Alþýðublaðið - 14.07.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.07.1941, Blaðsíða 1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ &ITSTJÓR1: STBFÁN ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ARGANGUR MÁNUDAGINN 14. júlí 1941. 162. tölublaS. Br etland taefi mú gert formlegt henu»ða»'bandalag við RAssland Bandalagssáttmálinn undirritaður á laugardagskvöld. ÞAÐ var tilkynnt opinberlega bæði í London og Moskva * í gær, að sáttmáli um hernaðarbandalag milli Breta og Rússa hefði verið undirritaður í Moskva á laugardags- kvöldið, og hefði Sir Stafford Cripps, sendiherra Breta í Moskva, undirritað hann fyrir hönd Breta, en Molotov, ut- anríkismálaráðherra sovétstjórnarinnar, fyrir hönd Rússa. í sáttmála þessum skuldbinda báðir aðilar sig til þess: * 1) aS veita hvor öðrum allan þann stuðning, hernaðarlegan, sem hægt sé, og 2) að gera enga sérsamninga við Þjóðverja um vopnahlé teða frið, nema því aðeins, að hinn veiti samþykki sitt til þess. Bandalagssáttmálinn gengur í gildi þegar í stað. í London var í gærkveldi látið mjög vel yfir þessum sátt- mála, sem sagður var vera stytzti og ljósasti milliríkjasamningur, sem nokkru sinni hefði verið gerður, og taáðum aðilum hans hinn mesti stuðningur í styrjöldinni^. Onnnr stórsókn Djóðverja hafin. —.-----------?—------------- Þýzka herstjórnin gaf út aukatilkynningu á sunnudagsnóttina þess efnis, að þjóðverjar hefðu nú rofið Stalinlínuna á öllum mikilvægum stöðum. Sagt var í tilkynningunni, að hersveitir þjóðverja sæktu nú frám á Eystrasaltsvígstöðvunum meðfram Peipusvatrii áleiðis til Leningrad, á miðvígstöðvunum hefðu þær þegar tekið Vitelosk, ofarlega við Dvinafljótið .og hrotist yfir, Dniepr suðvestur af af Smolensk og í Ukraine væri þeim nú opin leið til Kiev. í tilkynningum Rússa í gærkveldi og í morgun er því hins- vegar neitað, að nokkrar stórkostlegar' breytingar hafi átt sér stað á vígsöðvunum. Það er viðurkennt, að stórkostlegar orustur hafi verið háðar víðsvegar á víglínunni í gær, en í síðustu til- kynningunni, sem barst til London árdegis í dag, er sagt, að lítið hafi verið um stórorustur í nótt, og halda Rússar því fram, að þeim hafi allstaðar tekist að stöðva sókn Þjóðverja. Ágæt skemmtifðr II- MðDflokksfélaisios. Góð pátttaka og fag~ nrft veður. SKEMMTIFERö Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur í gær til Akraness og í Hafnar- skóg tókst í alla staði ágætlega. Veður var mjög gott og skemmtu menn sér vel. Héðan var farið kl. 7 í gær- morgun með Fagranesi til Akra- ness, en þaðan var farið í bílum töluvert annan tón en í auka- Talað var um bardaga í gær í grennd við Pekov, sunnan við Peipusvatnið, ofarlega við Dni epr og Dvina á svipuðUm stöð- um og áður og hjá Novograd Volynsk, skammt aulsitan við landamæri Ukraine, en langt fyrir vestan Kiev, og segja Rússa'r,aS Þjóðverjar hafi orð- ið fyrir ógurlegu hergagnatjóni í öllum þessum bardögum. Skýrsla iússa. Þá hafa Rússar birt skýrslu um manhtjón og hergagnatjón hinn fyrsta hálfa mánuð styrj- aldarinnar og kveður þar við svo að segja strax í Hafnarskóg. Þar var borðað og dvalið í rúma 2 tíma, en að því loknu haldið til Akraness. Kl. 5 hófst samkoma í samkomuhúsinu og var þar húfyllir. Ræður fluttu Stefán Jóh. Stefánsson, félags- málaráðherra og Sigurður Ein- Framh. á 4. síðu. tilkynningum Þjóðverja. Segja Rússar,. að manntjón Þjóðverja þennan hálfa mánuð, fállnir, særðir og fangar,s nemi 1 milljón, en manntjón Rússa á sama tíma ekki nema 250 þúsundum. , Þá segjast þeir hafa eyðilagt Irh. á 2. sloti. Sjdmena felldu sátta* tillðgu sáttasemjara. ---------------? . Með yfirgnaBfandi meirinluta, en pátttaka war mjög iitii. FJÖGUR STÉTTARFÉLOG sjómanna Sjómannafélag Reykjavíkur, Sjómanhafélag Hafnarfjarðar, Vélstjórafélag íslands og Félag íslenzkra loft- skeytamanna héldu fundi á laugardagskvöld til að taka af- stöðu til tillögu er sáttasemjari hafði lagt fram um aukna á- hættuþóknun á togurum. Aðalatrjiiði tiilögunnar voru þessi: Hásetar kyndarar og matsvein ar áttu að fá'til viðbótar Vz% af brúttósölu. 