Alþýðublaðið - 15.07.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.07.1941, Blaðsíða 1
BITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXH. ÁBGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 15. júlí 1941. 163. tölublað. Grimmilegar orustur standa nú yfir á austuvígstöðvunum —--*—-- Sókn Þjóðverja er talin Rússum hættulegust á Eystrasaltsvígstöðvunum, vestur af Leningrad ^ 'T’ ILKYNNINGAR RÚSSA OG ÞJÓÐVERJA um.viður- eignina á austurvígstöðvunum eru enn mjög ósamhljóða, en svo mikið virðist þó augljóst, að grimmilegar orustur séu nú háðar víðsvegar á hinni löngu herlínu og þó einkum á Eystrasaltsvígstöðvunum, þar sem Þjóðverjar eru að reyna að brjótast til Leningrad og á miðvígstöðvunum, þar sem sókninni er stefnt til Moskva. AUSTURVIGSTOÐVARNAR. Kortið sýnir hin gömlu og nýju Iandamæri Rússlands, en allt svæðið þar á milli virðast Þjóðverjar nú hafa tekið. Bæirnir, sem talað er um í fréttunum, sjást allir á kortinu: Narva, Pskov, Vitebsk, Mohilev, Smolensk og Kiev. Einnig Leningrad og Moskva. Nýjar islenzkar kartöflnr seldar á 90 aara pnndiö! -----«.---- Nauðsynlegt að verið sé á verði gegn ohri á pessari nauðsynjavöru. N ÝJAR íslenzkar kartöfl- ♦" ur eru nú seldar hér í Lögreglan lýsir eftir manni Sem hvarf ár bænum síöast- Jiðinn miðvikDdag. ^ LÖGREGLAN tilkynnir: S.l. miðvikudag 9. þ. m. fór maður að nafni Þórarinn Arn- órsson í ferðalag frá Reykja- vík og hefir ekki síðan til hans spurst. Þórarinn er 44 ára að aldri. Hann er ca. 163 cm. á hæð með anikið, ljóst hár, rauðjarpt al- skegg og Ijósblá augu. Hann var með fjallgönguskó á fótun- um, klæddur í gráan stutt- frakka eða grænléítan sport- jakka. Hann var berhöfðaður og bar stóran, gráan bakpoka. Þeir, sem kynnu að hafa orðið hans varir eftir s.l. miðviku- dag eru vinsamlega beðnir að skýra Iögreglunni í Reykja- vík frá því. 14 ðra piltir drakkn- ar í ElliðavatDl. SÍÐASTLIDIN sunnudag vildi það slys til, að 14 ára drengur, Ingi Valberg Ein- arsson, drukknaði í Elliðavatni. Framh. á 4. síðu. Flotamálaráðuneyt- IÐ f LONDON gaf í morgun lit opinbera tilkynn- ingu um skipatjón Breta og bandamanna þeirra í júnímán- uði og hefir það samkvæmt henni verið minna en nokkurn annan síðastliðinna tólf mán- aða, að janúarmánuði einum undanteknum. Samtals var í júnímánuði sökkt fyrir Bretum og banda- mönnum þeirra 79 skipum, sem vóru 329.000 smál. að burðar- magni. Það er 25 skipum færra en í maímánuði og 168.000 Ejrstrasaltsvlgitöðvanar Frengnir frá London í morgun telja sóknina á Eystrasaltsvíg- stöðvunum hættulegasta. Eru Þjóðverjar komnir þar um 40 km. austur fyrir landamæri Eistlands og Rússlands og standa miklar orustur yfir í grennd við Pskov, suðþustan við Peipusvatn, en norðan við iþað eru þeir samkvæmt fregn frá Stokkhólmi í gær búnir að taka hinn sögufræga bæ Narva, iþar sem Karl tólfti vann hinn mikla sigur sinn á Pétri mikla árið 1700. Mun vegalengdin frá Moskva til Leningrad ekki vera meira en á að giska 200 km. Á miðvígstöðvunum, fyrir vestan Smolensk segjast Þjóð- verjar vera kom,nir yfir Dniepr- fljótið á mörgum stöðum en sé það rétt er í öllu falli barist að að baki fremstu hersveita þeirra, því að það er viður- kennt í þýzkum fregnum, að smál. minna að burðarmagni. Þjóðverjar hafa einnig gefið út skýrslu um skipatjón Breta og bandamanna þeirra í júní, og segjast þeir hafa sökkt fyrir þeim skipaflota upp á hvorki meira né minna en 876.000 smál. Er þar logið um meira en helming, segja Bretar. Samtals