðarhafsins. Bandamenn voru búnir að taka bæði Damaskus og Palmyra og voru að taka Beirut. Vopnaviðskiptin á hætta á miðnætti Bretar hðfða pegar amkrðngt Beirat Sitaln blalinioHi- F iroir bjð Edeo. Þrír yf ÍrhershSlðiag|ar framvegls h]á Bússam . .....♦'» . Eíbs i HorðiriiistMniin, mir i híítíi- stMniin n si iriijl i sitarTÍistHTiiin. ------------------» ÞAÐ var tilkynnt í Moskva í gær, að þýðingarmikil breyting hefði verið gerð á yfirherstjórn Rússa og væru herir þeirra á vígstöðvunum nú ekki lengur undir einni yfirstjórn, heldur undir þremur hershöfðingjum, sem allir hafa jöfn völd, en hafa hið nýja landvarnaráð í Moskva jdir sér. Þessir þrír yfirhershöfðingjar eru Vorosjilov, fyrrum yfir- maður rauða hersms, sem nú á sæti í nýja landvarnaráðinu, Timosjenko eftirmaður hans stem yfirmaður rauða hersins, og Budjenny riddaraliðsforingi. Vefzla Siiá norska stjérnmni i Lendon. Ífyrradag tók Mr. Anthony Ed'en,. utanríkismálaráð- herra Breta á móti íslenzku blaðamönnunum, sem boðið var til Englands. Að þeirri móttöku lokinni bauð norska stjórnin í London blaðamönnunum í árdegis- veizlu, en þar flutti Nygaards- vold forsætisráðherra Norð- manna ræðu um sambúð ís- lands og Norðurlanda. Þá hélt Snell lávarður, for- ingi verkamannaflokksins í lá- varðadeild brezka þingsins, samkvæmi í fyrrad. fyrir ísl. Iblaðamennina í herbergjum lá- varðadeildarinnar. Lundúnaútvarpið skýrði frá þessum heimsóknum íslenzku iblaðamannanna í dag. físlíaliB fffir jfilíi erJ57. Kauplagsnefnd hefir nú reiknað út vísitölu framfærslukostn- aðarins fyrir júlímánuð og reyndist hún vera 157. Hefir vísitalan þannig hækkað um tvö stig síðan i í júní, en þá var hún 155. REGN frá Jerúsalem, sem barst til London árdegis í dag, hermir, að vopnaviðskipti hafi hætt í Sýrlandi á miðnætti í nótt. Miklir eldar voru þá komnir upp í Beirut, sem barizt var um í gær, og komu fulltrúar Vichyhersins þar skömmu fyrir miðnætti á fund brezku herstjórnarinnar utan við borgina og undirrituðu vopnahlésskilmála hennar. Er herferð Breta og hinna frjálsu Frakka til Sýrlands þar með lokið með fullum sigri á rúmlega einum mánuði. \ ið þyngst að ganga inn á, hefði verið krafa Breta um það, að fulltrúi frá de Gaulle tæki þátt í friðarsamningunum á Sýr- landi. Var jafnvel farið að bera það út, að Vichystjórnin myndi vegna þessarar kröfu hafna skilmálum Breta. Síðustu fregnir af vopnavið- skiptunum, áður en samning- ar um vopnahlé voru undirrit- aðir, sögðu, að Beirut væri þegar að miklu leyti umkringd af her Bandamanna, og brezk- ar hersveitir nálguðust óðfluga bæði Homs og Aleppo, tvær hernaðarlega þýðingarmestu borgirnar, sem eftir voru. Vichy-stjórnin sat á stöðug- um fundum í gær til þess að ræða skilyrði þau, sem Bretar' höfJu sett fyrir vopnahléi á Sýrlandi og tók Weygand mar- skálkur, sem kominn var frá Afríkunýlendum Frakka sér- staklega í þeim tilgangi, þátt í fundahöldum hennar. Ókunnugt er enn, hvernig svar hennar hefir hljóðað í einstökum atriðum, en búizt var við (því í gærkvölídi, að hún bæði hendiherra Banda- ríkjanna í Vichy, Lehay aðmír- ál, að koma því á framfæri við brezku stjórnina. Orðrómur var uppi um það í gærkveldi, að það