1. vélstj. %%, 2. vélstjóri, 2. stýrimaður og lof tskeýtamaður % %. Fundir- stéttarfélaganna í fyrrakvöld voru mjög illa sóttir, og, stafaði það mikið af því að allmörg skipanna eru úti. Atkvæðagreiðsla fór þó fram á fundum og voru atkvæði tal- in í morgun hjá sáttasemjara. Úrslit urðu þau, að alls greiddu atkvæði 135. 95 sögðu nei við tillögunni, 29 sögðu já, 8 seðlar voru áuðir og þrír seðlar ógildir. Sáttasemjari las í morgun, í sambandi við talninguna, upp bréf frá Félagi íslenzkra botn- vörpuskipaeigenda, þar sem til- kynnt var, að félagið hefði samþykkt tillögu sáttanefndar með 11 atkvæðum gegn 4. JuiBtJéi ítala 1 rím háH_iilljéi. jj Fallnir, ssrðir og fangar. Þ VÍ var lýst yfir í út varpinu í London L , gær, að manntjón ítala \'< síðan þeir fóru í styrjöld- ina og til máhaðamótanna maí—júní í vor væri orðið 582 000 manna. Eru þá taldir allir, sem fallið hafa, særst teða verið teknir til fanga af Bretum. Baiuieii fá jf- irrði yfir ðUi Sýr- laadi til éfriðarloka V OPNAHLESSAMNINGUR INN á Sýrlandi hefir enn ekki verið birtur eftir því, sem fregnir frá London í morgun herma, en það er sagt vera víst, að með honum hafi Bretar og frjálsir Frakkar fengið hernaðar leg yfirráð yfir öllu Sýrlandi norður að landamærum Tyrk- lands meðan á styjöldinni sténdur. Samningur var undirritaður af Dentz landstjóra og Sir Maill and Willson. Ólaf ht Thors neitar síldarut« Fegsnefnd nm lögaildingii sem einkailtflytjandi matéssíldar. ----------- ? ¦ .—— i Tllraun til að sðlsa sfldarsðluna f sumar undlr Ingvar fiuðjónsson og Tbor Ttaors? ¥-* AB varð kunnugt í gær, að Ólafur Thors, atvinnu- FlMlP JélllSöl jfT7;. málaráðherra hefði á laugardaginn tilkynnt Síldar- útvegsnefnd það bréflega, að hann hefði nú tekið þá ákvörð- un, að neita nefndinni um löggildingu sem einkaútflytj- andi á matjessíld og léttverkaðri síld til Anieríku á þessu ári og yrði salan því frjáls í þetta sinn. Síldarútvegsnefnd hafði fyrir löngu sótt um löggildingu seni einkaútflytjandi matjessíldar og léttverkaðrar síldar í ár, eins og undanfarin ár, og hvað teftir annað ítrekað þessa umsókn sína, en ekkert svar fengið frá atvinnumálráðherra fyrr en nú, á allra síðustu stundu, að bréf hans til Síldarútvegsnefndar er birt í Morgunblaðinu. Það var í morgun ekki komið í hendur Síldar- útvegsnefndar sjálfrar. ^ t Rikisstjórnin ösammála. I ^tvegsmönnum «« ___ i síldarútviegsnefndin yrði Veíour þessi ákvörðun atvinnu málairáðherrans að teljiast stór- kostlega vítaveirð og því fremur sein vitað >er að htoinum hafa boirizt áskorarair frá niörgium síld- að löggilt sem einkaútflytjandi á sildinni, eins og lundanfairin . siuanur. Pað etr einnig vafasaont að nokkur hinna iráðherranna staiidi á bak Frh. á 2. síðu. segir if sðr for lenisku siHar- fit?egseefsder f mótnwla sbyni. O AMKVÆMT fregn, sem ^ Alþýðublaðinu barst frá ísaf irði um það bil, sem það var að fara í pressuna, hefir Finnur Jónsson í dagj að fengnum frétt- um af ráðstöfun Ólafs Thors at- vinnumálaráðherra, sagt af sér formannsstörfum í síldarútvegs- nefnd í mótmælaskyni. Símskeyti hans til atvinnu- málaráðherrans, sent í dag, er svohljóðandi. Frh. á 2. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.