telja Bretar sig og bandamenn sína nu vera búna að missa skipastól, sem nemur um 7,000.000 smál. síðan stríð- ið hófst, en skipatjón möndul- 'veldanna telja þeir vera orð- ið 3,300,000 smál. harðir bardagar hafi staðið við Mohilev á vesturbakka fljóts- ins í gær. Sækja þjóðverjar á þessum slóðum í norðausturátt frá Smolensk, en nokkru norðar, við Dvinafljótið, þar sem þeir hafa tekið Vitebsk, sækja þeir tli Smolensk í suðausturátt, þannig að borgin er nú í hættu úr tveimur áttum. Engar meiriháttar fregnir hafa í miorgun borizt frá síuðurhluta vígstöðvajma, fen par töldu Þjóð- verjar sér þegar á sunwudag iopna lei'ð tU Kfev ,höfuðborgarinnar j Ukraine. Fregnir í gær báru þó með sér, að enn var barizt um 120 km. vegarlengd fyrir vestan Kiev. Flugvélar Rússa halda stöðugt uippi miklum lioftárásum á olíu- lindasvæðið í Rúmeníu tog er það viðurkennt í fregnum frá Búkar- est. Þá segir svo í tilkynningg Rússa í miorgun, að Eystrasalts- flota þeirra hafii á laugardag enn iekizt að vinna Þjóðverjum mikið tjón. Hefði hann ráðist á mikla skipalest meðfram ströndum Eystrasaltsríkjanna og sökkt 13 flutningaskipum og 3 tundurspill- um, án þess að verða fyrirnokkrlu skipatjóni sjálfur. Finaar rolið herlinn Bðssa við Ladogavatu? Fregn frá Helsingfors, sem barzt til Londofh í miorgun, herm- ir, að Finnar hafi rofið herlínu Rússa bæði á Kyrjálanesi ognorð austan við Ladogavatn. Þessi fregn er þó óstaðfest. Komplekser heitir nýtt léikrit eftir Guðmund Kamban, sem frumsýnt var nýlega í Konunglega leikhúsinu í Kaup- mannahöfn. Aðalhlutverki léku Paul Raumert og Elsa Höjgaard, en leikstjóri var Guðmundur Kamban. Dönsku blöðin segja, að leikritið sé vel samið og tilsvörin hnittin. nokkrum búðum fyrir 90 aura pundið, eða 1.80 kg. Það er sama sem að pokinn kiosti 90 krónur. Hinsvegar, ef heill poki er seldur þá kostar hann 75 krón- ur að iminnsta kiosti. Þetta er gífurlegri hækkun en þekkst hef- ur á nokkurri annari nauðsynja- vöru. En þess ber að gæta að bér er urn fyrstu sölu að ræða og verðið mun að öltaan Mkindum falla mjög, þegar hinar nýju kartöflur fara að koma á miaak- aðinn í stærri stíl. Menn kaupa nýjar kartöflur fyrst eftir að þær koma aðeins til bragðbætis, sem munaðarvöm — iog þess vegna hefur verðið alltaf verið mjög hátt til að byrja með. Hinsvegar má fylhlega gera ráð fyrir því, að kartöflur verði í haust margfallt dýrari en þær vioru í fyrra. Er vitanlega ekk- feit við þvi að segja, þó að þær hækki niolkkuð, einsi og aðrar vöru tegundir ,en þess verður að kmfj- ast að ekki verði haft í friammi stórkostlegt okur með þessa miklu nauÖsynjavöru. fandraeði enn nteð skiftimjrnt. En 500 Oúsund tieyringar og 500 Oúsnnd 25 eyringar honn nm mánaðarmót. 4 FTUR er orðinn allmikill XX skortur á skiptimynt. Vantar mjög tilfinnanlega 10-eyringa og 25-eyringa. En krónupeningar og tveggja- krónu peningar og kopar er enn til. Eins og kunnugt er, kom mikið af smámynt hingað fyrir jólin í fyrra og eins kom all- mikið í byrjun júnímánaðar. Aliþýðublaðið fékk þær upplýsingar hjá fjármálaráðu- neytinu í morgun, að í pönt- un væru nú 500 þúsund 10- eyringar og 500 þúsund 25-eyr- ingar. Er von á þessum pen- ingum hingað um næstu mán- aðamót — og mun þá ráðast bót á þeim erfiðleikum, sem nú eru með þessa smámynt. Slipatjón Breta og baadanaiia peirra fer stoðigt miiikaidi. -»--- Minna i júní en nokkurn annan mánuð i heilt ár, að jan. einum undanteknum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.