Alþýðublaðið - 14.07.1941, Síða 1

Alþýðublaðið - 14.07.1941, Síða 1
r RÍTSTJÓRI: STBFÁN PÉTlflkSSOlf ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁB6ANGUR MÁNUDAGINN 14. júlí 1941. 162. tölublað. ' ' ...... ' — M iii ■■ i ............. -- ........ r' B^etland hefi nn gert formlegt hernáðarbandalag við Rússland ..--- Bandalagssáttmálinn undirritaður á laugardagskvöld. AÐ var tilkynnt opinberlega bæði í London og Moskva í gær, að sáttmáli um hernaðarbandalag milli Breta og Rússa hefði verið undirritaður í Moskva á laugardags- kvöldið, og hefði Sir Stafford Cripps, sendiherra Breta í Moskva, undirritað hann fyrir hönd Breta, en Molotov, ut- anríkismálaráðherra sovétstjórnarinnar, fyrir hönd Rússa. í sáttmála þessum skuldbinda báðir aðilar sig til þess: 1) að veita hvor öðrum allan þann stuðning, hernaðarlegan, sem hægt sé, og SJémenn felldn sátta* tillðgu sáttasemjara. ■ ... Með yfirgn»fandft meftrfthluta, en pátttaka var m]ðg litll. 2) að gera enga sérsamninga við Þjóðverja um vopnahlé 'eða frið, nema því aðeins, að hinn veiti samþykki sitt til þess. Bandalagssáttmálinn gengur í gildi þegar í stað. í London var í gærkveldi látið mjög vel yfir þessum sátt- mála, sem sagður var vera stytzti og ljósasti milliríkjasamningur, sem nokkru sinni hefði verið gerður, og báðum aðilum hans hinn mesti stuðningur í styrjöldinni.v, ðnnnr stórsókn Þjóðverja hafln. —--------»■ Þýzka herstjórnin gaf út aukatilkynningu á sunnudagsnóttina þess efnis, að þjóðverjar hefðu nú rofið Stalinlínuna á öllum mikilvægum stöðum. Sagt var í tilkynningunni, að hersveitir þjóðverja sæktu nú fram á Eystrasaltsvígstöðvunum meðfram Peipusvatrii áleiðis til Leningrad, á miðvígstöðvunum liefðu þær þegar tekið Vitelosk, Fjögur stéttarfélög sjómanna Sjómannafélag Reykjavíkur, Sjómannafélag Hafnarfjarðar, Vélstjórafélag íslands og Félag íslenzkra loft- skeytamanna héldu fundi á laugardagskvöld til að taka af- stöðu til tillögu er sáttasemjari hafði lagt fram um aukna á- hættuþóknun á togurum. Aðalatiúði tillögjunnar voru þ'essi: Hásetar kyndarar og matsvein ar áttu að fá'til viðbótar Ú2% af brúttósölu. 1. vélstj. %%, 2. vélstjóri, 2. stýrimaður og loftskeytamaður % %. Fundir stéttarfélaganna í fyrrakvöld voru mjög illa sóttir, og, stafaði það mikið af því að allmörg skipanna eru úti. Atkvæðagreiðsla fór þó fram á fundum og voru atkvæði tal- in í morgun hjá sáttasemjara. Úrslit urðu þau, að alls greiddu atkvæði 135. 95 sögðu nei við tillögunni, 29 sögðu já, 8 seðlar voru áuðir og þrír seðlar ógildir. Sáttasemjari las í morgun, í sambandi við talninguna, upp bréf frá Félagi íslenzkra botn- vörpuskipaeigenda, þar sem til- kynnt var, að félagið hefði samþykkt tillögu sáttanefndar með 11 atkvæðum gegn 4. ManntjóB ítali rún hálf_milljón. Fallnir, særðir og íangar. ÞVÍ var lýst yfir í út- varpinu í London í gær, að manntjón ítala síðan þeir fóru í styrjöld- ina og til mánaðamótanna maí—júní í vor væri orðið 582 000 manna. Eru þá taldir allir, sem fallið hafa, særst teða verið teknir til fanga af Bretum. Bandaneni fi jf- irrðð jfir ðlli Sjr- lindi tii ðfriðirioki VOPNAHLÉSSAMNINGUR INN á Sýrlandi hefir enn ekki verið birtur eftir því, sem fregnir frá London í morgun herma, en það er sagt vera víst, að með honum hafi Bretar og frjálsir Frakkar fengið hernaðar leg yfirráð yfir öllu Sýrlandi norður að landamærum Tyrk- lands meðan á styjöldinni sténdur. Samningur var undirritaður af Dentz landstjóra og Sir Maill and Willson. ofarlega við Dvinafljótið og brotist yfir, Dniepr suðvestur af af Smolensk og í Ukraine