skilyrði, sem Vichystjórninni hefði fall- Er þannig skipt með þeim verkum, að Vorosjilov stjórnar á norðurhluta vígstöðvanna, við landimæri Finnlands og á Eystrasaltsvígstöðvunum, þar sem sótt er að Leningrad, Ti- mosjenko á miðhluta víg- stöðvanna mil'b Minsk og Smolensk, þar sem Þjóðverjar stefna til Moskva, og Budjen- ny á suðurhluta vígstöðvanna, í Ukraine og Bessarabíu, þar sem þeir sækja fram til Kiev og Svartahafshafnanna. Búizt er við, að það verði Catroux hershöfðingi, sem tek- ur þátt í samningunum af hálfu de Gaulles, en hann hefir stjórnað hersveitum frjálsra Frakka í herferðinni á Sýr- landi. Það vekur töluverða eftir- tekt, að hershöfðingjarnir eru allir gamlir í hettunni og reyndir frá dögum borgara- styrjaldarinnar í Rússlandi á árunum 1917—1920. En fræg- asti hershöfðinginn frá þeim tíma, Tukhatsjevski, sem stjórnaði hinni - miklu sókn Rússa á hendur Pólverjum 1920, þegar við sjálft lá að Varsjá félli, er ekki á lífi leng ur. Stalin lét skjóta hann ásamt mörgum öðrum helztu foringj- um rauða hersins sumarið 1937. Vorosjilov og Budjenny eru gamlir vini(r Stalins og hafa fylgt honum gegnum þykkt og þunnt. Tukhatsjevski var alla tíð talinn hlynntur Trotzki. Fregnir frá London í morgun Vlnna byrjuð við nýju verkamanna bústaðina. v INNA er nú hafin í hinum nýju verka- mannabústöðum í Rauðar- árholti. Er unnið að undir- búningi grunnanna. Mælt hefir verið út fyrir 15 húsum, um 60 íbúðum, þó að enn sé ekki hægt að ákveða til fulls hve marg- ar íbúðir verði hægt að byggja, en það mun verða ákveðið innan fárra daga. segja, að herstjórnartilkynning Rússa í gærkveldi hefði ekki getið um neina meiriháttar viðburði á ví^stöðvunium, en gengið væri út frá því, að hléið væri aðeins hið venjulega logn á undan óveðrinu og að Þjóð- verjar myndu innan skamms aftur hefja grimmilega sókn. Skemmtifor Alpýðuflokksf élassifl s íii Mreiess oo í Hafnarskóg. Far ð verðor aeð Fiinietlii II. 7 i fyrrtmilM ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR efnir til mikillar skJemmtifarar í fyrra- málið til Akraness. Frá Akra- nesi verður haldið áfram með bílum í Hafnarskóg. Eftir góða dvöl þar verður aftur farið til Akraness og verður skemmtun haldin í sam- komuhúsinu. Ræðumenn verða: Stefán Jóh. Stefánsson, Sig- urður Einarsson og Gunnar Stefánsson. Þá verður upplest- ur, samleikur á sög og harmon- iku, fjöldasöngur og dans. Veitingar á staðnum og gos- drykkir á leiðinni. Héðan verð- ur farið með Fagranesinu stundvíslega kl. 7 í fyrramálið. Frh. á 4. síðu. PiltBf drakbiar i ðtl laifiui á ílafessi. ÞAÐ SLYiS vildi til á ell- efta tímanum í fyrra- kvöld, að ungur maður, Lúð- vík Guðjónsson frá Siglufirði drukknaði í útilauginni á Ála- fossi. Slysið varð með þeim hætti, að Lúðvík óð út í laugina og lenti þar fram af bakka, en hann var því sem næst ósynd- ur. Stúlka, sem þar. var nær- stödd, sá hann hverfa á kaf og kaílaði á hjálp. Kom þá að piltur, sem stakk sér þar, sem Lúðvík hafði horfið, en fann hann ekki. Kom þá að annar maður og hjálpuðust þeir að unz þeir fundu manninn. Voru þegar gerðar á honum lífgunartilraunir. Fyrst bar að Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.