væri þeim nú opin leið til Kiev. í tilkynningum Rússa í gærkveldi og í morgun er því hins- vegar neitað, að nokkrar stórkostlegar breytingar hafi átt sér stað á vígsöðvunum. Það er viðurkennt, að stórkostlegar orustur hafi verið háðar víðsvegar á víglínunni í gær, en í síðustu til- kynningunni, sem barst til London árdegis í dag, er sagt, að lítið hafi verið um stórorustur í nótt, og halda Rússar því fram, að þeim Olafnr Thors neitar síldaríit- vegsnefnd mm lðggildlngn sem elnkaútfiytjandi matéssíldar. hafi allstaðar tekist að stöðva sókn Þjóðverja. tll að sðlsa síldarsðluna i sumar undir Ingvar Guðjónsson og Thor Thors? j“'* AÐ varð kunnugt í gær, að Ólafur Thors, atvinnu- * málaráðherra hefði á laugardaginn tilkynnt Síldar- útvegsnefnd það bréflega, að hann hefði nú tekið þá ákvörð- un, að neita nefndinni um löggildingu sem einkaútflytj- andi á matjessíld og léttverkaðri síld til Ameríku á þessu ári og yrði salan því frjáls í þetta sinn. Síldarútvegsnefnd hafði fyrir löngu sótt um löggildingu sem einkaútflytjandi matjessíldar og léttverkaðrar síldar í ár, eins og undanfarin ár, og hvað teftir annað ítrekað þessa umsókn sína, en ekkert svar fengið frá atvinnumálráðherra fyrr en nú, á allra síðustu stundu, að bréf lians til Síldarútvegsnefndar er birt í Morgunblaðinu. Það var í morgun ekki komið í hendur Síldar- útvegsnefndar sjálfrar. Rikisstjórnin ósammála. I airútvegsmönmun um þab, ab I síldatrútvegsnefndin yrbi löggilt Ipt skenntifir Al- þjðnflokksféligsíns. Oóð fiátttaka og fag- urt vedur. SKEMMTIFERÐ Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur í gær til Akraness og í Hafnar- skóg tókst í alla staði ágætlega. Veður var mjög gott og skemmtu menn sér vel. Héðan var farið kl. 7 í gær- morgun með Fagranesi til Akra- ness, en þaðan var farið í bílum svo að segja strax í Hafnarskóg. Þar var borðað og dvalið í rúma 2 tíma, en að því loknu haldið til Akraness. Kl. 5 hófst samkoma í samkomuhúsinu og var þar húfyllir. Ræður fluttu Stefán Jóh. Stefánsson, félags- málaráðherra og Sigurður Ein- Framh. á 4. síðu. Talað var um bardaga í gær í grennd við Pekov, sunnan við Peipusvatnið, ofarlega við Dni epr og Dvina á svipuðUm stöð- um og áður og hjá Novograd Volynsk, skammt aúsitan v.ið landamæri Ukraine, en langt fyrir vestan Kiev, og segja Rússar, að Þjóðverjar hafi orð- ið fyrir ógurlegu hergagnatjóni í öllum þessum bardögum. Skýrsla Rússa. Þá hafa Rússar birt skýrslu um manntjón og hergagnatjón hinn fyrsta hálfa mánuð styrj- aldarinnar og kveður þar við töluvert annan tón en í auka- tilkynningum Þjóðverja. Segja Rússar, að manntjón Þjóðverja þennan hálfa mánuð, fállnir, særðir og fangar, nemi 1 milljón, en manntjón Rússa á sama tíma ekki nema 250 þúsundum. Þá segjast þeir hafa eyðilagt Rrh. á 2. slbu. Veirður þessi ákvörbun atvinnu málairáðherrans að teljast stór- kostlega vítaverð og því fitefniur sem vitað ,er að honum hafa borizt áskorainir frá mörgum sild- sem eiinkaútflytjandi á síldinni, eins og undanfarin sumur. Það er eiinnig vafasamt að nokkur hinna ráðherranna standi á bak Frh. á 2. síðu. Finnnr Jénsson segir if sér for nennskn síidar- Atvegsnefndar i mötmæla skjni. SAMKVÆMT fregn, sem Alþýðublaðinu barst frá ísafirði um það bil, sem það var að fara í pressuna, hefir Finnur Jónsson í dag, að fengnum frétt- um af ráðstöfun Ólafs Thors at- vinnumálaráðherra, sagt af sér formannsstörfum í síldarútvegs- nefnd í mótmælaskyni. Símskeyti hans til atvinnu- málaráðherrans, sent í dag, er svohljóðandi. Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.